Austri - 10.09.1891, Blaðsíða 2

Austri - 10.09.1891, Blaðsíða 2
I Jóbamri Halldórssyni aðbúatil dansk- ísk nzka orðabók; dó Júliann frá henni og la.uk Konrúð svo við hana og kom hún út 1851 (Konráðs orðabók). 1846 var Konráð settur kennari við latínu- skólann í Keykjavik. en gegndi því embætti aldrei, en var ári síðar skip- aður aukakennari í norðurlandamál- um við Kaupmannahafnarháskóla og komst um petta leyti inn í nefnd Árna Magnússonar og var síðan í henni og lengi annar af formönnum hennar. Um petta leyti (1847) var hann og með í pví að stofna hið norræna forn- ritafélag [nord. líterat.-samfundj. sem gefið hefir út mörg fornrit og sögur sem aldrei höfðu verið prentuð fyrri. Prófessor varð hann 1862 og eptir dauða Rafns [1874J varð hann ritari í fornritadeild hins konunglega norr- æna fornfræðafélags og hélt hann pví staríi tíl dauðadags. 1868 gerði há- skólinn í Lundi1 hann að heiðursdokt- or í heimspeki. 1877 var Konráð kvaddur fyrir hönd íslands til aðmæta á háskólahátíðinni í Uppsölum ásamt Jóni rektor porkelssyni, en hann fór aldrei pá för. Konráð fékk lausn frá embætti 1886 og andaðist 4. jan. 1891. Konráð kvæntist 1855 og gekk að eiga Karen Sophiu Petersen; var hún pá ekkja og átti einn son barna, er ekki var borinn með öllum mjalla og hefir jafnan verið hálfviti; var pað peim hjónum pví meiriraunsem peim varð sjálfum eigi barna anðið; en Konráð gekk honum að öllu í föður- stað og gaf honum nafn sitt og sá honum borgið eptir sinn dag. Hafði Konráð áður heitist svstur konu sinn- ar. en sú dó 1847. Af ritum peim sem liggja eptir Konráð er flest smntt, en margt að tölu og er pess helzt að leita í Ann- álum og Árbókum hins konunglega norræna fornfræðaíelags. Stærsta rit hans er orðabókin danska, sem er á- gæt einkum fyrir pað, að paðmáopt- ast reiða sig á að pað, sem par er á íslenzku sé nokkurnveginn gjaldgeng og góð íslenzka. Hans merkilegasta bók er sjálfsagt „Um frumparta ís- lenzkrar tungu“ (1846) og verður hún eitt af pví, sem heldur nafni hans einna lengst á lopti. Slík nákvæmni i hljóðfræði var öldungis ópekkt fyrri og hefir eiginlega ekki verið tekin upp fyrri en á allra síðustu Aratugum. I samningi sínum á islenzkri málfræði [Kli. 1858 1. heptij var hann par á móti ekki jafnheppinn. Sögnr pær sem hann gaf ut (lírafnkelssaga, Droplaugarsona saga,Gísla saga Súrs- sonar, Fóstbræöra sagaj voru allar miklu betur útgefnar enn menn áttu að venjast fyrir hans daga, bæði að nákvæmum lestri handrita og niður- skipan handritanna í flokka. Hin mikla nýja útgáfa af Njálu er og að mestu bans verk. pví hann hefir sett textann i pað horf sem hann er i og allan orðamun, og auk pess sjálf- ur tæmt flest handritin að mismun- argreinum og allt annað bindið nema bandritalýsing og registur, er hans verk, en pað er skýring yfir vísurnar j Njálu og ritgjörð um nafnið Njáll, og hefir i pessum ritgjörðum lærdóm- ur hans á fornum kveðskap komið einna mestur fram i einu lagi. flvað mikið hann kann að hafa látið eptir sig óprentað mun verða b Kotiráð var ekki jrloktor frá Uppsölum eins og stendur í „Pjallk11 skýrt frá aföðrum manni, svo að pess verður hér ekki frekar minnst. En hér verður að geta tveggja rita, er Konráð hefir verið riðinn við og er pað Fjölnir og Cleasby’s orðabók og er pó hvort uppá sinn liátt. Fji'lnir var stofnaður 1835 af Brynjólfi Pét- urssyni. Jónasi Hallgrímssyni, Kon- ráði Gíslasyni og Tómasi Sæmunds- syni á fundi. er peir félagar héldu í veitingakjnllnra einum í Möntergade i Kaupmannaliöfn og gáfupeir hannút í félagi fjögur fyrstu árin, en pá gerð- ist nokkur ágreiningur. svo að úr pví dofnaði nokkuð yfir Fjölni, en einkum pó pegar útgefendurnir fóru að tvístr- ast. En pessir menn voru atlir úr- valamenn ungra námsmanna íslenzkra í pá daga. Jóað er allra manna mál, að Brynjólfur Pétursson hafi verið jafn hezt að sér gjörr um flestahlnti peirra manna er pá voru uppi sam- tíða. Jónas gerðist strax hezt skáld á íslenzka tungu peirra, er pá voru á lífi, og Konráð hafði afburða- pekking á íslenzku máli ogvarglögg- ur og lærður pá pegar, svo