Austri - 20.11.1891, Blaðsíða 2

Austri - 20.11.1891, Blaðsíða 2
i\rr. 11. 42 A ll S T R 1 innar. Einlivor attjarðarástnrvisir cr í rícðum stúdcnta og ljóðum skálda, i gremjugrcinuin Llaðnmaniia við stji'rn- ina, Dani og aðra útlenda, scni finna að við oss. En livort vísir þessi proskast og ber ávöxt eða eigi, skal cg ósagt láta. Ættjarðarástarvísir getur verið í mótmælum pjóðmálamanna gegn „há- 1 a u n u ð u m 1 a n d s ó m ö g u m “. En hvert vísir sá vcrður að þeim ávexti sem heitir : „Hálaunaafsal ein- bættismanna peirra sem fátækir bænd- ur bafa klakið upp og kostað tilnáms11, pað pekki eg eigi! „En ættjarðarastin er einmitt í peim sem geta fnrið af landi burt, en fara pó livergi“. Ekki er pað nú víst. Fjöldi inanna situr heima af pví hann heldur að liann geti betur komist af liér enn erlendis. J>egar einhver heldur pað, parf hann enga ættjarðarást til að kyrsetja sig. Fyrst pegar maður sá, sem er eins viss um að geta komizt áfram í Ameríku eins og hér og haft eins mikla ánægju af að vera par og hér, situr kyr vegna ættjarðar sinnar, fyrst pá, segi eg, er föðurlandsástin veruleg. Margur situr pví heima af tómri sérgirni. En eru pá allir vesturfarar sér- gjarnir eða hirðulausir um ættjörðu sína ? p>að væri tjarska ranglát tor- tryggni að halda pað. Margir peirra hafa sent ié fá- tækum frændum og vinum heima. Og rit séra Jóns Bjarnasonar og heiri vesturfara bera pað með sér, að peir ennpá unna ættjörð sinni og reyna til að efla hag hennar. Aðfinningar peirra eru auðvitað stundum á litlum rökum byggðar. Og ekki hafa peir heiðurinn af að hafa fyrstir komið með pær. Aðfinningar v'ð vort andlega líf, einkum trúarlífið deyfð pess. mótsagn- ir pess og alvöruskort hafa peir M. Jochumsson og A. Olafsson einnig „N o r ð a n f a r i“ 1 8 8 3 og optar komið með. En af pví pær voru hæglátari og ef til vill „purr- skynsamari“ en aðfinningar vestur- fara, hafa pær vakið minna uppnám, en ef til vill, verið eins hollar. En samt skal pað játa að vest- urfarar hafa vakið hugi raargra til góðs bæði hér á landi og vesturfrá. „Sameiningin11, kirkjupingið, fyr- irlestrarnir og sunnudagaskólarnir peirra eru í mörgu góðar fyrirmynd- ir og leiðarstjörnur vor allra. En detti nú nokkrum í hug að pakka Ameríku fyrir petta, pa gæt- um pess, að forsprakki vorra amerík- önsku framfaramanna, séra Jón, hefir fengið mesta menntun sína hér lieima og borið með sér andlegt líf og ljós til Ameríku. Hinir hafa einnig feng- ið mest af sínu andlega ljósi við hér- lendar ognorrænar menntastofnanir. Oætum pess lika, að peir tveir íslenzku nútíðarmenn sem liklega hafa vakið, og vonandi vekja onnpá nicst og bezt andlegt líf pjóðar vorrar, sem sé: scra Matthías ogséraAaldi- mar Bricrn hafa aldrei Ameríku séð og par á ofan fengið alla skólamennt- un sina á Islandi —! Jpegar vér sjáum ómenntaða ung- linga i'ara til Ameríku pá dettur oss í hug : Ætli peim fari ekki likt og hinum glataða syni. að pvi leyti sem liann yfirgaf foreldra og barnæsku- heimili og lagðist í óreglu? En vörumst samt að lnvlda, að meginhluti peirra vesturfara, sem hingað til hafa farið héðan fari í hund- ana. Að vísu er nú Ameríka að mörgu leyti réttnefnd ruslakista pjarfa og prjóta sem aðrar pjóðir ekki vildu hafa. Og er pví opt hætt við að landar vorir lendi í leiðum solli og spillist ýmislega. En fari peir að heiman með óspillt hjörtu, sjálfstœða pekking og líisskoðun og verklega kunnáttu, pá skulum vér vona að poir standist freistingarnar. Nefndar framfarir vestnrfara styrkja von pessa. Og allar tilraunir peirra til að viðhalda pjóðerni og tungu við par vestra. skulum vér heiðra og reyna að styrkja pá í pessu einsogvið get- um. Vér viljum pví lifa í sátt og samvinnu við pá, og læra af peim og kenna peim til skiptis. En