Austri - 10.02.1892, Blaðsíða 3

Austri - 10.02.1892, Blaðsíða 3
4 Nr. A U S T R I 15 sandur var undir; en þá fjaraði syo ótt. að hætta varð við, áður en skípið var alveg kom- i , inn af grynningunni, en að flestra áliti, var þá komið yfir híð grynnsta. Varþákom- ið svo nærri landi, að búið var að flytja dráttarakkerið nokkuð á land upp og grafa ]iað í sand að vestanverðu við Osinn, en akipið lá lítið vestar en í miðjum Osnum, hétt utan við sandtangana. í hinn eystri tangann var engin iandfesti sett, en akkeri varpað nokkra faðma suður frá skipinu í Fljótíð, Að því búnu fór cg heim, því að lívöld var komið, Morgunibn eptir kom eg úteptir snemma, já þá skipið talsvart nær vesturtanganum en um kvöldið, og kom það eflaust af ]iví, að á fjörunni um nóttina hefir straumurinn grafið aandinii frá skiþinu og myndazt hylur undir því, svo að skipið hefir losnað, En ])á hefir það Jiokazt að vesturbarmi holunnar, því að atraumurinn skall meira á bakborð; hefir þá aptur grafið frá vestur hliðinní, svo að það liefir smám saman þokazt vestur. Á sama liátt liefir grafið frá akkerínu, sem lá í Fljót- inu á bakborð. og það því fserzt með. En akkerið stjórborðsmegin var grafið á þurru Jandi og gat því ekki þokazt, þegar eg kom út eptir var mér sagt, að skipið væri orðið lekt, og voru skípverjar í óða önn að flytja vörur þær, er skemmzt gátu, upp á þilfarið, en það var nál, 60 tn, nf kornvöru og lítið eltt af smávarningi Og *alfi, Síðari hluta dagsins voru þessar vörur íluttar á land á nótabátum og róið inn með norðurlandi Óssius, þangað sem óliætt var iyrir brimi, Ekki var eg þá viðstaddur; en þeir sem að því unnu, sögðu; að það liefði gengið allvel, að öðru leyti en því, að erfitt var, að afferma jafnstóran bát bryggjulaust, Hinn 26, s. m, var kylja af hafi og úfinn sjór við Osiun, svo að ekki var^hugsandí til 1 íið flytja trjáviðinn á land á nótabátnum, og varð lítíö aðhal'zt fyrri hluta dagsins, Um hádegisbil fór eg út að skipinu á litlum bát við 3, mann 0. ’VY. bað mig þá, að reyna að koma kaðli á land, sem draga mastti á trjá- viðinn í samanbundnum flekum. Yar það illt viðfangs, því að straumboðar miklir höfðu myndast kringum skipið, sem nú lá eins og klettur í Eljótinu, því að s mdgrynning var nú komin að apturkinnungnum stjórborðs- megin og brutu þar á öldurnar, svo að ófært var, að leggja að þeirií hlið skipsins. Eu hyldýpi var við bakborð og framstafn, því að þar skall straumurinn á. furfti því að leggja að apturkinnung hakborðs, tíl þess að ná skipinn og taka við kaðlinum og þurfti því að róa móti straumbaudinu, þar sem það var harðast. . Var erfitt að róa strenginn þessa leið, enda var þá báfjara; þó gekk það slysalaust, og má af því sjá, að straumurinn var ekki fjarska milcill. Eptir ]ies»um streug var svo trjáviðurinn dreginn á land, en sein- legt var það og mannfrekt, því að skipið fylltist nærri því af sjó á öðrum degi, svo að íUt var, að ná trjáviðnum upp úr bálkarúm" inu. Yarla var búið að flytja úr skipinu, þeg. ar það fór að hallast, því að svo gróf unda n bakborði. Fám dögum síöar valt það alveg á hliðina; svo bigi varð við ráöið aö rífa það, Af þessu sem að framan er ritað, sýnist mega ráða pað. að aðalorsökin til pess. að skipið strandaði, hafi ekkí verið sú, að Osinn va?ri of grunnur, heldur liitt, að hvert óhappið vildi til á fætur öðru. Sýnist mér þessar liafa verið hinar helztu orsakir tihstrands- ins : 1. að dráttarstrengurinn slitnaði jiegar verst gengdi, og pá var ekkj séð um, að skipið ræki eigi til haka_ svo að-fjaraði, áður en komizUjvarð yfir grynninguna. 