Sunnanfari - 01.05.1894, Qupperneq 8

Sunnanfari - 01.05.1894, Qupperneq 8
88 Af ástæðum, áem óþarft er að greina bér frá, eru nú mindir færri í Snf. en venja e?; til, en þetta mun verða bætt upp í næstu tölublöðum. „Sameiningin“, mánaðarrit til stuðnin^s kirlcju og kristindómi Islendinga, geíið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstj. Jón Bjarna- son. Verð í Vesturh. I dollar árg., á Islandi nærri því helm- ingi Jægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og útgerð allri. 8. árg. byrjaði í Marts 1893. Fæst í bókaverzlun Sig. Krist- jánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum mönnum víðs vegar út um alt land. Hjá (Jyldeiidalsbók.iverzlaii fæst Saga Jörundar handadagakongs eptir Jón Þorkelsson. Með 98 fylgiskjölum og 16 myndum. Kostar 3 kr. Cand. theol. Hannes porsteinsson ritstjóri: Allur ytri frágangur bókarinnar er prýðilega vandaður og allólíkur því, er vér eigum að venjast .... Má sjá að meginhluta efnisins heíir höf. safnað úr óprentuðum skýrslum, einkum í Ríkisskjalasafni Dana . . . bókin . . . er að voru áliti höfundinum og bólunentum vorum til mikils sóma . . . Vér viljum sterklega livetja landa vora til að kaupa bókina, enda er hún mjög ódýr fað eins 3 kr.), þá er tekið er tillit til myndafjöldans og hins afarvandaða frágangs að pappír og prentun. Vér efumst heldur ekki um að hún seljist vel. Að lokum viljum vér ekki láta þess ógetið, að málið á sögunni er mjög vandað; sumstaðar (einkum í upphafi sögunnar) reyndar nokkuð fornt, en alstaðar hreint og laust við dönskuslettur. (f>jóðólfur XLIV, 49). Séra Kggert Briem: Sagan álízt vel og skemtilega ritin, orðfærið einkenni- legt, víðast hvar nolckurn veginn viðfeldið .... í heild er bókin góð eign hverjum manni, er ann bóklegri skemmtan og sögulegum fróðleik, og eiga höfundar og útgefari þar fyrir þakkir skildar (j-safo]d XIXi undar Og gefa þau riti þessu sérlegt gildí. J>að er svo' hætt við að mönnum sjáist yíir íslenzkar bækur, og sé því hérmeð vakin eptirtekt sagnaritara á þessari milcilsverðu bók.« (Beilage zur Allgemeinen Zeitung Nr. 97, 1893). Nikolai Jensen’s skraddarabúð í stór- og smákaupum Kjöbmagergade 53, 1. Sal (beint á móti Regentsen) Kjöbenhavn K. óskar framvegis að skipta við íslendinga. Sýnis- liorn af vörum send ókeypis. KARLIMSAFÖT! Agæt föt fyrir iægsta verð fást hvergi, nema hjá JenS Kjeldsen, og hann hefir mestu vörubyrgðir i allri Danmörk. Buxur, svo Itúsundum skiptir, fyrir 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11 kr. Alfatnaður — um mörg þúsund að velja — fyrir 15, 20, 25, 30, 35 kr. Mörg hundruð yfirfrakkar á 15, 20, 25, 30 kr. Nýir ágætir hattar fyrir 3 kr. Skyrtur fyrir 150 a. I búð minni eru 18 björt herbergi og út að götunni vita 33 stórir gluggar. 5, Vestervoldgade 5. Jens Kjeldsen. Brúkuð íslenzk fríiuerki. kaupi eg þessu verði fyrir ioo frímerki: 5 aura kr. 4,00 aura kr. 1,75 — - 2,00 — - 3,00 — ' L50 — - 7,-00 5,00 40 aura lcr. 6,00 50 — - 15,00 100 — - 25,00 IO 16 20 pjónnstu frímerki 3 aura lcr. 2.50 Skildingafrímerki hvert frá 10 a. til I kr. F. Seith. Admiraigade 9, Kjobenhavn, Danmark. Skandinavisk Aniikvariat 4,5° 10,00 6,00 J>essi skemtilega bók er að öllu leyti merkilegasta ritiö af öllum þeim bókum og ritgjörðum, sem snerta Jörgensen og sögu hans .... Höfundurinn hefir gjörnotað allar dag- bækur og skjöl, sem koma efninu við og nær eingaungu eru geymd í Ríkisskjalasafni Dana. Skjöl þessi varpa svo miklu Ijósi yfir stjórnmála og mannsögu íslands í byrjun aldarinnar. að bók þessa má telja eitt af hinum allra mikilvægustu ritum um seinni tima sögu landsins. (Berlingske Tidende 3. Dec. 1892). Cand. Einar Hjörleifsson: Yfirhöfuð er bók þessi einkar fróðleg, og vér efumst el<ki um, að þeir landar vorir, sem ekki telja sögu ættjarðar sinnar sér alveg óviðkomandi muni hafa mikla ánægju af að lesa hana..........minnumst vér ekki að hafa séð aðra íslenzka bók prýðilegar útgefna á þessari öld. (Lögberg VI, 1893 Nr. 33—34). Dr. Otto Jiriczck háskólakennari í Breslau: >Um æfi Jörundar hefir verið ritað tvisvar greinilega nú hin síðustu ár: af James Francis Hogan, og af Dr. Jóni J>orkelssyni; er rit Jóns nákvæmara og áreiðanlegra og samið af elju og á vísindalegan liátt; fylgja því 98 frum- skjöl (sum reyndar þýdd á íslenzku) frá stjórnardögum Jör- Gothersgade 49. K0benhavn. Byigðir af vísindabókum. Keyptar og seldar íslenzkar bækur. Brúkuð íslenzk frímerki eru keypt íyrir hátt verð. Ef menn Óslea þess, geta menn feingið útlend frímerki í skiptum. Gömul íslenzk skildinga* frímerki eru keypt fyrir mjög hátt verð. J. Jeppesen, Skindergade 15. »DagsbrÚn* mánaðarrit til stuðnings frjálslegri trúarskoð- un, prentað að Gimli Man. Ritsjóri Magn. J. Skaptason. Verð $ 1.00 um árið í Vesturheimi, á íslandi Kr. ^.00. Vandað að frág angi. Fæst í Kaupmh. hjá Skandinavisk Antiquariat, í Reykjavik hjá Dr. B. Olsen og hjá ýmsum mönnum víðs vegar út um land. Ritstjórn: Kristján Sigurðsson, Ólafur Davíðsson og porsteinn Gíslason. Ábyrgðarmaður: porsteinn Gíslason, Prentsmiðja S. L Möllers. (Möller «t Tliomsen.) Kaupmannaliöfn.

x

Sunnanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.