Austri - 10.09.1891, Blaðsíða 3

Austri - 10.09.1891, Blaðsíða 3
Nr. 4. A LJ S T U I 15 byssur bæði frá Englandi og þýzka- landi. Eyjarnar eru auðugar og frjófar og liafa verið undir valdi Spánverja síðan sjóvegurinn fannst til Asiu, en pó onn litt siðaðar. Útlitið til uppskerunnar í ár er rnjög misjafnt í hinum ýmsu löndum. í Norð'ivrálfunni hefir veðrið í sumar verið frcmur óstöðugt. Hafa rigning- ar opt staðið lengi, og nokkrir pnrk- dagar í mílli og In'tinn mji>g misjafn, og pví hefir veðrið ukki mnttheita.heppi- legt að jafnaði eða getað gefið góða von um góða. uppskeru ííér í álfu að pessu sinni. I Mið-Eýropu og á Norðurlöndum víðast lítur ut fyrir meðalár, nenia á austanverðu |>ýzka- landi; en á Ivússlandi er útlitið mjög ískyggilegt og lítur jafnvel út fyrir neyð í s.unjum. liéruðnm, sem lyaia, pegar sótt um hall.ærishin til stjórn- arinnar og bannað ;að brenna'brenni- vín af korninu. En frá Rússlandi er vanalega útfluttur mikíll rúgur frá Austursjóarlöndunum, en liveiti frá peim héruðum, er liggja að Svarta- hafinu, og munar kornmarkaðinn stór- um um, ef pessi aðflutningur bregzt. En pað er nokkur bót i máli, að á seinni tímum er mikil kornvara flutt liingað tíl álfunnar frá Indlandi, en par liefir uppskeran í ár verið í góðu meðallagi. Á Englandi er og útlit til upp- skeru í betra lagi. 1 Norður-Amcriku er uppskera í ár allstaðar í bezta lagi, á öllum korn- tegundum og eru mörg ár siðan að svo góð uppskera fékkst par i álf'u, og af pví mikið er flutt frá Norður-Ame- ríku af kornvöru til Norðurálfunnar, p A cr vosandi að sá mikli aðflutn- ingur liafi nokkur áhrif á verðlagið á korni hér í álfu. Nýjustu fróttir með gufuskipi 0. Wathnes frá ágústmánaðariokum fluttir pau störtíðindi. að Rússland liefði algjörlega bannað allan útflntn- ing paðan á fcorni frá 27. f. m. en paðan hafa Evrópupjóðir byrgt sig mest af korni. ]petta bann kora eins og reiðarslag yfii; karnmarkaðinn, pvi sendiboðar Itúíisa höfðu pverneitað pví, að pað íuundi útgefið. Sté nú v.erð á korni fyrst feykilega, svo rúgmjöl varð jafn- völ 3 dýrara en hveiti. Seinna fóru menn aðfiátta sig, og er síðast frétt- ist fór rúgverðið á sumum kaupmanna- samkundum fremur lækkandi. — ]>;ið . hefir' verið getið margs til í blöðunum um aðalástæðurnar fyrir pessu út- fluíninghbanni, og ber flestum saman nm' að Rússar séu ekki á pví nástrái að pess hefði við purft, og halda sumir að peir muni haf'a gjort pað jþjóðverj- um til ills, pvi peir kaupa mesta ó- grynni at korni að peim, en hafa lagt toll á pað, sem Rússum er illa við, ogvilja neyða pá til að af- nema tollinn, en öll alpýða manna á jpýzkalandi unír hið versta verðhækk- un á korninu, sem er sú vara er hún mest lifir á og leggur nú fast að stjórninni með að taka af korntollinn. Rássar hafa i svipinn grætt stór- fé á pessu útflutningsbanni, som stjórn- in auglýsti hálfum mánuði á undan 27. f. m. svo korjikaupehdur flyktust að úr öllum áttum og neyddust til að j kaupa kornið dýru verði. ]pað gengur enn báglega með i lijónaband stórhöföingjanna á Balkan- I skaga. Nú er Elisabet, drottning í I Rumeniu [skáldkonan Carmen Sylvia] lilaupin frá manni sínum suður í Fen- eyjar; [eins og Nathalia drottning í Serbiu gjörði áður frá sínum nlanni j. sökum^. ]>ess, að hún fékk pví eklci frnmgengt,. að íákiserfinginn fengi