2. að ekki voru settar öruggar landfestar á bæði borð fyrsta kvöld- ið; pví að hefði skipið legið kyrrt fyrstu nóttina. hefði liklega tekizt að halda áfram með pað á næsta flóði. 3. að skipið var æfa gamall hjall- ur. svo fúinn, að varla var nokkur spýta að gagni i byrðingnum, eins og síðar kom í ljós; pví að fyrst svona lélegt skip liðaðist ekki alveg sundur á grunninum á fyrstu dægrum með jafn pungum farmi, pá sýnist allar likur til, að vandað skip hefði getað legið par á grunni dogum saman ó- skaddað, og var pá lítilsvert að létta pað, svo að pað hefði flotið inn af grunninum. 4. |>ess má einnig geta, að eptir pví sem eg gat bezt komzit eptir. var dýpsti állinn austar á grynningunni, en farið var. |>annig fór pessi fyrsta sigling í Lagarfljótsós. Héraðshúum pótti illa orðið, en póttust sjá ýms sjálfskapar- víti í óförunum, sér í lagi pað, að varpkaðallínn var eigi hafður nógu sterkur, svo að hann slitnaði í roiðju kafi, og að pá var eigi nógu rækilega gætt að pvi. að varna skipinu að reka til haka; pví að pað póttí auðsætt, að hefði varpstrengurinn eigi slitnað, pá hetði skipinu orðið komið inn af grynningaböganum i tima, og pá var pví borgið. Ófarir pessar póttu pví engin sönnun fyrir pví, að eigi væri liægt að sigla upp í Ósinn, eins og liggur í augum uppi. Sjálftim lierra O. W. pótti pað heldur ekki. Hann kvaðst aldrei hafa .haít visari von um, að-innsiglingin gæti tekizt, enn pá. Hann sæi aðeins betur eptir en áður, hvernig að œtti að fara. og kvað petta óhapp ekki letja sig heldur hvetja til fyrirtækisins. Kvaðst hann mundu koma aptur nœsta sumar, og pá mundi betur fara. Aður en liann íÖr utan í fyrra liaust, lét liann pað í ljósi, að aðaltilgangurinn með utanför sína pá, væri að kaupa hentugt gufuskip, til að sigla upp í Ósinn. Aptur vonuðu menn að herra O. W. mundi gjöra nýja tilraun i sumar, sem leið. En pað fórst algjörlega fyrir. J>ó kvað hann pað alls ekki vera af pví, að hann hefði ekki sömu vonir sem fyr um fyrirtækið, held- ur af pví, að hann liefði eigi getað komið pví við, söknm annara fyrir- tækja, er httnn hefði orðið að meta meira. En hann kvaðst engu að síð- ur hafa petta fyrirtæki fast í huga, og fyr eða síðar koma- (.Endir næst.) Meistara Eiríks Magnússoiiar múlið. |>ann 1. p. m. fór liér fram á skrifstofu sýslumanns fyrsta vitnayfir- heyrsla í pví mðli upp á nýtt eptír ítrekaðri skipun amtsins. Yoru pá tvö vitni yfirlieyrð, peir apotliekari H. J. Ernst og kanpm. Sigurður Jónsson á Vestdalseyri, er báðir höfðu verið viðstaddir hjá gestgjafa Finnboga Sigmundssyni, pá er meist- ari Eiríkur Magnússon gisti par, er hann kom heimanað frá sér frá Eng- landi í ágústniánuði 1890, pví núeiga hin óviðurkvæmilegu orð að hafa ver- ið töluð par pá, en ekki í september- mánuði pað ár, eins og hin fyrri rann- sókn í pessu máli laut að Apothekari Ernst, hafði eptir á- skorun rannsóknar dómarans, fyrir nokkru gefið skriflegan vitnisburð und- ir eiðstílboð um, að hann við áður- greint tækifæri hefði heyrt lierra Ei- rík Magmisson segja á islenzku: „Til H'elvede med Kongen, til Helvede med Nellemann, til Helvede med Land shövdi n gen„ (sit venia verbis). En herra apothekar- inn hefir og opt lýst yfir pví, að daginn eptir hafi hann átt ta 1 72 69 hann, og geðjaðist Leczinsky honum svo vel að hann fékk dómsmála- ráðgjafann til pess að láta hann lausan. En Leczinsky var ekki óðara laus orðinn, en liann færi til Dobrudscka og gjörðist par for- ingi fyrir ægilegum ræningjaflokk. Leczinsky lét ekki drepa aðra en pá, er veittu honum mótstöðu og vörðu fjármuni sína. I mörg ár tólcst lionum að láta ekki