Lýður - 24.12.1888, Blaðsíða 2

Lýður - 24.12.1888, Blaðsíða 2
— 30 — samferða menntaþjóðum heimsins, í snild, hagleik og dugnaði. Yér munum seinna rita meira um þetta efni, og safna dæmum um hagleiksmenn og listíikonur að fornu og nýju hér á landi. Kyepii askóíarjjJr. „Hvað eru rnargír hausar á henni Grýlu, mamma ? Hvað orjhann stór hann Golíat? Yar hann góður hann Grettir? Fór hann til sk. . hann Skarphéðinn?"—J>annig og pað endalaust, spyr barnið sinn íyrsta fræðara, móður sína, og sjaldan sleppur hún fyr en svarið er gefið, Hverju eða hvernig á móðirin að svara? eða hefir ekki barnið rétt til að spyrja og er ekki skylda henuar að svara ? Vissnlega. Ekki má hún heldur að jafnaði leiða barnið af vega með hégómassva.rifyrir hégóma spurningum. Sanivizkán og vitið segjir tienni, að hún eigi að segja barninu eins og liún veit eða trúir, eða ætlar að bezt sé fvrir pað. En hér bólar strax á hinni torveldu fræðslu-skyldu. |>arf ekki móðirin.að fræða barn sitt? og fræða pað rétt? Segir barnið ekki sjálft til? cða heimtar barnið ekki ósjálfrátt pað, sem pví er ætlað að fá og pað ekki má án verá? En ef móðirin parf að fræða, parf hún sjálf að fræðast fá fróðleik, vera fróð, kunna að fara með fróðleik. Menn hafa lengi tekið eptir pví, að ágætismöanúm kyppi fullt eins mikið í móðurkýn sem í föðurkyn. Flest- ir miklir menn hafa pótt líkjast móður og móðurfrændum. Eitt er víst, að pví vitrari og sannmenntaðri móðirin eða fóstran er, pví meiri likur eru til að uppeldið gefist vel. Frá elztu tíð hafa vitrír menn og fróðir, fyrst lært af kon- um. J>egar í lmðni er pess getið, að ungir menn lærðu fróðleik. af mæðrum eða fósturmæðrum, kalla hinar elztu sögur vorar pann fróðleik forn afr æði, og vísindi, og seinna mannfræði og ættfræði. Margir fornmenn áttu fróðar fóstrur, t. a. m. jporvaldur viðförli, Kórmakur o. fl. Hvað kenndu pá fornkonurnar? |>ær kenndu pað sem pær kunnu og höfðu lært. J>ær sem ekki kunnu stórt annað en galdur og forneskju, ker.ndu pað; pær som betur voru að sér, kenndu betri fróðleik. Af forneskju- kennslu fornkvenna eimir onn í heiminum ; orðið kerl- ingabæknr pekkja allir; allir kannast við, hve lagið konum er að segja sögur, helzt pjóðsögur ógæfintýri, pulur og alskonar barnafróðleik. J>etta hefur pótt all- merkilégt, einkum frá skáldlegu sjónarmiði, enda pykir engum meira til slíks fróðleiks eða kennslu koma en börn- unum sjálfum. En kerlingabækurnar hafa samt ávallt haft mjög ísjárverða hlið — allt frá peim timum að völur og seiðkonur kenndu fjölkyngi og forneskju, Nú er sú öld konrin, að konum er ætlað allt annað og meira en að fylla liöfuð og hjarta barna, með pjóðsögum og hégiljum — sem cr afar-skaðlegnr fróðleikur, ef barnið lærir slíkt nær ein- göngu og trúir pví. Nú heimta menn að koíiur kenni sannan fróðleik. I mótsetning við fyrri tíma, heimta menn að hinum ungu sé sem minnst kennt af hégóma og hjátrú, en allt kapp sé lagt á að barnið læri. sem fyrst og sem bezt að greina satt frá ósönnu og- að fá rétta greind gagnvart allri tilverunni Hjátrúnni fvlgir allskon- ar villa, einnig í siðferðisefnum. J>að að konur menntist sem bezt eins og bér :er beilt á, er pví eitt af • allra fyrstu velferðarspursmálumvorratima. Vorar traditiónir eru fullar af hálfsannindum, fullar af pokumyndum myrkari tíma, sem að vísu kann að vera gott til að efla ímyndun- arafl hinna ungu, en skaðar og trnflar aðrar gáfnr og at- gjörvi. Nú eru kvennaskólar að koma upp. Vér elskum pá og væntum oss meira af peim að tiltölu en nokkrum öðrum skólum. feir eiga. enn pá larigt í land. J>eir sem vér höfuni, eru að vísu fremur öllum vonum; peir hafa allir góðar og ágætar kennslukonur. Nóg er til af góðu fölki. Hvað