Austri - 30.05.1892, Side 4

Austri - 30.05.1892, Side 4
Kh. 14. A U S T 11 I 56 að Austnr-Skaptafellssýsla sameinist Austuramtinu, en hins vegar getur oss ekki skilizt, að neinn ógjörningur liefði verið, að skilja Austur-Skapta- fellsýslu nú pegar frá Suðuramtinu i sveitastjórnarlegu tilliti; liitt gat svo komið á eptir, að hún legð- ist undir sama sýslumann og Suður- Múlasýsla, ef svo vildi til takast. }>að sýnist lireinn óþarfi, að draga sam- einingu Austur-Skaptafellssýslu við Austuramtið par til það er komið í kring, að breyta takmörkum Múla- sýslna o, s. frv. sem kann að eiga langt í land með því það getur hæg- lega mætt talsverðri mótspyrnu frá hlutaðeigandi sýslubúum, og alls óvíst livernig núverandi sýslumenn kunna að snúast við því, að fá umdæmi sín aukin að svo miklum mun sem í ráði er. Að líkindum mundu fæstir Aust- ur-Skaptfellingar hafa neitt á móti þvi, að sýslumaðurinn í Suðurmúla- sýslu hefði líka þeirra sýslu til yfir- sóknar, einkanlega ef liann hefði að- setur við Djúpavog en víst mun mega telja, að \ estur-Skaptfellingar sé því algjörlega mótfallnir, að sýsla þeirra sameinist við Rangárvallasýslu, enda er nú nýskipaður sýslumaður í Skapta- fellssýslur og hlýtur hann að halda embætti sínu með fullum launum með- an honum líkar. Alþingistíðindin 1891 eru ekki komin hingað ennþá (nema að litlum hluta) og er því ekki hægt að minnast í þetta sinn á ástæður þær, sem amtmaíurinn fyrir norðan og landshöfðingi munu hafa borið fram gegn því, að Austur-Skaptafellsýsla sameinaðist undir eins við Austur- amtið, en víst væri vert að skoða þær sem vandlegast, ef færi gæfist cin- hverntíma síðar. J>ær mega merki- legar vera, ef þær vega á móti óþæg- indum þeim, sem vér Austur-Skapt- fellingar höfum af því að vera ennþá í hinu óeðlilega sambandi við Suður- amtið um ákveðinn tíma,ef tilvillum langan aldur, eptir því sem nú horf- . ist á. |>að er næsta eptirtektavert tákn tímanna, að svo fast skuli þurfa | að sækja annað eins smámál og þetta og hafa víst fáir rennt grun í það, að eins meinlaust mál mundi eiga svo erfitt uppdráttar hj iháyfirvöldum vor- um, sem nú er raun á orðin, þar sem allt sýnist miða að því, að draga mál- ið sem mest á langinn. Eða hví var alls ekkert greitt fyrir því á alþingi 1889 ? Hví var þá ekki með einu orði bent á þessa „verstu agnúa“ sem nú eiga að vera á því, að Austur- Skaptafellssýsla sameinist Austuramt- inu án þess. að sýslumannaembættun- um sé breytt. |>á liefði þó að sumu leyti verið mun liægra að koma fram hinni ráðgjörðu breytingu á sýsluskip- uninni, því að siðan hafa orðið sýslu- mannaskipti í Skaptafellssýslum, og þá hefði Austur-Skaptafellssýsla ef til vill getað komizt í Austuramt- ið jafnskjótt og það var stofnað, sem hefði í öllu tilliti verið hagkvœmast. LEIÐKÉTTING. Sökum bins —■ á mörgum stöðum — ó- læsilega hanclrits af „Nýfundnu broti úr dóm- arabókinni11, cr oss var sent til afskriptar og upptöku í „Austra11 og stendur í 13, tbl. þ, á., þá hefir oss mislesist við afskriptina nafn hins forna dómara, sem rétt lesið mun þannig: Baui EsúiGalroljog sömuleiðis nafn- ið á kerlingartetrinu, er mun eiga að lesast B_u 1 í e 1. Seyðisfirði 23. maí 1892. Skapti Jósepsson. F O K B O Ð. Með því oss hefir borizt sú ófagra saga, að nokkrir óvitrir menn hafi tekið upp áþví, að lesa mannanöfn í „Nýfundnu broti úr döm- arabókinni“ i 13, tbl. Austra þ. á. á annan veg en þau eru þ ar prentuð, þá lýsum vér allan öfugan og rangau lestur þessara nafua með öllu hexmildarlausan, og fyrirbjóðum öll- um hérmeð, að lesa nefnd mannanöfn eða nokkuð í Austra öðru vísi en venja og lög standa til, að meðtöldum leiðréttíngum. Seyðisfirði 24. maí 1892, Skapti Jósepsson. Allir firðir hér austanlands eru full- ir með hafís. Gufuskipið „Ernst“ sit- ur fast hér. en „Yaagen“ á Norðfirði. Gleymzt hefir að geta þess í Austra, að með „Vnageu“ síðnst kom upp til Eskifjarðar kaupm. Carl Tulinius, og með „Thyra,, voru auk hinna töldu farþegja, úrsmiður ogkaupmaðurMagn- ús Einarsson, kaupm. Chr. Johnason og ^verzlunarm. Carl Holm. Islaust er sagt hér úti fyriroghafa kaupskip sézt par á siglingu. Nýlega fréttist að norðan, að íslaust væri á Húnafióa, Skagafirði, Eyjafirði, og Skjálfanda. Hér í fjörðunum stijóar nær því daglega, en upp á Héraði kvað vera mildari tíð. fJlJL gUMAIiSKg Uú alveg nýlega hefi eg fengið talsvert af mjög góðum og fín- um fataefnum, af ýmsum teg- undum; svo sem: svart „Kailllllgaril“ bestutegund — „I>iagonal“ — — „Rips“ — ásamt ýmsum ö&rum tegundum. Einnig hefi eg fengið mikið af yfirfrakkatauum bæði til sumar- og vetrarbrúkunar með ýmsu verði, Notið því tækifærið, kom- ib og sjáið tauin meðan þau er að fá. Allar pantanir eru af- greiddar svo fijótt og nákvæm- lega sem hægt er. J>eir er í fjarlægð búa, og ekki geta sjálf- ir náð hér til Sevðisfjarðar, geta fengið sýnishorn af tauunum til sent, ásamt málbandi, og til- sögn við að taka málið sjálfir. Seyðisfirði 27, maí 1892. EYJOLFUR JÓNSSON. (Skraddari). Eg lcom hingað 'með pösfgufiiskip- „Thyra“ þ. 15. þ. m. og hafði ínu „Lnyra" þ. ið. þ. m með mér ýmsan nýjan varning. Hið helzta, sem nú fæst í verzlan minni er þetta: Vasaúr, úrfestar, klukkur, nærf'öt, (prjónuð) handa konurn, körl- um og börnnm. Rekkjnvoðir, teppi, (mislit). Sjalklútar, í mörgum litum og stærðum. Sjöl, Jerseylíf; fjaðrir og bönd á reiðhatta, peisuklæöí, kjóla- tau, borðdúkar, litlir úr hör; lérepti, sirs, bómullartau, fóðurtau, hommesi, handklæði, skeggsápa, axlabönd. fata- efni, regnkápnr. Silkidúkar; svart al- silki á 1,50 og 1,75 alinin. Brúnt hálfsilki og ull á 1,65 al. Slipsi 2 kr. Elibbar, Manchettur, humbug, slaufur, fataburstar, hárburstar, slcæri, sjálfskeiðingar. Siklirtangir, borðhnífar, gaflar, matskeiðar, kaffi- skeiðar, saltker, smjörkönnur, af silf- urpletti. Bollapör úr fínu postulíni. Lampaglös úr krystalgleriþg vana- leg glös]. Kíkirar, loptþyngdarmæl- ar, gullstáss. Munntóbak, súkkulaði, myndir og ýmislegt fleira. Seyðisfirði í rcai 1892. Magnús Einarsson. Hér með auglýs st, að frá l. okt- óber næstkomandi borgar sparisjóð- urinn á Vopnafirði fjög'ur procent rentu af því, sem menn leggja inn í liann eptir þann tima. Vopnafirði 30. jan. 1892. P. Gudjolinsen. P. Y. Havíðsson. p. t. fcrmaður p. t. gjaldkeri. Hmp1*' í verzlan Magmísar Ein- arssonar á Vestdalseyri við Seybis- fjörð, fást ágæt vasaúr og margs konar vandaðar vörur með góðu verði. Fjármark Níelsar Gíslasonr á Anastöðum er sýlt fr bægra sýlt biti aptan vinstra. A b y r g ö á r m a ð u r og r i t s j ó r i : Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari: F r. Guðjónsson. 14 var við Lammert prest, gat hún þó ekki friðað samvizku sína í þessu efni. Nei, hún þoldi nú þetta ekki lengur. Einn sunnudagsmorgun fór hún mjög snemma á fætur, aflauk í skyndi öllum nauðsynjaverk- um í húsinu, klæddi sig siðan i sín beztu föt, og gekk svo með sálma- bók. og regnhlíf í hendi fram fyrir systurdóttur sína sem var til heimilis hjá henni, og sagði: „Eg fer til D., eg ætla að vera þar við messu í dag.