lögregluliðið ná í sig pó allra bragða væri leitað. En loksins lagði stjórnin í Rúmeniu 10,000 franka til höfuðs honum og pað hreif. (1 franki er 71 eyrir). Gamall lagsbróðir og vinur Leczinsky átti veitingahús nálœgt ræningjahæli hans og var Leczinsky vanur að gista hjá lionum og yfirhorga honum jafnan greiðann. En liann stcð ekki af sér hið mikla ié, er lagt var til höluðs ræningjanum, og sveik vin sinn í tryggoum. Hann hauð bæjarfógetanum í Tulcea að 1 áta hann vita af, er Leczinsky gísti hja honum, og gefa honum sveínmeðal í víninu. og pá skyldi lögregluliðið taka liann sofandi. ^etta íór sem til var sett, og náðist loks pessi frægi ræningi fyrir svik vinar síns. t>egar Leczinsky var handtekinn, pá liafði hann á sér 1 million franka virði og viðurkenningu fyrir að hafa lagt 300,000 íranka inn í hanka nokkurn i Odessa. Allir ríkismenn urðu næsta fegnir, er pað spurðist aðLeczinsky var handtekinn; en yngísmeyjarnar réðu sér ekki fyrir liarmi, pví hann liatði átt kærustu í hverju porpi langar leiðir umhverfis ræníngja- bæli sitt. Holdsveikisyrmliiiguriiin (Spedalskheds-Basillen). Tveim með- limum af nefnd peirri í Alladabað á Indlandi sem er að rannsaka holdsveiki, hefir heppnazt. að finna yrmling pann er orsakar penna ^oðalega sjúkdóm, og ala hann upp. Hafa peir gjört tilraunir með að setja hann i kanínur og hefir að skömmuni tíma liðnum brotizt ^ a peim holdsveiki, og er pað í fyrsta sinn sem tekizt. hefir að Ramleiða yrmling pessa voðalega sjúkdóms á dýrum. Hafa menn góða von um, að nákvæmari rannsóknir og tilraunir leiði til lækn- lnga holdsveikinnar, sem hingað til hefir verið talin ólæknandi sjúk- dómur. (,,Stavangeren“). rild eríingi og get ekld fært pér pað i heimanmur.d er eg hafði ósk- að. En lijarta mitt býð eg pér og ást mína. Látum okkur taka pví sem fyrir oss á að liggja og bera gleði og' sorg livort með öðru. Eg skal reynast pér trúföst og ástrík kona. Taktu mig eins og eg er. Eg er og verð um tíma og eilífð pín.“ Ó, Amalia, já, pú ert mín og pú ert sú drenglyndasta kona; já, pú ert mín, við erum óaðskiljanleg. Herra skjalaritari! nú meg- ið pér tala.“ „Afsakið náðugi herra! aðAg leyfi mér að lýsa yfir pvi, að A- malía Hauenstein greifadóttir liefir alls ekki gipzt niður fyrir sig. Hinn tigni ungi maður, sem nú er hennar eiginmaður að [lögum og er gefinn saman við liana með löglegri lijónavígslu. tók sér ferð á hendur til pess að leita sér að kvonfangí. Eöður hans og honum hafði borið í milli. og hann farið að lieiman, og pað jvarð upphaf gæfu hans. Hann fór frá foreldrum sínum og gjörðist annara pjónn og vann ást liinnar drenglyndustu og ástríkustu konu; eg leyfi mér hér með að sýna yður tengdason yðar, . . , 'Vilhjálm Eelix Ernst, greifa af Weltenau.“ „Svik, svik, lýgi, hann er fátæklingsbóndi11, öskraði herra Wald- bausen. „Og bér sjáið pér föður lians, Fritz Vilhjálm Weltenau, greifa. liélt skjalaritarinn áfram, ofhoð rólega. Nú töluðu allir í senn hvor í kapp við annan. Alex yrti á Blanka Ostenfeld, en hún hratt honum frá sér æpandí: „Eg er ekki unnusta yðar, eg ann yður ekki, pér hafið gabbað mig“. Ostenfeld greifi hrópaði: „Eg sampykki aldrei hjónahand ykkar“. Herra AValdhausen skrækti: „Eg krefst sannana, eg trúí ekki orðum yðar“. En sú sem var glöð á svipinn, pað var frú Waldhausen; hún skildi reyndar ekki í pví, af hverju pessi deila var risin, hún hafði ekki einu sinni orðið smeyk pe ar erfðaskráin var lesin upp. Nú sneri hún sér að manni sínum og sagði: „Hvers vegna ertu svo reiður, góði minn. Hann er pó af góð-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.