Lýður - 26.03.1889, Side 2

Lýður - 26.03.1889, Side 2
Landsmenn vorir í YesturheimL Af blöðum peirra sézt að hagur peirra stendur m j ö g v e 1 — þegar allt er rétt skoðað og athuga^, enda eru blöðin eigi ein til frásagnar, heldur fjöldi sendibréfa, einnig nokkur til vor. Uppskera varð par víða óvenju-góð, en hveiti stóð í einhverju pví hæsta verði, jafnvel 1 doll. bushelið (kvartilið). Eigi erum vér samt svo fróðir um petta fólk vort og byggðir pess, sem vera pyrfti, pótt vér nokkuð þekkjum afstöðu byggða og héraða. Tala peirra manna par, sem síðan 1874 liafa alfarnir flutt vestur, ætla menn að sé töluvert yfir 11 þúsundir, svo að ef par fædd börn landa vorra væru talin með, mun mál vort bráðum verða talaðþaraf 12 þúsundum eða meira. Helztu stöðvar peirra eru hið mikla Canada-hérað Mauitoba, enda eru par 4 byggðir peirra, fyrst Nýja-íaland sjálft, par næst höfuðborgin AVinnipeg, (par búa nú nálægt 3000 íslenzkra manna), svo hinar vestlægu nýbyggðir: þ>ingvallabyggð og Arygll-byggðin. |>á eiga peir allmiklar og blómlegar byggðir suður í Pembina, í hinu víðlenda Dacotaríki. f>á búa eigi fáir landar vestur í Minnisóta, öðru stórfylki Bandaríkjanna, er liggur suður og austur af Dacot-a. J>á hafa eigi fáir tekið bólfestu í öðrum ríkjum liins mikla sambandsveldis, t. d. í Wisconsin. J>ó munu flestir peirra hafast við í borgunum Milwaukee (eða á ey einni par nærri) og Chicago, og enn búa eigi svo fáir i New-York. í austur fylkjum Canada eru og fáeinir, og loks skal geta pess, að ný.lega hafa peir numið sér dálitla byggð vestur við Kyrrahaf, í Columbíu. Vestur í Utah búa enn íslendingar. en með pvi allur porri peirra eru Mormónar, höfum vér lítið af þeim að segja, hin fáránlegu trúarbrögð pess flokks svæíir allt þjóðerni. J>essi mikla sunduidreifing landa vorra par vestra gjörir nú samtök þeirra og félagsskap mjög svo torveldan. J>ví fremur furðar oss (og eflaust alla, sem pað athuga) á þeim proska og þeirri fram- kvæmd, sem þeir í heild sinni leiða oss fyrir sjónir. Vitaskuld er að lönd pessi, sem flestir peirra búa í, eru góð og auðsæl, en pegar pess er gætt. að flestar byggðirnar eru nýnumdar af félitlu, ókunnugu fólki, verðum vér fyrir vort leyti að játa að oss er afkoma peirra nærfellt óskiljanleg. Sjálfsagt. er pað, að langbezt, að tiltölu, standa sig bændurnir, og eink- um peir, sem hveitilöndin eiga, en pað eru fieiri atvik. sem styðja; skulum vér 1 petta sinn *ðeins benda á pað. að margir landsmenn hafa í sjálfu sér verið fiatnfaramenn og vel viti bornir, og peir setjast að i lai di, sem peim er að sönnu ó- kunnugt, erfitt og tortryggilegt, en landi, sem er frjálst, fullt með dugnað, fé og framkvcemd, — peir komu að landi, sem vekur krapta og keppni, enda launar ríkulega. Millíónir manna og kvenna nota eigi helming krapta sinua. lívers- vegna? Af pví samkeppni, sem launar ómakið, vantar. J>að er og segin saga, að Ameríka er heimsins bezta fóstra fyrir olnbogabörn og örverpi, lán- og dáðleysingja liins gamla heims. Land og pjóðlíf, enda sjálft frelsið, þar vestra hcfir stóra annmarka og mý-margan voða, en parer sú deiglan, sem gullið írá soranum hreinsar, par er sá skólinn, sú eld- raunin, sem kröptunum kemur í ljós. Hið bezta, og líka sumt hið versta, gengur par berserksgang, svo gjörir allt líf, allir skapsmunir. |>ar er mönnum eigi leyft að liggja í ösku sem kolbítir, par er letinginn neyddur til að standa á fótun- um, sjálfs sins fótum, og lionum gjörðir tveir kostir, að berj- ast með drengskap, eða falla með skömm. Stórmikið má pað gleðja oss, og mikið eigum vér Guði að pakka, að pessir vorir fáu og félitlu landsmenn. sem í pvílíkt ógnarland hafa inn- flutt, skuli pegar hafa borið gæfu til, að hrynda ámæli bæði af ser og oss með ráðvendni drengskap og dugnaði. Nú er þeim borgið. Haldi þeir nú að eins rétt í horli! Nú eru peir, o: porri þeirra, orðnir ílendír par, orðnir sjálfbjarga, hafa sigrað í hinni fyrstu