vantar? Fleira af góðu fólki! Og kvenna- skólana — hvað vantar pá? Tvent helzt: hluttekníng alpýðu, og betri söguk enn slu. (Meira seinna). Danskan o.fl. —o — Einhverir, sem Danskinn elska minna en sjálfa sig, vjlja með engu móti að danslca sé framar kennd né lærð í skólum vorum. En pessi er ein af fávizku-eða forneskju skoðununum. Hver menntaður maður ætti að sjá, að pað mál er sjálfsagí skólam ál, lijá oss — næst voru móð- iirmáli. Hversvegna ? Af pví pað er oss skildast bæði sjálft og pess bókmenntir; af pví að pað er lang hægast og ódýrast að nema; af pví, í priðja lagi, að pað mál gengur (svo að segjal um öll norðurlönd. J>urfa menn fleiri ástæður? Til er enn ein — pött Dana féndum pyki víst hörð — og hún er sú, að mjög mikinn part af vorri nýju pjóðmenntun höfiim vér fengið fyi ir danskt mál og bókmenntir! Sumt, og enda margt, misjafnt liöfum vér frá Dönum fengið, en er pað rétt eða mikilmannlegt, að sjá ekki og viðurkenna neina pað illa? Breytum eigi svo ódrongilega! Lærum einnig í pessu hið rétta frjálslyndi! Danir liafa að visu — eins og peir viðurkenna fullt eins vel og aðrar norðurpjóðir — sjórmikið að pakka vorum eldri bókmenntnm. J>eir voru og hin fyrsta pjóð, sem störfuðn með óss og studdu að viðfeisn peirra og hafa til pess var- ið iniklúm auði og áreynslu, sem aptur liefir komið vorri pjóð að gagni og frama. Sú samvinna vor við Dani en pégar allser gíétt, fögur og frægileg. En hafi Danir grætt og menntast á islenzkum bokuin, lmfi vorar bókmenntir vakið hjá peim marga ágæta menn, höfunda og stórskáld, eins og t. d. pá Rask, Nye’rup, N. M. Pedersen, Ölenslæger Grundtvig'\ pá má sama sogja um danskar bókmenntir, mál og menning hjá, osa A8 \lsu hefir danskán stundum liaft mikiis til of rík áhrif á vora tunga og menntasnið, og framleitt sviplíka sjón í gróðrareiti vorrar tungu eins og arfi í illa sprottnum kálgarði; að visu höfum vér álíka iiníkið „dependerað“ af dönskunni eins og Danir af J>ýzk- unni. En á hitt er líka vert að líta. að ekki einungis vorir eginlegu námsmenn, heldur og allur porri vorra gáf- uðustu alpýðumah'ia báfa fengið mikla og auðkeyþta pekk- ing og menntunarhvöt gegnuin tungu og bókmenntir Dana. Enda eru mjög mörg íslenzk rit, sem ef rétt skoðað, b'éfa pess vott. Sá, sem ptettn. ritar hefir pekkt fjölda ís- Jétiskra alpýðumanna, sem stórum liafá aukið pékkingu sína af dönskum bókuin, en pó fengið litla tilsögn í málinu. Bæði góð og ill danska er auðlæfð, en um pessa öld má að m. k. segja, að mikið hefir boðizt af góðri dönsku, pví eins og kunnugt er og ætti að vera viðurkonnt, hafa dansk- ar bökmenntir fengið pann viðgang síðan um síðustu alda- mót, að nálega má kalla einsdæini. Og líkt má segja um önnur norðurlönd, þeirva. mál og menntir. Kunni menn dönskn, kunna menn norsku, og geta skjótt fellt sig við lesið og skilið sænsku. Nú eru bókmenntir pessara frænd- pjóða vorra, komnar á Sama há'a stig og bókmenntir Dana, og hluttakendur allrar pessarar menntunar getum vér orð- ið, ef vér stundum dönskuna. Eða éigum vér ekki og purfum vér ekki að pekkja mál og menntir peirra pjóða, sem oss eru frá upphafi nátengdastar ? Eða mundi enska eða pýzka bæta oss pann iriissi ? Ensku og pýzku lærir fólk vort seint til gagns í smáskólum. J>ær tungur og peirra bókfræði liggur oss mörgum sinnum fjær en dansk- an eða sænskan og um enskt og þýzkt pjóðerni má sama segja. Danskan er oss pví alvcg ómissandi pekking. J>ví miður eru kennzlubækur í dönsku að sama skapi ónógar lijá oss, sem í öllu öðru. Orðabók Konráðs er ofstór, enda fæst ekki, en önnur ekki til. Lestrarbækarnar (pær prjár, sem til eru) má nota en allar eru pær of stuttar.

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.