Austri - 10.02.1892, Blaðsíða 1

Austri - 10.02.1892, Blaðsíða 1
Kem»r út 3 á mánuði eða 38 biöð lil »*•»»» eýára, og kostar aðein* hér á landi 3 kr., erlendis 4 kr, Gjalddagi 31. júlí. nppaogu, skriflag;, build- ín við árarnót. Ogiid nema komin »é td ritBtjórsns fyrir 1. nktober. Auglýsingar 10 aura iínan, »ða 80 aura hver þml. dálks og hálfu dýrara fyrstu síðu. SHS2S~SS5 lí. árg. SEYÐISFIRÐI, 10. FEBR. 1892. Yr. 4. Sigliug í L-igarfljótsós. Eptir ^ínar prest J ó n b 3 o n á Kirkjubæ. —Wn — I. Jörf á sigling í Usiii 11. Fljötsdalshérsð, e&a hið mikla liérað upp frá Hérabsflóa, með dölum þeimer þyí fylgja,er, eins og kuimugt er, langstærsta og svip- mesta liéraéib í Austfirðingafjórö- ungi, og eitt af hinum stærstu héruðum landsins. |>að er 9 hrepp- ar, en 12 eru liinir hrepparnir, er til heyra Múlasýslum. J>essar 9 sveitir, er vötn renna um að Héraðsflóa, eru hinarbeztu sauðfjársveitir landsins, og vel- megun manna mun þar vera, ýfir höfuð að tala, eins og í hinum beztu sveitum. Sauðfénaður er þar tiltölulega meiri en nokkurs- staðar anpars staöar á landinu, og er einnig vænna fé en viðast annars staðar. Eptir því sem séð verður af stjórnartíðindunum 1S90 G-deild bls. 10—44, voru taldar fram vorið 1889 í þessum 9 hreppum kindur að tölu 35,971, en í hinum 12. lireppum Múla- sýslna voru þá taldar fram 36,415 kindur. Sýslur þær er þá töldu flest fé fram á landinu voru Ar- nessýsla, er taldi 38,974 kindur og Jjingeyjarsýsla, er taldi 38,375 kindur. En þegar fénu er jafnað nið- ur 4 ábúðarhundruð sveitanna; þá kemur glöggt fram, að Fljóts- dalshérað, er tiltölulega fjárflest. par koma 10,8 kindur á hvert á- búðarliundrað, en í hinum hluta Múlasýslna koma að eins 7.7 kind- ur á hvert ábúðarhundrað. En í Árnessýslu koma eigi nema 4,u kindur, og í pingeyjarsýslu 5, kindur á hvert ábúðarliundraö Og þó að einstakar sveitir lands- ins séu skoðaðar, þá er engin sveit, er jafnist við Fljótsdalshérab í þessu tilliti.*) íJað eru afurðir af þessum fénaði 35—40 þúsundundum fjár, sem Héraðsbúar hafa að verzla með. það eru hér um bil 100,000 pd. af ull og tó!g sem þeir þurfa að flytja til verzlunarstaða á ári *) Strandasýsla hefir 5,0,Húnavatns- sýsla4,fi, og Skagaljarðarsýsla 3,4 kindur á hverju ábúðarhundraði, en Skaptafellssýsla 7„. hverju, auk alls þess fjár, sem þeir selja á fæti, eða í kaupstöb- unum. |>að væri fróðlegt að vita, hversu mikið Iiéraðsbúar þurfa svo að flytja að sér af vörum úr kaupstöðunum, en það verður eigi sagt nákvæmlega. þ>6 iná geta þess, að þeir töldu fram vor- ið 1889: 1,012 liesta fullorbna, og mun láta n?erri, að hver -sá liestur fari 4 feröir á ári uð ineð- altali, til að bera burð, er sjald- an mun vera minni en 200 pd., en opt nokknð meira. Yæri þá flutt til Fléraösins um 4000 hest- burbir árlega, eða 800,000[d. af kaupstaðarvöru, meb öðrum orb- um: 400 lestir (tons). J>að segir sig sjálft, að ef þetta milda hérab heíði hentuga liöfn við Héraðsflóa meb öflugum verzlunarstað, þá væri þab sjálf- kjörið, til að bera ægislijálm yíir öllum Austfirbingafjóiðungi. En þetta er því mibur ekki svo. J>að er eins og kunnugt er, engin lientug höfn til við flóann, þess vegna verða Fléraðsbúar að flytja allar þessar vörur, 5,000 hest- burði, á hestum yfir fjallgarða þá er liggja beggja megin Hér- absins ofan frá jöklum og út í sjó, til Yopnafjarðar, Seyðisfjarb- ar, og Eskifjarðar. En eptir því sem sveitum hagar í FIérabi,verzla Héraðsbúar langmest á Seybisfirði, og aðeins lítill liluti á Yopna- firði og Eskifirði. þ>að verður nú eigi annab sagt, en að Seyöisfjörður liggi fremur vel fyrir verzlun Héraðs- ins í heild sinni, og bezt allra Austfjarða, ef ekki hindraði fjall- garður sá, er liggur þar á mílli. Fó liggur liann ekki nærri eins vel fyrir verzlun Héraösins eins og Hérabsflói sjálfur, efhöfnværi fyrir honum miðjum, því ab þó ab komin væri jafnslétta milii Héraðsins og Seybisfjarðar, þá væru þó vötnin Lagarfljót og Jölc- ulsá, til mikillar hindrunar fyrir meiri hluta Héraðsins. En enn þá meiri verða erfiðleikar við