Reykvíkingur - 01.07.1892, Blaðsíða 1

Reykvíkingur - 01.07.1892, Blaðsíða 1
Afgreiðslustofa Reykvikingg er ir& hj& titgefanda, Aðal- strœti nr. 8, opin hvern virkan dag allan. Kýir kaup- endnr geii sig fram. Reykvíkingur. B1að i ð kemur út einu sinnii hverjum manuði og kostar hjer 1 Rvik 1 kr. um árið, út um landið og erlendia burðar- gjaldað auki. Borg- ist fyrir lok jtili. II, 7. Júlí, 1892. Kúmeriö kostar 10 a. Þegar jeg var erlendiB í vetur, kom mjer til hugar, sam- kvæmt skyldu minni sem sveitarhöfðingi (Vice Brandinspectör) í Reykjavík að reyna að kynna mjer ýms slökk- viáh. og slökk- viáhaldahfts (Brandstatio- nir), en það var ekki svo auð- velt, því engum óviðkomandi nje óþekktnm leyfist þar að- gangur. Datt mjer þá í hug, að reyna að fa mjer meðmæli í hinu íslenska ráðaneyti, að fengnum upp- Iýsingum um, á hvaða tíma að yfirskrifstofu- stjóri (Departe- mentschefen) hr. Dybdahl mundi vera þar staddur; fórjeg svo á hans fund, og tjáði honum erindi mitt og tók hann því mikið vel, var sjerlega mann- úðleguriviðtali, og skrifaði sjálf- ur með mjer Oberstlieuten- ant Meyer Brandinspectör í Kböfn, sem tðk erindi mínu mjög vel.oggaf mjer aðgöngumiða til allra „Brandstationanna". Fðr jeg þá fyrst til Valdemar Tegner, þá til Capt. Bentzon o. s. frv. Allir þeBSir herrar voru sjerlega alúðlegir, sýndu mjer öll sín mikilfengu slökkviáhöld og akýrðu mjer frá notkun þeirra. Hjá Capt. Bent- zon dvaldi jeg lengst, og gat hann þess meðal ann- ars, að stigi eins og uppdrátturinn hjer sýnir, væri eins nauðsynlegnr og sprautur, hvort heldur við há eða lá hús, og í mörgum tilfellum væri hann gjör- samlega ómissandi, t. d. ef fyrirsjáanlegt væri að eldur í einhverju húsi yrði ekki undir eins yfirbug- aður, þá yrði þð með þessum stiga frelsað bæði líf og munir manna úr eldinum, þvi hann sagði, að reynslan hefði sýnt að fásinna væri að ætla sjer að gjöra nokkurt gagn með því, að reisa upp trjestiga ¦uJ___U ¦4 t-J i- við brennandi hús. Eptir að Capt. Bentzon hafði sýnt mjer með uppdrætti að svona stigi gæti fengizt ð- dýrari en þeir sem þeir hafa í Khöfn, sem eru 60 feta langir og kosta 5—6 þtisund krönur, því stigi 40 feta langur gjörði sama gagn við lægri hús, sá jeg þá að það var það eina af þeirra slökkviá- höldum, sem okkur hjer mundi ekki ofvaxið að f&; fór jeg því til verksmiðjunnar Hassel & Teudt og fjekk hjá benni uppdratt af stiga þessum, sem jeg siðan ljet mðta i sinki. Stiginn, sem hjer stendur upp- dráttur af, er 40 feta langur og 2V2 fet a breidd. Uppdrátturinn næst hægri hendi sýnir stigann frá hliðinni Bamandreginn; sá í miðjunni er einnig frá hliðinni að sjá, en þá er stiginn nppdreg- inn, sem er gjört með sveif á svip- stundu. Stendur stiginn þá ein. samall og getur borið tvo menn með slöngu. Upp- drátturinn næst vinstri hendi, sýnir framan á sama stigann einnig upp- ^~i sa dreginn. Stiginn er hæg- ur i meðferðum, og er ekið eins og vagni á þeim tveimurstðru hjðlum, sem sjást á báðum upp- dráttunum frá hliðinni að sja. Litlu hjólin neðst, sem stðru hjðlin sýnast færast að, sem miðuppdrátt- urinn sýnir, ern til þess að aka stiganum eptir þörf- um nær eða fjær hinu brennandi húsi; hækka og lækka má stigann eptir ðskum, þó tveir menn sjeuí honum með slöngu, þannig, að vatnshununni úr slöng- unni þurfi aldrei að beina upp á við, heldur beint framm eður jafnvel ofan á við í eldinn, og er þá hægra að miða á hinn rjetta blett, og verður vatns- bunan þá kraptmeiri, dreifist minna út í loptið og slekkur fljðtar. — Stiginn kostar 800 kr. Eins og það var aðdáanlega skemmtilegt að sjá í Khöfn öll þau mikilfengu slökkviáhöld, og alla þa reglu, sem var þar á lifandi og dauðu, enda mnnu

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.