Austri - 10.02.1892, Blaðsíða 2

Austri - 10.02.1892, Blaðsíða 2
Nr. 5. ÁUSTEI 14 ÍMS» aði. Yrði pað gjört, gætu smáskip gengið inn undir foss og grunnvœð flutningsskip með gufubátshjálp aptur frá fossinum upp í Fljótsdnl, meðan Fljótið er i miklura vexti, sem vana- lega er í júní ogjúlí. Ef pessar skip- göngur kæmust einhvern tíma á. mætti segja svo, að vörurnar væru fiuttar heim á hvern hæ í meiri liluta Fljóts- dalshéraðs, og flxittar svo nærri hin- um bæjunum, að lítilsvert væri að nálgast pær. Og pað er svo glæsi- leg hugmynd fyrir Héraðsbúa. að full von er til pess, að hún vaki lifandi fyrir peim, sem hið mesta og æski- legasta framfaraefni fvrir Héraðið. Menn sjá, að pá er eigi aðeinshægra að flytja allar vörur að sér, heldur muridu peir og hafa annan margfald- an hng af pví. Byggingar mundutaka miklum bótum, er trjáflutningarnir yrðu miklu hægri. Túnræktin mundi vaxa, pegar áuðvelt væri að afla kola til eldsnejtís: en túmæktin er vafalaust pað atriði i búnaði Héraðsmanna er mestra og beztra hagsmnna er von af, eptir pví sem par hagar til. Tinna mundi nuknst um bezta bjargrœðis- tímann, líklega um 4—20 dagsverk á hverju heimili. Hestaryrðu endingar- betri, feitari nndan sumrinu og pví betrí j fóðri og mættu vera færri en peir eru. Yeg'r innanhéraðs mundu stórum batnn, er umferðin heimtaði meíri cndurbót á pnim. Og pó að nú nldrei kæmist meiri sigling á, en svo, að skip kæmust aðeins inn úr ósnum, inn á móts við Húseyjarbæ, pá yrði hagurinn samt mjög mikill, eink- um fyrir allan ytri hluta Héraðsins. Enda mundu pá innan skamms kom- ast á vagnvegir upp eptir Héraðinu, og pað pví frcmur, sem peir yrðu auðlagðir á mörgum stöðum meðfram Fljótínu, pó að kaflar séu par fremur vondir. Hagurinn við pessa vöru. flutninga er svo auðsær hverjum manni_ að eigi parf að athuga hann meira. Og par af leiðir, að hin mesta pörf er á pvi, að gjöra alvarlegar tilraunir til, að koma peim á, enda pótfc pað kostaði mikið fé, II. Ósinn skipgengur eða ekki. Sumir hafa viljað kalla pessar lmgmyndir um skipaferðir á Lagar- fljóti tómar loptbyggingar, sakir pess að pær hlytu allar að falla um koll af peirri ástæðu eiimi saman, aðFljóts- ósinn sé ekki skipgengur, En pað má geta nærri, að slíkar hugmyndir hefðu eigi getað náð svo almennum proska, sem pær hafa náð hjá Hér- aðsbúum, ef peir pættust eigi hafa örugga von um, að innsigling í Ósinn gæti tekist. það er ekki vanalegt, að íslenzk alpýða byggi slíka loptkast- ala, og allra sízt að hún lofi stórfé til peirra úr sínum eigin vasa, Og pegar af peirri ástæðu mætti ætla að einhverjar verulegar likur séu til pess, að sigling sú sé ekki tómar hug- i u m höndum neinar skýrslur frá honum, uppmælingar hans, og hefi pví eigi nema sögn kunnugra manna. um pær og par á meðal eins pess manns er var lengi með honum við mæling arnar. Eptir peirra sögn mældi hann bæði Múlahöfn og Ósinn og Fljóti^ inn á móts við Húseyjarbæ. Leizt honum allvel á hvorttveggja og pað svo, að hann tiltók blett við Fljótið, í.ustur un an Húsey, er hann vildi