Austri - 12.10.1891, Blaðsíða 2

Austri - 12.10.1891, Blaðsíða 2
Nr. 7. AUSTRI 26 boði hjá tengdaforeldrnm sínnm, með tvö, sértsaklega tilnefnd stórmál — auk margra ónefndra — fyrir stafni. Annað er lán, ríkislán, sem hann er aó fá fram- gengt í Paris og Rotchild hefir með höndum, hitt er vafaspurn- ingin, hvort hann eigi að sækja Iieim í Jiessari feió Jiýzkalands- keisara, sem hann skuldar kynn- isför. Hans eigin Jijóó má ekki heyra J>að nefnt, að hann fari til Berlín, svo er hatrið á ]>jóðverj- anum stækt. Frakkar vilja með öllu móti afstýra slíkri pólitiskri glæfraför, og segja, aö J>að só ekki viðlit að af henni verði, Jiví Jiá fái keisarinn ekkert lá i í Paris, og svo sé þaö svo sem sjálfsagt, ah J)á deyfist svo yfir hinni ánægjulegu endurminningu Cronstadt-fararinnar, að hún eins og sópist hurt úr hugum manna. Hér er nú úr vöndu að ráða: á nú Czar að mööga ríklyndan keis- ara J«jóðverja meó J)ví að sækja hann ekki heim? á hann að móðga hvikHnda barídamenn sína ineb J)ví, að sækja hann heim, og ef til vill, verba af láninu? J>etta er nú guðspjall, sem ekki er gam- an ab. Nú eru Frakkax farnir aÖ kvíða því mest, að Czar muni ef til vill gjöra sér þann óleik, að sitja íHöfn framundir októbr. lok, þegar lánið á ab vera um garð gengið, og fara síðan til Berlin, og þá gjöra sér enn verri grikk með því ab vingast við Vilhjálm keisara. Jjýzkalands keisara hafa ekki aukist vinsældir á Frakklandi ný- lega. Við heræfingar sínar hafði hann fjölda foringja í bobi í Er- furt fyrir skömmu og hélt þar ræðu, sem hann fór í hörðum orb- um Napoleon I., sem hann kall- aði uppskafninginn frá Korsiku. Út úr þessu urðu blöð Napole- oninga hamslaus. Fregnin barst til París sama dag sem afráðið var, að gefa á söngleikhúsinu mikla hinn fræga söngleik Wag- ners „Lohengrin“. Blöb þessi skoruðu á skrílinn að láta það til sín taka, að leikurinn yrði ekki gefinn. J>utu heilir höpar upp til handa og föta til að fá leikinn rofinn; en stjórnin varð fyrri til bragðs og hafði 600 lög- regluþjóna á reiðum höndum fyr- ir utan og í kringum leikhúsið; jafnmarga hafði hún geymda á launstöðum allt í kring í ná- grenninu og svo hermannaflokka lengra að, ef á þyrfti ab halda. Lögregluþjónar tóku hið örugg- asta við árásum mannþyrping- auna, hnepptuívarðhald um kvöld- ið yfir 1100 manns, og leikurinn fór fram hið veglegasta, og liefir síðan verib gefinn og litlar róst- ur orðiö. Alvörugefnir Frakkar una ýessum ölátum skríls síns hið versta. Á S})áni hafa orðið hinar voðalegustu ófarir sökum vatns- flóða, svo að menn hafa týnst hundruðum saman og heilum bæ hefir skolað að mestu leyti burt og ógurlegt tjón orðið í gripum og jarðargróða. í Kína horfir til vandræða mikilla bæði milli stjörnarinnar og útlendra ríkja annars vegar, og milli hennar og þegnanna liins vegar. í seinni tíð hafa orðið samtaka ofsóknir um allt ríkið gegn útlendum mönnum. Hafa margir trúarboðar, kaþólsk- ir jafnt og prótestantar verið bæði drepnir og rændir og hrakt- ir á marga vegu; hús þeirra brotin og kirkjur og eignir gjörð- ar upptækar, Englar, Frakkar, J>jóðverjar eg Bandaríkjamenn er átt hafa þannig eptir þegnum að sjá hafa knúið fast á hurðir stjórnarinnar, að láta til sin taka um hegningu þessara ódáða. Héin hefir lofað öllu góðu, en svo hef- ur það mál æxlast, að lítið hefir úr refsingum orðið, en hitt orð- ið ofaná, að þeir umbobsmenn keisara í skattlöndunum, sem með einurð og réttlæti hafa reynt að friða sýslur