Austri - 20.12.1891, Blaðsíða 2

Austri - 20.12.1891, Blaðsíða 2
54 AUSTBl Nr. 14 ríkanska <laglila5 „NewYork Herald“ segir frá viðtali Vilhjálras keisara við Viktóriu drottningu öiarau liansísum- ar á pessa leið: „Á |>ýzkalandi verð- nr eigi fært að halda paunig áfram lengur en eitt ár enn. Landið fær ekki lengur risið undir peim ógn- ar álögum, sem purfa til landhersins og flotans. Socialistar vaða raeir og ineir uppi. Bandamenn vorir. einkum ítalir. geta ekki lengur borið kostn- aðinn til hersins. |>ar á rnóti vex Frakklandi alltaf fiskur um hrygg. p>að er nauðugur eínn kostur fyrir þjóðverja að segja Frökkum semfyrst stríð á hendur, í síðasta lagi að vori 1892“. p>essu á amma hans, drottning Víktoria að hafa svarað á pessa leið: ,.p>að er von mín, að íriður haldist á meðan eg lifi. A pér livílir í pessu efui voðaleg ábyrgð. J>að pyki mér fantabragð að hefja nú stríð;' eg er mjög svo óánægð yfir ræðu pinni“, Siðnn segir blaðið að drottning hafi gjört boð eptir Salisbury ráðaneytis- forseta og beðið hann að koma vitinu fyrir keisarann, sem hann skoraðist inidan, pví pað væru allar líkur til pess að keisarinn raundi varpa hon- um á hausinn út um hallargluggann, < f liann fœri að setja ofaní við hann, Bn Salisbury réð drottningu til að segja Rússakeisara frá samtalinu og vingast við Frakka. Á petta féllst ■ drottning, settist niður og slaifaðí Rússakeisara; og bauð flota Frakka, er til Rússlands fór. að heimsækja sig á heimleiðinni i Portsmouth. En pess ber að gæta, að pað pyk- ir eigi allt beilagur sannleikur, er Ameríkublöðin fara með og fullyrða sem áreiðanlegar fréttir, Frá öðru samtali segja nú öll Parísarblöðin, sem blaðamaður einn Attí við pýzkan hershöfðingja, er var við hina raiklu hersýning áFrakklandi i haust, Hershöfðinginn lauk lofs- orði á liergöngu Frakka og úthald og pol liermannanna. En lionum leizt ekki á áhlaup frakkneska fótgöngu- liðsins, sem ætlazt er til að byrji skot- hríðina á 1200 metra i'æri,* gangi svo áfram 500 raeter, nerai svo snöggvast staðar og hlaupi svo pað bil, sem væri milli peirra og óvinanna, — pví með peirri aðferð mundu af 100,000 manns aðeins 50,000 komast alla leið, hinir inundu falla á leiðinni fyrir hraðskeyt- um fjandmannanna, og lilyti svo ógur- legt mannfall að koina rugli jafnvel 1 á hina vöskustu hermenn. |>vi næst spurði blaðamaðurinn hershöfðingjann um álit hans á næsta striði. Hélt hann að pess yrði nokk- uð að bíða aðFrökkum og |>jóðverjum lenti saman i ófriði. Reyndar vildu yfirmennirnir hafa stríð, en pað hcfði engin áhrif, pví sú stjórn mundi nú trauðla til vera, er mundi voga að leggja útí pvilíka voðalega óvissu; nú sem stæði værijafnréttisframsóknhinna *) 1 meter rúm 3 fet. lægri stétta efst á dagskrá meðal pjóð- anna og fyrir sitt leyti kvaðst hers- hölðinginn fremur halda að pjóðirnar mundu koma sér saman ura að leggja niður vopnin, en byrja almennt stríð. J>ýzkaland vill friðinn, um pað getið pér verið vissir“. „Frakkland lika“ skaut blaðamað- uriun inní. „Já, pað segið pið alltaf, en bæt- ið jafnan við, að pér ætlið að vinna aptur Elsas-Lothringen og í pví folst mótsögn. J>ó veit eg að blöð yðar eiga hér ekki góðan pátt að máli“. Nýtt stríð er komið upp í Ame- ríku. Regluleg krossferð er hafin á raóti „lífstykkjunum11. Menn bindast i félagsskap til að útrýma pessumein- vætti úr mannfélaginu. Hver félagi skuldbindur sig til að reyna að fá alla sína frændur og kunningja til að hætta við pau. Postuii pessara líf- stykkja-óvina er prestur nokkur af púr- ítanaflokki, Frasier að nafni, Hann ferðast borg úr borg og prédikar kröpt- uglega ámóti lífstykkjunum. Fyrir nokkru síðan hélt hinn ó- preytandi guðsmaður prédíkun í hinni stærstu kirkju sem til er i