Austri - 30.11.1891, Blaðsíða 4

Austri - 30.11.1891, Blaðsíða 4
48 A TJ S T R I ' Nr. 19 Seyðisfirðí 26' nóv. 1891. Gufuskipið „V a a g e n“ lsom hingað frá útlöndum 21. }>. m. með mjöl, jarðepli og fl, Hin 8mærri síld hafði selzt í Stettin fyrir c. 26 kr. Stóra síldin var óseld er skipið lagði þaðan, en í hana var boðið nálægt 23 kr. fyrir tunuuna. „Yaagen“ gengur nú á milli fjarða í síldar flutningum. Hún dró héðan skipið „Hildi“ fyrir kaupm. Imsland suður á Mjöafjörð með tnnnur og salt, og á að draga „Hildi“ aptur hingað, Hún flytnr og síld af Eeyðarfirði á Fáskrúðsfjörð til niðursöltunar, þar sem 0. Wathne einnig heflr síldarveiða- úthald. Með „Vaagen“ komu hingað skraddari EyjólfurJónsson fráS tafangri og skó- smiður Andreas Hasmussen frá Kaup- mannahöfn. feir setjast báðir að hér í bæn- um. Gufuskipið „U 11 e r“ kom hingað frá Stsfangri 22. þ. m. Sltipið flutti tunnur og salt til kaupm. Jóns Magnússonar og factors Fr. Möllers á Eskifirði, og á að flytja sild fyrir þá til útlanda. Nýkornið er og til Reyðarfjarðar gufu- skipið „L e i f“ með tunnur og salt til kon- súls Tulmíusar, Eíríks 4 Karlskála og Hans Beck 4 Sómastöðum. Sripið flytur aptursíld til útlanda. Væntanlegt er nú á hverjnm degi gufu- skipið „D i d o“ frá Stafanger, til O. Wat.hne, Skipið á strax að fara héðan til Eyjafjarðar eptir síld. Á Reyðarfirði ogJMjóafirði eralltafsami landburður af síld og þorskafli inní Qarðar- botn. f>essa daga hefir sett'jniður allmikinn snjó og ervíða illt til jarðar því áfreðarvoru miklir á undan. Takið eptir! Hjá undirskrifuðum fæst meðal annars „Ansjovis“ í dunkum fyr- ir 2—1 kr. 25 au., og norskur vaxdúkur (gólfdúkur) 3 álna breið- ur, fyrir 2 kr. 50 au. alinin. Seyðisf. 26. nóv. 1891. Sig/Johansen. DRENGUR ekki yngri en 18 ára er kann vel að skrifa og reikna og dálítið í dönsku, ósk- ar að fá atvinnu vib verzlan næsta ár. Rítstj. vísar á. Hér með leyfi eg mér að tilkynna mínum heiðruðu lands- mönnum að eg eptir að hafa erlendis lært akraddaraiðn eptir nýjustu tízku, hefi afráð- ið að setjast að hér á Seyðisfirði, og skal það ætíð vera mér sönn gleði að leytast víð að gjöra alla mina skiptavini vel á- nægða. — Fataefnl og allt fðtum til- heyrandi heíi eg til á verkstofu minni í húsi bróður míns Stef- áns Th. Jóns6onar úrsmiðs. SoyöÍ8firðí 25, nóv, 1891, Eyjólfur Jónsson. Klúbbþjöfurinn á Seyðisfirði er enn þá ekki upp- vís oröinn, en það vita allir, að hvergi eru til eins fallegar og fá- séðar jólagj afir sem hjá : St. Th. Jónssyni úrsmið á Seyðisfirði. Hörmríl gef eg undirritaí; Xl.V'I lllV'U ur almenrnngi til vitundar að eg er seztur að á Vestdalseyri og smíða nú þar allt það, sem að gullsmíði lýt- ur, svo sem gullhringi, silfur- hölka, víravirki og fl. Eg vil gjöra mér allt far um, að afgreiða þá er til mín leita, svo fljótt og vel, sem mér er framast unnt. Einnig hefi eg ýmislegt tilbúið gullstáss til sölu. Vestdalseyri 24. nóv. 1891. Bjarni