helzt setja .yrst verzlunarhús á. Og pað hefði hann ekki gjört, eí honum liefði eigi sýnzt nein tiltök um inn- siglinguna. Hugsunin mun hafa ver- ið sú, að nota Múlahöfn sem hjálp- arhöfn við innsiglinguna; láta skip liggja par og bíða bvrjar. ef pyrfti, par til er tækifæri gæfist, líl að fara i Ósinn. p>ess vegna liefir bæðí Múla- höfn og Ósinn verið löggilt sem hafnir. J>ó að herra Tr. G. sé alkunnur að pví, að hann hefir líflegri vonir um framfarír i samgöngumálum hjá oss íslendingum en aðrir, og meira áræði, til að gjöra eitthvað, til pess að efla pær, pá mun pó enginn geta kallað hann ógætinn loptbyggíngamann, og eg veit ekki, hvort menn hefðu valið nokkurn Islending fremur en hann, til að kanna Ósinn, pó að um hefði átt að velja. þess vegna hygg eg, að pegar megi mikið byggja. á pví eina, aðhann áleit Ósinn færan, pó að eigí verði sýndar mælingar hans. Annars væri mjög æskilegt, að liann vildi birta sínar mælingar hér i blaðinu og láta i Ijósi athugasemdir sínar um málið i heilo sinni. Hinn maðnrinn, sem hofir kannað og rnælt Ósinn, er herra kauprn. O. Wathne á Seyðisfirði, hin mikla sjó- hetja og s’glingamaður og ötuli fram- kvæmdamaður, sem hefir svo mjög aukið samgöngur á Austfjörðum á síðari árum og aukið og lífgað öðrum fremur atvinnuvegi fjarðabúa. Hann kannaði Lagarfljótsós vandlega vorið 1889. Eg hefi eigi heldur skýrslur frá honum í höndum, en pó bæði orð hans sjálfs og sacnir manna, er með hon- um voru við mælingar Óssins. Hann hafði mælt Ósinn að hálfföllnum sæ og var Fljótið eigi nema i hálfum vexti. Hið minnsta dýpi, sem hann fann í djúpál Fljútsins, var 6 fet, nokk' uð fyrir innan sjálfan Ósinn, en ann- ars var Ósinn dálítíð dýpri, og eins var dýpra á grynningaboga peim er myndast úti fyrir Ósnum, par sem mætist Fljótið og sjórinn. Má pví álíta, að petta minnsta dýpi sé pó að minnsta kosti 8 fet um háflóð, pegar Fljótið er í fullum vexti. |>að er kostur, að úti fyrir Ósnum er hreinn saudbotn og eins í öllum botni Fljóts- ins inn hjá Hóli, hér um bil eina mílu vegar, og hittir par hvergi stein, svo að eigi er að óttast, pó að skip snerti botn. Herra O. Wathne leizt líka svo vel á Ósinn, að hann taldi engin tor- merki á, að koma grunnvæðum skip- smíðar. En pað er og fleira aðbyggja í um inn um hann. og kvaðst mundu á í pessu efni. Ósinn l efir verið skoðaðnr og mældur af 2 mönnum, sem almenn- ingur hlýtur að geta borið traust til, að hafi vit á innsiglingarmálínu. Ann- ar peirra er herra kaupstjóri Tryggvi Gnnnarsson. Eg hefi pvi miður ekki hafa siglt pangað samsumars, efhann hefði haft hentugt skip til pess. En vafalaust kvaðst hann mundu koma pangað á hentugu skipi hið næsta sumar 1890. Eg kom hingað austur um pað leyti, er herra 0. W. hafði mælt Ós- inn og hitti hann að máli nokkru síð- ar og pótti ánægja að pví að heyra, hversu djarflega hann talaði um, live auðvelt væri að komást inn um Ós- inn á grunnvæðum skipum, og hversu líflega hann lýsti pví, hvern hagHér- aðsbúar mundu hafa af slíkri siglingu. Kvað hann ekki mundu torvelt, að