að ágæti pótti í, en Tómas varhörkuog kjark- maðurinnjsem framkvæmdirnar raun- ar hvíldu á eins og sýndi sig, pegar haus missti við. Tímarit petta átti bæði’að vckja Islendinga til pess að manna sig upp í húskap og gagnleg- um framförum öllum, og var pað eink- um Tómas, er hélt pví fram, og svo til pess að halda uppi pjóðerni is- lenzku og hreirií máli og fylgja með i fögrum fræðum annara pjóða og var pað einkum stefna Jónasar og Kon- ráðs, en Brynjólfur mun hafa viljað hafa hvortveggja fram. Kom Fjölnfr miklu til leiðar, prí hann var ritaður með fjöriTópreyttra ungra manna, en harðorður pótti peim hann suvnum. pað sem Konráð eínkum ái Fjölni er fyrst og fremst stafsetningin sjálf á fyrstu árnm hans og svo páttur um stafsetning (i II. ári), Sagan af Árna-hirni og m ér (s. st.), Svar til Árna-bjarnar og svo noklcrnr pýðingar með Jónasi Hallgrímss. Auk pess hefir haun eflaust haft mikil á- hrif á málið á öllu pví, sem ritað var i Fjölni, svo að pað her hans líklega meiri eða minni menjar að minnsta kosti á fyrstu árunum. Á kveðsknp og mál Jónasar mun Konráð ekkihafa haft l.til áhrif. Um 1840 stofnaði enskur maður að nafni Bichard Cleasby til islenzkrar orðahókar í stórum stýl og fékk ís- lendinga til pess að vinna að henni og átti Konráð að vera aðalumsjón- armaður við ritið, og var pað óneitan- lega sá maður er til peirra liluta var allra manna færastur. Yarekkerttil sparað og mun mikið hafa verið g.ert. En nú dó Cleasby og fórpá að minka um framkvæmdirnai' og ekki kom orðu- bókin ; var liandritið í vörzlum Kon- ráðs og lögðu erfingjar Cleasbys pá mikið fó til pess að ljúka bókinni af, en ekki kom bókin að lveldur og var nú enn af Konráðs h lfu béðið um en pá meira fé 1854 til bókarinnar. En pví svöruðu erfingjar Cleashy’s nú með pví að lieimta að handritið væri sent pegar til Englands, pví peim fór nú ekki að litast á blikuna, cn ekki fengust enn nema afskriptir einar lélegar af safni Cleasby’s og pó í á- gripi. En par a mót íóru peir að semja íslenzk-danska orðabók Gunn- lögur I>órðarson og Eiríkur Jónsson (út'gT KhT’l863) og er hún keniid við hinn siðastnefnda, en liún er runnin upp af safni Cleasby’s og átti fyrst að vera nveð tilyitnunum, en frá pví var pó horfið. En við Cleasby’s orða- hók lauk eins og menp vita Guðbr. Vigfússon og pá fyrst er húið var að prerita milcið af orðahókinni (um 1870J komu frumrit Cleasby’s til Eng- lands frá Kaupmh. jþað er sjálfsagt að Konráð hefir átt æði mikinn pátt í undirhúningi orðabókarinnar, pátt hann væri reyndar veikur mörg af peim árum, sem hann átti að vinna að lienni, en hitt er og vist, að sá undirbúningur hefir komið lienni eins og liún nú liggur fyrir að harla litlu gagni. par sem hann hélt safninu hjá sér og notaðí pað sjálfur við sínar rannsóknir og ritgjörðir; er pað skilj- anlegt eptir pví sem á stóð, að hann hafi hugsað sér að láta ekki pann. sem lauk rið bókina, skreyta sig með hans fjörðum. " Eínkennilegt er pað, að pegar Cleashy’s prðahók kom út,. brendi Konráð mikið af sínu orða- bókarsafni,'hvernig sem á pví liefir staðið. Er petta mál alt aðvisumik- ill galli á ráði Konráðs, pví til bók- arinnar hafði verið borgað til manna í Kaupmannnhöfn, mest til Konráðs, 45.000 kr. alls, og er pað of fjár. Enda hreinsaði hann sig aldrei af pessu né aðrir hlutaðeigendur. En pessa máls er pví getið hér svo ýtar- lega, að mér er petta af ýinsu kunn- ugra en mörgum öðrum, og svo stend- ur hér öðrum megiu anuar maður sem er látinn og vil eg ekki að hnnsrétt- ur sé fyrir borð horinn í pessu atriði, pví hér er ójafn. málstaður tveggja ágætra mairaa. Konráð hefir verið talinn lærð- astur allra manna á íslenzkt mál og glöggskyggni hans hefir opt verið við brugðið. Hann var hvorki fijótvirkur né mikílvirkur, en fram úr skarandi vandvirkur. Hann var mjög vandur að íslanzku máli og ritaði það sjálfur hreint og óblandið, en eiginlega ekki létt né sérlega liðugt; hann skrifaði og fátt á íslenzku nema pað, sem er eptir hann í Fjölni og frá yngri ár- um. |>egar peir rituðu Saman Jónas og Konráð var mál peirra ágætt