Alþýðublaðið - 06.09.1960, Page 14

Alþýðublaðið - 06.09.1960, Page 14
Yf irlýsing framhald af 4. síJJu. því, sem ég sagði, en þegja um merg ræðu minnar? Tíminn er heiðarlegri að því leyti, að hann hermir rétt eftir, svo langt sem það raar. Eg man ekki betur. Geti Þjóðviljinn hins vegar varið ,,útsendingu“ sína, þá gerir hann það. Eðlilega kemur hún einkennilega góðum vinum mínum fyrir sjónir, sem taka það skeyti til sín. Eg spurði hvers vegna? Einu sinni kom trúboði nokk- ur til Sjálandsbiskups, ákaf- uf taismaður sinna trúarskoð- ana og frevðandi tölugur og vildi sannfæra biskupinn um réttmæti trúarskoðana sinna. Hann talaði og talaði, upp- blásinn af ,,andagift,“ kunni utanbókar ósköpin öll af til- vitnunum í Heilaga Ritningu og notaði þær, en þannig, að hann sleit allt úr samhengi, notaði það, sem honum fannst henta til framdráttar kenn- ingu sinni. Biskupinn hlust- aði á hann rólegur, og loks- ins, þegan dælan tók- enda, svaraði hann. Honum flaug í hug, að bezt myndi að af- greiða komumann með sömu aðferð og hann notaði, og hann gerði það. Biskupinn sagði: „í Biblíunni standa þessi orð: Og hann fór burt og hengdi sig, eða er ekki svo?“ Trú- boðinn; „Jú,“ „og þar stendur einnig,“ hélt biskupinn á- fram: „Far þú og ger slíkt hið sama.“ Trúboðinn kærði sig ekki um meira og gekk út. Eru ekki nokkur ættarmót með vinnubrögðunum á veg- um stjórnmálaflokkanna og sem gagnsýra þjóðlífið í dag, og þeirri aðferð, sem trúboð- inn notaði sér til framdrátt- ar og málstað sínum? Það sprettur engin hollusta af slíku. Þjóðaríþrótt okkar, hin elzta, glíman, krefst skýlauss drengskapar. Glímumanni, sem beitir óheiðarlegum bola- brögðum, er tafarlaust vísað úr leik og út af sviðinu. Þann- ig eru þær leikreglur. Er ekki ástæða til að heimta það, að sömu eða líkum leikreglum sé fylgt í opinberu lífi? Við eigum að krefjast þess afdrátt- arlaust, að það sé gert, líka „flokkurinn minn,“ að hann sé ekki undanþeginn, og þá einnig ég sjálfur, sem gegni þjónustu fyrir hann. Þjónust- an á vel að merkja að vera þjónusta fyrir landið og þjóð- ina. Það og hún biður vissu- lega um annað en ósæmileg bolabrögð. Þú veizt og það vita allir, hvers hún æskir og öllum er fyrir beztu. Hví þá að gera sig lítinn, setja upp einhvern merkissvip, ana um í fússi, þó fundið sé að því, sem ljótt er, eins og fáum sé fenginn einkaréttur til að kné setja aðra með „einhverjum“ ráðum, og hinum ber að segja já og amen. Eg geri það ekki. Eg segi ekki já við því, sem verðskuldar nei að mínu einka áliti. Hvítt er hvítt, svart er svart. Eg reyni ekki að telja mér trú um, að það sé eða geti verið öðru vísi. Eg sendi Alþýðublaðinu, Tímanum og Þjóðviljanum ofanritaða yfirlýsingu og bið blöðin vinsamlega að birta hana hið allra fyrsta. Ritað 30, ágúst 1960. Jón M. Guðjónsson. Eiginleikar nýju Rafkertanna eru þessir: 1. Ein.gerð fyrir hægan sem hraðan akstur. 2. Sótfyllast ekki, 3. Gefa mesta orku. <f. Spara eldsneyti. 5. Eru fáanleg með útvarpsþétli. 