Lýður - 21.05.1889, Blaðsíða 2

Lýður - 21.05.1889, Blaðsíða 2
og auðugum feráðling undir forráðamanni. í'áráðlingurinn á honum pað að pakka að hann fer sér ekki að voða, en sjaldan meira; komist hann undan hunda og manna fótum, á liann pað guði og sjálfum sér að þakka. En petta er nú út úr dúr, retlaður til pess, að benda þeim sem ætla að allt sé fengið ef vér losumst til fulls við Danastjórn á, að vor sannfæring er sú, að hvorki sé allt komið undir ])\ í, né heldur séu fjárráð vor og framkva mt svo bundin af stjórn Dana eða afskiptum, að vér gætum eigi gengið fyrir ]kí skuld í nýju líferni. Hvað mun nú vera pvi til fyrirstöðu, að vér gætum eigi byrjað á stór-umbótum í landi voru? Mun pað vera féskorturinn einn, ófáanleiki láns, ófáanleiki hluthafenda og höfuðstóls ? Yér ætlum ekki — ef reynt væri með fullum áhuga og krapti. |>að scm pessu stórmæli verður mest og lengst til fyrii-stöðu, er vort gamla e iningarley si. Að pjóð vor sc bæði orðin köld og dauf i trúnni á sjálfa sig og framtíðina, láum vér ekki, enda má sama scgja um samheldisleysið. Engin pjóð í heimi sýnir samheldi, par sein náttúran sjálf stiar öllum kröptum í sundur. En pað sem vor lá- um er pað, að svo fáir landsmenn vorir hafa enn lært að sjá meðöl pau, sem- (eins og í Noregi) geta læknað pessi mein. Aðalmeðalið er lán, fé, stórfé til að efia samgöngur og atvinnu? Hafa menn ekki heyrt petta? Geta nr.enn ekki skilíð petta? „En — borgar pað sig?“ — Jú, sann- arlega, „En hver lánar pað fé?“ f>að gjöra útlendir auð- menn (kapitalistar). Hvernig pá? peir gjöra pað pegar peir sjá að til sé hjá oss „í koti karls, sem kongs er ekki (ætið) í ranni“, og pað er trú og táp, eining og alvara. Spursmálið er petta: vill öll vor pjóð risa upp í einum anda og heimta stórlán og stórumbætur, eða vill hún pað ekki ? Að sumir vilji en sumir ekki, pað cyðir málinu. Til pess að útlendir auðmenn, láni oss eða áður eu pcir lána oss stórfé, verðum vér fyrst að vera einráðir, leggjast á eitt, verða samhuga og sleppa allri annari pólitik (nema rétti verum) á meðan. Að segja að óreyndu, að útlendir auð- menn muni ekki lána fé, er jafn óskynsamlégt, eins og að segja:ísland er paðbezta land, en aldrei verður pað svo bvggilegt, að pað endurborgi eina krónu i jarðabótum! En sá orðskviður pýðir alveg sama eins og ef sagt ræri: Island er Gósenland, en að ætfa að bæta pað með 8 milli- ónum muudi aldrei borga sig. „Nei,“ — segir einn — „útlendur auður oss til viðreisnar fæst ekki fyrir pá sök, að landið myndi ekki pykja byggilegt, ef vcrkfróðir menn færu að skoða pað. J>eir (ingenörarnir) mundu flljótt segja: Landið er svo illt og afskekkt, að hér prifst engin vcrk- smiðju-atvinna. Járnbraut er ekki að nefna. Túnin má plægja og stœkka, ullina má vinna i landinu sjálfu, verzl- un gæti batnað og fiskiveiðar margfaldast, en svo má ekki hugsa liærra, og stórlán í einu mætti ekki taka pótt feng- ist, pví landið er hafisaland og hlýtur meðan pað byggizt að oyða jafnóðum allri viðkomu. J>að getur grætt um stund, en pað missir pann gröða aptur. J>að getur tekið lán, en borgað lánið getur pað ekki. Og svo fer pví fjarri að landkostir pess haldi sér, að pvi linignar dagsdaglega. J>annig er ekki óhugsandi að sumir fróðir menn myndi tala. En — eigum vér að tapa trúnni á landsins framtíð fyrir pað? Nei. Yér eigum að leggjast allir á eitt að framfylgja bæði rétti pjóðar og viðreisn á pann hátt, sem líklegastur er að takist og blossist. Eða er pess von að rcttindi vor séu mikils metin meðan peir, sem pau liafa pótt skammta oss úr hnefa, sjá ekki meiri samhug og fram- kvæmd hjá oss, par sem vér ] ó höfuin frjálsar liendur? Að byggja petta land í pví skyni, að róa til eilífðar undir ómögum, sem aldrei fækka eða verða að manni, og að kosta pá dýrustu landssjórn, sem hagfróðir menn segja að til sé í heiminum, til pess að halda oss föstum á hala veraldar með hallærislánum; til pess að ala oss við sult og sjálfræði, án verulegrar vonar ura sæmd og sigur eptir margra alda ófarir og óvirðingi p að er neyðarkostur. Eða „hvað er nú orðið okkar starf í sex hundruð sumur?