Austri - 12.10.1891, Blaðsíða 1

Austri - 12.10.1891, Blaðsíða 1
Koma úttilnýárs, 3 blöð S mátiuði. Verð : 1 kr. 50 aura, erlendis 2 krónur. Borgist fy'rír lok október, annars 2kr. TJppiðgn, skrrflagf, lmnd- in við áramót. Ógild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. oktober. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 aura hver þml. dálks. I. ái'i SEYÐISFIRÐI, 1.2. OKT. 1891. 3ír. 7. it» ír í k r i n g u m í s 1 a n d. í sibasta tbl. „Austra" stób ritgjörb dagsett í Rvík 27. ág. 1891, undirskrifub A. Ritgjörbin er líkast til frá einhverjum alþingismanni. Er hún ágrip af tilraunum alþingis meb að útvega landinu hagkvæm- ari gufuskipsferbir framvegis. Eg hefi nú í mörg ár verib búsettur hér, og gjörst hérlend- ur sjómabur, og er vel kunnug- ur gufuskipsferoum hér vio land og þori eg ao fullyrba, ao gufi- skipsferbamálib hefir stérum af- lagast við mebferb alþingis í sum- ar. Eg er samdóma A um, ao flestir þingmenn hafa haft góban vilja á að bæta gufuskipsferðirn- ar. annað er óhugsandi, en sök- um vanþekkingar og óverkhjggni — máske meofram fyrir ósam- lyndi — hafa þingmenn búib til hreinustu ómynd úr hinum fyrir- huguðu gufuskipsferðum. Eg sendi í sumar uppástungu þá, er hér fer á eptir, til alþing- is um áætlabar gufuskipsferbir frá Reykjavík og á Skagafjörb austanum landib. Var það eink- um tilgangur minn með þessari uppástungu að stjðja og efla hin- ar miklu fiskiveiöar hér eystra og nyrbra, þar sem þær mættu víða verða jafn arðsamar og hér, og af þeim ætti strandferðaskip- ið líka að hafa aðalágöða sinn, því þær 10,000 kr. sem eg bað um af landsjóði fyrir postflutn- ing, er ekkert stórfé, er litið er til fyrirtækisins og mundi naum- ast hrökkva fyrir ábirgðargjaldi skipsins. En, þar sem alþingi hefir ruglaö þessari minni uppástungu saman við hinar núverandi ónógu og óhagkvæmu gufuskipaferðir, þá þykir mér leitt að hafa sent alþingi hana til meðferðar. Eg ætlaðist til að minniuppá- stungu yrbi ekki slengt saman vib hina núverandi ferðaáætlun fyrir Vesturlandi eða áHúnaflóa, því eigi má öllu samansafna í einum „stjórnarhatti". f>að er allliklegt, að einhver mundi bjóðast til að halda nppi strandferðum frá líeykjavík og á Húnafióa vestan um land, og koma við á Borðeyri. Eg sé að þingið hefir lengt hinar áætluðu strandferbir mínar til Borbeyrar og fleiri hafna, og sett taxta fyrir fargjald. En skyldi mér vera ætlað að taka þessar ferbir að mér svona lag- aðar, þá nejbist eg til að segja hinum hciðruðu þingmönnum ab þeim verbur ekki ab því. Eg hefi góba von um, ab strandferbir samkvæmt minni ferbaáætlun mundu borga sig ab íám árum libnum, en því lands- fé hefbi ekki verib iila varib, er lagt heíbi verib til þess a& því- likt fyrirtæki kæmist í verk. Strandferbir í kring um ís- land, sem standi í sambandi víb gufuskip frá útlöndum á nokkr- um hentugum verzlunarstöbum, álit eg lífsspursmál fyrir fram- farir íslands. Eg bib hina heibrubu alþing- ismenn, sem hafa raælt meb upp- ástungu minni, velvirbingar, þó eg finni mér skylt ab segja álit mitt um mcálib og láta í ljósi hjggju mína í þessu velfer&ar- máli landsins, gagnvart fyrir- komulagi alþingis á málinu i þingskjali 462 og er hún þessi: 1- Eg víl ekki fara á Húnaflóa og Borbeyri. 2- Eg vil sjálfur búa til ferba- áætlunina. 3. Eg vil ekki vera bundinn vib taxta hins sameinaba gufu- skipafélags fyrir farþegja og vöruflutninga. Fyrir áburnefndar 10,000 krón- ur skyldi eg hafa skuldbundib mig til: a. ab útvega gufuskip af fyrsta flokkimeb góbu farþegjarúmi á 1. 