Lýður - 23.07.1890, Blaðsíða 4

Lýður - 23.07.1890, Blaðsíða 4
52 nð ofríki og yfirgangur rikism.'innn, l;i-rðra scm leikra, var ]>á litlu minni en á Sturlungaöld. En ]iá kom ]ilágan mikla, lnin skakkaði leíkiun, luin braut eins og um 'pvert kjark og of'sa flestra hina eldri œttbogn, eiula hefjast ]>á nýjar ættir og í vmsu uýtt mentunarsnið, og ]>á endur Sturlungatiðin liin seinni eða minni. 119 0 var uppi Guðmundnr hinn dýri á Bakka, og (xaðinundur hinn góði var pá prestur að Yöllum, |>or- grímur alikarl bjó á Möðrnvölhuji. 0nundur J>orkelsson á Lönguhlíð, Hallur Kleppjárnsson áHrafnagili, lválfur Goð- ormsson á Grund, J>órður i Laufási; pað var fáum árum fyrir Jjönguhlíðarbrennu. Að Möðruvellingum kvað pá lítið, en margir voru á Sturlungaötó störba.ndur í innfirdinum. Kringum brennuna var hör hin mesta óöld og siðaspilling; lauk peim ófriði svo að hinir innbornu goðar ýmist féllu, ilýðu burt eða seldu goðorð sin og urðu pá Sturlungar höfð- ingjar hér unz J>orgils skarði var veginu 1258. 159 0 Qt’ lítið sögulegt um að vera í Evjafirði. Bene- dikt hinn ríki Halldórsson á Möðruv. i Hörgárdal hafðipá sýsluna, en rikismenn voru helztir, peir feðgar (jrimur J>orleifsson og Einar á Möðruvöllum i Eyjalirði, Magnús í Stóradal Petursson (af ;ett Lopts rika) og synir hnns Árni á Grýtuliakka og Magnús i Yik. J>eir voru dóttursynir Sigurðar á Grenjaðarstað Jóns byskups Arasonar. Jón lögmaður (frá Svalbarði) var pá fiuttur burt írá Vindhelm- um á J>elamörk restur að J>ingeyrum. Af prestum var pá iangríkastur Björn Gíslason prófasturi Saurbæ, bróðirArna á Hlíðarenda en faðir Hákonar við Seltjörn. Hann kom Oddi byskupi tii manns. Má og kalla Odd evfirzkan, par ætt lians niestöll var liéðan, pótt liann haíi fæðst annarstað- ar, likl. að Nosi i Aðalreykjadal. Björn Beqediktsson liins rika var á Munkapverá, en J>orgrímur porleifsson i Lög- inannshlið, mágur Jóns lögmanns J>órunn á Grund dóitir Jóns byskups Arasonar lifði pá enn (f 1594). Á Skriðu, bjó Bjarni sonur Páls Gnmssonar á Möðruvöllum. Ekki er getið neinna stór-viðburða í Eyjafiirði kringum petta ár, er að sjá sem rikismenn iiafi pá enn verið óvenju-margir enda alpýðan hrakin, og fáfróð; umferð mikil af snauðu fólki og iandstjórn reikul. J>ó skorti livorugan stjórnsemi, Jón liigmann eða Guðbrand biskvip. Benedikt Halldórsson, var og með vitrustu sýslumönnum i pá daga. Hann dæmdi Spjaldhagadóm o. fl. dóma. pá hafði pýzk eða ensk verzl- itn gengið í nálægt 2'/» öld, en nú tók við hiu danska og versnaði úr pvi. Ilétt á eptir kontu og aldamótalniíðiiulin miklu (Lurkur og Piningsvetur . Lcikcndur „Helga magra“ voru pessir liinir kel/.tu: Páll Jónsson kennari lék Helga magra, Jakob Y. Havsteen konsúll lék Hámund lieljarskinn, Kristján Sigurðsson verzlunarmaður lék Ingjaid Helgason, Ujarni Hjaltalín lék Hrólf Helgason, Aðalsteinn I’riðbjarnarson leic Teit tiéfót, Magnús Einarsson organisti lék Orn gamla, Páll Magnússon snikkari lék Auðunn pórólfsson, Hallgrímur Hallgrimsson á Rifkelsstöðum lék Geira skáld. í-teinpór Bjarnason steinhöggvari lék Gnúpa-Bárð og Auðólf Stefán Arnason frá Steinstöðum lék J>ormóð ramma, Yaldimar Hallgrímsson lék Ólaf bekk, Divíð Sigurðsson snikkari lék J>óri pussasprengi. Sigtýr Jónsson snikkari lék Hervöru gípu og J>orgeir, Pinar Pálsson verzlunarmaður lék Hjálmun-Gaut og Gunnar, Prú A. Stephensen lék J>órunni hyrnu, —- S. Johnsen lék Ingunni Helgadóttur, — R. Laxdal lék Helgu Helgadóttur, Ungfrúnnar Gotfreda Jensen, María Jensen og Olga Schiöth iéku liinar dætur Iíelga. Plestum leikendunum pótti takast vel og ronum frem- nr. og að sumuin dáðust allir, sem sáu. Sérstaklega lék frú Stepliensen J>órunni hyrnu