atlögu, og fengið gott orð. Haldi peir nú að eins réttu horfi! En ,— eiga peir að freista að geyina pjóðernis síns og tungu? Já, meðan auðið má verða! J>vi úr pví þeirra (vort) pjóðerni stóðst hina fyrstu eldraun — úr 'p'ví vér érúm, pegar áreynii', eigi orðnir meiri ættleraf feðra vorra en pað. að antiarhvor óvalinn sveitarlimur frá oss getur rutt sér par til sætis með gáfum og þreki: þá mun einsætt að gæta sem lengst og bezt slikra þjóðmenja, sem þeir með sér tóku. Norðmenn hrósa því, að fáar pjóðir gæti jafn vel þjóðernis síns í Ameríku sein peirra menn, enda hrósa peir og jafnframt hinu, að.allar sínar framfarahvatir á pessum tímum o’g langbeztu lögeggjanir fái peir frá löndurn sínutn í Vesturheimi. auk stór-auðæfa i peningum. Eins ntun verða með tímanum hér á íslandi. En til pess að hugsanlegt sé að ísl. þjóðerni geti varizt í Atneríku, hljóta samgöngur og viðskipti milli vor og þeirra að halda áfram, og nokkrir flutningar héðan pangað — því við flutningi hingað pað- an parf síður ráð að gjöra — sí og æ að vara Við. Og — umfram allt parf hið fyllsta bróðerni og liluttekning frá hvorratveggja hálfu ávalt að vera og viðhaldast. Kvennaskólinn á Laugalándi. Formaður forstöðunofndar Laugalandsskólans, sýslum í Eyjafjarðarsýslu, heíir sent oss grein með ávítur f'yrir grein vora í síðasta blaði »Lýðs» um nefndan skóla, og par með leiðréttingar við nokkur rttnghermd atriði. Hánn segir með- al annars pannig: fForstöðukona skólans borgar alls ekki aðstoðarkennara, heldur fær hún laun sin frá forstöðunefndinni (350 kr.). Rúmfatnaður og öll matar-ilát eru eign skólans, svo forstöðu- konan parf eklti að leggja neitt pesskonar til nema eitthvað skemmist eða farist fyrir vangá eða illa meðferð. Húsið, sem er eign skólans, erog á skólans ábyrgð. Oll aðgjörð (og hún kemur fyrir meiri og minni á ári hverju) er kostuð af skóla- stjórninni, og áhöld, bæði rúmfatnaður og annað, endur- nýjuð eptir pörfum*. Einnig tekur sami herra fram, að samkvæmt reglu- gjörð skólans geti forstöðukonan heimtað fæðíspenínga fyrir námsstúlkurnar af skólasfjórninni, og pað sé hennar eigin sök, að hún sjálf semur utn og innkallar pá peninga. Fljótfærni vora og missagnir utn pessi atriði, biðjuin vér lesendur vora afsökunar á, enda er aðalefnið óhrakið enn, sem var það, að vekja athygli altnennings á skóla þessum, benda á galla og fátækt stofnunarinnar, skerpa skyldurækni og ár- vekni stjórnarinnar, og benda jafnframhá ýmsar vantanirskólans, sem máske eru jafnmargar og vér tókum fram (þótt nokkrar falli úr), nema fleiri séu. — Er pað utn skör fram, að vér t. d. bendum á, að óviðurkvæmilegt sé að frú Valgerður leggi skólanum til eldivið og ljós? Er það um skör fram, pó að sú kona, sem heldur slikann skóla, hefði leigufría abúð ? Er það um skör fram, að hún sem heldur skólann, fái sjálf að taka og semja við stúlkur pær, sem á hennar skólaganga? Eða er pað um skör fram tekið fram, að húsið sjálft purfi fyllri eptirlita, og að stofnunin sé sárfátæk af flestum hlut- nm, sem efla og prýða alla skóla ? Og loks: Er pað um skör fram sagt, að lífsskilyrði pessa sem allra skóla á landi voru, sé lifandi áhugi bæði stjórnendanna og almeunings ? Fatt er of vandlega liugáð. J>að var fallega gjört af bókmenntafélaginu, að gefa út á árunum 1887—1888 tvö rit til minningar um Eask, stofn- anda sinn. Er önnur peirra nákvæm útgáfa af hinu elzta íslenzka sagnariti, íslendingabók Ara fróða jporgilssonar, búin tif prentunar af dr. Finni Jónssyni. Að hann hafi leyst pað verk vel af hendi, er víst óefað, en það bryddir á ymsurn einkennilegum skoðunum hjá honum, sem mér finnst ekki mega ganga pegjandi fram hjá. í formálanum gjörir hann grein fyrir mörgu, er bók pessa snertir, par á meðal helztu æfiatriðum Ara, og segir meðal annars, að líklegast sé, að Jri hafi lifeð áSuðurláfídi frá 1088 til þess er hann dó 1148,

x

Lýður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.