Lýður - 02.05.1889, Blaðsíða 3

Lýður - 02.05.1889, Blaðsíða 3
éö i í Ilit Dr. W- E. Ciiaimings. Deild liins ísl. bókmenntafélágs í Kejkjavík, undir for- sæti Björns ritstjóra, liefir hrundið eigi fáum af fyrirlestrum peim, sem ég liefi pýtt úr frummálinu eptir þennan fræga höfund, og vandað eins og ég gat. jpetta álít ég fijótfærni eða misskilning hinnar heiðruðu deildar. ]j>að er ég ekki eiun , sem er sannfærður um að slíkur rithöfundur sem Dr. Ch. stendur nálega framar öllum öðrum pegar ræða er nm að mennta og göfga almenning, innræta frjálslyndi, drenglyndi og kristilegan hugsunarhátt. Fyrir nokkrum árum lét ríkis- kona ein í Lundúnum prenta í einu 100 púsund eintök af öllutn ritum Dr. Ch. og selja með gjafverði. Ritstj. blaðs- ins „íhe Christian Life“ (o : Ivristilegt líf) sendi nokkur hundruð eintök prestum og kennimönnum tilheyrandi hinum ólíkustu trúar- og kirkjuflokkum á Englandi. Af peint 400 bréfum, sem viðtakendurnir sendu ritstjóranum í viðurkenn- ingarskyni, vil ég tiifæra málsgreinir fáeinar, teknar holt og bolt, er sanna pað allsherjar álit og pýðing, sem pessi snill- ingur hefir unnið sér og sem árlega vex um öll menntuð lönd : — „Eg skulda Channing meira en með orðum verði sagt'1. -jpessi mikli maður hefur lesandann hátt yfir alla kirkju- ilokka‘‘. „Ch. er eflaust einn af heimsins mestu trúar- og siða spekingum“. „Eg álít Ch. einbvern hinn ágætasta lýðfræðara, sem verið hefir í veröldinni“. „Channings mesti, og í sumum greinum alveg einstaki andans kraptur er siðgæðislegur. J>ar sem hann iniðar siðaíærdóm kristindómsins við nútímann, neyðir hann menn til að fylgja sér eptjr, púsundum saman“. „Eg hafði aldrei lesið Ch. áður. Fyrsta blaðsíðan, sem ég kom ofan á, útlistaði einmitc hlut, sem ég var að hugsa um. Hann er tóm speki'ú ..Eg ímynda mér að engirin lifandi maður lesi pennau liöfuud án pess að græða á honum“. «Eg trúi pví, að Ch. liafi verið bæði forvígismaður og fyrirmynd réttlœtisins i orðsins fyllsta skilningi". „Hávaðinn af ritum hans er eins og kjörinn til að skýra fjölda peirra spurninga, sern heimurinn lieíir nú á dagskrá“. „Hann er einn af peim höfundum, sem gagntaka. Eg verð aptur og aptur að leggja hann frá mér, svo ég týni ekki sjálfum mér ‘. «]3essi rit inunu meir og meir útbreiðast í heiminum. Höfuudarins fasta alvörugefni, fjölfræði hans, ljósleiki, skarp- leiki, ásamt hinu Ijómanda orðfæri — gagntekur jafnt karla sem konur, ef sál hafa“. „Að hrósa Dr. Ch. væri hégómaskapur. Leyfið mér einungis að segja : — — — andríki haus er yndislegt og aðdragandi sein segull“. „Ch. er einhver hinn göfugasti, háleitasti og óeigin- gjarnasti andi, sein lifað hefir meðal vor“. „Skoðanir höf. íá æ fleiri áhangendur um allan heim“. „Eáir höfundar vekja eins hugsanir og tilíinningar ann- ara“. Castciar. Blaðið „Thc Christian Lifo“ jafnar saman hinum miklu mælsku skörungum Castelar og Gambetta, og tekur fram um pá báða, að óbreyttar konur, sein fáir nefna, liafi verið peirra beztu ráðgjafar og leiðtogar í lífinu. Gam- bettu pjónaði göniul frændsystir hans, og lagði líf sitt við hans, hvort sem lukkan lét lionum betur eða miður. Og svo hefir opt verið um mikla menn, að einhver kona — kona, sem fáir eða engir nefna — stóð á baki peirra og var peirra góði engill. Svo er og um Castelar, hinn al- kunna snilling Spánverja. í vetur dó systir hans, cr var 20 árum eldri en hann, og verið hafði hans önnur hönd lengst af æfi hans. Hann var barn, er hann misti föður simi, en móðir átti liann ágæta, er ól liann upp og kenndi honum sjálf „föðurlandsást, guðfræði og pjóð- fræði“. Síðan tók systir lians við, pví Castolar er ó- kvæntur, piggur ekki laadsfé og lifir spart. Um tíma var hann rikisforseti, og gekk félaus úr pví sæti. En svo er mikil