Austri - 12.03.1892, Blaðsíða 3

Austri - 12.03.1892, Blaðsíða 3
Nr, 0. A TT S T 1! I ■21 pykir honta og vnr .það snmþykkt i einu liljóði. og stjórn ’bindindisfélags- ins falið á hendur að sji um allnn undirbúning hlutaveltunnnr. T’leira kom ekki til umræðu, og vnr síðan'fundi slitið. Fjarðaruldu 29. fehr. 1892. Skapti Jósejisson. Árniannlíjavnas. TNýlega hefir frétst með mnnni, <ir ’héðan fór til Eskifjarðnr, að t)Hr væri nú hindindið í -góðum vexti og viðgnngi, og hefðn^peir^’sýslunvaðnr Johnsen. héraðslæknir Zenthen og séra Jóhannjá Hólmum geng ið í það. Er það fagurt eptirda mi, j sem pessir^ þrir emh.ættismenn gefa j stéttarbræðrum sinum, sem Ungað til lmfa verið svo latrækir n hindind- ishrautinni og þar með nlið það skað- vænlega álit hjá alþýðu, nð það væri niðurlæging(!) cða í öllu fnlli ófínt, að ganga í bindindi," (nda gefið nl- menningi helzt til illt eptirdæmi allt o f margir. Tvi'fleiri mikilsh ittnr embætt- ismenn sem í bindindi gnnga, því fyr muu þessi jhoimskulega skoðun hverfa og það almenningsálit náfullri festu að sV, sem í bindindi gangi. hann vinni sér, náunganum og fósturjörðu sinui sannarlegt gagn og heiður. Og hér með sFendlir jnú Austur. larul ti'jög framarlega, þar sem meiri Iduti omhættismanna inunu í hindindi; því ank hinna fyr töldu eru hér þess- ir prestar í bindindi: DanielHall- Jórsson, Magnús Bl. Jénsson.*(Magn- ús Bjarnason, Einar þórðarson og Björnj þorláksson. Sígurður Ounnars- son og frikirkjuprestr.rinn Lárus Hall- dórsson. A Eskifirði hai'ði ,’crzlunarmafur Pétur Ólafsson. nýlega haldið skor- ínoröan og ijölsóttan fyrirlestur um hindindi. Ur Eyjaíirði. __ — þar eð þú ert hindindisvin, þá skal eg nú segja þér það sem eg veit með vissu um bindindi liér nær- lemlis: í hiiulindisfélaginu i Ongulstaða- ! lireppi voru nú rétt nýlega 83 menn af báðum kynjum. í hindíndisfélagi Svalbarðsstrandar 8 ára gömlu eru 53, 23 karlar og 30 konur; af bind- indismönnuni eru 2 í lífstiðarhindindi. t hindindisfél. Höfðhverfinga 14 ára gömlu eru 79, 33 karlar og 46 konur, i af þeim 12 lifstiðarbindindismenn, 4 karlar 8 konur. Um önnur bindindisfélög í E.yja- fjarðar og þingeyjarsysln ef nokkur eru nú lifandi framar, geta aðrir sagt ! sem hetur vita en eg. það er einkum tvenskonar sem ! steypir íjelögnnum. 1 Vöntuu á réttri hugsjón sem er bannmiðið eða jyjóð- hilidindið, þvi sú lnigsjón felurþað í sér að uppgefnst aldrei; 2. vöntun á samlimun eptir erlendri fyrirmynd. og sú samlimun á annaðhvort [án þess að uppgefast snemma á leið eða á miðri leið) að koma frá félögunum. vaxa uppeptir frá hinn einstaka tii hins almenna. eða hún á að koma út frá kirkjustjórninni. sem flestum kenuir saman um, að mf lið sé skyldast. — Mnrgar dauða-orsakir má auðvitað telja fleiri; en hér tel eg þær setn mér finnst fœstir hugleiða scm vert er, ogeggeri svo mikið úr. Oood-Templarar aptur. sem kunn- ugt er, íara réttan farveg sinnar föstu og reyodu stjórnarskipunar. Hin fé- lögin ættu að starfa við hlið hinnar ágœtu reglu, hér sem annarsstaðar og láta til sín taka. |>að hlyti að verða Oood-Templurum sönn ánægjn, að fleiri vinni vel en þeir. 12 Raufarhöfn 9. febr. 1892: Rétt fyrir jólin kom hingað mað- ur frá Ameriku, .iósef Axfirðingur. Hann heíir verið liðug 5 ár í Ame- riku og verið lengst í suðurhluta Banda- rikjanna (Texas), verið þar við skóla- nám á vetrum en verzlun á sumrin, lært herþjónustu, orðið undirforingi og lent í hernaði við Indíána. Var hann eitt sinn með herflokk sinn, 85 manns, á svæði, þar sem smáhópar af Indí- á num höfðu gjörtnýhvggjurum