Sunnanfari - 01.06.1912, Qupperneq 1

Sunnanfari - 01.06.1912, Qupperneq 1
SUNNANFARI XI, REYKJAVÍK * JÚNÍMÁN. 1912 Friðrik konungur VIII. Feir hafa úr háum söðli að detta, sem fæddir eru og liafast við alla æli á tindum mannfjelagsins. Stórir turnar föll fá frekari en hús smá. Og þeim hinum sömu er stundum ekki síður hætt við en öðrum eptir dauðann að þokast niður í djúp gleymskunnar, sem tekur við llestum, þegar komið er niður af hæðum valdanna og vegsemdanna. Og þessi maður mun tæpast verða að öllu undantekning frá því, þótt nafn hans tómt að vísu muni geym- ast í bók sögunnar svo sem fyrirsögn fyrir sögu Dana í tæp 7 ár.

x

Sunnanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.