Austri - 12.03.1892, Blaðsíða 4

Austri - 12.03.1892, Blaðsíða 4
Nk. r>. A U S T R I ■> s Fr'i Winníppí? fór Jósef til Mon- 7 Vw York og pað- • dvnldi ]iar i 3vik- ur. fór pi'ðifíi til tloliands (Rotter- dam ob Antsterdam) og var pnrrúin- an liálfan ínánuð. þaðau til Norvegs, var par í 17 dnga og fór paðan með skipi til Austfjarða. Saga pessi mun söi n vera, pví og befi sjálfur séð medaliuna eg örið í liöfðiuu á manninum eptir örina. Kafli úr bréfi nr pistilfirði 12. febr. 1892, Heyskapur manna v.arð víst vcl i meðallagi á næstl. suniri, og nýting góð, tún samt meir en að tiltölu betri en útengii. Samt mátti tíðin lieita heldur köld og livikul eptir miðjan á- gúst og haustið óvenjulega rigninga- samt, en frostlítið. Fiskiatii var hér við tjörðinnmjög hvikull, og aldrei sérlega góður atii, enda er nú landbúnaður meira stund- aður hér. Snemma í nóv. f. á. byrj- aði frost og liríðar, og setti niður mikinn snjó, samt vorn jarðir öðru hvoru fram að hátíðum meðfrnm sjó, en notuðust illa vegna umhleypinga og storku á jörð. En siðan uin hátíðar hefir tíðin smáversnað. og hefir allur fénaður nú lengi staðið við gjöf. nema hvað sumstaðar lietir náðst tilaðlétta undir með para. Bjartviðri hafamjög sjaldan staðið nema dnginn, og 2 blot- ar hafa komið síðan um nýár, en gagns- lausir. Akfæri alls ekkert, eru menn pví í vandræðum að ná að sér úr kaupstaðnum. Heybyrgðir hafa menn víst töluverðar liér, sem flestir. Yeik- indi hafa menn sloppið við enn, nema lítilsháttar kvef. Taugaveiki stakk sér pó niðuP i Axarfirði, og láu á einu heimili par 5 eða 6 menn að sögn. Hér eru hálfgerð vandræði með vinnu- fólk, geía menn pví litlu komið í verk sem að framförum lýtur. Yaknaður er pó hugur manna liér á jarðabótum. þó menn hér séu orðnir vonlitlir með að rætist nokkuð úr pví, að hér um slóðir sjáist gufuskip, pá er pó eins og ný lifsvon færist ípáaptur, pá eittlivert blnðið gefur bendingu um pað, sem er nú reyndar ekki nema Austri (pó ungur sé nú í annað sinn), sem verulega helir fundið til pess, hvaða olbogabörn að vér hér á öllurn pessum norðurkjálka erum hjá bless- aðri landsstjórninni, og megum fagna og syrgja með Hornstrendingum. Yið höfum hér ungan og efnileg- an prest, séra O. Petersen og er víst óvíða i Norður-fdngeyjasýslu sótt eins vel kirkja og að Svalbarði, enda er hann mesta lipurmenni innan sem ut- an kirkju. Núna fréttist bezti fiskiaíli á Húsavík. Hver er aft óreglunni valdur? I grein herra verzlunarstjóra St. Guðmundssonar á Djúpavogi (í 6. tbl. Austra f. á.) er vikið á, að einhver óregla hafi átt að eiga sér stað á salthúsinu í Stöðvarfirði; hver óregl- an er, ber greinin ekki Ijóslega með sér. Eg, sem hefi verið fyrir nefndu salthúsi, get ekki vitað að önnur óregla hafi átt sér par stað, en í saltmæling- unni. Með aðra stjórn á húsinu iiefir fólk ekkí verið óánægt, p. e. peir sem salt liafa tckið á liúsinu; verzl- unarstjórinn getur frautt veriðánœgð- ur yfir pví, að hann hafi forsvaran- lega séð um að liúsið ekki lœki, pví pað hefir lekið sein tágarhrip síðan pað var byggt. Grein verzlunarstjóra og j yfirlýsingarvottorð pað er undir grein- j inni stendur — sem er frá peim sem fyrst kvörtuðu um illa madingu á salti af téðu húsi — ber með sér að verzl- unarst. St. Guðmundsson sé eigi vald- ur að nefndri óreglu. Af pví eg get eigi polað. að grun- ur manna hvíli á mér með pað, að eg hafi eigi geit hreint i téðum saltút- látum, pá vil eg geta pess, að mér er eigi um að kenna, pó menn hafi verið óánægðir með saltútlát af téðu