Lýður - 01.07.1889, Blaðsíða 1

Lýður - 01.07.1889, Blaðsíða 1
r 25 arkir af blaAimi kosta 2 kr., ericndis 2,50kr.Borgist fyrirframtil útsölumanna. au<>l_slsingar tcknar fyrir 2 aura hvert oro 15 stafir frekast, af feitu letri 3 au., en stóru letri 5 au.; borgist fyrirfram. Ð U Ritgjörðir, frjettir og anglýsingar sendist ritstjóranum. Aðalútsölumenn: Halldór Pétursson Akureyri og Björn Jónsson á Oddoyri 19. blað. Akureyri I. júli 1889. 1. úr. Skólamál vor Norðlinga. í fardagavikunni var liinn venjulegi amtráðsfundur hald- inn hér í bænum. Mættu þar auk amtmanns Havsteens, Ein- ar umboðsm. Asmundsson frá Nesi og Cand. Ólafur Briern frá Alfgeirsvölluiu í foríöllum Benedikts Blöudals umboðsm. i Hvammi. A fuudiuum komu engin nýinæli fyrir og vís- uin vér pví til stjórnartiðindanua á sínum tíma. En að lokn- um þeim fundi gekk amtsráðið á annan fund, er hafði nýtt verkefni. Mætti þar auk ráðsins kjörinn maður úr hverri sýslu: Pétur Pétursson frá Gunnsteinsstöðum fyrir Húna- vatnssýslu, Caud. Jón Jakobsson frá Viðimýri fyrir Skaga- fjarðarsýslu, séra Davíð Guðmuuds. á Holi og sýslumaðurinn fyrir Eyjafj.sýslu og Jón Sigurðsson á Gautlöndum fyrir Suður- fingeyjarsýslu. Umboð fundarius varsamkvæmt tillögu Ljósa- vatus fundarins að gjöra út um, bvort búnaðarskólinu á Hól- um skyldi gjörður að amtsbúnaðaiskóla. Urðu fundarmenn á- sáttir uin að svo skyldi vera. Verður bann pvi upp frá (xessu skóli áðurnefndra fjögurra sýslna; hvilir kostnaður hans og viðhald á þeirra sjóðum, og 8—9 þúsund, sem fyrir liggja, ' eru ætlaðar til endurreisnar húsuin hans og áhöldum. Aptur var pví spursmáli lítið hreift á fundiuum, hvort færa skyldi skólann fráHólum eða hina aðra skóla hér í amt- inu, enda lá það mál ekki fyrir til verulegiar umræðu. En utan fundar munu pessir menntuðu og framtakssömu menn liafa bæði rætt og spurt sig fyrir um þetta mál, sein að m. k. hér í Eyjafirði, er töluvert áhugamál, sem sjálfsagt fæðir af sér frumvarp eða tillögu til þingsins í sumar. Að skólinn á Möðruvöllum eigi að færast inn á Akureyri, mun vera skoð- un flestra, ef eigi allra hinna nefndu manna, eins og öll al- þýða í Eyjaíirði, sérstaklega á Akureyri, óskar að nuetti verða sem fyrst. Með því eina móti spá menn stofnun þessari þrifa og framtiðar, þegar bær þessi færi að styrkja hana og hún aptur liann. Hefir þetta blað áður þóltst nægilega sýna fram á þá hagsmuni, sem leiða mundu nálega af sjálfu sér, af þeirri tilbreytni. Og eins og kunuugt er, hefði skóli þessi aldrei annarstaðar verið byggður en á Akureyri, hefði ekki þá verið í ráði að sameina búnaðarkennslu við hina. Líka ætl- uðu menn, að tóptir eða rústir liinnar brunnu stofu mundu gjöra bygginguna ódýrri. En hvorugt koin til uota. Að kenna tíðarfariuu, kennslu og stjórn, um deyfð skólans, er bú- ið nægilega að sanna, að sé rangt: stjórnin helir verið góð, kennslan hin bezta, og hvað árferðisátæðuna snertir, sýna aðr- ir skólar hlutfallslega, að hún nægir ekki nema ininna en til bálfs. Vel sóttur verður slikur skóli að líkindum ekki fyr en hann er fyrst fluttur og settur hér i miðpunkti amtsins, og hann, í annan stað, verður settur í eðlilegt samband við fleiri stofuanir, einkum hinn lærða skóla í Rvik. Allt þetta ætl- um vér að öllum viirari mönnum hér um sveitir sé Ijóst orð- ið. En þá kemur niðnrlagið: liús ið — hvað á að gjöra við húsið, þessar mörgu þúsundir, flutning þess, eða bygginghins nýja musteris? Raddir hafa heyrzt í þá átt, að menn von- ist til að Akureyrarbær, sá er mest og sýnilegast myndi græða á færslu þessari, ætti að gjöra landstjórninni boð, kostaboð, og létta undir flutniugi skólans inn eptir. Já, þær raddir hafa heyrst, að bærinn skyldi bjóðast til að færa skólann