pví Jónas hafðí meðfædda lipurðina en Konráð hafði pekkinguna og smekk til að leiðrétta. Skinnhækur fornnr las hann mjög vandlega og nákvæm- lega, og var pó augnveikur. Hann var rammíslenzkur í lund, og pó nokk- uð svo sérlyndur, en gæðamaður i raun og veru. Persónulegt mikil- menni eða kjarkmaður, var hann ekki að sania skapi scm hann var búinn andlegri atgervi og gáfum, og mun hann liafa verið töluvert við- kvæmur í lund og hafa tekið sér mót- gerðir allnærri. Hann var skemmti- legur í viðræðum og kallaður gems- fullnr nokkuð á yngri árum og hisp- urslaus í orðbragði í pá daga í sinn hóp, og lét pá stundum fjúka í kveð- lingum, en settist pegar aldur færðist yfir hann. Konráð var ekki „praktiskur“ maður kallaður, enda var efnahagur hans lengst af valtur. Komst hann snemma í skuldir við okurkarla; var pað með peim hætti í upphafi, að hann gekk í borgun fyrir 300 dala skuld fyrir kuuningja sinn, er fór til íslands (séra Tómas Sæmundsson)en varð að fá lán hjá okrurum til pess að standa i skilum, og sökk 'svo í skuldasúpu, sem pegar fleira hættist við, varð á endanum óbotnandi, svo að hann gerðist gjaldprota 1863. Ept- ir pað fór hagur hans að réttast. svo að hann Atti töluverðar eignir peg- ar hann lézt, sem hann ánafnaði all- ar stofnun Árna Magnússonar. J>ess skal getið að 1848—49 var Konrað nsamt öðrum fleirum Isleud- ingum kvaddur til setu a rikispinginu fyrir hönd Islands. Urn störf hans í peirri stöðu vita menn lítið, enda munu pau varla hafa verið mikil, pví honum mun hafa látið betur að sitja á lærðra matina samkundum en að standa í ping- deilum. \ ar maðurinn friðsamnr, enda hræddur við pungar mótspyrnur og lét miklu fremur hluta sinn en að stof'na til ófriðar. j>aðan mun pað og stafa að lians gerðíst aldrei neinn atkræðamaður í pví, er laut að stjórn háskólans, og hafði pa.r pví miklu minni áhrif en lærdómur hans og and- leg atgervi áttu skilið. I samræmi við petta og svo fyrir pað að maðurinn sökum lærdóms og orðstírs átti pað skilið, var hann kosinn skrifari i hínu konunglega norræna fornfræðafé 1. ept- ir dauða Rafns. Voru pá flokkaskipti nokkur í félaginu; vildu Danir skipta pví í tvær deildir og hafa aðra fyrir fornfra ði (arkæologi), en íslendingar vildu halda félaginu í fornu horfi og láta pað gefa út íslensk forn rit eins og pað var til stofnað í fyrstu; vildu peir gera Jón Signrðsson skrifnra og pað hafði yerið ósk Rafns, en við Jón voru Danir hálfhræddir og hugðn hann mundu verða sér ofjarl;kusu peir pví Konráð. Umhans daga gaf fornfræða- félagið ekki út annað en Tístrams- sögu og Njálu og er pað lítið. Kennirhér sem annarstaðar að Konráð heitti »{’r é'kki að sarna skapi sem hann hafði andlega hæfilegleika til. og mundi hér eflaust meirá hafá gengið undan Jóni. Konráð liefir vérið tálinn mestur fornkvæðaskýrandi um síiia daga, enda eru flest af ritum han* um pað efni og eru páu mörg merkileg, en pvi miður liefir hann ekki eptirlátið sér neitt alsherjar rit um fornan kveðska.p er hans mikli lærdómur korni fram í til fullnustu. Itit hans eru að eins hrot af lærdómi feans í psssari grein, cn pað má vera að pegar pað kemur í ljós, sem eptír hann liggur óprentað að pað bæti úr pessu. Kaupmannahofn í júní 1891. J ón |> orkels son. lítlcndar fréttir. I Kína er hafin mikil ofsókn gegn kristniboðurum og hlýða ekki embættismenn stjórninni til að aptra lýðnum frá ofsóknunum. Evropumenn í Kanton voru jafnvel hræddír um að Kínverjar mundu gjöra atgöngu Og höfðu viðbúnað mikinn, er síðast frétt- ist hæði til að verjast meðan unnt væri og til þess að geta komizt undan á skipum ef vörnin pryti. Bandaríkin og fleiri pjóðir liáfa sent herskip til Kína til að vernda landa sína. Á Filippsoyj unum austurund- an Asíu hafa eyjarskeggjar strádrepið heilan herfiokk af setuliði Spánverja par eystra. Féllu nær 1000 manns. Höfðu cyjarskeggjar svíkist að Spán- verjum óvörum, króað pá af og veitt peim atlögu öllu megin. Hafði liðs- munur verið mikíll og eyjarskeggjar vel vopnaðir. Höfðu peir liaft góðar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.