Austri - 20.02.1892, Síða 2

Austri - 20.02.1892, Síða 2
A II S T R l 1S K r .1 niðnr á fjórðunginn allnn, livernig sem svo fénu hafði verið varié, ir.eðan pað var ekki nema styrkur. og líkur voru til mó liinir nánustu hlutaðeigendur feigju samt nœgileg fjárfnunlög að hera. það er eðlileg röð. að Jiinn aimennasti styrkur sé minnstur. liinn iniður almenni meiri og gjald sjálfra Jilntaðeigenda mest, nema sérstaklega standi á. Blutfallið er ekki retíð svo liægt að finna. en hér virðist pað varla óeðlilegt, að pví er hið almenna pjald snertir. það er eitt óheppilegt við pessar undirtektir suðursýslunnar, að pær kynnu að gefa surnum Héraðsmönnum nndir fótinn. að taka ekki rétt nndir almenna fjárbeiðslu frá utanhéraðs- inönmim Múlasýslna til gagnlegs fyrir- tækis, er pá varðaði sérstaklega. ()g pað er mjög íllt, pegar pess liáttar viðskipti komast á, og vonandi, að pað verði ekki liér. Hefði t. d. verið ákveðið, að landssjóðsstyrknnm skyldi varið til gufuskipsferða niilli Fjarð- anna, án pess ætlast væri ti), að Hér- aðið gæti haft not af peim. pá liefði verið mjög óheppilegt, ef Héraðsmenn liefðu neitað, að taka neinn verulegan pátt i fjórðungsstyrknum. af pví að peir lieiðu ekkert boinlínis gngn af pvi. J>ó nú að undirtektir suðursýslunnar væru pannig ekki liinar æskilegustu, mega pær pó lieita allgóðar. Og pó að Fljótdalshérað megi hæta á sig 500 króna tillagi, til pess að skilyrðis- gjaldið fáist fullt, pá er vonancli, að pað standi eigi í vegi fyrir fyrirtækinu svo gagnlegt sem pað er. Að minnsta . I kosti hefir svo mikill áhug máli pessu lýst sér á sveítafundum Héraðs- manna, par sem mér er knnnugt, að eg hefi fulla ástæðu til að vænta pess. Pöntunafél. Fljótdalshéraðs sýndi og á fundi sínum 23. okt. f. á. mjög inikinn áhuga á pessu máli og hefur sampyldct að taka á sig pann auka- líostnað, er af fyrirtækinu kynni að leiða i sameiningu við utanfélagsmenn í útsveitum og Jökuldal. jþað niá eigi álíta enn fullráðið, livernig framkvæma skuli innsigling- una í Ósinn, Til hráðahyrgða hefur verið ákveðið, að kaupa gufubát til fiutningsdráttar um Ósinn og leigja l.tið grunnvætt seglskip, er báturinn skyldi látinn draga um Ósinn og Fljót- ið pað er komizt yrði. En auðvitað pótli æskilegast að geta keypt hentugt grunnvætt liaft'ært gufuskip til peirra íerða, en par eð pað pótti að svo stöddu ofvaxið Héraðinu, var heldur hallast að liinu. þó er auðvitað eigi svo einskorðað við pá tilhögun, að eigi verði liorfið f'rá henni, eí' hún sýn- ist óráðleg, pá er nægar upplýsingar eru fenguar um pað elni, sem húast iná við, að verði á næsta vori. jþannig stendur petta mál nú, og er óskandi að pað fái góðau fram- gang. En enn pá æskilegra væri pað, að allir Austtirðingar hefðu svo ör- ugga trú á pví, að inusigling í Osinn væri sæmilega auðveid, að peir hetðu hug til að slá saman við Héraðs- inetiu, til að kaupa lítið gufuskip, er sérstaklega væri lagað eptir Ósnum, en pó einnig hentugt til að fara á milli hinna liluta ijórðungsius. þá gæti fnllið