á sinn kostnað, þ. e. lá búsið á Mððruvölluin, gjöra sér bað eins og bezt gengi að fé, en kaupa eða byggja nýtt skólahús hér á Akurevri. Oss dylst nú ekki, að kærni slík krafa frá þingi og landstjórn, myndí hún þykja nokkuð frek og ekki með öllu sanngjöm, en annað mál væri ef Akuroyrarbúar sj á I fir sýhda þaun skörungskap og áhuga á þessu framfaramáli þessa bæjurvisis, að gjöra þetta tilboð. Að hrnpa að þessu máli er ekki ráð, en það má ennþá siður i salti liggja, og er það víst tillaga allra íramfara- og menntavina, að tillaga í þá stefnu að færa Möðruv. skólann sem allra fyrst verði falinn öllum hinuin næstu pingmönnum, að þeir fylgi íram þessu máli á þinginu í sumar að þessi breyting geti sem fyrst komizt í kriug. En um það, hvort Hólaskóli skuli síðan færður á Möðru- völlu eða hvað skuli við þá gjöra, virðist oss liggja fjær, úr þvi úrskurðað er, að byggja skuli upp Hólabúnaðarskólann. En skyldi þeirri uppbygging verða frestað, og mönnum kæmi saman um að setja þann skóla á Möðruvöllum,yrði ekki vand- ræði úr hinu dýra húsi þar. og þá sparaðist mikið fé. Gufusldpaferðir. „Landinu er ekki framfara auðið meðan ekki komast á gufuskipaferðir kringuin landið, til þess að bæta samgöngurn- ar, og banki í landinu sjálfu, til að létta viðskipti manna“. þetta sögðu menn fyrir nokkrum árum, meðan hvorki strand- ferðir eða banki var fengið, en eigi leið á löngu eptir að menn höfðu fengið þetta hvorttveggja, að raddir heyrðust úr ýmsuin áttum, að bankinn væri landsmönnum til stórskaða, og strandferðirnar gallagripir. Meiri hluti á síðasta alþingi matti strandferðirnar í mesta lagi 9000 kr. virði. Hætt er við að á sömu leið færi þó stjórnarskrá sú feng- ist óbreytt, sem nú er svo mjög eptir sótt. Staðfestuleysi eða breytingagirni þjóðarinnar er, ef til vill, hennar mesta mein nú sem stendur. J>egar var verið að berjast fyrir að fá gufuskip til að fara kringum landið, og bollaleggja hvernig ferðirnar gætu orðið landsmönuum sem hagfeldastar, sögðu þeir, að fyrsta skilyrði væri það: að þingmenn gætu notað skipsferðirnar fram og aptur til og frá alþingi, að skólapiltar gætu farið með þeim haust og vor til og frá Rvik, að kaupafólk og sjómeun gætu notað ferðirnar frá Suðurlandi til norður- og austur- landsins og svo þaðan heiin til sín aptur á haustin. Sú ferðaáætlun, sera eigi hefði þetta inni að halda væri óhafandi; í þennan streug gripu blöðin á þeim tímurn, og þessum á- kvæðum fylgdi alþingi með yfirgnæfandi raeiri hluta hvað eptir annað. Síðasta alþingi slóstrykiyfir þetta, og svo er að skilja á tillögum nokkurra hinna svo kölluðu framfaramanna, að að- alatriðið væri alls ekki það, að ferðum póstskipanna væri hag- að svo að sem destir gætu notað þau, nóg athvarf væri hjá norskum og enskum gufuskipum, sem jafnau væru á ferð^ það yrði að sitja í fyrirrúmi, að spara og reyna að losast við bin óþekku og óvinsælu dönsku póstskip. Endirinn varð sá, að meiri hluti alþingis íéllst á þetta og afleiðingin varðsú, að enginn þingmaður, skólasveinn, kaupamaður eða sjómaður geta notað strandferðaskipið. Eerðir póstskipanna milli íslands og útlanda fækka um tvær, og tveim lerðuin fætra kringuin norður og austurland. Að þetta séu framfarir í samgöngumálum landsins kem ég ekki inn í mitt höfuð. Ekki ber samt á að laudsmenn eða blöðin taki sér nærri þó svona færi, mjög litlar kvartanir heyrast í blöðutn, ég hef áður séð þau taka sér iniklu nær of eiuhver vogur á útskaga landsins ekki var löggiltur. Yestflrðingar hafa ekki beðið tjón svo teljandi sé við breyting þessa á strandferðunuin, norður- og austurland hef- ir mest skakka fallið. |>að er því virðingar vert, að sumir

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.