Lýður - 14.04.1890, Blaðsíða 4

Lýður - 14.04.1890, Blaðsíða 4
— 23 — Sökum vanskila á vaxtagreiðslu til sparisjóðsins á Siglufirði, leyíum við oss hér með að skora á lántakendur pá, er eiga ógoldna vexti fyrir 1887—88—89—90, að borga vextina i peningum beint til gjaklkera. Avísanir eða inn- skriptir verða ekki telcnar til greina. Verði pessari áskoruu ekki gengt, neyðumst við til að segja upp lánunum nú pegar. Siglufirði, 25. febrúar 1S90. E. B. Guðmundsson. C. J. Grönvold. (p. t. form. sparisjóðsins.) (gjaldkeri.) almenníngssjónir til pess að aðrir, er sama gengur að, geti lært að pekkja hin heppilegur áhrif elcxírsins. — Eg hefi brúkað elexirinn í einn mánuð. Vebjörgum 27. janúar 1386. Sören Sörensen Iversen Kina-lifs-elexírinn fæst ekta lijá Kaupmanni J. V. Havsteen á Odddeyri, sem liefir aðalútsölu á Norðurlandi. Valclem ar Petersén, Gröðar vörnr! Gott verð ! Undirskrifaður ,hefjr . tjj. sölu margskonar skófatnað nýjan, vandaðan og ódýran, bæði fyrir börn og fullorðna, konur og karla; par á meðal oru vatnsleðurs-fjaðraskór, blanklefðurs-fjaðraskór, reimaðir skór af ýmsum sortum, fiitskór, margar sortir, brúnelsstigvél, margskonar drengja- skór og drengjastigvél o. fi. o. m. Ennfremur hefi eg til sölu fíltsóla, skóhorn, fitusvertu og blanksvertu, allt beztu vörur með bezta verði. Akureyri 5, apríl 1890. L. Jeissen. U p p b o ð á v o r u m Eptir ósk Sigurðar kaupmanns Jónssonar á Akranesi. verður við uppboð á Akureyri i næstk. júlimánuði seií : mikið af kvítum léreptum, mikið af sirzum og stumjiasirz- um, millumskyrtutauum og milliskyrtum, vasaklútum, kjóla- tauum af' ýmsum litura, silkitau. gardinutau, vergarni, og tvisttau, sjöl og máske vasaúr, skæri, skegghnífar, tvinni o. fi. Uppboðsdagurinn verður síðar auglýstur. Akureyri 9. apríl 1890. Síepiián Síephensen. Undirskrifaður gjörir hér roeð kunnugt, að eg í vetur og á komanda vori ætla mér að bera út eitur — Nitras strych- nicus — á sjávarsandinum fyrir botninum á Skjálfandaflóa, tii að eyða með pví varpvargi. svo sem máfum, svartbökum og skúmum, og með pví að hugsast getur, að pessa fugla beri dauða að landi víðs vegar um Norðurland. aðvarast menn alvariega um að hirða eða liagnýta sér pá. Laxaiuýri l.febrúar 1890. Sigurjón Jóhannesson. U'-OíC* Mob ,,Thyru“ lieíi eg nú fengið ýmsar vöruteg- undir: Brodergarn, bolspennnr, lífstykki, hvíta borð- clúka af ýiTisum tegundum, niislit borðteppi vönduð, ýmislegt i'at'aefni, sjöl, blátt og svart kjúlatau vandab, livítan tvist, lmífa og gaíia, og auk þessa flestallar þær vörutegundir, er eg hai'öi til sölu næstliðiö ár, allt með vægu verði. Alcui'eyri 5. apríl 1890. Sicjjua Junsson. Eg hef brúkað Kína-lífs-elexír herra Yald'emars P.etersens og náð við pað fleztu heilsu. Eg hlýt pví að gefa elexirnum mín boztu méðmæli — Einkum pjáðist eg af' raagaveiki ásamt ógleði, köldu, máttleysi og beinverkjum samfara köldum svita, hvort sem veður er lcalt eða lilýtt. Eg keypti til reynslu eina fiösku at téðum Ivína-lífs-e'lexír hjá herra Halberg kaupmanni og letti mér strax til rnuna. Eg hélt svo áfrain að brúka luttennn , og er mér óliætt að segja að eg sé orðinn laus lið aila pessa kvilla — Eg læt pessar línur koma fyrir emn býr til hinn eltta Kína-lífs-eloxir. Frederiksliavn. Damnark. O’ ö gkeypt Undirskrifaður kaupir i vor ýmsar tegundir fuglaeggja ný og óskeimnd með hæsta verði. þ>ær tegundir sem hér eru nefndar óska eg lielzr. að fá keyptar: Arnaregg, valsegg, smirilsegg, hrafnsegg, ugiuégg, tjaldsegg, lóuegg, sandlóuegg, selningsegg. tildruegg. rauðbrystingsegg, pórshanaegg, hai- tirðilsegg, iundaegg, skúmsegg. skarfsegg, skrofuegg, brúsa- egg, himbrimaegg, lómsegg, grágæsaregg, álptaregg, stórutopp- andaregg, bafsúiuegg. kjóaegir. Emi freinur skógarþrastar, sólskrikju eða snjótitlings, mús- arbróðúrs og auðnutitlings egg með hreiðrunum. Oddeyri, 23. marz 1890. J. V. Havsteen. fást livergi af ver. fieirum sortum eða ódýrari en hjá: Jakoí) Gíslsyni. I m *© r— eð © O C-2 CX ss bD © © m zn kJO JJI c .S 2 oo O i = oS ■ .— —. ® . cfi ■ © o “ æ<0' cc 'r*~ U cé 'O -/O ö - £ o - ■ •_ s ^ © •©: O r o S gp.S £ w = . S O 1 CÍI S - § U1 :© « CO "ö fe C £> ; cs 1 c ! ^ í æ CJ © BSe1 "" .M Q cc •p»« cn Cw ci) o £ e3 ds OO 3; *? ‘o ~ S tí * *>- c/j bflxO g., _ rt o o © ca >n *o % ■m o od ; bfj "C X. o 'Xj • ;eá r3 — O , xo > o o O gse s _ tfi 3 '/O O "p "Efi .. SP § -s 'Cw C+_H — '-H O ■*—» ct r- c/j cp o |ýxo 0 XO' ; ■_ 'o ' % J © 03 /O CÆ '© O — cc: S cí) © cT) cfi c © £ «2 2 H “ O.XO — _ _ © _ o s .s s S ® ^ .s Y^D S © E”"* S cS C3 ítitstjóri M. Jocimmsson. Prentsm. B. Jónssonar.

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.