samnn hngur og óskir allra í senn. Engir muiidti fúsnri til slíkra samtnka en einmitt Héraðsmenn. V. U m m æ 1 i A u s t r a u m f u n d i n n á Eg i 1 sst öðum o g si glniguna í L n g n rflj ó t só s, í 10. thl. 1891. það liefði verið mjög eðJilegf, að liorra 0. W. hef'ði heyrt með ánægju tilraunir Héraðsmanua til að koma á siglingu um Ósinn, par sem linnn liefir álitið liana liið lang lieillavænlegasta framfaramál Héraðsins og er sjálfur ötull framfaramaður og liefir látið svo sem sér væri pettn mál liið mesta á- luigamál. það liefði jafnvel mntt liú- ast við, að h nn hefði eins og sann- ur vinur fyrirtækisins, sýnt sig fús- an til að taka liöndum samnn við Hér- aðsmenn, til að koma pví fram, jafn- vel pótt peir liefðu ckkí heinlínis beð- ið liann ]iess. Enda pykir mér ólik- legt, að peim lie.ði verið annar kœr- ari til samtaka en liin kjarkmikla, ó- trauða sjólietja, sem er orðinn liér svo Jíunnugur. Að minnsta kosti liefði mátt húast við góðum og glöggum leiðheiningum frá honum i hlaði pví, ei hann lieldur nú úti á Seyðisfirði. En pessu liefir enn eldci verið að lieilsa. Áður en undirbúningur Hér- aðsmanna var kominn svo langt, að peir gætu farið að leita sér samverlca- manns, til að koma fyrirtæld sínufram, hirtist pvert á móti grein í blaði hans 10. thl. f. á. sem níðir petta fyrirtæki Héraðsmiuma ofan fyrir allar Jiellur, Og telur pað eldci miða til annars, en „að koma fé landsins fyrir á peiin stað, par sem pað finnst eldci aptur“, Grein pessi er að vísu nafnlaus, en af eptirmála rítstjórans er að ráða, að höfundurinn sé enginn annar, en — herra Otto Wathne sjálfur, og liver slcyldi trúa pví? Eg fyrir mitt leyti vildi eklci purfa að trúa pvi; og flest- um Héraðsmönnnm mun hafa orðið eins erfitt að trúa pví, að liann mundi fyrstur verða til, að vega að pessu á- liugamáli peirra og lians, eins ogNjáli varð forðuni seínt um að trúa pví að þórður Leysingjason liefði mamivegið. Grein pessi er nfl. rituð með svo mikilli fyrirlitningu á mönnum peim, er um petta mál liafa fjallað í Hér- aði og óvild til málsins sjálfs sem al- menningsmáls, að pað er íurðanlega ótrúlegt, að slíkur maður sem lierra 0. W. er, Iiafi getað fengið sig til að að rita hana, eptir allt sem undan er gengið í máli pessu frá hans liálfu. Hafi liann ritað greinina, pá er líka auðséð, að honum liefir fundizt hún eittlivað lijáróma við pað, sem liann liefir fyr sagt svo opt og opt, og pess vegna sleppt að rita nai’n sitt undir liana. Svo hefir greininni verið gefin yfirskriptin „Úr Seyðisfirði“, líldega sem vottur pess, að pað sé eitthvað hæft í pví, sem ritstjórinn telur svo líklegt, að f'yrirtælcið muni verðakreist til hana af kaupmönnum á Seyðisfirði og Yopnafirði.“ J þó að greinin sé að vísu pess i kyns, bæði að efni og frágangi, að næst liggur að pegja hana f'ram af sér, pá má pað pó eklci, meðan nokkr- ar líkur eru til, að herra O. W liafi slcrifað liana; pví að hann hlýtur að haf'a skrifað hana í einkverju óskilj- anlegu hugsunarleysi og víða sagtann- að eu hann vildi, eða öðruvísi enhann vildi, pó að slikt sé i rauninni ekki afsökunnrvert. og parf pvi að knýja liaun til að léiðrétta mál sitt, eða skýra pað betur. Eg vildi lielzt eldcert purfa að j gjöra við pessa grein anuað en pað. í.