Austri


Austri - 30.05.1892, Qupperneq 1

Austri - 30.05.1892, Qupperneq 1
Komur ,út 3 á mánuúi oúa 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis4 kr, Gjalddagi 3t. júlí. Ijpiisögn, skrifleg, bund- in við áramót. Ogild nema komÍTi sé til ritstjórans f'yrir 1. október. Augl^singar 10 aura línan, eða 60 aura hver (iml. dálks og hálfu dýrara á fyrstu síðu. II. Ár. SEYÐISFIRÐI, 30. MAÍ 1892. NR. 14. Hraðfrétt frá Kaupmamialiöfn til Stavan- ger til framsendingar paðan með gufu- skipinu „Ernst11 til „Austra“, dagsett 11. maí 1892: „I>að cr samifrétt að iimflutn- ingsbamiið á íslenzku sauðfé til Englands 4rerður apturkallað hiiia iiíestu daga.“ Wathne. Ú II B BJE F I frá bókaverði Eiríki Magnússyni til kunningja síns á Austfjörðum. — — •— í>ú segir, ab eg hafi ekki sannað svo, að menn sann- færist, að landssjöður tapi því á seðlunum sem eg segi hann tapa. Ef þú meb „menn“, meinar all- i r menn, þá hefirðu víst rétt að mæla. En til eru þeir á íslandi, sem eru vel og fast sannfæröir um sannleika míns máls. Eg skal nú enn reyna að gefa þér einfaldan leiðarvísi að gang- inum í málinu. Hann verður þér ef til vill auðskildari af því, að eg miða liann vib það, sem þú seg- ir sé sannfæring almennings: að „ef maður greiðir landssjöði t.d: 200 kr. í seölum, þá sé þeir hon- um eins góðir eins og gull, því liann getur borgað gjöld sín með þeim sömu seðlum sama daginn rétt eins og þeir væru gull“. Ekki skal eg fara að halda ræðu útaf þessu; en vib skulum nú skoða það, stig fyrir stig, þang- að til á enda rekur, hvab þessi sannfæring á við að styðjast. Eg þarf náttúrlega ekki ab taka það fram, aö seblarnir eru skulda- hréf landssjóðs, því að það vita víst allir. En eigi leiðir þar af, að allir höggvi eptir því, hvað þab eiginlega þýðir, og vottur þess er hréf þitt. Eg gjöri nú ráð fyrir, að þú borgir landssjöði að morgni 200 ^r- í seðlum. þetta er skuldsem landssjóður stendur í við þig, því seðlar hans eru viðurkenning hans fyrir því, að hann skuldi hand- hafa þeirra það í peningum, sem þeir hljóba upp á. Uú ertu 1 sÖmu skuld við landssjóð. [>ið eigiö þa 200 kr. hver hjá öbrum. hTu veiztu, natturlega, að þegar þú borgar þeim skuld, sem er í skukl við þig, og sé hannímeiri skuld við þig en þú ert við liann, þá hefir þú með þessari borgun þinni aðeins fært niður lians skuld vib þig um þá uppha'ð, seminn- borgun hans nemur. D ai m i: Landssjóður er í skuld vib hand- hafa seðlanna: . . kr. 430,000 þú ert einn af þeim og ert þenna dag handhafi að 200 af þessari skuld landssjóbs við handhafa; þú átt að greiða landssjóði 200 kr. skuld í árstekjur hans. En í stað þess afhendir þúhonum skuldabréf hans, sem náttúrlega geta engu orkað nema að fella úti- standandi þjóðskuld hans niður í . . . . , 429,800 En þetta stóð aldrei til að þú ættir að gjöra, því engin ákvörð- un ev til í lögum íslands umþað, að þjóðskuld landssjóbs skulihand- hafar seðla hans borga með þeim sköttum sínum og skuldum, sem fjárlög tilskijja landssjöði í árs- tekjur til að geta greitt skilvís- lega ársgjöjd sín. það, sem þú áttir að gjöra, var þetta: Fjárlög tilslcilja landssjóði í árs- tekjur, segjum. . . kr. 400,000 Af þessari upphæð áttir þú, eptir skattalögunum, að greiða lionum í pen- ingum, eins og eg skal skýra þér bráðum, þinar 200 kr. Enn þú galzt þær ekld í peningum, heldur í seðlum landssjóðs, eptir bankalögunum, sem gjöra þá gjaldgenga í landssjób. í>ú veizt nú sjálfur, ab þegar skuldabréf kemur inn. eptir umferb sína, til útgefanda þess, þá er það aldrei annað en ávísun á sömu upphæð peninga hans, sem það hljóðar uppá. En sjálft er það allsendis verð- laust.*) Taki útgefandi þab inn upp í tekjur sín- ar, þá tapar hann tilsvar- andi tekju upphæð; þeg- ar landssjóður tekurþann- ig seðla þina .... 200 þá vantar hann og þessa upphæð upp á tekjurnar og fær bara .... 