J». Sigurðsson. Margar þúsundir manna hafa komizt hjá þungum sjúkdómum með því að brúka í tæka tíð hæfileg meltingarlyf. Sem meltingarlyf í fremstu röð ryður „Kína-lífs-elixírinn“ sér hvervetna til rúms. Auk þess sem hann er þekktur um alla norðurálfu, hefir hann rutt sér braut til jafn fjarlægra staða sem Afríku og Ameríku, svo að kalla má hann með fullum rök- um heimsvöru. Til þess að honum séeigirugl- að saman við aðra bittera, sem nú á tímum er mikil mergð af, er almenningur beðinn að gefa því nánar gætur, að hver flaska ber þetta skrásetta vörumerki: Kínverji með glas í hendi ásamtnafninu Wald. PetersenFrederiks havn, V. P. og í innsiglinu-í grænu lakki. F. Kína-lífs-elixírinn fæst ekta f flestum verzlunarstcbum á íslandi. Eg undirritaður hefi næstundan farin 2 ár reynt „Kína-lífs-elixir“ Valdí- mars Petersens, sem herra H. Johnsen og M. S. Blöndal kaupmenn haf*, til sölu, og hefi eg alls enga magabittera fundið að vera jafn góða sem áminnztan Kina-hitter Valdimars Petersens, og skal pví af eigin reynslu og sannfær- ingu ráða íslendingum til að kaupa og brúka þenna bitter við öllum maga- veikindum og slæmri meltingu [dyspep- sia], af hverri helzt orsök sem pau eru sprottin, pví pað er sannleiki, að „sæld manna, ungra sem gamalla cr komin undir góðri meltingu.“ En eg, sem hefi reynt marga svokallaða maga- bittera (arcana), tek penna optnefndtt bitter langt fram yfir pá alla. Sjónarhól 18. febr. 1891. L. Pálsson. prakt. læknir. Kína-lífs-elexirinn fæst á öllum verzl- unarstöðum áíslandi. Nýir útsölumonn á Norður- og Austnrlandi eru tekr.ir, ef menn snúa sjer beint til Consul J. V. Havsteens á Odderyrí. Valdouiar Petersen Erederikshavn, Danmörku. r Utsölumenn mínir á Austurlandi eru þessir: Hr. Friðrik Möller Eskifirði. — Halld. Gunnlögss Vestdalseyri — Snorri Vium Seyðisfirði. — Valdim. Davíðsson Vopnaf. Aðrir á Austurlandi hafa ekkí útsölu sem stendur á hinum ekta Kín a-lí fs-elixlr frá hr. V. Petersen Oddeyri 1. nóv, 1891. J.V.Havsteen. Eigandi: Otto Wathne. Ritstjóri: cand. phil. Skapti Jýscpswon. Prentari: Friðfinnur Guðjónsson. 46 hefi komizt hjá, hingað til par eð Amalia hefir verið hjá okkur, og pó hefi eg með naumindum getað greitt vexti af hinum lánunum“. „Ó hlífðu mér, eg poli ekki að hlusta á petta“- „Fyrst pú óskar pess, skal eg ekki að pessu sinni tala meira við pig um pessi vandræði, sem pér pykja Svo leiðinleg, en sem hljóta nð koma fyrir fyr eða síðar, en pess bið eg pig minnast: Neyddu ekki Amaliu og brúkaðu engar fortölur, en reyndu umfram allt, að aptra henní frá að lofast Ostenfeld greifa eða gefa honum hið minnsta undir fótinn“. Með pessum orðum fór "Waldhausen frá konu sinni, sem sat eptir og íhugaði orð hans. En er hún hafði náð sér aptur eptir geðshræringuna kinkaði hún kolli á eptir manni sínumog sagði: „Neí, nei, minn góði! Hvað sem pú segir pá skal eg ekki standa á móti vilja Ostenfelds greifa í pessu efni. Eg skal