liúsi. Eg lret hér með fylgja bréf frá St. Guðmundssyni til mín. og legg svo til almenningsálits hvort eg eður St. (f. purfi frekar að ásaka sig um ó- reglu. Bréfið liljóðar pannig: Djúpavogi p. 6. dec. 1887. flerra Erlendur þorsteinsson Kirkjubóli! „Eg get naumast sagt yður frá, hve hissa eg varð pegar eg sá, hvað pér skrifið um afhendingu yðar á saltinu af húsinu okkar. |>að er rneiningar- laus hringlandi, sem gjörir að verkum, að stórt undirmál verður á saltinu pegar til kemur, sem pér ldjótið að svara til, ef pér ekki getið staðhæft að Olafur Davíðsson* hafi lagt svo fyrir yður, sem eg reyndar efast mjög svo míkið um. Snltið sem pér lrafið útlilutað pann- ig freri eg ekki inn fyr en á næsta surnri að Ölafur kemur.** Eg verð að heyra, hvort hann kannast við að hafa lagt fyrir yður að hafa kúf á málinu eður 240 pd. í tunnunni. Hafi hann gjört pað, eruð pér úr allri sök. Af saltir.u sem við fengum í sumar *) Verzlunarpjónn. **) Frá Kaupmannahöfn. — og pað er vist af sömu tegund og saltið sem er á húsinu hjá yður — vegur réttmæld hálltunna 130'/2pd. Bið eg yður pvi að afhenda pað salt sem látið er xiti eptirleiðis pannig að v e g a 10 4 p d. í h á 1 f t u n n u n a ; eg man ekki gjörla, hvort pað er jústérað liálftunnumál sem pér hafið á liúsinu, og pori pví ekki aé láta yður mæla pað í pví. Svo tek eg pað fram, að minna en 104 pd. af salti megið pér ekki afhenda neiuum“. St. Gr. Ytir p v í, að fá aðeins 104 pd. í hálftunnuna hafa menn verið óánregðir. Eu eg gjörði vitanlega eptirskip- an verzlunarstjórans. Mér verður að vonum ekki láð pað. Eg læt hér um úttalað að sinni ; en ef pörf gjörist, pá skal eg færa gildari ástæður fyrirmál- efni mínu. Kirkjubóli 12. jan. 1892. E r 1 e n d u r þ o r s t e i n s s o n. Gufuskipið „Vaagen-1 kom hingað í gær, Hafði farið 27. f. m. frá Kaupmhöfn. koiiiið við í Stafangri og kom t,il Reyðarfjurðar 6. |>. ti'., á að fara norður á Eyjaljörð |>á er |>að hefir tekíð viirur úr gufuskipinu „Uller“, sein fór tíl Skotlands og er hér væi.tanlegt á hverri stundu. Utgjörðamaður beggja gufuskipanna er herra Otto W a t h n e, sem ætlur uppá eigin spítur að hahla uppi gufuskipa'erðum mílli Kaupmh, Noregs, Skotlands og Austur og : Norðurlaridsins í sumar, og' er óskandi, að þetta ágæta fyrirtaeki mætti vel farnnst og að allir hlynntiiað |>v> »ppá sem beztan hátt með að nota skipin, |>ar eð landinu og íilmenningi hlýtur að verða áð þessu stór hagnaúur. Með „Vaagen“ kornu kaupmennírnir S v e i n n S i g f ú s s o n í N esi og K o n r á ð H j á I ma r s s o n á Brekku báðir með vörur, búfræðingur Johann T h o r a r e n s e n, sem ætlar til Aknreyrar. Einnig komu frá Reyðarf. kaupmaður E r. W a t h n e og Norðtirði porsteinnJ ó n s - s o n, er fara aptur suður með „Uller“, Islenzk v a r a var öll í mjög lágu verði, en útlend við pað san a og áður. Tíðin nijög mild, en rnikil voikindi viða (Influenza). — Útlendar fréttrr í naesta blahi! — Ititstjóri og ábyrgðarnvaður: caiid. phfí! Skapti dOscpssou. Prentari: Fribfinnur Gfubjónsson. 