Alþýðublaðið - 06.09.1960, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 06.09.1960, Qupperneq 8
í stað Maríu GIOVANNI MENEGHINI, iðjuhöldur í Milano, er hald inn ástríðu, sem aðeins hef- ur valdið honum áhyggjum og raunum undanfari'n ár. Hann telur sjálfan sig vera Meneghini með nýjasta skjólstæðing sinn. frábærlega snjallan að finna leynda hæfileika og hefur opnað hjarta sitt og pyngju fyrir ungum stúlk- um, sem geta sungíð. Stærsti fundur hans er vafa laust Maria Callas, 36 ára, sem hinn 65 ára Meneghini kom í læri hjá beztu söng- kennurum Ítalíu, setti hana í megrunarkúr og gerði hana að frægustu söngkonu vorra tíma Einu mistök Meneghinis voru að kvæn- ast Maríu. Þau eru nú skilin og María eyðir löngum stundum með Onassis olíu- skipaeiganda. Um sinn virt- ist Meneghini vera örviln- aður af sorg eftir Maríu sína, og er hann eini maður- inn, sem skilur ástæðurnar fyrir því. En nú er ný kona komin í líf hans, hin 23 ára Silvana Tumicelli, dóttir húsgagnaframléiðanda á ít- alíu. Silvana getur sungið og Meneghini ætlar að koma hennj að óperunni í Eeneyjum með haustinu. En hvernig endar þetta allt saman? Einn vinur SiWana segir: ,,Hún er alls ekki ólík Maríu, — nema hún þarf fekki að fara í megrunar- :kúr.“ Eilífðar- brot í EFTIR öllum sólarmerkjum að dæma verður þess ekki langt að bíða, að húsmæður geti varpað frá sér öllum á- hyggjum af buxnapressun bænda sinna. Amerískar fataverksmiðjur framleiða nú föt, sem aldrei á að þurfa að pressa. Buxurnar eru með eilífðarbrotum — svo stífum, að þau haldast, þótt buxurnar blotni. Enn sem komið er hefur aðeins tekizt að fá þessi ei- lífðarbort í buxur úr alull- arefni. OG SVO VAR ÞAÐ ... hann, sem var svo hissa, þegar hann fæddi'st, að hann mátti ekki mæla í 18 mánuði. NÝ STJARNA NÝ EIGINKONA? Dahlia er svarthærð og brúneygð og ólík Anette og Brigitte. ROGER VADIM sagðist ætla að skilja við Anette sína Ströyberg. Nokkrum dögum seinna tilkynntu þau brosandi og hamingjusöm, að þau væru hætt við öll skilnaðaráform — Varla höfðu þau sleppt þessum fallegu orðum er Anette fékk nýjan keppinaut — og tapaði Að vísu var nú ekki verið að keppa um Vadim, heldur aðalhlutverkið í næstu mynd hans. Anette hafði gert sér vonir um að fá hana, en það fór á annan veg. Myndin á að heita Djöf ullinn og gerist á Tahiti. Rétt áður en myndatakan átti að hefjast hætti Vadim við að láta Anette leika í’ henni en valdi í staðinn 1S ára gamla stúlku, hina ísra elsku Dahalia Lavi. Dhalia var upphaflega listakona og dansari, eo eft- ir að hún giftist fornbók- sala í París hefur hún við og við fengið smáhlutverk í frönskum kvikmyndum — Hvað nú verður um hana veit enginn. En er ekkj hugs MUHMMmWIW anlegt að hún verði Bri'gitte Bardot númer þrjú? Ekki þarf nema litla heppni til að svo verði, og meira að segja áður en Va- dim hóf að skóla hana yar hún búin að ná barnslegum totumunns-undrunarsvip og líkami hennar er eins og hann á að vera Henni er því vel treystandj til þess að taka við því hlutverki An- ette að líkja eftir B. B. Og svo verður hún Vadims þriðja ef allt gengur eftir venju. HÚN er 18 ára og gift fornbóksala í París, sem ekkert hefur á móti því að hún leiki í kvikmyndum. stl EINHVERN það minnzt, í is vantaði til starfsfræðslu lingana. Við ur ekki voi bæta ýkja því, — en ei svolítið í ræða við fól um stéttum i þjóðfélagsins kjörum þess háttum. Þeti sem við ætli að géra. Vik um við að ta hvern eða sem segir HVERNIG VERA ... st: bílstjóri, stúlka, h kona, blaðai eitthvað slíkl Við vonui taki okkur i leitum til þt vonum, að þ — Hvernig i ... megi ver um til nok leiks og skemmtunar. Hugmynd um þætti „strætó“. — nefnilega hvernig að vera st bílstjóri. hlyti ekk þreytandi það væri, s vagnþbílstji sem bætti u ina í starfj fyrsti, sem við er því strætisvagn; — Hvað inn áð keyr — Sjö ár. — Hvaða til að verð vagnabílstjór Meira pr.óf, s er. — Hvað ei inn langur? Sex tímar. um á þrískip um, — frá morgnana til 7 0g 7—1. — Og fríd — Við höfi daga í mánu MtMHVMMUWtt g 6. sept. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.