ð sanna. að hún vœri elclci eptir hr. O. W., pvi að pað værí svo anðvelt. Eða livernig getur liann Jcallað Lag- arfljótsós „einn af hinum straumhörð- ustu árósum Islands", Iiann, sem Jét 2 menn róa sig á bnti inn um Ósinn, pegar liann kom fyrst til að skoða Jiann ; liann, sem retlaði að varpa sig inn um Ósinn á lilöðnu, lélegu segl- skipi og pað á Jcaðli, sem eklci poldi fullkomið dráttartak. hann, sem Jét 2 menn róa 60 faðma langan lcaðal inn í Ósinn frá skipinu í Jiafgolu og íúfn- nm sjó, til að drnga trjáviðinn A land; hann, sem sá vöruna sína flutta frá skipinu inn í Ósinn óskemmda fyrir- stcðulaust á stórum nótahát? Og sá maður ætti að hafa ritað pessi orð: „Hvað lítið sem út af réttu liórfivílc- ur til anr.arnr livorrar liliðar. missist öll stjórn á gufuskipinu, og áður en talið verður til 20, hefir straumliarlc- an spýtt gufubátnum út á Héraðsflóa máslce á hvolfi og mannlausum, sel- um og sjófuglum tíl athláturs og for- undrunar11. Eða livernig ætti hann enn fremur að geta sagt, að fyrirtæki petta sé stofnað „að óundirbúnu mál- inu og lítt rannsökuðum Lagarfljóts- ós“ og hafa pó sjálfur lcannað hann svo, að liami áleit vel fært í'yrir sig að sigla inn í liann, með peim und- irbúningi, er pá var fenginn. „jþað parf sannarlega41 öðruvisi lagaðan „hug og dug“, en eg hefi í- myndað mér að lierra 0. W, hefði til að bera, til að mála slilcar mót- sagnir upp á blað öllum lcunnugum mönnum til „aðliláturs og forundrun- ar“; enda er greinin Iionum að öðru leytí ósamhoðin. En livað sem nú pessu líður, pá má gjöra við greinina ýmsar aðrar at- hugasemdir. Höf. pykir „pví víkja nokkuð öf- ugt við, að pvílíkt mál skuli vera rætt og til lykta leitt á fundi svo larigt upp í sveit, af peim möunum, sem eigi sé von, að geti dæmt um pvílíkt fyrir- tæki“. En hverjir áttu pá fyrst að ræða petta mál? Auðvitað sýslunei'nd ir Múlasýslna, pví að pær einar höfðu ■vald til að veita pað fé, sem nauð- synlegt vartil að geta fengið landssjóðs- styrkinn. Og hvar áttn pær að halda sinn fund? Eins auðvitað, par sem peim var hægast að lcoma saiuan. Eða áttu pær að fara að elta uppi einstaka menn, rnáske oí’an ,um alla ijörðu, sem pær hefðu ímyndað sér, að hefðu betur vit á málinu? |>a^ hefði orðið kátlegt ferðalag og nokk- uð kostnaðarsamt. það er auðvitað, að heí'ðu menn pótzt vissir um, að ekki væri nema einn maður í Aust- íjörðum, sem liefði vit á málinu, pa hefði getað koinið til álita, livort ekki ætti að halda fundinn í grennd við liann, svo að hann gæti átt sem hæg- ast með að segja fyrir, livað pær ættu að gjöra. En pó sýndist eðlilegast, að boða fundinn á hentugum stað, eins og gjörtvar, með ákveðinni dagskra. þ>a gat hver sá Austíirðingur komið par er pótti málið mikilsvarðandi og vildi eiga einlivern pátt í