Austri - 12.10.1891, Blaðsíða 4

Austri - 12.10.1891, Blaðsíða 4
28 A U S T É I N. 7. að senda ritstjóranum eitt eintak af peim. Iiuilendar fréttir. Fjársalan. Með fjártökuskipi til Yopnaijarðar eptir miðjan f. mán. bárust engar betri fréttir af fjár- og kjötmarkaðinum í útlöndum. Skotar hafa orðið að fella fénað sinn vegna fóðurskorts. og binir háu kornprísar valda pvi að nautpeningur er nú strá- drepinn niður, pví pað getur ekki borg- að sig að íita hann á svo dýru fóðri, sem öll kornvara er nú. J>etta skip tók 1042 sauðiá Yopna- firði og 587 á Borufirði. Yerð: 13— 16 kr., og 31 hest. Kaupgtjóri verzlana Orum &Wulff ]»erra Bache hefir sýnt skiptavinum verzlunarinnar pá mannúð, að leyfa að skuídir við pá verzlun mættu standa til næsta árs rentulaust. Kaupmaður herra Sig. Johansen keypti á 9. hundrað sauði á fæti ujjpí Jléraði fyrir 13—15 kr. sauðinn og sendi pá með gufuskipi Zöllners „Con- stantin11, sem kom hingað 29. f. mán. þeim sauðum sem ekkí komust í skip- ið lét Johansen slátra hér. Pöntunarfélagið sendi með „Constantin“ 3,160 kindur, sumt npp í skuldir og sumt átti að taka peninga fyrir. En af pessu fé átti sveitakaup- maður Jón Bergsson á Egilsstöðum c. 200. Pöntunarfélagsféð var látið sitja fj'rir skiprúmi í „Constantin“, sem fór i allt með 3,780 fjár héðan. J>á er skipið fór frá Englandi voru ongar betri horfur á með fjársöluna erlendis. Hér á Seyðisfirði hefir verið tölu- verðu fé slátrað í haust með peim prísum er áður er frá sagt héríblað- inu, nema livað herra faktor J>órar- inn Guðmundsson tók kjöt á 20 — 17 og 15 au. uppí skuldir, mör 24, en gærur með líku verði. Hvergi leyfðu kaupmenn í haust hér að leggja sam- an betri og verri skrokka á sömu vog nú eins og áður hefir við gengizt. Fiskiafli hefir hér verið góður, er gefið hefir að róa, en tíðin hefir altaf veríð mjög óstöðug með stormum og áköfum rigningum. einkum hér niöur í fjörðunum. — A flestam fjörðum hef- ir orðið vart við síld, en strjála. „Yaagen“ er enn ókomin að sunnan, eru menn orðnir mjög hrædd- ir um að skipinu hafi eitthvað hlekkst á, á leiðinni liingað vestan og norð- an um land, en varla á suðurleiðínni pví pað 14 af sér storminn aðfaranótt 17. f. m. við Yattarnes á Reyðarfirði, og pá var nokkra daga á eptir all- gott veður. „Yaagen“ hafði haft 190 farpegja, er skiptið fór frá Yattarnesi. Sunnlendingum peim, er fóru nú með „Thyra“ suður, gaf lierra 0. Watlme 500 kr. J>eir voru miklu færri en hinir er fóru með Yaagen 15. f. m. og höfðu hér nóga vinnu, i sláturtíðinni, peír sem báru sig eptir henni. Strandferðaskipið „Thyra“ kom hingað pann 4. p. m. með töluvert af vörurn og fór héðan snemma, morguns pann 6. og með pví margir skóla- sveinar, íiámsmeyjar til kvennaskól- anna og allmargir sunnlenzkir sjó- róðramenn, er hér hafa róið í sumar. Konsúl W. fcr. Spenee Paterson hefir í sumar rekið hér og á Korðfirði allmikla blautfisksverzlun, en hún verið mest upp á lán, sem hann lof- aði að borga í haust pá er fjártöku- skipið ksemi, en í síðasta lagi er „Thyra“ væri komin hingað. En hon- um brugðust alveg peningarnir, bæði með fjártökuskipinu „Constantín“ og „Thyra“. Urðu skuldheimtumenn pá hræddir um skuldir sínar og fengu sýslumann til pess að loka sölubúð konsúlsins hér á Fjarðaröldu, en nokkrir af hinum varkárari skuld- heimtumönnum höfðu pann 15. f. m. látið kyrsetja fisk uppá 14,000 kr. á jpórarinsstaðaeyrum, er konsúllinn átti par, fyrir