vér vilj- um ekki að margir fleiri fari liéðan af landi pangað. Vér óttumst fyrir að peim verði par ofaukið vegna prengzla. Vér viijum gjöra lífið hér heima svo aðgengilegt að menn hætti að fýsa vestur. Bætum pví bæði landsstjórn og hússtjórn vora. Eflum atvinnu og menntun, trúarlíf og mannúð. Ef vér gjörum petta, pá verður hér betraað vera en víðasthvar erlendis. Neyðarvörn. Herra ritstjóri! Eptírfarandi bréf til amtmanns í Norður- og Austramtinu leyfi eg mér að mælast til, að pérljáiðrúm í blaði yðar. J>að er um mál, sem af stað fór opinberlega, enn hefir, síðan próf var haldið, farið í kyrrpey hinn em- bættislega skýrsluveg til hærri staða, sem eg veit ekkert um. J>að er pví nauðsynlegt að eg eigi hér í op- inbert orð líka, einkum pegar eg get gefið yfirvaldinu svo parfar upplýs- ingar um málið, sem bréf mitt vottar. Til Amtmannsins í Norður-og Austuramtinu. Hávelborni herra ! Samkvæmt skipun yðar hélt sýslu- maður Norðurmúlasýslu, 20. okt. í fyrra haust, opinbert próf á Seyðis- firði, um pað : — „Hvort hæfi væri fyrir fregn þeirri, sem amtinu hafði borizt, að, „eg“, á veitingahúsi, annaðhvort á Vestdals- eyri eða Búðareyri. hefði í haust „o: í fyrra hau3t“, átt i margra manna á- heyrn“ að liafa sagt, að „réttast væri að skera á háls þá konunginn, ráðgjafa íslands og landshöfðingja, og senda þá s i ð a n til Helvítis11!!! Við próf petta sannaðist ekkert nnnftð efrpað, uð peir, sem yfirlieyrð- ir voru, voru ekki pcir heyruurvottar sein sögumaður aintsins gat átt við. En pctta leiddi beinlinis af pví. að fyrirskipun amtsins var ckki eins á- kveðin og hún skyldi verið hafa. Sýslu- manni var skipað að halda próf, scm ómögulegt var að sannað gæti nokk- urn hlut mér til sektar eða sýknu, eða sögumanni amtsins til ábyrgðar. Skylda yðar, réttvísinnar og laesae majestatis vegna, var, að skipa fyrir, að prófið skyldi hefja, samkvæmt regl- um rannsóknar-réttarins og heilbrigðri skynsemi, á capite calumniae, sögu- manni amtsins sjálfum. Hann eiun hlaut pó amtið fyrst og fremst að ætla að gæti gjört sýslumanni skil fyrir pví, sem hann hafði lauslega frætt amtið um, og nafngreint pá heyrnar- votta er „fregn“ hans vitnaði til. Með pví einu móti varð sýslumanni mögulegt gjört, að bera opinberlega á mig eða af mér penna glæp, sem eg af amts- ins hálíu var vændur um opinberlega og sem eg sannarlega átti liegningu skilið fyrir, ef hann sannaðist á mig, og eg jaiu sannarlega átti skilið að verða opínherlega lýstur sýkn af ella. En af pví, að prófsfyrirskipun yðar hvorki nefndi sögumann né nokkurn heyrnarvott á nafn, varð engu form- legu prófi víðkomið; eg varð hvorlci sekur gjörr né sýknaður, og ekkert varð átt við sögumann amtsins, sem pað skýldi undir hlíf nafnleys- isins. Hið fyrirskipaða og fram- kvæmda próf pýddi pví ekkert ann- að en f r u s tr at i o j u s tit i ae af hálfu amtsins sjálfs, sem eg, að minu leyti, frábið mér í alla staði. Prófið um pað, hvort eg hafi gjört mig sekan í crimen laesae majesta- tis eða ekki, er pví óhaldið enn, og aðdrúttun amtsins stendur par, sem hún stóð, áður en hið svo kallaðapróf frá 20. okt. f, á. var haldið. Mér pykir pað bæði eðlilegt og embættisskyldu yðar fullkomlega sam- kvæmt, að pér skylduð láta hefja próf um annað eins mál og petta er, ef pér trúðuð pvi. Enn að pér tryðuð pví, hlýtur að hafa leitt af hinum vanalegu skilmálum fyrir trú vand- látra embættismanna í tilfeílum af pessu tagi: yður hefir pótt nafn sögu- manns gild trygging fyrir trúverðug- leik hans og atvik sögunnar, eins og hann gekk frá peim, hafa yður virzt trúleg; pví ella gátuð pér náttúrlega ekki skipað að heíja próf. En vel megið pér hafa pekkt sögumann að ráðvendni og sannsögli, og undir sögu hans hafa hlotið að renna óvana- legar gildar