að nota Seyðisfjörb fyrir verzlunar- stað, þegar þess er gætt, ab mjög torvelt er að leggja góba vegi yfir fjöllin til Seybisfjarbar, bæði yfir Ejarðarheiöi og Vestdalsheiði, bæði sökum bratta og einkum þess, að mjög illt er að sniðleggja þar vegi til muua, sökam kletta. pannig eru 11 brattar brekkur ofan Yestd Jsheiði Seybisfjarðar megin og sumar þeirra ósneið- andi til nokkurra muna, sökum kletta, nema meb ærnum kostn- abi. f>ess vegna verður varla búist viö, að vagnvegir komist á á þeim heiðum á næstu inanns- öldrum. það hindrar enn fremur flutninga mn fjallvega þessa, að þeir eru mjög snjósælir, og verða snemma ofærir með hesta áhaust- um og seiut færir á vorum. þ>ess vegna verða fiutaingar manna ab fara mest fram á þeim tíma, er sízt má skerða frá landbúnaöin- um. Margir hafa því tekið það óyndisúrræði, ab flytja ab sér talsvert á útmánuðum, þegarfæri kemur á fjöllin og er þab þó auð- vitað hættulegt og kostnabar- samt. f>að er því engin furða, þó að Héraðsbúar hafi opt og tíðum liugsað um, livort engín tiltök mundu, ab fá vörur fluttar beina leið í Héraðsflóa, og skyggnst þar vandlega um eptir höfn. En fló- inn er stuttur og breiður og blas- ir við opnu hafi. Botn hans er nærri þráðbeinn og tómur sandur fjallanna í milli. J>ab er ab vísu allopt lent á báturn við hvorn krók að austan og vestan og stundum lent við sandana sjálfa, eða jafnvel róið inn í ósana á Selfljóti eba Lagarfljóti, en liaf- skipum verður þar alls eigi lagt á venjulegan hátt. Út með Múla- fjöllum, vestan við ílóann, er að vísu lítil höfn og ab kunnugra manna dómi fremur góð, Múla- höfn. En hún liggur svo óhag- anlega fyrir verzlunarabsókn Hér- absins, ab eigi er hugsandi að þar komi nokkurntíma verzlun- arstaður. |>ess vegna hafa menn leitað i abra átt eptir höfn og séð, að liún er í Lagarfljóti, ef aÖeins yrði komist inn- i það. Lagarfljót, rennur eins og kunnugt er, eptir miðju Fljóts- dalshéraði endilöngu ogerálöng- um köflum svo djúpt, að það er skipgengt liverju hafskipi. J>ann- ig er allur efri hluti þess [um 4 —5 mílur] mjög djúpur, jafnvel 60 faðma djúpur. Aptur eru grynningar k ýmsum stöðum um miðbik þess, svo að vöð eru á því á 5 stöðum, þegar það er mjög lítið haust og vor. Eoss er i því utarlega, hjá Kirkjubæ, hér um bil 45 fet að hæð með aðdrag- anda sínum. Eptir það er tals- vert dýpi út í sjó, nema á ein- um stab, rúma mílu frá sjo. J>ar er flúðaröb þvert yfir það, er kölluð er „Steinbogi" og er hrynj- andi fall yfir, en hæbarmunur lítill. Eljótið er mjög hallalitið, því að yfirborð þess upp við bótn, er aðeins'83 fetum hærra en . sjáv- arílötur (sbr. þ>. Thoroddssn: „Ferð um Austurland. “ Andv. 9. ár. bls. 46], J>egar nú hér um hil 45 Yet af þeirri hæb komaáfoss- inn, verða eptir abeins 38 fet. J>essi 38 koma að vísu aðeins á 5—6 vztu mílurnar af fljótinu, en þó verður hallinn ekki rneiri en svo, að hann nemur aðeins 7 fetum á hverri mílu að meðal- tali. Straumurinn í fljótinu verÖur þvl yfir höfuð mjög lítill. Að fossinum frá skildum er hann mestur um Steinbogann og í svo nefndum „töngum", skamt fyrir ofan fossinn. Fyrir utan Stein- boga er svo flatt, að flóðs kennir þangað inn. Hjá Hóli, sem er bær skammt fyrir utan Steinboga kentiir flóðsins jafnvel svo, að ferju sem dregin var á þurt um fjöru, hefir tekiö út um flóð. J>eg- ar ab sjó kemur er straumurinn jafnvel svo litill, að Fljótið liefir ekki krapt í sér, til að halda beinni stefnu í sjó gegnum saud- ana, heldur verður að faira ós sinn til eptir því sem sandburöi stórbrima liagar. J>ó heldur það þeim ós lítib breyttum yfir suniar hvert, er það grefur fram í vatna- vöxtum á vorin. Sakir þess ab Fljótið er þann- ig lagað, hefir eðlilega inyndast sú skoöun, að það mætti vera skipgengt grunnvæðum skipum, þegar það er í fullum vexti, alla götu uppí botn, að þeim hindr- unum einum undanteknum er Foss- inn og Steinboginn gjöra. Juið er og auðsætt, að Steinboginn er ekki sú hindrun, er ekki mætti 1 yfirstíga með skaplegmn kostn

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.