Sunnanfari - 07.11.1901, Side 5

Sunnanfari - 07.11.1901, Side 5
69 Bón din n: Skyldi guð ekki fyrirgefa mér án þess! Þeita eru svo sem engar syndir! — Hver reið í hlað- ið? — Hver reið í hlaðið? (Jón smali kemur inn með asa) Jón: Þarna er kaupverðið, karl minn; eg fekk það hjá honum föður mínum, — heilar 300 kr., hva? (fær honum seðlahunka, sem bóndinn heldui á í hend- inni þáttinn út). Eg vil fá kaupbréfið! B ó n d i n n: Helga mín, blessuð farðu í vasa minn, og fáðu B ó n d i n n : Þau eru ekki byrjuð enn, skiftin í Tungu, þó þeirra sé nú ekki langt að bíða. Jú, Þorsteinn minn, eg seldi þessar 20 dagsláttur til þess, að eiga skildinga fyrir útförinni minni. Við gömlu mennirnir kunnum betur við það, að vera ekki grafnir á sveitarinnar kostnað. Síra Sigurður: Hættið þér nú að hugsa um peningana. Hér er meiri alvara á ferðum. B ó n d i n n: Já, það er satt, síra Signrður minn. Gætuð Enskuk botnvörpunguk honum Jóni litla skjalið sem þar er. (Helga gerir það). A sa: Er þetta nýtt vélabragð? Má eg sjá kaup- bréfið? J ón: Eg er orðinn sjálfseignarbóndi. A smalakof- ann hérna fram við fossinn og 20 dagsláttna iand í kringum hann frá efstu limum á trjánum og niður að landamerkjunum frá helvíti. Eg held kaupi mínu til laga, og banna öllum að ganga yfir mína lóð. Þú, Helga litla, ert vel- komin með alt þitt, hvenær sem þú vilt. Þorsteinn: Erfingjarnir eru á móti því, að land sé selt frá jörðinni, þér ekki nú — nú — (fœr óráð) Æ ertu kom- in, elskaða Sigríður mín — ung og björt eins og vordagur. Ása: Stjúpa er að sækja hann •— það er líklegt hún fái hann. Síra Sigurður: Eg þjónusta ekki mann, sem hefir óráð. Bóndinn: Og eg fæ að vera hjá þér um alla eilífð. Jón: Honum hefir ekki litist á það, að eiga að þræla aðra hvora vikú fyrir fyrri konunni sinni niðri i brennisteinsn ámunu m. Bóndinn: Það er grátlegt að vita það, ef hún Helga dótt-

x

Sunnanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.