Austri - 30.11.1891, Blaðsíða 2

Austri - 30.11.1891, Blaðsíða 2
Nr. 12. A U S T R I 46 eins og Oddeyri er, par sem Glerá rennur), og séu svo smáar spunavél- ar hér og par, á bæjum í sveitunum i kring, svo að menn geti sjálfirunu- ið að spunanum lieima lijá sér, og á pann hátt notið sem bezt hagsmun- anna af umbótunum. En spunavél er óparflega dýrt verkfæri fyrir hvern einn hónda og getur unnið meira en liann hefir ]>örf iyrir; væri pví rc'ttast að nokkrir hrendur legðu saman t. d. einir 8—10 í eina vél, hæfilega stóra, og pær sem spinna 15 præði eru að minni ætlan hentugastar hjá oss, eptir pví, sem víðast hagar til húsrúmi og fieiru. J>essi vél ætti að spinnn. 40—50 pd. nf ull fyrir hvern peirra yfir vetur- inn ef hún ynni stöðugt og kembing væri í góðu lagi og æfður spunamað-- ur stvrði vélinni. Iválægt einu rokkverði pyrfti Iiver peirra að leggja i fyrstu eða, 15—18 kr. pess ntan kaupa mann til spun- ans 2 vikna tima og borga kembingu með 10—12 kr. á liver 40—50 ullar- pund. Með pví að eiga nú pennan liluta í pessari litlu vél, gæti hver hóndi haft einni'vinnukonu færra yfir vcturinn, og fækkað við sig íleirum en einum rokk og paunig komist hjá peinj útgjöldum senv peir heimta. En pó að menn aldrei spöruðvv sér kaup á áhöldum og legðu færri saman, mundi samt fyrirtækið vel , horga sig. f>að er næsta mikið varið í pað, að geta framleitt mikinn vinnnkrapt af tiltölulega ódýrum hlut, pann sem annars pyrfti rnenn til; og er bágt til pess að vita, hve skammt vér Is- lendingar erum komnir áleiðis í peirri kunnáttu. f>essi litla vél myndi nú vinna eins rnikið og 10 spvvnakonur með 10 rokkum, væri hún látin spinna stöð- ugt, og sparaði hún pá fæði 9 kvenn- manna yfir heilan vetur, pví að einn kvennmaðurinn parf stöðugt að starfa við hana. Gjörum nu ráð fyrir að spuna- konur vinui að vetrinunv fyrir fæði — sem pó mun ekki vera. og sanuast pcgar leyst verður vistarhandið — og að fæðið kosti á dag 33 au, pá verð- ur fæði peirra 9 sem verða óparfar yið spunann 540 kr. yfir vetúrinn. það sem vélin gæfi eigendunum eptirfyrsta veturinn, ætti pví, að frádregnum kemhingarlaunum 100—125 kr. fyrtr 400—500 ullarpund, að vera 415—440 kr.; en kostnaðinn við að senda með ull og sækja aptur lopa er c'gi hægt að áætla. Er pá ljóst að eptir pessu væri vélin ekki lengi- að horga sig, pegat hún upphaiiega kostar ekki yfir 150 kr. en yiðhald^á henni langt lrá pví að vera kostnaðarsamt. |>essi samanburður getur nú raun- ar ekki orðið svo nákvæmur að engvv skeiki. Bæði eru spunakonur ærið misjafnar, og svo hefir pvi víst of- sjaldan verið veitt nfvkvæm eptirtekt, hve mikiðj] kvennmaður spinnur upp og ofan af præði og ívafi, sitji hún við allan veturinn; en mér er næst að fullyrða að meðal spunakona, sem kembir sjálf handa sér, spinni ekki meira en fullar 2 hespur á dag práð og ívaf, af t. d. 5 lóða verki, eða alls 150 virka tetrardaga 320 hespur úr 50 pd. af ull; eg ætla lielzt að hún nái ekki pessari upphæð, evi setjurn samt svo. En ef spunavélin gengi stöð- ugt jafnlan; ar tlviia, og spiuni 28 hespur á diig ; f m liyiigd — sem vel er sennilegt væri r„ ingin í góðu lagi og æfður spunamaður. J>að hafa t. d. verið spunnar á pessa einu vél. sem hér er til af pessari stærð; úefni- lega 15 pr. 38 hespnr af ívati á dag; en j práð er talsvert seinlegra að spinna — Mundi hún spinna 4200 hespur úr 656 pd. af ull og er pað eins mikið og liggja mundi eptir 13 kvennmenn á 13 rokka, Er pá aug- I jóst að eg hefi eigi lagt hina fyrri áætl- un mína vélinni í hag, par sem eg gjörði ráð fyrir, að hún ynni móti að- eins 10 konum og spinni aðeins frá 400—500 pd. ,.Kvennfólkinu verður ekki vært i landinu, pegar ekki fær nema 13. hver peirra atvinmv allt árið, eu hin- ar allar svijitar henni helming ársins að minnsta kosti. f>ærfara til Ame- ríku, ef p;er geta, en annars á sveit- ina“ •— kynni nú einhver að segja. Ekki er alls ósennilegt að petta myndi draga úr vetrar atvínnu kvenna en pó að litlum inun og litla stund aðeins. að mirmi hvggjvv ; pví að ekki pari að gjöra ráð fyrir að vélaspuni á allri ull sem unnin er. verði tekinn upp allt í einu á öllu landinvv; pá yrðnm vér ótrúlega hreyttir frá pví sem er og verið hefir, ef vér yrðum pannig allir í senn samtaka og npp til handa og fóta að aðhyllast Jiessa nýhreytní. Og eptir pví sem tóvinnan ykist og tæki meiri framförum — og pað parf húu að gjöra — mundvv menn brátt sjá haginn við að vinna sjálfir úr sem mestu af ullinni sinni, en til pess að framleiða meira og meira purfa við að bætast nýir og nýir vinnu- kraptar, ekki aðeins vinnandi yél.ar heldur og vinnandi menn, og mundi pá ekki síður, nema fremur væri, spurt eptir konum en körlum. J>egar savvmavélarnár voru fundn- ar vvpp, ætluðu allar saumakonur óg peirra vinir að ganga af göflivnum af pvi. að með péssu yrðu pær atvinnu- lausar púsundunv saman í hverju lándi; petta póttust menn pá sjá fyrir eips og heilar. hendur sínar. En hvað skeði svo er reynzlan kom til sög- unnar? |>ó að sáumavélar séu nú til í heiminum ekki púsundum saman heldur miljónum^ saman, pá hafa að sögn fleiri atvinnu við saumahúheld- ur en meðan engin vélin var til. Svona aukast parfirnar og pörfin á viunnni. Á svipaðan hátt mundi fara hér hjá oss, pörfin fyrir vinnu kvenna mundi fremur vaxa en mínnka, og einmitt, ef tilvill við tóskapinn sjálfan, pá atvinnugrein sem pær óttuðust pó fiestar að missa. En — gætu pá konur ekki haft ofanaf fyrir sér rneð neinu öðru, en eingöngu með pví að spinna, og spinna eingöngu á gömlu rokkana? Er hvergi handa peim autt rúm, sem pó parf að skipa, óunnið nauðsynjaverk, sem pó parf að vinna og vinna helzt af peim? Eg hefi hér ekki rúm til að svara til hlítar pessum spurningnm, en vil pó stuttlega drepa á fátt eitt. Er fatasauinur hjá oss í svo góðu lngi að eigi purfi að bteta haiín ? og hverjir eiga að hafa pann starla á hendi? Ekki karlniennirnir, pað er ekki of margt. heldur of fátt at peim hjá oss. Eu fatasaumur var og er mjög ófullkominn og parf að taka umbótuin. Vér erunj, að eg vona, hættir við að kalla pað tómt „mont“ að ganga vel til fara? Ekki pað eitt að vera í einhverjum fötum úr góðu efni, heldnr vel saumuðnm föt- um, vel sniðnum og haganlegum fyr- ír líkamann og allar hreyfingar hans og fötin eiga að fara vel, fegurðar- tilfinningin krefst pess. J>etta er allt amiað en að „elta móðinn11. Tílpess útheimtist pví, meiri kvenna vinna og meiri tími. Er prifnaður og hirðirigj i torf- bæjunum okkar í svo góðu lagi að fullnægjandí sé fyrir heilsu og lif barna og iullorðiuna? Ef næstamikið skort- ir hér á. er pá ekki sönn lífsnauðsyn að hæta vvm prifnaðinn til nð varð- veita heilsu og líf'? J>etta nauðsyuja- verk tekur nveiri tíma og meiri vinnu en varið hefir verið til pess hingað til, og sú vinna ienti á kvennfólkinu. Eru pað karlmenn einir semhæfir séu til að vera kennarar barna og unglinga í sveitunum? Eg a>tla síð- ur en svo; konur með jafuri pekkingu niundu reynast eins vel, ef ekki betur td pess starfs. Og ef mT fræðsla harr.a og uiiglinga hjá os parí óum- ílýjanlega og bráðnauðsynlega aðvaxa, ]>:i er hér enn autt rúm og óskipað lianda komim að vetrinum til. J>urfa eigi konur neitt að mernit- ast meira en par hingnð til hnfa ver- ið menntaðar ? J>ví hefir opt verið svarað í ræðum og ritum. Til pess parí tíma og til pess gengi auðvitað vetr- artíminn. Auðvelt væri að halda héráfram ef rúmið leyfði; en petta fáa má nægja til pess að sýna að ekki parf flest kvennfólkið á landinu að standa iðju- laust eða fara á sveitina, pó að upp komi nokkl'ar spunavélar. * * * ' Höfundurinn á heima á Stóru- völlum í Bnrðardal. Hann hefir sjálf- ur smíðað spunavél pessa að öllu leyti, sett liana upp og látið vihna á hana með góðum árangri. Til hans geta peir sem vilja útvega sér pví- líka spunavél snúið sér. Ritstj. Frá útlöndum. 