c. 10,000 kr. skuldakröfuiu. |>ann 10. p. m. kvaddi Paterson skuldheimtumenn hér í Seyðisfirði til fundar við sig í skólaliúsinu á Fjarð- aröldu, og mættu par flestir skuld- heimtumenn héðan úr firðinum, er all- ir sýndu konsúlnum sérlega góðvild og mannúð i öllum kröfum sínum. Yar pað auðséð, að konsúlnum hafoi tek- ist að ávinna sér hið sama traust og hylli hjá alpýðu, seiu annarstaðar hér á landi, er og vonandi að hann ekki hregðist pví trausti og peirri hylli, lieldur uppfyíli eptirfylgjandi skilmála og rjúfi eigi pá sætt, er góðir menn gjörðu af drengskap við hann og marg- ir af peim engir sérlegir efnamenn og sumir fátæklingar. Annars mundi pað verða mikill mannorðshnekkir fyr- ir konsúlinn, bæði hér á landi og er- lendis. Með „Thyra“ kom hingað hróðir Patersons og pykir sumum, að hann hafi ekki flýtt fyrir góðum úrslítum pessa máls. Konsúl Patcrson býður svolát- andi skilmála: Að borga helminginn af skuldum peim á Seyðisíiröi, er lýst hetir verið eptir, í peningum, ekki seinna en með janúarpóstskipinu tilReykja- víkur næsta ár, og fá pftleystan úr löghaldi hinn verkaða fisk, er hann á hér 4 Seyðisfirði, c. 2,000 kr. og Að borga hinn helming skuldarinnar með póstskipinu, eigi seinna en i júní n. á. Er hann hefir borgað fyrrt hlutann áskilur hann sér rétt til að selja salt pað, er nú liggur hér kyrsett. ]pað sem Eæreying- ar eiga til góða, sendist til Fær- ev-ja. Búðarvörur seljast eptir ráðstöfun sýslumanns og borgast inn til lians. Kyrseténdur áskilja sér fullan kyrsetningarrétt sinn, ef pessir skil- málar bregðast. Sampykkt með öllum atkvcæðmn gegn einu. kaupmanns J. K. Grudes. I umboði fundarins. Einar Thorlacius. Skapti Jósepssön. W. G. Spence Paterson. Slys. fmnn 25. f. m. drukknaði maður í Lagarfljöti undan Kirkjubæ. Hann ætlaði norður vfir Fljótið heim til sín að Blöndu- gerði i Hróarstungu og kom af markaðinum á Hjaltastað og ætlaði að ríöa Fljótið fyrir neðan fossinn. Hafði hann skilið eptir áöur en hann lagði útí, frakka sinn og sprett Jiar af öllum reiðtýjum og reið síðan taumlaust í Fijótið, og sást að hann hafði haldið sér svo fast í faxið, að |>aö var slitið uppúr því. er hann hélt um og var skarð eptir í faxiö á hestinum. Maðurinn hét Björn Jónsson, hefir hans verið leitaö, en er enn ófundinn. Hanu mun ekki hafa vsrið vel hraustur til skaps- muua. — Eptir að „Thyra“ vnr farin frá Kaupmh. kom hraðí'rétí um lát dótt- ur Georgs Grikkjakonungs, er getið er hér að framan. að hafi legið mjög veik eptir barnshurð, og fór pá Rússa,- keisari með fólki sínu strax til Pét- ursborgar og heimsótti ekki J>ýzka- landskeisara í leiðinni. („The Scotsman11). Eigandi: Otto Watlmo. Ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósopssoil. Prentari : Friðf'innur Gubjónsson. 26 27 Hann hafði á unga aldri giptst konu, sem var mikið eldri en hann. J>au höíðu átt eina dóttur, sem nú var 18 ára og hét Blanka. Hán var mikið fríð og kurteis stúlka, en einnig mjög drambsöm. J>að var ekki hægt að sjá að Ostenfeld greifa félli pungt konu- missirinn. Honum hafði víst fundist að hún væri fjötnr, sem aptr- aði honum frá pví að lifa og láta eptir vild sinni. Kú leit út fyrir að hann ætlaði að vinna pað upp er hann bafði farið á mis við. Hann beimsótti opt nágranna sína og liafði pá einnig í boði hjá sér. S«mir undruðust atliæfi bans ög næstum láðu honum pað; en pað fór mjög lágt. Greifinn kom alistaðar fram með hinni mestu látprýði, bar