meðferð pess. þannig var fundurinn á Egilsstöðum hcðaður. og sýslunefndunum hefðí sjálf* sagt verið kærað sjá par sem flesta menn með álniga á gufuhátsmálinu, og par a meðal fyrst og fremst herra 0. AV.. sem liefði getað gefið svogóð- ar hendingar í pví. sér í lagi viðvilcj- andi Ós-siglingumfi. En hann kom ekki á fundinn, og enginn maðiir úr austurfjörðunum, nema 3 sýslunefnd- armenn, og eklci einu sinni sýslunefnd- armaðurinn úr Borgarfirði og enginn lyrir sunnan Mjóafjörð. Enginn sýslu- nefndarmaður utanhéraðs kom heldur með neina skýrslu um yfirlýstan vilja sveitnnga sinna. Mér er ekki kunnugt, hvort Búða- fundurinn liefir verið hetur sóttur af utannefndarmönnum, en par voruekkí nema 7 sýslunefndarmenn af 11. þang- að var pó sannarleg ástæða fyrir pá menn að fara. sem voru óánægðir með gjörðir Egilsstaðafundarins. Höf álitur siglinguna í Ósinn vera „mikilsvarðandi málefni fyrir hiðpétt- hýla, en pví miður allt of óræktaða Hérað“ og ritstjórinn segir, að „höf. hafi fullvissað sig um; að honum sé pað mesta Aliugnmál, að sigling koin- ist á á Lagarfljóti og pnð alla Lið upp að Fljótsdal,“ en höf. vill að menn bíði. pangað til „húið er aðkomaupp verulegri sjómannasétt í landinu sjálfu“. Svo skýrt sem hin tílfærðu orð benda til. að höf. sé herra O. W., pá ligg- ur pó aptur beint við að spyrja: Hvernig fietur liaim verið pnð, par sem hann hefir pegar gjört eina tilraun til sigl- ingar í Ósinn og talar um að gjöra pað ár eptir ár? Honum hefir hing- að til pótt kominn timí til pess, pótt ekki væri lcontin upp veruleg sjómanna- stéttí Iandinu sjálfu. og aðrirmunu hon- um samdóma um pað. Höf. færir aðra eptirtektaverða ástæðu fyrir pví, að ekki sé kominn timi til, að sigla upp í Lagarfljótsós og hún er sú, að „a seinni árum hafl. uppgangur Ljarðabúa verið miklia meiri eu Héraðsmanna“ og að „útlit séfyrir að Héraðsmenn fái ekki staðið peim jafnfætis í uppgangi pá er fram líða stundir“, með öðrum orðum, að afpví að Fjarðamenn séu í meiri uppgangi en Héraðsmenn, pá skuli ekki styikja. Héraðs.menn, heldtir pá sem betur gengurf — það er pó vissulega eitt- hvað athugaverð röksemdaí'ærsla, og virðist liggýa heinast við, að svara henni pannig: Ef framfara-eptirbút- arnir í Eljótsdalshéraði hafa áræði og krapt, til að gjöra tvísýna tilraun, til að koma á siglingu um Lagarfljótsós með aðeins 8000 kr. styrk af opin- heru fé, pa ættu framfara-forkólf- arnir í Fjörðununi eigi að hafa minna áræði og lcrapt til að koma á gufu- bátsferðum sín á milli, jafnvel styrk- laust, par sem peir hafa „gullnámu fyrir fótum sér“, „eÍRa hina glæsileg- ustu framtíð í vœndum“, og líkindi eru til, eptir orðum ritstjórans, að „margar hundrað púsundir króna gangi úr greipnm peim vegua guíubáts^ leysis. það er jjarri mér að segja petta af pví að eg álíti, að Ejarðamenn eigi að gjöra petta styrklaust, nema upp- gangu. peirra sé enn pá meirienmér er kunnugt. þvi síður segi eg pað til pess að vekja kala milii Héraðs-

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.