stoðir sennilegleika, er pér skylduð geta lagt trúnað á að e g, eða enda nokkur maður með snefil af sómatilfinningu, hefði getað sekur gerzt í jafn svólalegu og glæplegu andvaraleysi sem pví, er hér um-rædd orð lýsa. Nú, enn með pví að pér trúðuð sögunni, pá leiddi náttúrlega par af, að sögumaður var liinn fyrsti, er yfirheyrður skyldi vera. því hvernig ætlið pér að fá sönnun fyrir sögu, sem pér trúið, að geti verið sönn, ef pér látið eigi leita peirrar sönnunar á pann eina liátt sem mögulegt er að komast að henni með? Eg krefst pess pví einart og alvarlega, að pér látið hefja að nýju löglegt og form- legt próf í máli pessu, pví eg hefi fastráðið að liggja ekki, nema dæmd- ur fyrir rétti, undir pessari embætt- islegu aðdróttun yðar, Enn með pvi nú að, prátt fyrir trú yðiir, alhir likur cru fyrir pví, að eínhver misindismaður. hatursmaður yðar. eigi síður enn minn, hafi skot- ið „fregninni11 að amtíim til pess. að hafa yður að «111)10, — pér vitið náttúrlega liver hann cr, pví ómö’gu- legt verð eg að telja pað, að öllu ó- reyndu, að pér hafið farið eptir nafn- lausri ,,fregn“ —• pá skal eg. til pess að létta undir með yður pað, sem eg get, hæta við hið framanrit- aða eptirfarandi upplýsingum og par við studdum bendingum. Eg var á Seyðisfirði í fyrra haust frá kvöldi liins 4. til kvölds liins 5. sept. Á pessum tíma eiga pú um. rædd orð að liafa verið töluð. Hvort sem „fregniir* barst amtinu í bréfi eða munnlega, pá ætti bún að hafa farið af Seyðisfirði norður eptir 5. sept: pví meðan eg var á Seyðisfirði varð engin ferð norður í land paðan. „Fregnin11 hefir hlotið að berast amt- inu annaðlivort sjóleiðis eða landveg, Engin slík ferð vita menn til á Seyð- isfirði að hafi orðið paðan eptir 5. sept. svo. að„fregnin“ gæti verið i amts- ins hönd í tíma til pess að pað gæti gefið út prófskipun sina, og sent liana frá Akureyri með „Laura“ 7. okt., pví til sýslumamis kom hún með „Laura“ er á Seyðisfjörð kom 11. okt. f. á. Með pví nú að engin ferð varð af Seyðisfirði norður á Akureyri cpt- ir 5. sept., sem flutt gæti amtinu opt- nefnda „fregn“ innan pess tíma, sem amtið fékk hana, pá eru pegar feng- nar allgildar líkurfyrir pví, að eitt- hvað só bogið við pað, hvernig liún er tíl orðin. Nú, enn degi áðnr, eða tveimur, enn eg kom í Seyðisfjörð varð ferð paðan norður á Akureyri, pá lagði norðurlandspóstur paðan af stað, og liann fór norður um Fljótsdalshérað sama daginn sem eg fór niður um pað til Seyðisfjarðar, og kom eg sjálfur bréfum norður í land á hann á Héraðinu. J>etta atvik er í sjálfu sér nokkurnveginn sennileg ástæða fyrir pví, að engin ferð liafi útgerð verið af Seyðisfirði norður á Akur- eyri að pósti nýförnum. I ferð með pósti síóust fulltrúar hluthafenda Gránnfélagsins, er sóttu ársfund pess á Eyjafirði, en peir hafa víst ekki, ef fregnin var bréfleg! flutt amtinu bréf sögumanns utanpósts — nú, enn með hvaða ferð amtið fékk „frognina11 vitið pér náttúrlega bezt sjálfur. Skyldi nú málið vera pannig úfað, að íregn sögumanns befði borizt amtinu hréf- lega oða munnlega með ferð septem- berpósts að austan, pá hefir hinn ó- vari sögumaður sent amtinu orðin sem liann eignar mér áður enn eg gat hafa talað pau. — En petta er ekki allt. Eg á að liafa talað hin um- ræddu orð „í margra manna áheyrn, annaðhvort á Yestdalseyri eða Búðareyri11 Fjarlægð pessara staða hvors frá öðruin, er ríf fjórðungsmíla dönsk. Á Yestdalseyri kom eg aldrei í pessari ferð. Hvernigeiga »ú hoyrn- arvottar mínir að liafa verið svo sljóv- ir á minni, að geta ekki staðhæft með vi s s uáhvo r um staðnum poir heyrðu rnig tala orðin, pegar auðsætt er, að pau, til pess að getaborizt amtimi pá, er pau bárust pvír urðu nauðsynlegai

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.