Ottawa, og par lýsti hann lífstykkin reglulega í bann. Kirkjan var troðfull af frúm og frökenum af öllum stéttum. Frasier talaði til peirra af pré- dikunarstólnum pessum orðum : ,.Eg berst á raóti lífstykkjunum, eins og meim berjast á móti drykkju- skapnum, ósiðseminni og ágirndinni, Náttúran hefir gefið yður ágæta lík- amssköpun; en hvernig. lítíð pér út pegar pér deyið ? J>ér eruð með af- skræmdan líkama, af pví pér prjózk- ist og ekki viljið hœtta við lífstykkin. Getið pér ímyndað yður að lífstykkin auki á fegurð yðar? Aldrei, segi eg yður, aldrei! J>að skemmir og af- skræmir líkama konunnar. Lítið apt- ur til fornaldarinnar, og segið mér hvort að yðar fegurstu systur pekktu nokkru sinni lífstykki? Steig Venus Anadyomene í lífstykki upp úr bylgj- um hafsins? Hin fegursta konaheims- ins, Helena fagra, ætlið pið að hún hafi haft lífstykki pegar Paris varð ástfanginn í henni. Og hin elskulega Ariadne, hin ástfangna Dido, hin ást- heita Kleopatra, hin ósíðsama Mes- salina, hin stolta Semiramis, Aspasia vinkona Periklesar — hvað vissu all- ar pessar fögru konur um lífstykki ? Ekkert, alls ekkert! Og pó lutu peim hinir voldugustu og ágætustu menn heimsins. En pér! hversu afskræmdar eruð pér ekki af pessari spangabrynju, sem reyrir líkama yðar saman; barmurinn prýstist ákaflega fram, svo pér lítið út eins og nær sundurskorinn jötun- uxí. Og hvernig lítur svo pessi jöt- unuxa-vöxtur út? Öll ósköp af saman- prýstu holdi, og ýmsir líkamspartar færðir úr réttu lagi, Og hvað er svo árangurinn ? Jómfrúgula, hjartveiki, taugaveiklan og allskonar eymd. En hver ein af yður getur jafnast við Freyju, ef hún fleygir lífstykkinu og lofar líkama sínum að vera eins og Guð hefir skapað hann. f>ess yegna hrópa eg til yðar: Á eldinn með líf- stykkin! brennið pau til kaldra kola! pau eru öll frá djöflinum!“ J>essi ræða liafði pau áhrif, sem enginn hafði búizt við. Eín kona af tilheyrendunum sótti eldivið og kveykti bál fyrir utan kirkjuna, reif lífstykk- ið utanaf sér og kastaði pví á bálið og hrópaði um leið: „Guð vill pað!“ Eptirdæmið hreyf fleiri með sér og brátt flugu lífstykkin einsog skæða- drífa á bálið úr öllum áttum. Rúm tvö hundruð konur fórnuðu pannig lífstykkjum sínum. Loks varð eld- urinn svo mikill að pað ætlaði að kvikna i kirkjunni. Aarð pá að kalla á slökkviliðið til pess að kæfa eld- inn. Aitðmemi í Kpmliöfn. Síðasta niðurjöfnun staðarins sýnir að 33 Kaupmannahafnarbúarliafa 100,000 kr, 1 tekjur á ári og nokkuð par yíir, en 60 manna hefir par milli 50 og 100 púsundir árlega. Eu sé borin saman skattabókín í ár við pá í fyrra, pá sézt inikil fækkun á tölu hinna rík- ustu borgara. í fyrra höfðu 40 bæjarmenn hundr- að púsund kr, í árlegar tekjur og sumir nokkuð par yíir, en í ár aoeius 33, og er sú auðmannafækkun all- mikil á einu ári í ekki íjölmennari bæ en Kaupmhöfn, Sumir af pess- um sjö eru alveg horfnir af skatt- skránni í ár, en nokkrir hafa sagt miklu minni tekjur, en í fyrra og sumir meira en hálfu minni, Auðuienn í New York. í Kew York eru yfir púsund auðmenn, er eiga meira en millión dollara, og pví er sá maður ekki kallaður nema hjarg- álna, sem í Paris á millión franka [1 franki er rúml, 70 au.) Flestir pessara auðmanna eiga miklu meir en eiua millión dollara [3a/4 inillión kr.] |>að er alls ekki mjög sjaldgæft, að peir ríkustu í New York hafi í hreina inn- tekt á ári hverju 5 mill. dollara (nær 19 mill. kr.) J>eir sem ætla sér að tolla í tízkunni, eru neyddir til að eyða peim fádæinum, að Evrópumenn geta ekki gjört sér liugmynd um. J>eir taka líka upp á ýmsu, er hefir ákaflegan kostnað í för með sér J>annig hefir auðmaður nokkur í borg- inni Syracus í fylkinu New York byggt sér hesthús, sem kostar 700,000 doll. J>að