Lýður - 14.04.1890, Blaðsíða 1

Lýður - 14.04.1890, Blaðsíða 1
Hitgjörðir, frjettir og auglýsingar sendist ritstjóranum. Aðalútsölumenn: Halldór Pétursson Akureyri og Björn Júnsson á Oddoyri Blaðið borgist- þeim. 25 arkir aí blaðinu kosta 2 kr., erlendis 2,50la'.Borgist fvrirfram til útsölumanna. Auglýsingar teknar fyrir 15 aura línau af vanalegu Intri eða jafnmilcið rúm. Uppsögn ógi^d nema skriiieg til ritst. L Y Ð U 7. l>lað. Akureyri 14. april 1890. Friðbjörn Steinsson og „mið!unin“. —o— Herra bókbindari & c. Erb. Steinsson hefir tekizt á hendur útgáíu „Norðurijóssins' fyrir þetta ár, og byrjar liann ritgöngu sína með grein einni, er hann kallar: Fáein orð um „miðlunina", en mun liafa átt að heita: Fáein orð gegn „miðluninni11. Sérstaklega beinir hann íiugið gegn greinum írá Miðlunarmanni í 21. og 22. blaði ,.Norður- ijóssins-1 f. á., og leitast við að hrekja þær, eptir pví sem hann hefir vit og skynsemi til. J>ví er ekki að neita, að hann hefir tekið „nokkurn fjörkipp", og spriklar eins og allkviklegur foli, en hvað skynsemina snertir pá virðist hún eitthvað af skornum skammti. Hann minnir menn á pað í uppliafi greinar sinnar, að hann hafi verið kosinn pingvallafulltrúi fyrir Eyjafjarðarsýslu 1888, enda er sak- laust pó hann vilji halda minningu slikar tignar á lopti. I einni af greinum miðlunarmannsins hafði staðið, að eptir pví sem farið hefðí í stjórnarskrármálinu upp á síðkastið, liefði ekki veitt af, að pingvallafundur hefði falið ping- mönnum að halda málinu fram skynsamlega ekki síður en hiklaust og röksamlega. En eptir pví sem grein pessa fulltrúa er samin, pá litnr út eins og ekki hefði siður veitt af, að kjósendur hefðu að minnsta kosti í einu kjör- dæmi beðið annan fulltrúa sinn, ,,að gleyma ekki skynsem- inni heima á hyllunni“, heldur gá pess vandlega, ef pess væri nokkur kostur, «að brúka skynsemina skyn- samlega!11. hvort sem hann kæmi á jóingvöll eða út á ritvöll, pó ekki væri nema i ofurlitlu „blaðkrili“. Eg álit óparfa að telja upp allt pað, sem telja mætti í grein full- trúans tii að sýna að pessa hefði ekki vcrið vanpörf. Eg vil aðeins minnast á eitt atriði, nefnilega pað, sem hann segir um ákvæðið, „konungur eða landstjóri“ Jetta ákvæði kveður fulltrúinn myrkt vera, og «að ýms- ir pingmenn hafi verið í vafasemi(!) út afpessu“, og kveðst svo vilja segja sinn skilning á pví, er hann pá, að pvi er gefið er í skyn, mun hafa fundið af eigin ramleik eða eigin skynsemi. Skilningurinn er pá sá, að raðaneyti með ábyrgð sé innlent, en svo skrifi annaðhvort konungur eða landstjóri undir með innlendum ráðgjafa, og staðfesti par með lögin. Eulltrúinn hefir verið búinn að gleyma pví, að petta er gamall skilningur á ákvæðinu, pó ýmsir að vísu hafi ekki aðhvllst liann, meira að segja jafngamall stjórnarskrárfrum- varpinu frá 1885, svo að fulltrúinn getur ekki í pessu efni haft heiður af meiru, en að hafa fengið pennan skilning hjá öðrum, pó til annars hafi verið ætlast. Á hinn bóginn rná skoða, hvo heppilegt eða skynsamlegt petta atriði með fyrtéðum skilningi er. I stjórnarskrár frumvarpiuu er svo ákveðið, að lands- stjóri skipi ráðaneyti, og pá á eptir pessu konungur að staðfesta lög með ráðgjöfum, sem hann hefir engin áhrif á að skipa, og sem hann varla getur pekkt neitt sjálfur, ne vitað, hve vel liann má treysta, aulc pess í fjarlægu landi með allt öðru tungumáli! Og petta ætlast menn til að nokkur konungur eða stjórn geti gengið inn á! í sannleika eðlileg stjórnarskipun! Eg vil enn fremur nefna eina stjórnarathiifn, er konungur hlýtur ávalt sjálfur að hafa á liendi; pað er nefnilega skipun landstjörans. Nú fer ef til svo pegar landstjóri deyr eða fer frá, að ráðaneytið vill ekki hafa pann fyrir landsstjóra sem konungur vill hafa, og