“ „Ja, móðursystir mín ; ætlarðu að ganga þá löngu leið í þessu vonda veðri! Og svo veiztu víst líka, að —“ „Eg veit allt, þú þarft ekkert að segja mér“. Og madama Keinhold rýkur út áður en hin unga stúlka fær nokkru orði uppkomið. Til þess að sneiða hjá að mæta nokkrum manni og líkatil að stytta sér leið, gengnr madama Keinhold mjóa götu gegnum skógarrunna og graslendi og stefnir beint á bæinn D ; og loks sér hún kirkju- turninn, sem henni virðist heilsa sér blíðlega. En veðrið er ekki blítt. J>að hefir lengi verið úrfellislegt, og nú er komin þétt rigning. Yindurinn stendur í regnhlífina liennar og feykir henni til og frá; á liún bágt með að halda á henni, og óðum versnar færðin eptir því sem hún heldur lengra áfram. Loksins nær hún þó til kirkjunnar talsvert þreytt, en þó glöð við þá von, að geta hvilt sig innií kirkjunni. helzt inni í horni þar sem hálfrökkur er. það er ekki búið að hringja þriðja sinn, og er hún því sú fyrsta sem inn gengur í kirkjuna, getur hún því valið sér sæti, séð alla sem í kirkju koma, og hugleitt, hversu aumkunarvert það er, að sparifötin hennar eru ekkert annað en for og bleyta. Hún situr nú þarna og er að hugsa um hitt og þetta og tekur ekki eptir því að svefnhöfgi sígur að henni smátt og smátt, og loks lykjast augu hennar og hún steinsofnar. Nú er hringt þriðja sinn, mannfjöldinn þyrpist inn, bekkjunum er lokið upp og skelt aptur — en alltaí sefur madama Reinhold. Og svo er sunginn fyrsti sálm- uriun, að hún rumskar aðeins, en vaknar ekki. 15 Svo þagnar allt. og prestrinn snýr sér við fyrir altarinu — þá vaknar madama Reinliold allt í einu. „Drottinn sé með yð- ur!“ En hvaða rödd er þetta! Madama Reinhold hoppar upp — er petta draumur? pað er Lammert prestur sem stendur fyrir alt- arinu. Hún nuddar augun : það liljóta að vera sjónglöp. Kei —- pað er og verður Lanimert prestur, sem stendur parna einnxitt eins og hún hefir séð hann standa fyrir altarinu i mörg ár, liann, sem hún ekki fyrir nokkurn mun vildi lilusta á og sem hún í dag hefir ætlað að forðast með pví að ganga á aðrar kirkjur langan veg í vonzku veðri. En hvað nú verður lilegið að lienui þegar hún kem- ur heim. Hún er bæði hrygg og reið. Gæti hún nú aðeins komizt hurt úr kirkjunni án þess nokkur tæki eptir! En á meðan presturinn er að tóna bænina, er það nú alveg ómögulegt, og svo þegar hann snýr sér við og fer að tóna pistilinn getur skeð að hann komi auga á hana ef hún gengur út. Nei, það hjálpar ekki, hún verður að vera kyr. Nú gleymir hún líka snöggvast prestinum, og hugur hennar fylgir með messugjörðinni. En þegar presturinn er konfinn í stúlinn, þá kemur reiðin yfir hana aptur. „Ef mögulegt er, þá hafið frið við alla menn, að svo miklu sem í y ðar v a ld i st en dur“ — þannighljóðar text- inn. Er það ekki eins og það sé beinlínis meint til geitamálsins ? Jú náttúrlega, jafnvel í kirkjunni þarf hann endilega að minnast á það — tautar madama Reinhold. Og þó— því lengur sem presturinn prédikar, þess betur tekur hún eptir ræðunni, sem er mælskuíull og hjartnæm og lýsir þeirri blessun, er friðnum fylgir, og tekur einmg glögglega iram þá bölvun sem er óíriðnum samfara — já ófriðnum lýsir hann rétt eins og hún finnur til hans innra hjá sér á þessari stundu. Hefir hún ekki vegna síns ófrioar við prestinn hætt við að hlýða á Guðsþjónustugjörð, oglivilíka eymd hefir hún ekki stofnað sér í með því? Og getur hún nú líka verið viss um að reiði hennar sé réttlát? Hinn góði gamli malari hefir fivað eptir anna.ð sagt henni að hún gjörði Laminert presti rangt til. Nú hugsar hún sér, að leita þó ennþá einu sinni nákvæmra upplýsinga um mál þetta. Loks tekur hún nú eptir því, að það er ekki presturinn, sem er að tala um geitamálið, heldur er það hennar eigin samvizka. Meir og meir kemst hún við af áminningu prestsins um að lifa í friði, og hversu mjög sem prályndi hennar stendur á móti, þá hlýðir hún með feginsandvarpi á kveðju Frelsarans, sem presturinn lýkur ræðu sirmi með: „Frrður sé með yður“. Að lokinni messugjörð staldrar hún lítið eitt við í kirkjunni þang- að til allir eru út komnir, svo að enginn skuli taka eptir sér. Er nú komin heliirigning og cr því ekki að hligsa til þess að hún geti

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.