er svo sem auðvitað að pvílíkur maður getur ekki neitað konu eða dætrum um al'la mögulega skrautbún- inga, pó langt gangi úr hófi. J>egar hinn mikli auðmaður Astor vill hafa eitthvað meira við miðdegis- verðinn, pá er borðað af silfurborð- búnaði, sem kostar 50,000 dollars og blómskrautið eitt til máltíðarinnar kostar opt um 2000 dollars. Skraut- búnað pann frá París er rikiskonur bera við hátíðleg tækifæri, er ekki hægt að verðleggja, en pað er alltítt að eitt hálsmen af demöntum kosti 130,000 dollars og að pær beri langt yfir millión króna í skrauti er pær vilja halda sér tíl. Edison hinn mikli nýgjörfinga- meistari Amerikumanna, hefir nú fund- ið upp vél er sýnir mönnum hvernig sjónleikir fara fram á leikhúsunum; geta menn séð hverja hreyfing og svip- breyting pess, er leikur, um leið og menn heyra orðin, sem töluð eru og tóna pá, er sungnir eru eða leiknir á hljóðfæri. Nýgjörviug penna kallar Edison „Kinet ograf“; er pað einskonar sani- setning af hljóðbera (Fonograf) og Ijósmyndun (h otografi). Hefir Edison með pessum nýgjörvingirjyfirstigið pau vandkvæði,?; er voru á pvi að taka ljósmyndir af mönnum eða hlutum er hreyfast. Með pessari nýju vél get- i r hai.n tekið ljósmyndir með á- kaílega miklum hraða, og sýnt pær apt- ur með sama hraða án pess að nokk- ur .bið verði eða gangur leiksins rask- ist hið minnsta. Kínetografinn getur svo geymt áltsaman í sér: myndirn- ar, orðin og tónana. og leikið síðan sjónleikina og söngvana aptur livar sem vera skal. Nú getum vér íslendiugar pá loks- ins fengið að sjá og heyra sjónar- og söngleiki[og hljóðfæraslátt, leikið af bez.tu listamönnum heimsins eins og aðrar lieimsins pjóðir. Vcr pnrfum ekki annað en leggja saman — sam- tökin láta oss jafnan vel — og kaupa oss einn Kír.etograf á sýningunni í Chicago að sumri komanda, par sem hann sjálísagt verður sýndur; senda hann síðan til Kaupmannahafnar, Stokkhólins eða Kristianiu til að drekka par í sig hina i'rægustu söng-ogsjón- leiki, eða pá til einhverra stórborg- anna: Parísar, \inarborgar eða St. Pétursborgar, og senda hann síðan, til skemtunar fyrir fólkið, hringinn í kringum landið með hinum tíðgengu strandferðaskipum!! J>aö er haldið að næsta pjóðþing Bandaríkjanna muni veíta fé svo sem pai'f til pess að fullgjöra sknrðinn railli Atlantshafs og Kyrrahafsius yfir mjóddina á Amefíku, J>jóðverjar ætla og að grafa skip- gengan skurð fyrir hin stærstu skip í gegnum Hertogadæmin úr Norður- sjónuin inn i Austursjóinn. Seint í nóvember lést hinn mikli pjóðskörungur á pingi Dana Kristinn Berg. Hann haíði lengi verið einn hinn fremsti forvígismaður vinstri raanna i Danmörku, og missa peir pví mikið við fráfall hans. Hann lagði jafnan gott til íslands rnála bæði í ræðum og ritum- Einnig er nýdáinn í Kaupmanna- höfn yfirumsjónarmaður alpýðuskól- anna í Danmörku Bröchner Lars en Hann var á stúdentaárum sinum góð- kunningi margra íslendinga við ha- I skólann í Kpmh. Var liann maður vel gefinn, einstakt lipurmenni og vel látinn af æðri sem la?gri> J>ann 30. sept. andaðist í Kpmh. kaupmaður B. A- Steincke. Hann var gáfumaður og vel menntaður og lét sér meðan hann var verzlunarst. einkar annt um framfarir landsins. Á Rússlamli liafa orðið ó- spektir útaf hungursueyðinni. Bjarg- arleysíngjarnir hafa risið upp og far- ið með ránum, gripdeildum og mann- drápum víða um hyggðir svo að her- lið hefir orðið að skakka leikinn; hefir °g af pví hlotizt töluvert mannfall. Aðals-marskálkarnir í flestum hér- uðum Rússlands, hafa látið pað álit í ljósi við stjórnina, »ð hungursneyð- in væri að öllum líkindum meira að kenna rangsleitni og stjóinleysi em- bættísmanna, heldur enuppskerubresti.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.