Kirkjublaðið - 01.01.1893, Síða 1

Kirkjublaðið - 01.01.1893, Síða 1
lianda íslenzkri alþýðu. III. KYÍK, JANÚAIi 1893. 1 Á nýársdagsmorgun. Hvert fótmál leið mig fram á lífsins vegi, minn faðir, faðir, faðir elskulegi! og blessa mig í ár og alla mína; tak öll þín börn í föður-arma þína. GUNNAR GUNNARSSON. Við áramótin. Utgefandi Kirkjublaðsins hafði fyrir löngu gjört sjer von um að geta stækkað blaðið enn meir við byrjun 3. ársins, en nú hefir Kbl., sem önnur blöð, fengið að kenna svo á árferðinu og verzlunarástandinu síðastl. ár, að í þetta sinn er það ógjörlegt. Kbl. þarf þó að verða helmingi stærra, en til var stofnað í fyrstu, til þess að geta orðið sannuppbyggilegt, og þessi stækkun getur borið sig með óverulegri verð- hækkun (2 kr. í stað 1 kr. 50 a.), ef kaupendur gætu orðið 2200. Kbl. þarf að geta flutt í viðlögum ræður vorra lielztu presta í heilu lagi, eða því sem næst, en þess heflr enn eigi verið kostur. Að sinni verða höfundar og lesendur að sætta sig við »kafla« og »brot«. Kbl. þarf að geta rætt ýms mál rækilegar, en rúmið hefir leyft til þessa. Meðan blaðið er eigi stærra verður reynt að bæta úr því, með því heldur að taka færra fyrir,

x

Kirkjublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.