koma liaffærum skipum inn að Stein- boga. En eiginlega pvrfti að kom- ast með skip inn undir foss, og pað mundi ekki verða svo mjög torvelt að yfirrtíga Steinbogann, en pá væri leíðin fengin pángað inn. Enginnmað- ur, sem eg hafði talað við um petta mál, hafði talað um pað með slikri von og trú. J>að var lielzt að heyra, eins og Ósinn væri engin torfæra. feömu skoð- anir liafði hann einnig látið í ljósi við marga aðra. J>ó að menn liefðu áður von um uppsiglingu á Lagarfljótsós, pá styrkt- ist hún eigi lítið eptir mælingar hr. O. W' og ummæli hans um Ósinn. Menn biðu pess pví með mikilli eptir- væntingu, að hann kæmi næsta vor á skipi í Ósinn, eins og hann hafði gjört ráð fyrir. Menn hlökkuðu til, að sjá gufuskip í fyrsta sinn skríða inn Lag- arfljót, pví að herra 0. Wathne gjörði ráð fyrir að koma á gnfuskipi. Eg lieyrði að vísu suma menn tala um, að valt væri að reiða sig á pað, að nokkuð yrði úr pessari ráðapjcrð hans, pó að mikið vœri mælt, pví að hann væri nokkuð laus i ráði, pó að dugn- að lians og áræði væri ekki að efa. En pað töldu menn víst, að mæling hans væri áreiðanleg og álit lians á innsiglingunni nokkurn veginn rétt. Mtmn gátu að vísu búist við, að hann talaði í djarfp.ra lagi, pví að hann var kunnur að óvanalegu áræði í sjóför- um og var auk pess svo að segjaný- kominn úr liinni míklu sigurför, er hann sótti gufuskipið „Lady Bertha“ upp í sandinn hjá Sauðárkrók um há- vetur, sem var litlu minni hættuför, en pó að hann liefði sótt pað upp í sandana við Héraðsflóa, — en menn liugðu pó, að hann mundi eigi hætta til kostnaðarsamrar lárar i Ósinn. nema hann liefði talsvert vísar vonír um sigur. Menn bjuggust einnig við góðum undirbúningi l'rá lians hendi, par sem um svo mikið var að gjöra. III. Hin fyrsta s i g 1 j n g í Lagar- f 1 j ó t s ó s. Herra 0. W. hafði gjört ráð fyr- ír, að útvega sér lientugt gufuskip til Ósferðarinnar, eða pá grunnvætt segl- skip og guíubát til að draga pað inn Ósinn. Menn héldu spurnum fyrir, vorið 1890, hvað pessum skipaútveg- um herra O. W. liði, og sannfréttu að hann hafði hvorki fengið sér gufuskip né gufubát til pessa fyrir- tækis. þótti pá sýnt. að eigi mundi hann koma pað sumar, og var eigi trútt um, að peir menn, ei talað höfðu um hvorflyndi hans, pættust hafa far- ið með sannindi. Herra O. W. fékk að vita óánægju Héraðsbúa yfir pess- um málalokum og að peir pættust j illa gabbaðir. Hann lét enn á sér heyra, að hann mundi koma, pegar minnst varði. J>að reyndist einnig svo. Einn góðan veðurdag, kemur gufuskip mikið austan fyrir Ósfjöll og sleppir seglskipi skamt úti fyrir Héraðssönd- um, en brunar sjálft vestur fyrir Múla- ijöll. Seglskið heldur upp að Lag- arfljótsós. J>ar er pá herra O. W. kominn, og kominn á hlöðnu segl- skipi, án pess að hafa nokkurn gufu- skipastyrk. Hann var kátur og liiniv öruggasti og ætlaði að varpa sig inn um Ósinn. Af pvi mörgum mun p'ykja fróð- legt, að fá nákvæma skýrslu nmpessa. fyrstu tilraun til siglíngar í Lagar- fijótsós, pá hefi eg fengið hana hjá skynsömum og gætnum