Lýður - 23.07.1890, Blaðsíða 3

Lýður - 23.07.1890, Blaðsíða 3
augum. og allur hnns rildóniur ereintóm glitábreiða (Gr. rit- ar smellið) gegnum otin heimsku og hroka. það lakastá er samt að dómur J>essi er undirniðri illgjarn — svo íllgjarn, að pað er ólíkt Gesti. sem i raun og veru er meinláUs maður 5 mér liggur við að segja að einhver Axla-Björn hafi hrætt liann eða ke.ypt til að gjöra pessa glópsku. Sé ])essi mrelir hinn síðasti, sem Grostur mrelir öðrum íit á Tslandi, pá er heldur vel skilið „við gaiðana í Gröf ’, enda íiiretti svo fara, ef hann kemur til ,A meríku, að honUm verði ]>ar að ganga til „Lögbergis1* og liann fái sjálfur döm að heyra, fái aptur sama mæli sér mreldatl) troðiniu skekinn og fleytifullan. BÓKAí'EEG N. ÚfiÓersðknirtgar i germa n is k M y th ol ogi (rartn- sóknir í germanskri goðafræði) af Viktor ltydberg. Förste Delen. 188 6. (Fratrthald). Af pessu ólullkomna yfiriiti yfir nokkurn hluta af rartn- Sóknum Viktors Rydbergs má sjá, að hann víkur viða frá pví sein áður hefir verið tekið gilt í goðafræði líorðurlanda, en góð rök færir hartrt fyrir málí sínu, og iniklu fullkomnari og Ijölskrúðugri verða goðsögurnar eptir en áðar, pví hann heíir svo víða safnað sundurlausum brotuin í skipulega heild, og sýnt t pví mikinn lærdóm, skarpleik og sameiningarafl hugans, sem ftiargt hefir leitt í Ijós, er áður var myrkri hulið, og gjört glögga grein fyrir mörgu pví, er aðrír fræðimenn hafa aðeiiis haft óljóst hugboð urtu Sumum íslendingum kann að pykja höfuttdurinn gjöra of lítið úr goðsögunum l Snorra- Eddu, en pess ber samt að gæta, nð pað er í engan stað ó- iiklegt, að goðsögurnar hafi verið farnar að aflagast talsvert hér á landi á 13 öld, pegar kristnin hafði Verið pjóðtrú I meir en 2 aldiV. og hirtsVegar eru full likindi til pess að Saki ha.fi getað haft allnákVæmar sagnir af fornum átrúnaði, par sern margt fólk í nágrenni Danmerkur hélt enn við fornan sið fram á daga föður lians, en auðvitað hefir hann skoðað goðsögurnar sem sögur af sönnum viðbutðum i fornöld, og pessvegrta fært pær úr lagi, gjört goð og goðkynjaðn kappa að jarðneskum konungum og jafnvel eignað peim ýmislegt, sem tilheyrir Vvkingaöldintti, Mjög víða hefir höfuilduríttn tekið til sairtan- hurðar goðsagnir Indverja og Irana, og gegnir pað furðré, iivað opt pær eru gagnlíkat germönskum goðsögnum, par sem svo afarlangt er síðan prer pjóðir skildust frá Evrópu- pjóðuin. Imislegt kann að Visu að vera aðfirtningarvert við petta mikla verk, ert pví verður ekki neitað, að pað lætur mjög víða ljós renna upp í dimmuin fylgsuum, og gjörir skiljart- legar inargar sögur úr forneskjú, setn ýinist bafa fest sig við sögulegar persónut á seinni öldrtm, eða otðið að alp.ýðlegum æfintýrum, oginennhafa ekkifyrVitað hvernig til voru koinnar. Að lyktum get eg ekki bundist pess, að minnast ineð fám orðum á hína nýkomnú lofgrein í „Dögbetgí11 uia 1) jpannig vill Y. R. kalla Skef Yngva, og lirinda pví jafnframt, að Freyr (ársæidargoðið =. Ingunar-Freyr í Loka- senrtu). hafi verið kallaður Yngvi, en pó er Ýngvi-Freyr nefnd- ur í Haustlöng þjóðólfs ens hvinvetska (áttir YngVifreys ■-= goðin). Frásagan í Bragaræðu uiii upptölc skáldskapar, hekl- ur V. R. að sé sprottin ;d ómerku gamankvæði. ortu í kristu- um sið. enda er hún ósamkvæm Hávamálum og öðrum íoru- kvæðum, en pá er samt eptir að ejöra greln fyrir, livernig ’stendur á kenningunhí „Kvásis dreyri" í vísu eptir Einar skálaglamm. pegar s>igaii mn Kvási, og dvergana, sem drápu bann, er fallin um koll, og aflur skáldiirtijöður á að vehi kotninn frá Mímisbtunni og brUftuinum Bytgi. V. R. er mjög múttallinn breytinguni á liandrituinim til að g.jöru lornkvæðin skiljanlegrí, (394 n.) en pó hættir hoimtn stundum við að gjöra sjáUur hið sama (pannig gjörir hanu t. d. „svanfjaðrar dró“ í Völundarkv. að „SvanTjarðar drós“), eiida verður vatia kom- ist hjá að Iugfæra sumt i fornritum,ef nokkurt vit á að verðn i pvi. rannsókn