5? " SilfurbrulJanp. Alexander III. Rússakeisari og dröttning hans Maria Feodorowna (Dagmar) héldu pann 9. p. m. sílfurbrullaup sitt suður á Krim i Livadia, par sem keisarinn & skrautlega höll og situr opt. Var fjöldi frœnda og tengdafólks viðstatt í silfurbrullanpinu og par á meðal konungur vor og drottning. Sýnir pað vinsældír keisarahjónanna að gipting- ardagur peirra hefir um allt hið víðlenda Rússaveldi verið hátíðlegur haldinn með niikilli viðhöfn, endaverð- ur pví eigi neitað að hagur r.'kisins hefir stórum hatnað á pesSum tíu rik- isárum, er liðin eru síðan Alexander III. settist, að völdum. Hann tókvið ríkjum eptir föður sinn rnyrtan undír mjÖg svo örðugum kringumstæðuni. Gjöreyðendur höfðu niyrt föður liaus og óðu uppi til og frá í rikinu, fjAr- hagur mjög puiigur eptir Tyrkjnstrið- ið, landherinn og flotinu i óstaudi, og álit rikisins hjá öðrum pjóðum minnk- andi að pvi skapi som vegur J>ýzka- huids vnr í miklnm uppgangi. J>etta heflr allt snman tekið miklum hótnin á pessum tíu nra stjórnarnrum Alex- anders keisnra. Kú her litið á gjör- eyðnnda flokki á Rússlandi, og nð aðrar pjóðir beri nú fullt traust td fjnrhags Rússa sýna hezt Iiinar n- gætu undirtektir, er lTnsbón peirra hin mikla fékk nýlega víðsvegnr í út- löndum. Keisaranum hefir og tekizt að koma betra fy rlrkomulagi á í liern- um og bæta herflotaun; svo erlendir hershöfðingjar, er hafa verið við hin- ar stórkostlegu hersýningar pnr í landi, hafa lokið lolsorði á framfar- irnar. Friði hefir verið ákornið [í Miðasin eptir að Rússnr hafa par eignast stór lönd og nálgast svo Ind- land suður á bógiun nð Englending- unv pykir nóg uin. Við fráfall 'föður Alexanders keisara stóð Rússland nokkuð einsamalt og gáfu Austur- ríkismenn og hinir voldugu J>jóðverj- ar pví engan veginn gott auga. Eu nú í sumar hefir gjörztalldátt nveð peim og Fiökkum við heimsókn Frakka í St. Pétursborg og nú síðnst við liin- ar ágætu undirtektir við lánið í Par- isarhorg, svopríríkjasnmhandinu stend- ur fullur stuggur nf. Loks hefir á pessum fáu ríkisárurn Alexandars keis- nra verið veitt stórfé til eflingnr land- búnaði, sem or aðal atvinnuvegur pessa víðlendasta r'kis heimsins og í ár licfir keísarimi gefið ógrynni fjár nf eigin fé. til peirra nauðstöddu á. Rússlandi ^og^skipað svo fyrir, að í vetur skyldi engar veizlur eða dans- leika halda’við liirð hans en allí pnð míkla fé er til peirra er ætlað á ári, skuli ganga til pess að létta neyðina meðal vegna lmns. J>að er til pess tekíð, livað keisarinn sé ljúfur oglíti- látur við alpýðu eins og drottning hans, sem að er sögð hans önnur hönd í ráðum öllum, enda bæði vitur kona og skörungur mikill eins og Lov ;'sa drottning móðir hennnr. Lars Oftedal. 1 Stafangri í Nor- egi varð pað hneykzli snemma í p.m. að presturinn Lars Oftedal neyddist til að segja af sér prestskap sökum hrots eða brota gogn skírlifi. Hefir petta vakið niikinn storm í blöð- unum um alla Skandinaviu, pví mað- urinn var hinn mikilhæfasti afbrags- klerkur og hínn siðavandasti — við aðra. — Oftedal hefir og tekið mik- inn pátt í pjóðiuálunj. var stórpingís- nvaður og hafði töluverðan flokk á pingi, er „kenndi trúna hreina“. Oftedál var vinstri maður í fyrstu og hinn stækasti mótstöðuniaður ráða- neyti Selniers,. Enpá er tillagan um að veita skáldinu AlexanderKjel- land skáldlaun kom til umræðuistór- Jinginu, pá skildist hann og hann og hans rétttrúuðu liðsmenn við frjáls- lyndisflokkinn á pingi og gaf atkvæði með apturhaldsmönnum gegn fjár- veitingunni af pví Kjelland væri ekkí rétttrúaður, og hefir Oftedal síðan fylgt liægrí mönnum, sem niissa ágæt- an liðsinann par sem talið er sjálf- sagt að hann verði líka að segja af

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.