að eigadiirðméy hennar að nafni Helena Yacaféscú, ‘ or lika er sögð skáld gott. En ráðaneyti konungs 'pótti mesta ó- ráð að rik-iserfiriginn fengi innlent gjaf'orð, pví af pví mundi leiða óánægja og flokkadrættir innanlands. Bróðir drottningar, furstinn af'Wied. ætlaði á furid systur sinnar til pess að fáh'ana til að hverfa heim í riki sitt, en hun afsagði að taka á móti honum í peim erindagjörðum. Hérflotadeil di n franska, er getið hefir verið hér í hlaðinu að farið hafi að heimsaíkja Rússa, var nú á heim- leið eptir hinar beztu viðtökur i St. Pétursborg, sem hefir glatt mjög Frakka, og hafa báðar pjóðirnar skipzt á hínum mestu bliðmælum, svo ]>jóð- I verjum pvkir nóg um og gruna báða um græzku. Á heimleiðinni kom flotinn við i Christjanssaód í Noregi og var par prýðlega fagnað. J>aðan liélt hann beina leið tíl Portsmouthá Englandi, sem er eigi langt frá eyunni AYiglit par sem drottning Victoria situr nú og hafði hún yfirforingjann m. fl. í boði sínu. í Portsmouth gjörðu og hinír bresku sjóliðar miklar veizlur móti Erökkum. ]>aðan ætluðu yfirmenn flotans að aka til Lundúnaborgar og piggja par stórveizlu af bæjarstjór- anum. Frá Portsmouth fór flotinn beint heim til Frakklands, og pykir för flotans hafa orðið hin bezta. Eólkstalan í Elsass-Lothringen liefir fækkað um tvö hundruð pús- undir síðan Erakkland varð að láta pau fylki af höndum við ]>jóð- verja 1871, er stafar af pvíhvaðinik- j ill fjöldi fölks flytur paðan til Frakk- lands, pykir þjóðverjum vænt um, pví peir halda að sér gángi pví betur að laða fylki pessi að pýzkalandi, pess fleiri sem flýja paðan til Frakklauds. ]>ýzkalandskeisari fór alfar- inn frá Noregi eptir miðjan f. m. og gaf hann hafnsÖgumönnum peimprem- ur, er lionum höfðu fylgt, góðar gjafir að sltilnaði og kvaðst mundi koma aptur að sumri. Keisarinn fór af skipunum í Kiel og par er sagt að hann ætli að dvelja um hríð til pess að leita sér lælcninga við hnémeiðsli pví, or hann fékk við að rasa á pil- 'farinu í sleip'u á ferðinni frá Englandi til Noregs. Sá lieitir professór Es- mach, er keisari leitar lækninga hjá, og er hann frœgur læknir. ]>að kveð- Kr svo mikið að pessari hnéveiki keis- arans að pað cr talið óvíst að liann geti verið í haúst við hinar miklu her- sýningar suðnr í Báyorn og í Aust- urríki eiris óg harin liafði lofað. En ]>jóðverjar vilja gjöra allt mínna úr meiðsli pessu, og segja pað mest í frakkneskum og rússneskum blöðum, er allt færi á verra veg fy^rir ]>jóð- verjum og vilji keisarann feigan. ]>á er ]>ýzkalandskeisari varfar- inn heim frá Noregi kom pangað krón- prinzinn frá Ítalíu til að skoða feg- urð lar.dsins og ætlaði norður að'Xnöska- nesi, og seinna prinzinn af Bourbon er næstur stendur til rikiserfða á Frakklandi af hinni fornu konungaætt — á heimleið sinni-norðan frá Spits- bergen, par sem hann hafði verið á dýraveíðum í sumar. —: (Etlaði hann lika að ferðast upp í landsbyggðir Noregs. — í Noregi er alltaf að aukast tala ferðamanna, er pangað koma á liverju sumrí sér til skemmt- unar, enda er allt gjört af hendi stjórnarinnar með góðum vegunpjárn- brautum og gufuskipsferðum, — og 16 Sn vagnstjórinn liaföi fengiö vo&alegt sár á höfu&ió og lá . íú meðvitundarlaus á veginum. í>eir sem komu hláupandi á eptir stönsuhu hjá vagn- stjóranum og fóru að stumra ýfir honum, en Waldhausen vék sér að hinnm unga óþekkta manni og sagöi: „þ>ér hafið gjört oss mikinn greiða. Máeg spyrja hver þér eruö og bjóða yður litinrí voft um þakklæti mitt.