ein- mitt hjálpa honum af öllu megni. |>að er ekki hægt að fá mann samboðnari Amaliu, pví pó hann sé enginn Krösus, pá er hann pó greifi“. Skömmu síðár kom Amalia heim úr reiðtúrnum glöð og ánægð. Og eptir pví tók stjúpfaðir hennar og néri saman höndunum af gleði. Litlu síðar gjörði hann boð eptír Ernst, en á svip hans gat enginn séð, hvort honum likaði betur eða verr, eða hvað honum var innanbrjósts. TJpP frá pessu heimsótti Ostenfeld greifi pau opt, og með pví hann átti heima langt paðan, pá var pað ekki tiltökumál, pó hann gisti par nóttunum saman. Hann gekk alltaf með grasið i skónum á eptir Amaiiu og birti henni ást sína, en pó árangurslaust, pví Amalia sýndi honum alltaf kulda. En frú Waldhausen reyndi —prátt fyrir aðvörun manns síns — með öllu móti til að opna augu Amaliu fyrir kostaboði Osten- felds greifa. En pað dugði heldur ekki. En pað var og annað er henni olli jafnmikillar áhyggjuog sem aldrei féll henni úr minni, en pað var hiun dularfulli vagnstjóri, sem í hennar augum var nú orðinn allt annar maður en áður. 47 Hún veitti honum nákvæma eptirtekt við hvert tækifæri, og varð alveg sannfærð um að Waldhausen liefði satt að mæla. Haustið var liðið og veturinn gekk í garð með frosthörku og snjóa. A jólunum var fjölskipað af gestum á Falkenauge og á meðal peirra var Ostenfeld greifi og dóttir hans Blanka. Alex Waldhausen og margir kunningjar hans úr foringjasveit- inni voru líka komnir, og höfðu peir haft 2 pjóna með sér úr her- liðinu. Annar peirra, sem var ungur, hafði komið auga á Ernst I hesthúsinu og hnykkti við. Hann einblíndi á vagnstjórann sem v*eri hann apturganga par til Ernrt varð var við pað. Á sama vetfangi stökk hann til hermannsins og hvíslaði: þeg- iðu Jóhann! Eg tala síðar við pig“. Sá, sem Ernst nefndi svo, hneigði sig og játaði pví, ogfJErnst fór frá honum. Að stundu liðinni sat Jóhann inn í herbergi Ernsts, og töluðu peir par lengi hljóðskraf, er endaði pannig; „Nú hefi eg sagt pér allt Jóhann, reynstu mér trúr“. „Svo skal vera, herra . ♦ • „þegiðu! þú gleymir pegar . . ( „Eg skal reynast pér trúr Ernst, er svo skal vera“. Blanka Ostenfeld greifadóttir var, eins og áður er um getið, ung stúlka, fríð og vel að sér, en mjög svo póttafull. Samdrátturinn með peim Alex og lienni hafði farið vaxandi. þau höfðu skrifast á og nú afréðu pau, er pau hittust á Falkenauge, að biðja Ostenfcld greifa um sampykki hans til trúlofunar peirra, sem að hann og veitti peim með pví skilyrði að pau leyndu pví fyrst um sinn. Og pað létu pau sér vel líka. „En við pig, tengdason mirni, hefi eg leyndarmál að ræða“, sagði greifinn. „Eg er pess alhúinn herra greifi“ svaraði Ale«. Samtal peirra var langt og hlaut að vera mjög markvert, pvf peir enduðu pað með pví að takast í hendur npp á pað, að styðja hvor annan af fremsta megni. Að sama skapi óx ást Amaliu og Ernsts, eins og vonlegt var J

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.