10 |»á er pólitiskur samrleikur, en pann sannleika pekkir enginn nenia forseti r.eðri deildar, og Skúli og Sigurður, og fyrir pvi fer eg ekki lengra út í pær sakir. þá er ,,Kvindesagen“ með öllum peim sannleikum, sem par að lúta. En um pá sannleika ætla eg okki að fara mörgum orðuin, par sem eg veit, að liinar hæstvirtu frúr að minnsta kosti lrafa les- ið rit mín um pau efni. En mér kemur nú til hugar, að eínhver kynni að hneyxlast á pví, að eg brúka samileika í fleirtölu. En pað kemur til af pví, að sanuleikanum má likja við tré, sein hefir ótölulegar greinar og anga. Og svo er saunleikurinn svo margur sem maðurinu er, og ertt er sannleikur í dag, en annað á morgun. J>á eru sveitarstjórnarsannleikarnir, og eru peir mýmargir. |>ar á meðal er sá, að ef einhver liefir étið í 10 ár í einum hreppi og aldrei étið að staðaldri annarsstaðar, pá hefir hann gjört svo mikið gagn i peim lrrepp, að hann á heimting á mat par æfinlega fyrir sig og afkomendur sína. En eg sé pað bjálpar ekki, að telja upp fleiri smá sannleika, peir eru svo margir og pó niá eg ekki ganga fram hjá forðabúrs- sannleikanum. — J>ér kannist máske ekki við pann sannleika, en hann er alpekktur í N-hrepp og heyrir til sveitarstjórnar sannleik- anum. Og hann er í pví íólgiim, að stofna forðabúr með bankaláni til pess að koma í veg fyrir, að beztu bændur purfi að kaupa korn handa heimilum síuum pegar kornið er dýrt. Og pegar petta kem- ur fyrir, nfl. að korrnð er dýrt, og fátæklingana vantar korn, pá kaupa peir kornið handa ríkismönnunum, en éta ekki sjálfir neitt. En nú skal eg ekki lengur reyna á polinmæði yðar, velbornu greifainnur og háu herrar, heldur snúa mér að stóra sannleikanum, kardínal samdeikanum, peim sannleika sem er stofniim og alliraðr- ir sarmleikar eru greinar á. Eg tók pað frain áður, að pó guð kristinna manna ekki sé til, pá eru til guðir, já margir guðir. Ef pér hafið lesið öll rit mín, allar mínar spekiimar bækur, pá munið pér máske eptir pví, að eg hefi einhversstaðar sagt, að guðir pjóðaima séu pjóðauna menn. En pjóðaima menn eru peir menn, sein hugsa og tala fyrir pjóðirnar. Ja peir purfa nú raunar ekki framar en verkast vill, að hugsa, allra 11 sizt purfa peir að hugsa djúpt, bara beir tali og riti, og tali og riti mikið. tali og riti allt sem peim dettur i liug og uppástandi, að pað sem peir tala og rita, sé óyggjandi sannleikur, sem pjúðunuin sé ó- hætt að liía og deyja upp á. Með öðrnm orðum: þjóðaima menn eru peir, sem finna hjá sér köllun til að leiða N pjóðirnar í allan sann- leika. það gjörir ekkert til, pó peir leiði pjóðina í gönur, pví sá sem vill leiðast í gönur, liann á að leiðast í gönur, pað or hið sanna irelsi. það eru margir guðir nú á Norðurlöndum, en engir pó starri en Ágúst Stindberg og peir Kjelland og Garborg o. fl. En engi peirra er pó nema hálfguð, pví aðeius einn liefir fundið stóra sannleikann eða uppsprettu sannleikans; og pessi eini er eg: B. B. Og hvað er pá sannleikurinn, minar og niínir elskanb’gu? Sannleikurinn, sá sannleikur, sem „enginn lyga pvættings kjapt- teins vefur getur klórað yfir“— eins og meistari Jón svo meistara- lega að orði kemst í Heimskringlu, — þessi saimleikur er: það er enginn sannur guð til nema B. B., uppgötvari og útbreiðari sann- leikans, hann, sem rífa mun niður allan liinn núveiandi heim og reisa annan nýjan heim, er eilíflega mun standa á brauðfótum sannleikans. Bödd úr myrkrinu: „þú ert minn niaður B. B., og pá, er pú keniur liingað, mun eg setja pig hið uæsta mér með Geheime- Conseilspræsidentsnafnbót“. þá skalf og nötraði Helvíti af fagnaðarlátum : Hófasparki, gneggi, orgi, ýlfri og tannagrýstran. — —■ (B. B. liverfur). J*að getið þið reitt ykkur á, Fptir 0. v. (ji. ,.það er pó líklegast ekki alvara yðar, móðir Reinhold?“ „Jú, íullkomín alvara, eg fer aldrei á æfi minni optar í kirkju til hans. það getið pið reitt ykkur á“. Hinn gamli malari liristi höfuðið. „það er pó ekki vegna manna

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.