2. káetu og yfirbygg- ingu á skipinu handa farþegj- um á 3. farþegjarúmi. b. ab fara 2 ferbir á mánubi á milli Reykjavíkur og Skaga- 1 fjárbar, austan um land og koma vib á þeim stöbum, er tilteknir eru á ferbaáætlun minni. c. ab fara þessar ferbir frámaí- mánabar byrjun til nóvem- bermánaðar loka. Ferbaáætlun og allt annab ferbunum vibvíkjandi vil eg sjálfur rába. f>ab mun óþarfi ab bera kvíb- boga fyrir því, ab engar gufu- skipaferðir verði að ári kring um ísland. Hér er nóg að gjöra fyr- ir gufuskip og nóg til af þeim, en eg er sannfærður um að allir munu fara eptir þeirri ferðaá- ætlun, er beztborgar sig. Eyrir gufuskipaleið sem komin er á og menn hafa lært að nota, hefir nokkurra hLÍsund króna tillag litla þýðingu, en það er góður stjrkur til þess að bjrja meðog komaáfót njju fjrirtæki. Seyðisfirði 8. okt. 1891. O. Wathne. Seyðisfirði þann 27. júní 1891. Til alþingiemanna úr Nor&ur-Auetur- og Suðuramtinu. Hér raeð leyfi eg undirskrifaður raér að sækja til alpingis um 10,000 kr. styrk til fastákveðinna gufuskips- ferða milli Reykjavíkur og Skagafjarð- ar, er gangi austan og sunnan um land. Eg er sannfærður um að pvilík- ar innlendar gufuskipaferðir mel við- komustöðum strandlengis mundi stór- um efla framfarir og auðsæld pjóð- innar. {>að er sorglegt til pess að vita, að samgöngurnar á sjó í kring um landið eru ennpá svo skammt á veg komnar. M'eS pví fjallvegir landsins eru svo illir yfirferðar, er pví nauðsyn- legra, að Island fengi sem fyrst gufu- skip, er gæti komið við á sem flest- um fjörðum og víkum, svo að íbúarn- ir gætu fengið nauðsynjar sínar mel hægra móti en veríð hefir. {>ær samgöngur er landsmenn hafa innbyrðis við gufuskipaferðir pær, sem nú eru, eru alveg ónógar pess- um tímum og pörfum vorum, og verða pað ávallt á meían sömu gufuskipin eiga að fara bæði milli landa og um- hverfis Island. Hæfilega stórt innlent gufuskip gæti hæglega komið við á flestum stöðum strandlengis, einkura á sumr- um er mest er pörfin á greiðum sam- göngum. pvilíkt gufuskip mundí og mikið létta ferðir fyrir sunnlending- um, sem á sumrin sækja hingað aust- ur, og norður í land, bæði til sjóróðra og í kaupavinnu. Ennpá liggja pví miður hinar auðsælu fiskiveiðar fyrir austur- og norðurlandi pví nær ónotaðar sökum vinnukraptaleysis, pví póstgufuskípin dönsku koma aðeins við á stöku stöð- um, er par til hafa nokkurskonar einkaréttindi, og geta pví náð í sjó- menn og kaupafólk, sem mestmegin hinar löngu og fiskisælu sjávarsíðu fer alveg á mis við; en par/ausa út- lendingar upp aflanum ogsækjapang- að auð fjár, sem með réttu ætti að lenda í landinu sjálfu. Gufuskip pað sem eg ætla til ferðanna, mun kosta 120,000 kr. og vera úr fyrsta flokki, byrja ferðirnar 1. maí 1892 og hafa 2 farpegjarúm pær 10,000 kr. fyrir póstflutninga, er eg hefi sótt um til styrktar fyrirtæk- inu, mundu aðeins nægja fyrir ábirgð- argjakli skipsins. Ollu hinu voga eg sjálfur, eins og eg líka legg gufuskipið til fyrir eigin reikning. Eg álit að ferðunum verði að halda áfram frá byrjun maímán. til loka nóvembermán. og allt árið um kring er samgöngurnar aukast. Eg hefi hugsað mér að koma við á pessum stöðum: Reykjavík, Hafn- arfirði, Keflavík, eða par í grennd, Eyrarbakka, Vestmannaeyjum, Horna- firði, Berufirði, Breiðdalsvík, Fáskrúðs- firði, Reyðarfirði, Eskifirði, Norðfirði, Mjóafirði, Seyðisfirði, Borgarfirði. Lag- arfljótsós, Vopnafirði, Bakkaf., Finna- firði, þórshöfn, Raufarhöfn, Kópa- skeri, Húsavík, Flatey, Grímsey.Eyja- firði, Siglufirði og Skagafirði og snúa paðan aptur sömu leið til baka til Reykjavíkur. I von um að hinir heiðruðu al- pingismenn vilji styðja petta mál und- skrifa eg virðingarfyllst. O. Wathne. Útlendar fréttir. frá fréttaritara vorum á Englandi. Margt er á seyði og mörgu horfir óvænt fyrir hínum afgamla Slysa-Hróa, mannkindinni. —Rúss- ar deyja úr hungri, ræningjar vaba uppi, eins og vant er ab vera, á hungurtíbum. Margar fregnir berast af mannáti, og eiga þab ab vera börn helzt, sem þannig er aldur styttur, til að treina foreldrunum lif. En sönn- ur þessara óskapa eru náttúrlega engar. Keisarinn situr i kynnis-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.