Alþýðublaðið - 06.09.1960, Side 2
' JSlfcitjórar: Glsll 3, Ástþórsson (áb.) og Benedikt Grðndal. — FuUtrá&r rlt-
‘3ty>mar: Sigvaldi Hjáimarsson og IndriSi G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri:
#j|rgvin GuSmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími:
ííi 906. — ASsetur: AlþýSuhúsiS. — PrentsíniSja AlþýSublaSsms. Hverfis-
,i Í2»ta S—10. — Áskxifiargjald: kr. 43,00 á mánuSi. í lausasöiu kr. 3,00 eint.
ilftBafandi: AlþýSufloickurlmi. — Framkvæmdastj óri: Sverrir Kjartansson.
GJALDEYRISMÁUN
EITT ERFIÐASTA þjóðfélagsverkefni íslend
inga á síðari árum :hefur verið meðferð erlends
gjaldeyris. Vegna rangrar gengisskráningar og tak
markaðra gjaldeyristekna hefur erlendur gjaldeyr
ir verið eftirsóttasta vara í landinu, Af þessum
sökum hefur verið óhjákvæmilegt að hafa gjaldeyr
islöggjöf, sem hefur verið allströng, — ef henni
hefur verið fyigt.
Almenningur hefur unað gjaldeyrislöggjöf-
•inni illa, og hún hefur verið mikið og almennt brot
ih. Hins vegar verður að gera þær kröfur til opin-
to'erra stofnana öllum öðrum fremurpað þær fylgi
bókstaf laganna til hins ýtrasta, öðrum kosti er
varla hægt að krefjast þess af minnimáttar ein-
staklingum,
* Alþýðublaðið hefur talið rétt að koma á fram
færi upplýsingum um víðtæk gjaldeyrisviðskipti
póst- og símamálastjórnarinnar. Var meðal annars
leitað upplýsinga hjá gjaldeyriseftirlitinu um þau
mál, og þar fullyrt, að stofnuninni bæri að gera
skil á gjaldeyri, en hún hefði ekki gert það. Aug-
Ijóst er, að póstviðskipti við önnur lönd þurfa að
lúta nokkuð öðrum reglum en önnur gjaldeyris-
skipti. Hins vegar er full ástæða til að fá upplýst,
hvernig þessi viðskipti hafa verið, hversu mikil,
og hverjum hefur verið seldur gjaldeyrir. Þess
vegna hefur Alþýðublaðið krafizt upplýsinga og
rannsóknar, ef þær ekki fást á annan hátt.
i
Auglýslngasfml
Alþýðublaðsin§
er 14W€
ÖFUG HLUTFÖLL
STJÓRNMÁLIN á Akranesi hafa verið mjög
tíl umræðu síðustu daga, Þar hafa framsóknar-
menn haft árum saman einn bæjarfulltrúa af níu.
Hins vegar hefur þeim tekizt að krækja sér í all-
mikil völd í þessum blómlega kaupstað. Þar hafa
framsóknarmenn skipað sæti bæjarstjóra, bæjar-
gjaldkera, bæjarverkfræðings, bækjarfógeta og
skattstjóra.
Getur nokkur sanngjarn maður í lýðræðis-
landi undrazt, þótt menn láti ekki með öllu af-
skiptalaust, að flokkurinn hafi slík völd í einu bæj
arfélagi með stuðningi eins bæjarfulltrúa?
KR skorar þriðja markið. (Ljósm. Sveinn Þormóðsson).
Knoffspyrna
Framhald af 11. síðu.
hörku gættj_ Hlutu leikmenn á
báða bóga, skrámur, rispur og
marbletti og gengu fæstir óhaltir
að leikslokum. En ekki var þess
getið að um nein alvarleg meiðsli
hefðu orðið. Framan af . voru
KR-ingar dálítið taugaslappir.
En þeir hristu af sér slenið er
.framm í sóttí, eins og úrslit-
,in sýna. Hin þreföldu mistök
j framlinu Akureyringa fyrir
■ framan opið xnark mótherj-
anna í fyrri hálfleiknum átti
! ;pg simi þátt í að slæfa þá, efla
I KR-ingana að sama skapi Um
I miðjan síðari hálfleik fór. Ein
ar Helgason markvörður ú.taf
vegna meiðsla, við það veiktist
voru Akureyringa til mikilla
muna. Er það almennt álit
manna, að Þórólfur Beck hafi
verið bezti maður vallarins og
honum geti KR-ingar öðruiia
þakkað þessi hagstæðu úrslit,
mima. I
E. B.
sérstaka mál, en ekki er á þa
minnzt.
a n nes
á h o r n i n u
'jir Hvert hneykslið rekur
annað.