sorg pessa mikla og góða manns eptir systur sína, að menn ugga heilsu lmns og jafnvel líf. Castelar pykir nú mestur mælskumaður og pingskörungur í heimi — meiri en Gambetta var, og meiri en „hinn mikli gamli“ Gladstone. Hér er lítill kafii úr tölu Castelar á pingi (Cortez) Spán- verja, er sýnir lífsskoðun og trú hins fræga pjóðskörungs: „Eigi æski ég útbreiðslu hinnar banvænu iífsskoðunar m ate r í u-dýrkendanna, sem eigi trúa á nokkurn hlut, pekkja engan skapara nema náttúrukraptana, gjöra liugsun- ina að kirtlum í lieilanum, og jarða Guð í gröf tilverunn- ar. Ég t.rúi á nauðsyn andlegrar og háfleygrar trúar, og að sú trú vakni til lífs í pessu landi, eigi pað ekki að glata pví, sem eptir er af frelsi pess. Ég trúi fleiru. Ég trúi pví, að engin pjóð geti frjáls verið, nema hún haii guðstrú. Eiiis og frúmlögum náttúru- og mælifræði hefir aldrei orðið mótmælt, eins verður aldrei hrundið peim mikla sannleika, er Sókrates vottaði, að „samvizkan væri rödd Guðs í manninum“. Nokkrir segja: „|>að er enginn Guð til, vér eigum engan íöður, vér erum munaðarlausir". Nei! vér eigum föður; vér eigum Guð. Samvizkan kunn- gjörir hann, sagan boðar hann; öll tilveran er ein einasta rödd, sem án afláts andvarpar Guðs óprjótandi nöfn! Konurnar í Jerúsalem slmuduðu forðum út til hinnar tómu grafar, og englar konm á móti poim með boðskapinn: „Kristnr er upprisinn og er ekki hér“. Svo er pað og í dag. Menn leita hans í herborgum horfinna tíma; rnenn loita hans í höllu páfans; menn leita lians í bálköstum Hannsóknarréttarins og í kvalaklefunum. En hann er upp- risinn og er ekki par. Kristur er upprisinn í skynsemi mannsius; liann er upprisinn i frelsi, jafnrétti, bræðralagi; hann er upprisinn livar sem sannindi eru uppgötvuð, livar sem fjötur er sundurbrotinn, kvar sem réttlæti og dreng- skapur drottua.r.“ Stuit icibrétiing. I 12. tbl. „Lýðs“ er aðsend grein með yfirskript í „Vorzl- unarmálið og Lýður“. Grein possi er mjög skynsamlega rit- uð, en dálitið villandi í einu atriði viðvikjandi „Kaupfélagi í>ingeyinga“; kemur puð án efa af ókuunugleika höfundarins á JéSaginu. J>ar sem nefnil, höf. ber saman Húsavíkurverzlun og Kaupfél., segir liann viðvíkjandi félaginu: „— — Eu í k.fél. eiga bændur húsið, sem vöruskiptin fara fram í, en enskur kaupmaður selur þeim og flytur til peirra vörur, sem fyr- irfratn eru pantaðar, og selur og kaupir allt að peiin í stór- skömtum, og tekur við vörum peirra samanlögðum í einu». það er nú svo að skilja á pessu, sem kaupfél. reki verzl- un sína hér, við enskau kaúpmann, eða með öðrum orðum: enskur kaupm. komi með liinar pöntuðu vörúr og selji pær félaginu og taki vörur pess í staðinn. En pessu er varið á annan veg. Kaupfék liefir umboðsmenn, er reka fyrir pað og á pess kostnað og ábyrgð, kaupskap á Englandi, Skotlandi, og í Danmörku. J>eir útvega fél. penitiga að láni, bæði til vörukaupa og annara parfa; borgar fél. ákveðna vöxtu og tryggingarlaun af peim (í hlutfalli við 9% ársleigu). peir útvega og flutning á vörum fél. útlluttum og aðfluttum alveg á kostnað pess. J>eir taka ákveðin umboðslaun af vörunuin nreð áföllnum peim kostnaði, er peir annast. (það er að segja: af innkaupsverði peirra og utanlandskostnaði). jpessi villa lijá höfundinum gerir nú auðvitað efni rit- gjörðarinnar að öðru leyti ekkert til. Eu af pvi að orð pessa höfundar verða að maklegleikum tekin mjög til greina, pykir mér hætt við, að margur fái af peim rauga hugmynd utn kaupskaparaðferð kaupféi. J>iugeyinga. J>ví að pað er pýðing- armikill munur á pví, að reka vöruskiptaverzlun í smá-kaup- túni, eða að relca verzlun, pótt fátækleg sé, á liinum stóru heimsmarkaði á eigin ábyrgð og til eigin hagnaðar; enda er

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.