“ Hvað táknar sá framfaravísir, sem fenginn er, byrji ekki nú pegar nýtt framkvæmdarlíf bæði hjá pjóð og landstjórn? Hann táknar pá pað, sem Danir og aðrir útlendingar hafa stundum sagt um oss, að vér séum orðnir ættlerar vorra forfeðra. Og pví er ekki að neita, pótt illt sé til pess að vita, að margir peirra útlondinga, sem bezt pykj- ast pekkja fólk vort og pjóðmenning, láta opt á sér skilja, að peir efist um framtíð vora, og að peim pyki pjóðmenning vor, einkum í verkunnm, vcra á ópolanlega lágu stigi. BindindÍHniálið. „Ávarp til almennings“, lieitir all-skorinorð grein á lausu blaði, sem Templara stúkan „ísafold" hér á Akureyri liefir prenta látið og útbýtir. Er par farið fram á saina, sem Stórstúka Teinplarareglunnar í Evík ætlar að biðja ping- ið um í suinar, sem sé að banna með löguin aðfiutning, nautn og verzlan allra áfengra drykkja á landi hér. Eins og við er að búast mætir tillaga pessi töluverðum inótmæfuin í peiin blöðuin. „p>jóðólfi“ og fsafold, sein ræða um petta mál, og sjálfur hinn fremsti og ötulasti oddviti vinbindindisins, séra Magnús á Laufási, kveðst eigi vera tillögunni meðmælt- ur, (pað er pjóðbindindi, sem hann vill menn stofni). «Önnur var míu æfi», mætti Bakkus gamli segja, og „tvennir verða tímarnir11. Fyrst var hann blótaður sem goð og á allan hátt dýrkaður, en síðan leyfður og lofsunginn af öll- um pjóðum, skálduin og skörnngum, yngismönum og öldung- um, kongum og kotungum, allt frain á vora æli. f>vi pótt finna megi jafngamlar ákúrur til pess goðs, og óvinuin hans hafi ávalt að saina skapi fjðlgað, sem ineiuúng og siðgæði pjóða heíir vaxið. pá kastar nú fyrst tólfunum, með pví er Templarar vorir fara fram á. Reyndar er bann pað, sem ræðir um, svipað pví, sem hinir svo nefndu Proliibitio- nistar í Ameríku vilja. En mjög er peirra llokkur enn. 1 mi»ni hliíta, pótt bindindi sé þar alí-almennt orðið, einkum að austan í Bandaríkjunum. í stöku héruðuin (Counties) par vestra er og að sögn vínnautn öll bönnuð með allsherjar at- kvæðagreiðslu uradæma eða sveita, sem kallað er local 0 p- tion. En hvergi er slíkt bann komið á í heimi pessum, sem ríkis- eða landslög. Má vera að til pess dragi um síðír, en optast heyrum vér vitra meun — pó bindindismenu sé — ráða f'rá pessu banni, — ekki sizfc sakir peirra byltinga og pess ófriðar, sem af pví leiddi. Um skaðsemi ofnautnarinn- ar ætti öllum að koma eins saman um, eins og um skaðsemi annara lasta, en hér er um fleira að ræða, t. d. réttindi þeirra manna, sem framleiða og eiga vln. Hér á landi er n.ú ekki pörf á að taka pað atriði til greiua , en hvað segja hófsmenn vorir? f>eir segja: „við höfum rétt til að neyta víns i hófi; séu hinir í bindindi, sem það er hollara“. f>essir liinir vilja nú reyndar sanna, að hófsmennirnir sé skyldir til (o: vegna skyldunnar við náungann), að hætta vínnautn, til pess að peír hneyksli ekki lÚDa breysku. p>að ev nú svo. TJr pessu viljum vér ekki að pólitík eða lög- gjöf skeri, beldur siðir og samtök manna. Aðrir skoða pað öðruvísi, og meiga peir pað. Bezta og tryggasta bindindið ev h ó f m a n n a, s t i 1 1 i n g o g sómatilfinning. J>cssu m á e k k i neita. J>að er öldungis rangt sem bindindisinenii opt gjöra. að lasta liófsemina. J>að er satt, hófsemi með vinið er mjög hæpin, máske ótryggari en mörg önnur hófsemi, en pví meiri kostur er hún, sé hennar gætt; eða er ekki gatt vín gott, gleður pað ekki enn lijörtu manna? Bindindismemi verða að muna eptir pví, að fjölda manna, sem neytir víns j liófi, pykir mikið til víns koma, og hættir aldrei pess að neyU ónauðugur, á slíkum mönnum er réttur brotiim með b uuiinu. Hvað liggur pá, eptir atvikum, beinast við til pess að efla psstv

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.