Meyers á Völuspá, sem nú á að vera sett saman eptir guðfræðiritum miðaí'danna af Sæmundi Iróða, og „Heiðr“ sótt í lofkvæði Salómons(?), og við pessari niðrstöðu á að verða torvelt að hagga, en pað hlýt eg að efast um að svo komnu, og telja hitt miklu líklegra, að Eddukviðurnar séu runnar úr „hinum mæra Mímisbrunni heiðninnar“ einsog „Lögberg“ kemst >ið orði, heldr en að pær séu tilbúnar á Islandi á 12 öld, og goðsagnirnar í peim litið annað en „eptirlíking kristi- legra lniginyhda11. Eins og pað er í alla staði eðlilegast og sennilegast. að beiðnar goðsagnir hafi pevinst i æfagötnlum kvæðum á pví landi. er v.irðveitti flest forn fræði Norðriauda, eins er pað líka miklu meiri sónii fyrir pjóð voni, að liafa geymt og varðveitt goðsagnirnar fornu, heldur en tilbúið nýjur útúr miðaldaritutn og falsað vísvitaudi leifar hinna fornu fnoða til að mynda að nýju norræna goðatrú. sem löngu var fallin og fyiridæmd, og er undarlegt, að nokkruin Islendingi skuli pykja vænt um að geta eignað vorum fornu fræðimönnum beiðurinn fyrir slikan samsetning, eða hvað skyldi isleiizkum prestum hafa átt að g;inga til an liræra svo saman heiðni og kristni? Hvað skyldi Jón biskup 'Ögmundarson hafa sagt ura slíkt sambland, hann. sein lét sér svo hugleikið að nema burt allt sem eptir var af hinum forna sið, og bannaði niönmnn jafnvel að nefna dagana eptir heiðnum goð- um ? Að goðsagnirnar héldust pó við á íslandi, var að pakka skáldskapnum og kenningunum, og gat pó ekki hjá pví farið, að pær aflöguðust ineð tímanuin af peim kenningum kapólskra klerka. að goðin vreru í rauninni djöílar eða hefði einhverntiina verið mikilhæfir menn, sem kornið hefði öðniín til að trúa á sig. J. 1 3 9 0 Var lnllfnuð púsundára bvggingai'tið Eyjafjarð- al\ J>á var ástand lands vors eitthvert hið aumasta, jafut sökum óáranar sem stjórnleysis. [Já var vor svo liart sogja Annálar (Espólin) að varla voru sauðgrös á Pétursmessu, (o: 10 vikur af sumri',! sumar var regnsamt svo béý manna ónýttist. Urðu svo miklir vatnavextir uin haustið, að enginn mundi slikt, og urðu fjárskuðar stórir, en vötn úg skriður tóku af brei, eu margir breil' féllu af landskjálftum. J>á logaði Hekla með miklum undrum, og Lómagnúpur og Trölladýngja allt suður í sjó, og pá brann allt Reykjanes og stendur par eftir Dýptarsteinn og Fuglaskei'. |>á logaðí og Síðujðkull og mörg öilrtur fjöll, og heilar sveitir eydd- ust. f>á æddi og landfarsótt á mönnum en drepsótt á fénaði. J>að ár tók slaiða Lönguldíð í Hörgárdal og par inni Hraín lögm. Bótólfsson og tiu menn aðra, og sökti bæinun og kirkj- untti. jpá gekk flest öfugt í landi héi'; engitm var biskup og enginn stjórn var pá fyrir sunuan ; gengu og víða morð og manndráp eða gripdeildir. Jón biskup skalli á Hólum lifði pá sitt síðasta ár, og hafði verið mikill svaki. J>á höfðu pó Eyfirðingar cinna mest völd og auðnugengi. Hinn gamli merkismaður Norðlendinga, |>orsteinn Eyúlfsson á Urð- um, var enn pá lögmaður (eða hirðstjóri), en synir hans Arnfinnur og Sumarliði hin mestu rikmenni og stórbokkar. J>á bjó og Arni í Auðbrekku. faðír þot'leifs hirðstjóra, er átti Vatnsfjai’ðar-Kristínu. J>á voru mestii' klerkar i Eyia- firði, Guðbjartur fiólci í Laufási, er kallaður var fjölkunnugor, og Halldór Loptsson hinn ríki. þeita v'ar 12 árum fyrir Svartadauða. Sjaldan hefir verið meiri ríkismannabragur í Eyjafirði en einmitt á peim mannsaldri, og tengdust pá héðan ættir viðsvegar umland. J*ávoru menn stórræðasamir. Grundar-Helga fór í elli sinni (1374) Rómför, Björn son hennar fór prisvar suður i lönd og einu sinni til Jórsala; mun hami lmfa verið einhver mésti atgerfismaður sem á Ís- lartdi er alinn. Halldór prestur Loptsson, hinn göfgasti maður, og fieiri eyfirzkir höfðingjar, fóru herför til Vest- fjarða með Birni og J>orstcini Eyúlfssyni, p >ir riðu Glámu og voru albrynjaðir. Sýna annálar. pótt furðu fátt sé ritað

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.