óskunda, en þeir flýðu jafnóðum eptir pví sem herflokkurinn nálgaðist og söfnuðust saniíiii í einn hóp. þangað til þeir voru orðnir um 500 manns saman; þá réðust þeir á hersveitina. Sló þá í harða orrustu. -Tósef hafði raðað mönnum símim á eyrarodda semgekk ut í elfu eina, svo eigi yrðu þeir sótt- ir nema frá einni hlið, féllu þá eitt sinn í einni svipnn 4 menn af Jósefi. Ojörðu þá 7 af Índíánum áhlaup mik- ið og atluðu að reyna að kljúfa her- deildina í tvennt og var höfðinginn J sj .lfur „Tlie vvliite moon“ (hvíti mnn- ! inn) einn afþeim. Jósef særðist í höfði j nf ör. en rétt á eptir skaut hann á 1 höfðingjann, liitti hann í hnéð svo hann I fúthrotiiaði og varð hann síðan tekinn ! höndum. Flýðu þá nllir Indiánar er I p0jr sáu foringja sinn fallinn. En það i mn, telja vist að herdeildin öll hei'ði j verið strádrepin á skammri stundu, ei' „Hvíti máninn“ hefði eigi náðst, af því mnrgir voru um einn. En þegar for- ingjarnir eru úr sögunni liirða hinir aðrir Indíánar eigi um að berjast, eða hafa sig í hættu. Um þossar mundir mæddist Jósef af blóðrás og var síð- | aik af mönnum símim fluttur til lækn- j is. Sár luins gréru skjótt. Indíána- i foringinn var lika græddur, yfirheyrö- ur, dæmdnr til dauða og hengdur. Af Indiámim féllu 100 manns, en afhin- mn hvitu 16. IndiAnar hafa enn hogaogörfar; aðeins sárfáir hafa hyssur. |>eir eru mjög vissir að hæfa með örfum sínum, en það má opt hera þær af sér með skildi. þvi þær sjást á flug- inu. það er aldrei hægt að tryggja Indiána til fulls. Af þeim eru nú viðsvegar um Ameriku nál. niu milli- ónir. Fyrir frammistöðu sína var Jósef sæmdur silfurmedaliu, sem er fullum þriðjungi stærri en tveggja króna pen- ingur. A henni stendur öðrumegin: Medal vvith honour to J. Josephson F. S. A. (fellovv of the sociey of arts) þ. e. meðlimur íþróttafélagsins, en hinumegin er nafn Bandaríkjanna og örn er situr á örfum. Eptir þetta fór Jósep til Winni- peg og vfir þnr við verzlun; hafði þá vorið húinn að græða töluvert fé í Bnndnrikjunum. Hans er getið í „Heimskringlu“ næstiiðið vor : ,.Hnrð- ur þingeyingur“ og þar er sagt frá því er hann átti í höggi við amerik- anskan verkstjóra sem ætlaði að svíkj/, liann, en tökst það ekki. í Winnipeg hrutust bóiarnokk ■■ ir inn í verzlunarbúð hans og stáLi vörum meðan hann var íjarverandi, og aptur síðar er hann var kominn heim, brutu þeir upp búð hans til að stela, en vissu < kki að hann var kominn. Hann tók hraustlega á móti, harði þá og fékk þá dregna fyrir lög og dóm. Sumt af þýfinu náðist aptur; en það var sumt orðið skemmt, en sumu bú- íð að íarga. l'm þetta er getið í „Heimskringlu“. 9 að gengið cr í kirkju. þao kallast guðsþjónusta en elcki prestþjóinusta. jpér hafið lika tekið alveg skakkt í petta mál. Presturinn hefirein- mitt sýnt jður velvild og viuáttu með framkomu simii í máli þessu.“ þ>að er falleg vinátta“, sagði nuulaina Reinhold, eldrauð af reiði. ,,þ>að er bezt hann eigi hana sjálfur — ha’ nú — kostar mig þrjátíu krónur og svo ofaní kanpið öll óþægilegheitin og allt slúðrið í bænum“. „Jæja, þér verðið nú að hugsa um þetta sem yður sýnist, fyrst þér viljið ékki taka skynsamlegum bendingum11, sagði malarinn, því þolinmæði hans var að þrotum komin, „en gáið þér nú að, með þess- ari aðferð straffið þér yður sjálfa meir en prestiun“. „Nei, ekki mun lionum nú vera alveg sama um það, hvorthann hægir einum hirium elzta og mest virta meðlim safnaðarins burt frá kirkjunni; og á meðan hann prédikar þar, skal eg ekki stíga mín- um fæti inn í kiikjuna — eg tek það upp eimþá eiuu sinni: |> a 5 getið þið reitt ykkur á“. Sé tími til að tala, þá er einnig tímí til að þegja. jþetta vissi liinn gamli malari vel, og þess vegna gekk hann burt, hversu mjög sem hann hafði langað til að geta komið vitinu fyrir hina góðu gömlukonu. |>að varekki ástæðulf.ust aðþorpsbúarkölluðuluvna„Móður þrálynd11, hún hætti aldreifyren hún kom sínu fram, og segði hún: „í>að getið þið reitt ykkur á“, þá var einskis manns að þoka henni Ramar. Að öðru lejti var hún ráðvönd og væn kona, dugleg og sParsöm, en þar hjá mjög góðgjörðasöm og ætíð boðín og húin til a hjalpa nauðstöddum náunga. ” r fiað geitamálið, sem ennþá stendur á dagskránni?“, spurði naDrai)ninn, sem hafði lilýtt á samræðurnar og gekk nú í veg fyrir nuilarann. „Gamla konan er alveg frá sér; en það var nú ekki heldui U‘ gjört aí prestinum'að klaga hana, þó drengnum yrðiþað m á kirkjutánið. Hún liefir ekkert af þvi vitað, að beita geitunu en hún verðiu nú samt að gjalda háa selct. Eg get ekki láð henni það, þó hún sé reið“. „Vertu nú ekki að þessari_ heimsku“, sagði malarinn stygglega. ”Fú ættir þó að liaía dálítið hetra vitáþessu. Ef presturinn vildi aöa allt það, sem ölugt gengur í söfnuðinum, þa mundu annir hans mjög aukast. Nei, hann segir mönnum til sjálfur. þegar eitt- æð skjóta inn i athugasemd, sem er mér raunar til skammar því hún sýnir, að jafnvel B. B. getur skjátlast. En sannleikurinn skal fram í birtuna. — Já það sem eg ætlaði að segja, er það, að eg þóttist eitt sinn hafa fundið þann sannleika, að ekkert Helvíti eða dji'íull væri til. |>etta kann nú sumum að virðast óafsakanlegt, en eg bið yður auðmjúklegast, velæruverðugi herra, og einkum yður, tigna ekkjudrotning, að dæma mig ekki hart. — A ierðum mínum í guðsleitinni hafði eg aldrei komið til borgar hins míkla myrkrahöfð- ingja, og því eiaðist eg um tilveru lians. En nú hefi eg fundið þenna mikla fursta, og htr eptir mun eg af öllu hjarta trúa á hann og ömmu hans, og predika þau a ferðum míiium. <3tAs búrra org í’myrkrinu). Aldrei heíir framtíð min verið eins glæsileg — svo eg brúki orð eins víðfrægs Islendings í Ameríku — aldrei, segi eg, heíir framtíð mín verið eins glæsileg, eins og þá er eg geystist um heiminn með útþanda arma og flaksandi liári, ausandi út þvi evangelió^sannleik- ans, að guð kristinna manna væri bara húmbúg. |>egar nú fyrsti sannleikurinn var fundinn. þá gekk mér tiltölu- lega fljótt að finna hina aðra. uns eg á endanum náði í aðalsann- leikann, liinn stóra liöfuðsannleika. Eg má nú ekki tefja yður frá yðar n ikilvægu störfum með því að telja upp alla þá einstöku sannleika, sem eg hefi fundið. — Og svo gæti Nnpoleon orðið svangi.r og Alexander^G. orðið kalt, ef eg hefði iniklar málalengingar, að eg ekki gleymi gigt og líkpornum ekkjufrúarinnar. — Eg ætla því aðeins stuttlega að drepa á nokkra þeirra. Eg set sem svo: Jpað er .maður, sem einhvern tima hefir fram- íðeitthvert lagabrot, sem þérenengum öðrum er kunnugt um. J>essi inaður verður síðan atbragð annara manna. Hnnn keinur hvervetna íram til góðs og breiðir út frið og blessun umliverfis sig, og nýtur því elsku og virðingar allra meðbræðra sinna. J>etta mátt þú nú með engu lifandi móti láta viðgangast, þú mátt til að segja frá yfirsjón lians, svo að hann njóti ekki svona ó- verðskuldað elsku og virðingar, og máske standi þér sjálfum í vegi. Eg skal geta þess hér, að eg hefi ásett mér, að skrifa forsetaneðri deildar og biðja hann að fá með lögum brejtt orðinuopt í aldrei í máltækinu: „Opt má satt kjrrt liggja“.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.