“ Umleið og hann sagði þetta, tólc hann gullpening upp úr vasa sínuni og rétti hinum unga manni. En hann bandaði við peningnum þó án þess að sléppa hestunum sem voru lafmóðir og albúnir að taka til á nýjan leik. „Eg þakka yður fyrir, herra minn, þab er ekki launa- vert“, sagði hinn ung'i maður; mér þykir einungis fænt im, að eg gat gjört yður þennan litla greiða“. „þ>að var eklci lftill, heldur rnjög mikill greiði“, sagbi Aaldhausen. „En þér sögðuð mér ekkihver þér væruð, má eg spyrja að því aptur?“. Hiun' ungi maður brosti og leit snögglega á fólkið sem stóð í kringvim hann, því frúin og Atóalia höfðu líka stig- íð út úr vagninnm. þ>að var eins og hann ætlaði eitthvað að segjá, en hætti þó við þaö, eh sagði rclega og leit nib- ur fyrir sig: „Eg er af láguni stignm, bóndason frá garnla Erússlandi, og nú sem stendur á leið til Ameríku. En svo stendur á ferð minni hér, að eg á ættingja hér í nágrenn- mu, wem eg ætla að kveðja áður en eg yíirgef fósturjörðu mína“. Arnalia leit angistárlega til hins unga manns um leið og hann sagði þetta. En kom þessi angist af því, að hest- arnir, éemheyrðu áþtnr til gufupípunnar, ætluðu að stökkva af stað, svo hinn ungi maðtír átfi nóg með að halda þeim í skefjum ? J>að lítur út fyrir að þér séuð vanur við að umgangast hesta. Er það skaði að svo hraustir og röskvir menn skuli fara af landi burt“, sagði Waldhausen. „Herra, eg hefiverið í riddaraliðinu“ svaraði liinn ungi 13 og að höggva í harðan stein, þyí Waldhausen kvaðst hafa unnið þess dýran eið, að segja engum frá þvi. J>ab er á heimleiðinni frá greptrun gömlu greifafrúar- innar, sem vér hittum Waldháusen í járnbrautarlestinni um Schlesiu. „Ó livað það er þreytandi ab ferbast svo nrargar mílur í einu með járnbrautinni, eg er altekin“ sagði frú Wald- hausen. Ámalia svaraði brosandi: „Kæra moðir, ef einungis hinar síðustu stundir minnar elskulegu frænku og graf- hvelfmgarloptið stæði mér ei fyrir hugskotssjonum, þá þætti mér þessi ferð yndisleg. Sjáðu, þess lengra sem járnbrautin tiytur okkur suður á bóginn og þess lengra sem okkur ber suður eptir hinni fögru Schlesiu, því feg- urri verður náttúran og útsýnið“. „Barn mitt,“ sagbi móðir hennar „þú ert ungog sérð aðeins gleðina og fegurðina í kringum þig, en eg er nú oðruvísi. Undir eins og eg er sezt upp í járnbrautarlest- ma. og eimvehn kallar til brottfarar og lestin er konnn á stað, þá kvelst eg af umhugsuninni um þá miklu hættu, sem. við erum í“. „Yertu nú róleg góba mín“, sagbi Waldhausen; „Kohl- furt er næsta og síðasta járnbrautarstöð og þar förum við úr járnbrautarlestinni". „Eigum við að fara úr járnbrautarlestinni við Kohlfurt“. sagði frú Waldhausen. „Eg hélt að við ættum að fara alla leið til Breslau". „]>að væri rétt, ef við ætluðum strax heim, því Bres- lau er næsta járnbrautarstöð vib húgarð okkar,, mælti Wald- liausen,“ en eg ætla ab heimsækja gamla vin minn, Osten- feldt greifa. Eg skrifaði honum til og sagði eg ætlaði að heimsækja hann, og hann sendir sjálfsagt vagn til Kolil- furt til að sækja okkur“. „Æ! þá er þessi yndislega ferð á enda“, mæltí A- malia.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.