með ípróttarlégri snilld. Kon- súll Havsteen liafði með mikliun dugnaði forsögn osr stjónj á aeíingum og útbú.naði öllum. en flestir sem kunnu og gátu. bjálpuðu eitthvað til. Séra Jónas Jóuasson málaði tjfild- in, en J. Chr. StephánssQn tiinbunneistari hafði forsögn á öllu smiði, Fvrir óeigingirni leiknndannn, varð kostnaðnrinn við leik- inn miklu vægari en hann annars liefði orðið, en hljóp pó talsvert á annnð púsund. J>að er ætlun vor, að Akureyrarmenn Lali liér gelið dæmi sem vandfundið er í sögu landsins. Um liagnaðarvon var ekki að tala, heldur uin stórkostnað og óinak mikið. Hallgrimur Sveinsson, biskup vor. fór liér um með póst- skipinu „Lauru11 10. p. m. og er lians aptur von G. n. m. með „Thyru“; ætlaði hann að vísitera Austfirði meðan tím- inn leytði. HaUgrimur biskup muii brátl ávinna sér fulla hylli eins presta sinna sem annara. er við liann kynnast. Hann er lipurmenni mikið í umgengni, en pó einarður og beinn; hann er með minni meðalinöniium á vöxt, grannleit- ur og ekki hraustlegur, en bæði skarplegur og guðiininnlegur á svip og ytirbragð. Hann er inanna bezt ináli farinu og binn liprasti og skarpasti uiaður við allar annir ou störf. Séra Oddur V. Oislason fór hér um með „Lauru“ og ætlaði til Seyðisfjarðar. Erindi hans kring um land er að útbreiða bjargráð sjómaiina og nðrar umbætur, í peirra atvinnumáli. Hann liélt hér nyjög fróðlegan fyrirlest- ur um pað efni. en pvi miðui var liann eigi sóttur sein skyldi; ollu pví bæði veikindin, er hér gengu, og lika pað, ;\ð fæstir vissu eða voru viðlátnir. Til útbýtiugar hafði hann shiárit sitt: „Lif og lifsvon sjómanna“, sem landsjóður lielir kostað. J>ar með t'ylgja og tvö sinárit hans um hafsild og sildbeilu er vér ætlum mjög áriðandi niál, eins fyrir sjómenn Norðlendinga sem aðra liskimenn. Lá við borð í vor að sildbeita, vrði bönnuð á Suðurlandi. en séra Oddur kom í veg fyrir pað og sýndi og sannaði af sjálís sins dæmi að pað væri mikið óráð. Leggur liann til að almeuningur leggíst á eitt að brúka síldbeitu. En h\er ráð eru til pess? Svar séra Odds er part. að livervetna par sem unt er að ná við og við í síld. pai' sé stunduð sú veiði, og sidin geymd í is- koíuin. Helir honuin sjálfum gefist páð næsta vel. eiula kenn.ir hann og ulla aðferð við öfiun sein geyinslu peirrar beitu. Allir sjo- og útvegsmenu ættu tafarlaust að eignast og !esa smárit pessi. igffitt verðlag, rt • 0«.g()ðar vönibyrgðir. Hér með tilkynni eg mínuni heiðruðu skiptavinum og öllum almenningi, að eg lieíi eins og að undanförnu flestar alinennar vörutegundir með ágætu verði. Gegn útlenduin vöruiu eru islenzkar vörur teknar með liæsta verði, svo sem ull á 75 aura, J>eiin sem borga með peningum er gefinn 10°/o afsláttur og verða vörurnar pá með óvanalega gúðu verði. Koinið og skoðið varninginn; jtað kostar ekki neitt, og ekkert parf að kaupa ef verðið likar ekki. Oddejri, 18. júlí 1890. Arni l’éturssou Stúlkur pær cr kynnu að vilja leita sér menntunar á kvennaskólanum á Laugolandi mestkomandi skólaár, verða að vera búnir að semja um ibngönsu á skólann við for- stöðukonu skilans 15. sejit. næstkomandi. J>ess skal getið að nokkrar stúlkur, sem eru lieilt tímabil á skolanum, og taka pátt i ö 11 u m náinsgroinum, geta átt von á að fá ofur- lítinn styrk af landsfé. Ef nokkurar stúlkur vilja fá að liafa faiði sjálfar í skól- anum, verða pær að leggja sér sjálfar til borðbúnað, áhöld við matreiðslu og eldivið; allt pað sein skólinn átti af'slíkuin áhöldum var selt á næstliðnu vori. 17. júlí 1890. I umboði kvennaskólanelndarinnar. Jónas Jónsson. Ritstjóri: M. .lochumsson. | Preutsmiðjá: B. Jónssomu'. i

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.