manni, er par var við staddur, og set hana hér. För Iierra Otto Wathne í Lagarfljótsós, sumariÖ 1890. Frásögn Guðmundar lirtpristjóra Jónssonar i Húsey. pað rar nóttina milli 23. og 24. júní 1890, að hcrra kaupm. O,'VVathne kom li-'r að Lag- arfljótsósnum á skipinu „Geslcea11 r'3-('/100 tons. Veður var stillt [i:í daga og sjóveður hið bezta. Eg fór liegar út að sjó og hafði tal af skip- verjum, sem komu að landi á báti, eu skipið. lá nokkur hundruð faðma frá landi, peír háðu mig að koma út á skipið með svo marga memi, sem eg gæti, til að hjáipa til, að draga ]>að inn í Ósinn. Eg sótti t>ví bát, sem var innar við Eljótið og fór við 4. mann út á skipið. par voru fyrír 8 sjómenn og 2 dreng- ir, auk skipstjóra og verzlunarhjóns, og O.W, sjálfs. Skipstjórinn og verzlunarjijónmnn unnu lítið þann dag og voru [>ví alls 15n,enn, sem unnu að ]>ví, að draga skipið inn, að 0. W. meðtöldum, sem ekki lá á liði sínu, Skipið var fullt upp undir þiljur af trjá- vio og vöruni, og svo mikið var af trjávið á jnlfarinu, að varla varð áfram komizt og tafði 1 að mjög fvrir vinnu á skipinu, Drátturinn fór þannig fram : Eóið var á nótabát, 70—100 faðma fram af skipinu inn álinn og þar lileypt niður akkeri með sterk- um streng, en annar endi strengsins var fest- ur um vinduásinn á skipinu. Strengurinn var svo undinn upp á vinduásinn, þar til er skipið var komið að akkerinu ; ]iá vatr líf- akkerunum varpað, á meðan dráttaldcerið var flutt áfram, það sem sfrengurinn náði Við dráttinn gengu 3 menn á hvora sveif vindu- ássins og var það ekki injög erfið vinna, þeg- ar nógur var inannafli til að skipta um smám saman. pað vannst því furðu vel að draga skipið áfram, því að ekki var þá meiri straum- ur í Osnum en svo, að þegar sjór var hálf- fallinn var alhægt, að róa tveggja manna fari inn um Ósinn, þar sem straumurinn var liarð- as inr. Svo var til ætlað, að skipið yrði komið inn á milli sandtanganna, er llggja að Ósnum hvorumegin, með háflóðí kl. hálf sex, en utan- vert við tangana var Ósinn grynnstur. Leit út fyrir, að þetta mnndi ætla að ganga að ósk- um, þö öðruvísi færi, pegar skipið var komið á utauverða grynn- inguna, þar sem straumurinn var ]iarðasfur, slítnaði strengur sá, sem skipið var dregið á. pá var átakið orðið svoþungt, að fullerfitt var fyrir 4 menn að snúa livorri sveif á vindu- ásnum, Herra 0. V. skipaði þegar að varpa lífakkerunum’ meðan verið vseri að gjöra við strenginn, en maðurinn sem það átti að gjöra hlýddi þeirri skipun ekki trúlegar en svo, að akkerin náðu ekki botni. Skipið rac þvj undan landi aptur, svo að munoði 2 vörpum, áður en að var gáð. petta tafði svo tímann, að þegar við komum á sömu stöðvar aptur. var nokkuð farið að falla út og strau»iurinn orðinn talsvert harðari. Gekk því mjög seint^ aö draga skipið áfram og svo lauk, að það stóð grunn á grynningunni. Var þá streng- urinn festur við vindu þá, er lífakkerin voru undin upp á, og tókst, ]iá, að aka því áfram um nokkra faðma, því að laus og mjúkur

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.