sýnar, hafa sætt ó- náð hirðarinnar. en þeir sem ekki hafa hlutast i og enn heldurþeir, sem skotið hafa lilíf yfir illvirkj- ana og örfað J)á til hryðjuverk- anna, hafa þegið keisarans sér- stöku náð í staðinn. J>etta hefir til þess leitt, að fyrnefnd stór- veldi hafa dregið saman flota sína við strendur Kína og, að sögn, lagt einkanlega sterkan flota upp í stórelfuna Yang-tse- kiang, sem, í mörgum bugum, rennur gegnum allt keisaradæm- ið frá vestri til austurs, og mynd- ar þannig hinn mikla endalausa dal, sem helzt hefir dregið að sér trúarboða og aðra aðsetumenn siðaðra þjóða. í þessum dal hef- ir og borið mest á ofsóknum við þessa menn. Hið einkennilega við allar þessar róstur í Kína er það, að J)ær stafa allar frá launfélagi í landinu, sem á kínversku heitir Kolao Hui og hefir lengi undir- búið það sem menn þykjast vita að nú muni eiga að fá fram- kvæmd: að steypa frá völdum keisaraættinni. Er því ráðist á útlenda menn til að setja sibað- ar þjóðir til höfuðs stjórninni í Peking, og þegar hún er komin í klípu vib þær fyrír alvöru, þá á almenn uppreist að verða. — Svona stendur það mál nú, er póstur fer af stað til íslands. Seyðislirði 10. okt. 1891. Af síðustu dagblöðum, sem bár- ust oss með strandferðaskipinu „Thj'ra" fréttist fráfall ríkisforseta Chilimanna Balmaceda, áreiðanlega. En dauðdagi hans liafði ekki borið pannig að eins og frá er hermt í „Austra11 5. tbl. eptir hraðfrétt frá NewYork hingað til álfunnar 2. f. m. Balmaceda skaut sjálfan sig í borginni Santjago í Chili um morguninn p. 19. f. m., yar pá fokið var í öll skjól fyrir honum og hon- um eigi undankvæmt óvinum sínum lengur. þetta cr vonandi síðasta skotið í pessu langvinna og grimma borgarastríði, og pykir pjóðinni að pað hafi komið vel á vondan höfund pess. Eptir ósigurinn við Yalparaiso flýði Balsnaceda og fór huldu höfði og leitaði sér undankomu, en komst hvergi af landi brott og prengdi allt- af meira og meira að Iionum, en að- eins fáir trúnaðarmenn hans vissu, hvar hann var. Lét hann berast út margar ósannar sögur af sér og ferð- um sínum til pess að villa óvini sína, en loks krepti svo að honum að liann sá sér engrar undankomu von, og kaus pá heldar að falla fyrir eigin hendi heldur en komast í greipar ó- vina sínna, par sem hann átti engrar vægðar von, þjóðín tók fregninni um dauða hans með hinum mesta fögnuði og voru borgirnar Santjago og Valpa- raiso uppljómaðar pað kvöld, er fregn- in barst. þegar fór að halla máli Balma- ceda, pá tók hann silfur mikið úrrik- isfjárhirzlunni og sendi til Englands, en par hafa nú skuldheimtumenn Chi- lis kyrsett pað, og er pað nú vel geymt í banka Englands, Höfðingjarnir oru enn í kynnis- förinni hjá konungi vorum og drottn- ingu og liefir nú ítalski krónprinzinn bæzt við allt pað stórmenni. Georg Grikkjakonungur fór pó nylega til Bússlands til pess að beim- sækja elztu dóttur sína, sem er gipt yngsta bróður Alexanders Bússakeis- ara. Hún liggur bættulega veik af barnsburði. Kýdáinn er í Ameríku ritstjóri Gestur Pálsson úr taugaveiki 39 ára gamall. Hann var gáfumaður mikill, skáld gott og eínhver hinn pennafærast} íslendingur. Grevy er áður var forseti hins frakkneska pjóðveldis er nýdáinn ; varð hann 84. ára gamall. Rúgur og önnur kornvara var heldur lækkuð í verði. Oullöld Seyðisfjarðar er ennpá fjarlæg, að minnsta kosti virð- ist margt benda á, að svo sé. þegar aðal atvinnuvegur Seyðfirðinga: fiski- veiðarnar, verða eingöngu reknar á