6. Eru ódýr. NÝ GERÐ Thc Eiectric Anto-Lite Company verksmiðjurnar í Bandaríkjunum hafa sent á markaðinn nvja gerð af rafkertum. Þessi rafkerti nefnast í auglýsingum l>eirra t’ower-Tip. Rafkerti þessi hafa marga kosti fram yfir eldri gerðir, þó að verð þeirra sé hið sama. AUTOLITE Rafkerti fyrir allar tegundir véla. Trre Electrlc AutO-Lile Company • Export O.vision Chrysler Buildlng • N«w Vork 17 N V . U S A SlyaavarSsiotau er opin allan sOiarhrlnglnn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. o------------------------e Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Rvk 30.8. til New York. Fjallfoss fór frá Rotterdam 2.9 til Rvk, Goða foss fer frá Rotterdam 5.9. til Antwerpen, Hull, Leith og R- víkur Gullfoss fer frá Leith í dag 5.9. til Rvk. Lagarfoss kom til New York 19. fer það an um 13.9. til Rvk. Reykja- foss fór frá Stykkishólmi 4.9. til Akureyrar, Siglufjarðar og Austfjarðahafna og þaðan til Dublin, Aarhus, Kmh. og Ábo Selfoss fer frá Akranesi 6.9 til Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. — Tröllafoss kom til Hamborgar 4.9 fer þaðan til Rostock. Tungufoss fer frá Rvk 7.9. til Vestmanna eyja, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Bergsn í dag áleiðis til Kmh. Esja fer frá Rvk í dag vestur um iand í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á noröurleið -- Skajldbreið fór fró Rvk í gær vestur um land til Ak- ureyrar Þyrill er á Aust- fjörðum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvk Baldur fer há Rvk í dag til Sands. Ólafs- víkur, Grundarfjarðar og Stykkishólms Hafskip h.f.: Laxá lestar sement á Akra- nesi. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Guiunesi. Arnarfell fer væntanlega í d gafrá Riga til MáVmeyjar. Jökulfell lestar á Norðu.r- landshöfnum. Dísarfell fór í gær frá I-íornafirði til Horsens og Odense Litafell er í olíu- flutningum Faxaflóa Helga fell fer í dag frá Riga áeiöis til Rvk. Hamrafell er í Ham- borg Jóklar h,.f.: L.angjökul. átti að fai t frá Þórrhöfn í gærkvöldi á Jeið til Grimsby. Hull og Rúss- 'ands. Vatnajökull er í Len- ingrad. ' Prentarakonur: — Berja- og skemmtiferð er ráðgerð n. k. fimmtudag Tilkynnið þátttöku fyrir hádegi á morgun í síma: 34127, 32879 14048 og 32783 Samúðarspjöld Minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Bryndísarminnkig eru af greidd í Bókabúð Æskunn- ar. w W'- '•*•*•*• V»V»V»é<>é*X,é*é,é*! KiijtiStWiíííiíi: .*.•-■ || Flugfélag É iSxSSíi;: íslands h.f.: ;*v5 W»V*Vvv‘ Millilandafiug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- mh. kl 08.00 í dag. Væntan- leg aftur til.R- víkur kl 22.30 í kvöld Flug- vélin fer til Glasgow og K- mh kl 08,00 í fyrramálið. —• Hrímfaxj fer til Oslo, Kmh. og Hamborgar kl. 08.30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir' Egilsstaða, Flateyrar, Ísaíj., Sauðárkróks, Vestmanna- eyja_(2 ferðir) og Þingeyrar. -— Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða. Hellu, Horna- fjarðar, Húsavíkur, ísafjarð- ar, Siglufjarðar og Vestm- eyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f,.: Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kmh. og Gauta- borg Fer til New York k]. 20.30. 75 ÁRA er í dag Ólöf Sólva- dóttir, ekkja Jóns heitins Sveinssonar, er lengi bjó •í Lónakoti í Felshroppi í Skagafjarðarsýslu. — Hún dvelst nú á heimili dætra sinna í Ólafsvík. Þriðjudagur 6. september: 12.00 Hádegisút- varp 12.55 Mið- degisútvarp. —- 19.30 Erindi: •—• Norrænar dísir og dauði Þiðr- anda; ■— síðari hluti (Jón Hnef- ill Aðalsteinsson fil. kand.). 20.55 Tónleikar: Kon- sert í G-dúr fyr- ir fiðlu og hljómsveit (K 216) eftir Mozart 21.30 Út- varpssagan: „í þokunni“ eft- ir Guðm. L Friðfinsson; — fyrri lestur (Lárus Páisson, leikari). 22.00 Fréttir 22.10 Kvöldsagan: „Trúnaðartnað- ur í Havana". 11 22.30 Lög unga fólkslns. 23.25 Dagskrár lok LAUSN HEILABRJÓTS: 3 konur og 4 menn. 6. sqþt. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.