■jif Víma í tvo áratugi.
•fc Allir héldu að þeir
ýV Tekið til í geymslunni.
HVERT HNEYKSLIÐ rekur
annað. Það er varla hægt að
taka sér, dagblað í liönd án þess
að sjá þar Ijóstrað upp
hneykslismáli: Gjaldeyrissvik,
smygl, frímerkjaþjófnaður. —
Þetta er daglegt brauð. Snögg-
lega breyttist allt á íslandi Það
var fyrir um tuttugu árum. Það
var ekki aðeins að verkafólk
losnaði úr kreppu atvinnuleysis
og skorts, sem hafði þjakað það
áratugum saman, heldur helltist
svo mikið peningaflóð yfir þjóð
ina, að það var eins og um nátt-
úruhamfarir væri að ræða.
OG ÞAÐ LEIDÐI TIL ÞESS,
að svo virtist sem allir gætu allt
og mættu gera allt, sem þá lysti.
Lögin voru að vísu til á papp-
írnum, en mórall þeirra og
grundvöllur lentu út í hafsauga.
Margir hafa framið augljós af-
brot, án þess að ugga að sér, án
þess að gera sér grein fyrir því,
að það gæti komið að því, að
ástandið breyttist, og svo gæti
farið, að þeir yrðu krafnir um
uppgjör.
OG NÚ HEFUR s:vo margt
breytzt, að það er komið að
skuldadögunum. Það e.r eins og
verið sé að athuga hvað laga-
skemman hafi að geyrna. Það er
verið að taka til í geymsiunni
og margt er þá dx-egið fram.
Menn standa alveg undrandi yf
ir þessu öllu saman. Ekki aðeins
þeir, sem telja sjálfa sig sak-
lausa af öllum afbrotum, heldur
jafnvel líka þeir, sem sjáfir
hafa stundað hnupl eða smá-
smygl á einn eða annan hátt.
ÞETTA ER FURÐULEGT á-
stand. Það er eins og þjóðin
hafi gleymt sér í einhvers kon-
ar vímu, gleymt því að það var
meiningin að skapa hér réttar-
þjóðfélag, sem byggðist á sam-
ábyrgð þegnanna og samstöðu
um fjöreggið sjálft: þau lög,
sem löggjafinn hefur sett okkur
öllum til að Iifa efíir í sambúð
okkar í þessu landi. Að líkind-
um erum við aðeins að byrja.
Ég held, að þeir, sem vita sjálf-
ir að svo kunni að vera að beir
hafi einhvern tíma farið yEir tak
markið, ættu að fara að taka til
hjá sjálfum sér.
ÉG VIL EKKI nefna einstölc
mál, aðeins eitt Svo virðist,
sem frímerkjamáli Einars Páis-
sonar & Co. sé lokið með dómi.
Aðeins eftir að þeir seku hljóti
úrslitadóm og taki út sína
hegningu. En það er ekki minnzt
á Lundgaards-málið £f til vill
er rótanna að öllu frímerkja-
svindlinu að ieita í því máli Ef
til vill var það upphafið, Al-
menningur spyr mjög um það
HVER SKAPABI þann móraþ
sem ríkt hefur í frímerkjamál-
unum? Hver á upptökin? Hver
hefur leitt þá menn, sem þegar
hafa verið dæmdir út í þetta?.
Men nspyrja svona. Hver skan-
aði gjaldeyrismóralinn hjá pósti
og síma? Hver á upptökin? Það
er bezt að gera hreint hjá þess-
ari stofnun, algerlega hreint og
án tillits til einstaklinga. Ekkii
vegna þessara einstaklinga,
heldur vegna almennings og
framtíðarinnar. Almenningmj
bíður eftir svari. j
Hannes á horninu.
The ivorlds fincst
gwcs you
tnöre thcín
Heildsölubirgðir
ÍSLENZK ERLENÐA
VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F«
Tjarnargötu 18,
símar 15333 og 19698.
"2, 6- sept. 1960 — , Allxýð.ubla'ðið