kostnað sjálfra peirra, bæðí á opnum bátum og pilskipum sem peir eiga sjálfir, pegar Seyðisfjörður er orðinn miðdepill allrar verzlunar hér aust- ánlands — og til pess virðist hann vera ætlaður af skaparanum — og öll verzlun er í höndum austfirðinga __hvort sem þeir eru innlendir oða útlendir að uppruna, pá fyrst mtm „roða fyrir gullöld Seyðisfjarðar“. Eramfarasaga íslands geturfyrst fyrir fám áratugum byrjað; framfara- saga Seyðisfjarðar nokkru seinna enn sumra annara Iiéraða á landinu; all- ar framfarir hjá oss stiga stuttum skrefum fram, sem von er til; fram- íörum Seyðisfjarðar liefir miðað jafn- hægt áfram eins og og annara lands- hluta og má pví segja að pær hafi aðeins hyrjað braut sina, en eptir er mestur liluti liennar (framfarabraat- arinnar). Fyrir 10—12 árum var porskveiði lítið stunduð hér á Seyðis- firði, en pá var hún pó einungis stund- uð á kostnað sveitarbúa sjálfra og lagðist pví allur ágóðinn af fiskiveið- unum fyrir í peirri sveit, sem fiskurinn var veiddur í; pessu er ekki pannig liáttað nú. Fiskíveiðar eru nú stundaðar á Seyðisfirði sjálfsagt 5 fallt meir en 1879, en ekki með 5 fallt meiri hagnaði nú en pá. Meðan pað íyrirkomulag sem nú á sér stað á sjávarútvegi hér á Seyðisfirði við- Iielzt er lítilla framfara von í velmeg- nn almennings; almenn velmegun er hér pví nær ómöguleg meðan Færey- ingar halda áfram að spilla fiskiveið- nnum fyrir Seyðfirðingum eins liáska- lega eins og peir hafa gjört um nokk- nr undanfarin ár, og gjöra enn. Sá sem segir, að nú beri ekkert framar á peirri óánægju, sem áður hafði heyrst hjá landsmönnum með með Færey- inga“ sem póttu spilla veiðinni fyrir Islendingum, par par sem svo mikill Ijöldi af þoim sækti sjó langt til hafs“ hlýtur að vera mjög ókunnugur Seyð- firðíngum og áhugamálum peirra; ef óánægja peirra með Færeyinga hefir verið megn að undanförnu, pá er ó- hætt að fullvrða, að hún hefir alls ekkert dofnað. þeir sjómenn munu ekki allmargir fyrir finnast í Seyðis- firði, sem viðurkenna að Færeyingar eigi „pökk skilið fyrir pað eptirdæmi sem peir hafa gefið innbyggendum hér með sjósókn sinni. þeir sjómenn munu hér líka fáir finnast, sem ekki eru sannfærðir um, að Færeyingar hafi hókstaflega eyðilagt fiskiveiðina á öli- um innri fiskimiðum við Seyðisfjörð. þegar poim hefir pótt fiskurinn koma seint á innmið á sumrum hafa peir róið langt á haf, og lagt par lóðir, par hafa peir venjulega fiskað svo mikið að opt hafa peir afhöfðað hvern einasta fisk og fleygt öllum höfðun- um í sjóinn og stundum slóginu líka að pessu er pví meira tjón sem pað er fyr á sumrinu, pví pá er pað fyrsta fisldganga sem pannig er komið íveg fyrir, að geti gengið upp að landinu það er elcki einungis reynzla S®yð- firðinga, sem sannar að pess háttar niðurhurður flæmir fiskinn lengra útá haf, og hverfur haun að síðustu alveg, pað er reynzla allra sjómanna, sem stunda fiskiveiðar. það er auðsætt, að sá pekkir ekkert til fiskiveiða sem segir, að vér „meg- um verða fegnir“ peim mönnum, sena pannig spilla fyrir oss aðal atvinnui- vegi vorum, eða að vér „auðgumst nríkið á peim“ mönnum, sem pannig hindra oss heinlínis i, í^ð auðgast. það er hættulegur misskilningur að Seyðfirðingar purfi að fá útlenda menu tíl að veiða fiskinn hér; margir fisk- ar eru eflaust í Seyðisfjarðarflóa, en pó munu peir ekki svo raargir að ekki geti til purðar gengið; reynzlau hefir sýnt pað á seinustu árum, að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.