sorgarklæði og gætti alls pess er krefjast mætti af honum sem kurteisum ekkjamanni. Erú Waldhausen gladdist naeð sjálfri sér er hún sá hve greifinn var kurteis við Amaíiu. í fyrstunní pótti Amaliu jafnvel dáíítið varið í fagurgala greif- ans, pangað til móðir hennar gaf henni í skyn hver tilgangur og óskir greifans mundn vera. Skyldi greifinn vonast eptir nokkru? Amaliu hryllti við peirri hugsun. En greifinn var mjög kurteis og stilltur og létekkert upp- skatt. Hún reyndi nú að forðast hann. Opt pegar von var á greif- anum, pá skipaði Amalia að söðla hest sinn, en skrítið var pað a5 Jósep fylgdarsreinn hennar var pá venjulega fullur og fylgdi Ernst henni pá ætíð í bans stað. Stjúpfaðir bennar baiði aldrei neitt á móti pví, heldur lét sér pað vel líka, Ernst var á aílan hátt áreiðanlegur maður. Aptur á móti var frú WaJdhausen mjög óánægð yfir pessu og gat jafnvel ekki stillt sig um að ásaka Amaliu fyrir pað. En Amalia tók sér pað ekki nænri. Henni leið svo vel pegar hún var með Ernst, hann var boðinn og búinn til hvers sem honum var skipað, lét sér annt nm að vernda hana fyrir öllum hættum og var svo karlmannlegur en pó hægverskur. Hana var nú farið að langa til að ríða út til pess að láta hann fylgja sér. Hún vissi pá að bann var ætið rétt á eptir og gætti hennar, og pegar hún hugsaði með sjálfri sér: Ætli hann horfi nú á mig, og hún snéri hestinum dálítið við, án pess pó að hanngæt* séð að hún pjörði pað viljandi, þá mætti hún ætíð augum lians og tillit þeirra fannst henni ganga sér til hjarta. Hún porði pó varla að kannast við fyrir sjálí'ri sér, hvað í pví lá. Einn dag var hún heima pegar Ostenfeld greifi kom, svo hún gat ekki farið án pess pað yrði tekið sem ókurteisi. Hún var pví kyr, og hinn kurteisi greifi valdi henni sín heztu hrósyrði. Amalia hlustaði rólega á pau án pess pó að láta sér pykja vænt um pau, en líka reiðilaust, eptir pví sem kægt var að sjá. Frú Waldhausen var mjög ánægð yfir peim, en maður hennar nokkru miður. Ef' Ostenfeld greifi fengi Amalíu, pá varhanságætu f'yrirætlan kollvarpað, og vonir hans að engu orðnar. Hann velti pví fyrir sér hvernig hann ætti að komast að, hvernig tilfinningar Amaliu væru. Án pess að vita af hjálpaði Ostenfeld greifi konum til pess. Hann spurði blátt áfram: „Seg mér, kæri Waldhausen, er pessi ungi maður ennþá hér sem pú fékkst pér fyrir vagnstjóra, pegar pú heimsóttir inig forðum“ ? „Já minn kæri greifi. og er eg mjög glaður yfir að hafa liann enn. Hann er afbragðspiltur; en eg hefi komizt að dálitlu, eða pykist hafa komizt að, sem er pví til fyrirstöðu að eg geti haft hann lengur. Jeg er hiæddur um, að eg verði að láta hann fara héðan. Waldhausen mælti petta hægt og með mikilli aherzlu og tók um leið vandlega eptir stjúpdóttur sinni. J>ega*' hann hrósaði Ernst, pá varð Amalia rjóð sem blóð, en er hún heyrði að hann ætti að fara burtu pá hvarf roðinn algjörlega úr kinnum hennar. „Kú, nú, vinur minn!“ sagði greifinn, „hvaða merkisuppgötvun hefir pú gjört viðvíkjandi vagnstjóra pínum? Ha, ha ha, pað er pó lik- lega eitthvað lítilfjörlegt? Er hann ekki frómur, skyldi hann stela, ljúga eða svíkja?“ Waldhausen hafði ekki augun af Amaliu. Hún roðnaði aptur og leit reiðuglega til greifans, er hann lét svo illan grun i ljósi Ernst, en Waldhausen svaraði óðara: „Ekkert af öllu pessu. Hann er trúr eins og gull, ráðvandur

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.