Sunnanfari - 01.10.1912, Page 3

Sunnanfari - 01.10.1912, Page 3
Þíðum klaka þjóðanna, þrædóm leysum slóðanna, látum snilli Ijóðanna lífga kolin glóðanna. Höfuin gát á hjörðinni, liopum ei frá vörðunni — guðdóms lagagjörðinni: gull er nóg í jörðinni; Gull á viðargreinunum, gull á akurreinunum, gull í lægstu leynunum, lofti, jörð og steinunum! Gull cr yzt í álunum, innst í gljúfraskálunum, meir í bragarmálunum, og mcst og bezt í sálunuin! Allir treystum andanum, óðum rekst úr vandanum; dandinn fór med fjandamun, fréttin segir handan um! Fi n is. Eins og brak á bárunum beiumst vér með árunum; sýður enn í sárunum og seint vill linna tárunum. Þó er’ breinar bamfarir beimsins þjóða samfarir; fækka skulu skammfarir og skýrast allra framfarir! Fram og upp í fræðunum! fylluinst æðstu gæðunum! beimtum ofan af hæðunum belgan eld með kvæðunum! Græðum sátt og samræmi, sannleiksást og velsæmi, sett er bverjum sjálfdæmi, svo bann hljóti þjóðræmi. Gott er að lifa í landinu, létta raunastandinu, 15 og með bræðrabandinit bjarga þjóð frá strandinu. Bætum svo úr brösunum, burt með vind úr nösunum, (berrann varni brösunum) — og bringjum svo með glösunum! Matlh. Jochnmsson. Gísli Magnússon skólakennari er fæddur í Þorlákshöfn 15. Júlí 1816. Faðir lians var Magnús breppstjóri Benteinsson bónda á Breiðabólsslað í Ölfusi, íngimundar- sonar. En kona Benteins og móðir Magnúsar í Þorláksböfn var Vilborg Halldórsdóllir bisk- ups Brynjólfssonar. Móðir Gísla og kona Magn- úsar var Hólmfríður Arnadóttir prófasts í Ilolti, Sigurðssonar. Systkin Hólmfriðar voru mörg, og meðal annara Jakob prótastur í Gaulverjabæ (d. 1856), Báll Árnason orða- bókarliöfundurinn nafnkunni, Valgerður kona Gunnlaugs sýsluntanns Briems, og enn fleiri voru þau syslkin. — Gísli gekk í Bessaslaða- skóla og útskrifaðist þaðan 1839. Sigldi sama ár lil Kaupmannabafnarbáskóla og tók þar þá fyrsta lærdóntspróf og næsta ár (1840) bið annað, hvorltveggja með I. einkunn. Hann kom út til íslands aptur 1844. og var veturinn 1845—1846 kennari við Bessaslaða- skóla í stað Sveinbjarnar Egilssonar, sem það ár dvaldi erlendis. Árin 1846—1850 dvaldist Gísli í Kaupmannaböfn, cn 31. Okt. 1850 var bann settur kennari við Latínu- skólann í Reykjavik, og fjekk veitingu fyrir því embætti 26. Mai 1852. Því embætti gegndi liann lil æíiloka. Gísli var annar fulltrúi Árnesinga á þjóðfundinum 1851. Hinn 9. Marts 1861 gekk Gísli að eiga ekkju Vil- belmine Cbristine Zeuten. Þeim varð ekki barna auðið, og andaðist liún á undan Gísla. Sonur Gísla og Ingibjargar Oladóttur, ekkju Sigíúsar sýsluinanns Skúlasonar, var Árni Benleinn stúdent, sem Ijest í Kaupmannahöl'n

x

Sunnanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.