Sunnanfari - 01.08.1912, Qupperneq 4

Sunnanfari - 01.08.1912, Qupperneq 4
60 og vígði guð sér kennimann, rýr þó yrði renta.1) Pá víkur síra Olafur að iðkan guðsorða á heim- ili föður síns: Oll sín börn frá æskulíð á iðkan slíka vandi, hér með allan heimalýð, að heyra þau fagnandi, sérhvert kvöld þau setti í hring að syngja heilög fræði í kring; sá trú eg siðurinn standi. Ilér getur sira Ólafur nokkuð hátta föður sins: Ráðhollur og réttsýnn var, reyndur að trú(u) lyndi, aldrei neina búksorg bar, brast ei gleðinnar yndi, gestrisinn til gleðinnar fús og gjafmildur, — lians litla liús frægð ei fyrir það tyndi. Ektakvinnur elska réð ástríkur til dauða, krossinn bar og móð þeim með sem mjúkur hirðir sauða, sampíndist í sorg og þrá — sem það lægi hans hjarla á — með ástina ekki trauða. Hér segir um uppeldi peirra barna síra Einars og hvílíkur faðir hann var þeim: Sérhvert þeirra vandi við verknað góðrar iðju, svo veita mætti lúnum lið, Iöguð í góðri smiðju; ómaki því á sig jók öllum þeim að kenna á bók í harki hússins miðju. Undirbúna synina so sendi hann til skóla, og skipti þeim á þessa tvo þanninn biskupsstóla: fjóra tók í fóstrið sætt, 1) P. e. tekjur. frábær upphefð sinni ætt, Guðbrandr heim til Hóla. Þá segir síra Ólafur frá málsnild föður síns, kveðskap hans og umvöndunarhætti: I máli virtist vitur og snjall og voldugur í anda, ei varð honum orðafall, einurð sízt nain granda, í hug og Iimum hreysti bar, því heilbrigður til dauða var; guð lét hann styrkan slanda. Raddar var hans rómurinn klár og raustin gild og fögur, sætur flaut út síð og ár af sjóð lians óðarlögur; hróðrar efnið heilagt var, hann hafði til þess ritningar dýrar dæmisögur. Ræðan hans var mjúk og mæt, er mátti siðina bæta, áminningarorðin s:et embættis að gæta; öllum stéttum sagði’ liann salt, og soddan ráð í vísu balt, ba'ði að kenna og bæta. Meyjarmissir. Eptir síra Slefán Ólafsson. Rjört mey og hrein mér unni ein á ísa- köldu -landi; sárt ber eg mein um sinnu rein sviptur því trygðahandi. Það eðla fljóð gekk aðra slóð en ætlað hafði eg leingi; dapnast því hljóð, en dvínar móð, dottið er fyrra geingi. M

x

Sunnanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.