neitar að sampykkja skipun konungs, en konungur vill ekki skipa pann landsstjóra sem ráðaneytið vill hafa, og pá er landið landstjóralaust. Eáðgjöfunum má enginn víkja frá, hvoft' sem peir hafa hvlli pings og pjóðar cða ekki, noma 2 ár landsstjóri, og sá landsstjóri sem ekki er til; og hvað á pá að gjöra? Svar: Eramkvæma stjórnina á sama hátt og að skrifa blaðagrein af skynsemi, pegar skynsemin or ekki til. Eleirum orðum mun óparft að eyða að pessu. Eg vil aðeins taka pað fram, að með pví að breyta pessu ákvæði pannig aó landstjórinn eða jarlinu staðfesti lög, enkonung- ur geti apturkallað, er pað unnið, að hvert pað frumvarp sem verður að lögum, yrði pó staðfest hér á landi, svo sta ð festin gin y r ði algjörlega innlend, og væri pánnig stigið meira stig, til að gjöra stjórnina alinnlenda heldur en með ákvæðinu konungur eða landstjóri, pó pví sé sleppt, hve óeðlilegt og óákveðið pað er. Eulltrúinn geíur pess meðal annars, að hann hafi ekki átt kost á, að sjá alpingistíðindin. Svona stóvaxin er pá pekking haus á pví máli, er hann hefir hafið ritstjórnina með pví að skrifa um! Að skrifa um mál, áður en maður hefir kynnt sér pað, mun pá líkloga heyra undir pað „að brúka skynsemina skynsamlega“. Eulltrúinn talar ennfremur um „barnslegan skilning“, og að hitt og petta sé „barnalegt“ af miðlunarmaninum. A öðrum stað segir hann að miðlunarmaðurinn beiti orða- leik og málbrögðum11, til að reyna að sannfæra menn. Eg játa pað, að fnlltrúinn talar í pessu efni ekki óspaklegar en svo víða annarstaðar í grein sinni, og vil eg pví ekki prátta við hann um pað, hvort peim, sem hafa barnslegan skilning og tali barnalega, muni láta vel orðaleikur og málbrögð, en hvað fulltrúann sjálfan snertir, pá er hann saklaus af pví að beita orðaleik og niálbrögðum, pví um petta tvennt gildir hið sama og um skynsemina, að pví verðar ekki heitt sem ekki er til. Hvað liið barnslega snertir er par á mót öðru máli að gegna. J>að er til gamalt mál- tæki sem liljóðar pannig: „Tvisvar verður gamall maður barn“. En hvort pað eigi æfinlega við efast eg um. Að minnsta kosti getur pað varla átt við um pennan mann, pö íariun sé að verða roskinn, sem frá upphafi daga sinna hefir vej'ið barn að viti, að minnsta kosti í pólitik, pótt hann hafi einu sinni verið á pingvallafundi, og' pó bann retli sér að láta ekki verða nein »veðrabrygði» í blaða- mennsku sinni, og pað hversu dyggilega sem hann berg- nniiar orð og skoðanir pingmanns pess, er hann í einu og öllu fylgir sem auðsveipasta barn. Möðruvöllum 25. marz 18B0. Halldór Briem. Grrein pessari vildum vér ekki synja rúms í I>ýð, bæði sökum pess að höfundur hennar er einn peíri'a fáu seni virt hafa hann pess að senda honum góðar ritgjörðir, og svo vegna efnisins, að pví leyti sem vér erum alveg mótfallnir skoðun herra Erb. og hans sinna á stjórnarski'ármálinu. í>að var Lýður, sem fyrst «var svo djarfur» að leggja til sættandi pólitik, og fékk litinn heiður fyrir. J>ó fór svo, að meiri hluti pingmanna fór eindregið pá sömu stefnu. sem blað petta benti á. Nú pó vér retlum oss að halda Lýð lausum við sjórnmálapref,, sjáum vér oss pað ekki lengur hent eða fært að synja gz-einum pví máli við vikjandi uin iuntöku, úr pví „Norðurljósið* tekur pessa stefnu og Lýður er á annað borð til; munum vér pvi veita móttöku peim greinum, sem stefna hinn nýja miðiunarveg í pessu alsherjar máli, eða í líka átt og pessi. J>ó sampykkjum vér eldci hin nærgöngulu ummreli ofanskrifaðs vinar vors um hinn nýja stjórnarmálsmanu „Nl.“; um bernzku og fá- vizku má lengi bregða mönnum, og sannfrera pó fáa eða eiiga og sízt sinn mótstöðumann. Hvað herra Erb. sncrtir, vildum vér snúa orðum iierra Briems við og segja, að oss

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.