Sunnanfari - 01.06.1912, Qupperneq 7
47
Yalkyrjan.
Eptir Gu ðm. Guðmundsson.
Jeg sá hana’ í draum sem valkyrju’ um vindbólstra ríða,
und veglegum gullhjálmi keyrði bún gangvarann fríða.
Um biksvartan nátthimin bragandi Ijósstraumar flóðu,
á brynhringa skínandi stjarnljósin ísköldu glóðu.
Af brá hennar lýsti, svo ljóst varð um sundin og fellin,
frá logandi brandinum gneistarnir tindruðu’ um svellin.
Hún stefndi lil suðurs, — úr liófsporum stjörnurnar hrundu,
en bríinstokknar loftbrautir svignuðu’ og gnýstormar dundu.
Til Píils skálcls Ólaís-
sonai' 30. Marts 1881, harða vet-
urinn.
Ort af síra Bjarna Sveinssyni í Stafa-
felli (d. 1889).
Nú er komin ísöld,
yfir oss hanga vaxtjöld,
úti kelur hvern höld,
hjörtun innra stálköid,
höraðsstjórnin glópgöld
með glappaskotin margföld,
syðra ríkja vond völd
og vélabrögðin ótöld.
Þá sá jeg í breiðfylking brynjaðan riddaraskara,
sem brotsjói ógngnæfa, sunnan að landinu fara
í vígmóði geystum með lúðragný hvellum og háum,
en lijarnbrestir gnustu sem dynskot í svellunum bláum.
Þá slöðvaði’ bún jó og hún brá yfir sveitina brandi
og brosli við kall, — það stóð úrsvalur gustur af landi:
Á svipstundu magnþrota sá jeg þá bníga þar alla, —
það sópaði’ að konunni’, er sneri’ bún við norður til fjalla.
Jeg sá liana’ í vöku, — bún sat undir kletti’ uppi’ á barði
um sólsetur litverp og þögul í gaupnir sjer starði.
í svip liennar harmstafir svignuðu’ og valgeigs jeg kenndi,
er sverðið um knje sjer liún lagði með skjálfandi bendi.
Húsin neita um hlýtt skjól,
harðna þykir nátlból,
víða hvar við vindgól
vegfarendur lielkól,
svell eru kringum hvern hól,
hafið þakið ískjól,
sáran flestum ugg ól
að ekkert þíðir vorsól.
Upp eru gengin ór hey,
allir segja þvert nei,
björg úr fjósi berst ei,
ber í krókum hver mey,
þagnað er spakra spágey,
þeir spjalla nú í kyrþey,
hrópa snauðir hátt vei,
en höfðingjarnir: svei! svei!
Við lilið hennar fákurinn hímdi með taumana slaka. —
Af bimni fjell benrögn og þögn bjó um lyngmóa raka;
einn einasta fugl sá jeg flögra í kvöldroðans bjarma
til fjalla — sem þegjandi boðbera ómæltra barma.
— Jeg skildi’ bana vel og jeg vissi bvað svipbreyting olli,
hví valkyrjan fagra var gagntekin náköldum brolli:
I5ví annað er sigri’ yfir erlenduin fjöndum að brósa
en ólijákvæmt feigðina’ á bræðurna neyðast að kjósa.
Af brá hennar sýndist mjer hagl nið’r í skaut hennar hrjóta.
— Og liörð er sú nauðsyn, er ræklarbönd krefur að brjóla,
og sárast og harmgeyslast bjartnanna blóðskylda kallar,
er heimtar liún dóm fyrir bræðranna misgerðir allar.
Uún stóð upp, er síðustu sólstafir deyjandi glóðu,
* söðufinn vatt sjer og hvarf mjer í blárökkurs móðu.
U11 andvarpið hennar hinn volduga víðbláinn fyllti, —
þa var eins og deyjandi þjóð sjer í andköfum bylti.
Heims er andinn bölbrjáll,
blaðagrautur óþjáll,
Arnljótur er orðháll
og auðsafninu vilmáll,1)
á fjandanum er nú góðgáll,
hann glennir sig sem hrökkáll.
Þagna fýsist forsjáli; —
forláttu nú, minn l’áll!
Kvæði það eptir Guðm. skáld
Guðmundsson, sem birtist hjer f blað-
inu, hafði höfundurinn sent Sunnanfara
til prentunar. Eigi að síður hefir það
nú fyrir skemstu verið prentað í Norð-
urlandi. En Sunnanfari flytur kvæðið
þrátt fyrir þetta, svo að það verði sem
flestum kunnugt, eins og það fullkom-
lega á skilið.
1) Auðfræði Arnljóts prests var þá
nýprentuð (Kh. 1880).