399,800 *) þessa grundvallarreglu hefir séra Arnljót- ur Olafsson ljóslega sett fram í ritgjörö sinni um lánstraust í Andvara. Taki því landssjóður á þenna hátt upp í tekjur sínar, sem eiga að ...................... 400,000 í seblum sínum t. d: . 150,000 en liitt í peningmn, þá fær hann aldrei i fjárlaga- legar tekjur nema . . 250,000 frá gjaldþegnunum. Upp á hittýsem upp á vant- ar.................... 150,000 fær hann aðeins ávísanir sínar á sjálfan sig, seðla sína, og verbur þvi aðtaka það undir sjálfum ser, til þess, að geta hlýtt fjár- löguuum, oglgreitt skil- víslega gjöldin . . . 400,000 |>etta hefir hann og faktiskt gjört, það vita menn með vissu. í ,,ísafold“ 9. júli, 1890 er yfir- lit yfir ársreikninginn 1889, dreg- ið út úr skýrslu landshöfbingja. |>ar segir, að tekjuþurð lands- sjóbs — sem þú nú liefir séð, að stafar af því, að liann tekur seðla sína upp í tekjur — hafi frá 1886 til ársloka 1888 hlaup- ið upp á samtals 249,300 kr. |>essa tekjuþurð var viðlaga- sjöbur látinn bæta upp. Sérðu því, ab það á sér ofur einfaldan og góðan stab, að landssjóður verbi undir sjálfum sér að taka uppbót þeirrar tekjuburbar, sem hann biður af því, að taka seöla sina, skuldabréf sín, upp í tekj- ur sínar. En nú er almennings álitið, að þú segir, þab, að þínar 200 kr. greiddar þannig landssjóði í tekjur sem fyr segir, sé honum eins góðar, eins og gull, af því hann geti borgaö meb þeim sam- stundis gjöld sín. Meinar þá al- menningur, að sá hlutur, sem eng- ar tekjur gjörir, þegar hann er borgabur í tekjur, verði að þess- um glötuðu tekjum, eba bætiþær upp, þegar hann er greiddur út svo sem gjöld?! Sé svo, þá er það lógik, sem hvergi í heimi heyrizt nc sést, nema á íslandi, og er ekki svara verð. Hitt er auðvitaður hlutur, að gefi maður innleycanleg skulda- bréf út á sjálfan sig, það er: út á peninga sina, þá er það hon- um til útgjalda eins gott eins og peningarnir, sem það hljóðaruppá, meðan menn trey.-ta því, aðhann geti leyst það inn. Ená þápen- inga, sem maður aldrei læfir fong- ið, getur það þó aldrei ávísun verið. Nú höfum við "séð, ab 200 seðlakrónurnar þínar ^oru lands- sjóði engar tekjur. Sama daginn og liann fékk þær inn gefur lands- sjóður þær út í gjöld sín, borg- ar þær t. d. embættismanni, upp í laun sin. Hann fer með þær á pósthúsið og kaupir sér, sam- kvæmt landshöfðingjabréfinu frá 28. maí, 1886, póstávísanir á rík- issjóð|fyrir þær. Kikissjóður sel- ur þær aptur landssjóði fyrirpen- inga. [|>essir sömu seblar, sem að morgni veittu landsjöði 0 kr, í tekjur, hafa kostað hq,nn sama daginn 100 kr. í peningum. Hlut- urinn er sjálfsagbur, því að lands- sjóður verður ab greiða gjöld sín í peníngum upp í topp livaða skarð sem heggst í Itekjur hans. Að^þetta sé svo, skal eg núrej’na að færá þér lieim sanninn um. Allt semr' landssjóður elur, livort sem eruemhættismenn eða stofnanir, er, lifir og heflr tilveru sína að langmestum mun, af út- lendri verzlun íslands. Gjöldlands- sjóbs eru lífsbjörg eba lífsbjarg- arskilyrði þeirra sem hann elur. Urlausn þessarar lífshjargar veitir útlenda verzlunin eins og þegar er sagt. Nú verða þeir seblar, sem landssjóöurjgreiðir þeim er hann elur,|eigmnotaðir til nokk- urra lifsþarfa í útlendri verzlun fyrr en húið|;er að koma þeimlí peninga. þ>á peninga greiðir landsjóður fyrir seðlana, af því, að lionum er gjört, að leysa þá inn; enn innleysanlegir seðl- ar eru ávallt ávísanir útgefanda á peningasjóð sinn. Þetta vona eg, að geri þér þab ljóst, að þab er athugunar- laus lmgsunarvilla og ekkert ann- að, þegar menn eru ab tala um það, að seðlarnir séu landssjóði eins góðir eins og gull í innlend- ar þarfir hans'. þ>arfir landssjóðs eru þarfir þeirra, sem hann elur. Hann þekkir engar aðrar þarfir. En þeirra þarfir eru svoaðsegja allar bundnar við úrlausn útlendr- ar verzlunar. þ>arfir landssjóðs eru því eiginlega allar útlendar. Að strjálingur af þeim seðlum, sem hann gefur iit, fari umtíma út mebal almennings, er sjálfsagt.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.