Austri - 30.06.1892, Page 1

Austri - 30.06.1892, Page 1
ivemur ,út 3 á mánuði eða 36 b'.óð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis4 kr, Gjalddagi 3t. .júlí. Dppsðgn, skrifleg', tiiSíwS- in við áramót. Ogild jieina komin sé til ritstjórans fyrir 1. október. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 aura hver $>ml. dálks og hálfu dýrara 4 fyrstu síðu. II. ÁR. SEYÐISFIRÐI, 30. JÚNÍ 1892. Na. 17. Lm gufuskipaferðir. Flestir sem nokkub liugsa um landsins gagn og nauðsynjar,munu vera á þeirri skobun, ab strand- ferbir þær, sem vér nú eigum í vændum séu alsendis ónógar og beinlínis apturför í bráöina, frá því se.m verib hefir. f>ab má þó telja víst ab þab hafi verið mein- ing síóasta alþirigis ab auka þær og hæta, en þab hefir farib á allt annan veg og óheppilegan. J>ab virbist alls eigi vanþörf á aö nokkuð sé ritað um gufuskips- ferbirnar, því þab er svo langt frá ab mönnum yfir höfub sé Ijóst livernig þær eigi ab vera, eba ab menn séu komnir ab heppilegri niburstöbu meb þab. f>ab sýna mebal annars umræburnar á síb- asta alþingi, og eins árangurinn sem varf) af þeim. pab hafa ýmsir lagt mikla áherzlu á að landsjóbur beinlín- is keypti gufuskip og héldi þeim út á sinn kostnað; en ástæburn- nr hafa verib einkum þær, ab þá gætu landsmenn fengib ferbirnar snibnar eptir ’þörfum sínum, og þá mundu gufuskipaútgjörbamenn ekki græba á landsjóbi. Ilvab fyrri ástæbuna snertir þá er þab ab vísu sennilegt ab landsmenn mundu geta fengib ferbirnar snibnar ab nokkru leyti eptir þörfum sínum, ef tekib væri sanngjarnt tillit til þarfa allra landsmanna, en slíkt ætti einn- ig ab geta fengist meb því ab semja um ferbirnar vib gufuskipa- útgjörbarmann, og fá hann til að haga þeim eptir þvi, sem álitib væri ab kæmi ílestum landsmönn- um ab gagni. Hin síbari ástæb- an er mjög léttvæg. jpótt gufu- skipaútgjörbarmaður græddi eitt- hvab á ferbunum, þá er alveg ó- víst ab landsjóbur græddi tíltölu- lega eins á þeim, með sínum leigða framkvæmdarstjöra, þó landsjóð- ui' ætti gufuskip og gjörbi þau út. Eptir ebli sínu virbist það vera nokkuð fyrir utan verka- hringlandsjóbs og landsstjórnar að vera skipautgjórbarmabur og eig- andi; slík fyrirtæki eiga ab vera í höndum prívatmanna, eba fé- lags, („forretuings"-manna), og væri æskilegt, ab vísu, að þeir væru innlendir, eba búsettir í land- inu, ef ske kynni ab fyrirtækib yrbi vísir til margfallt meiri gufu- skipaflutninga og samganga en oss dettur ennþá í hug. Yæri farib að þreugja þessum störfum upp álandstjórnina, þágætimönn- um kannske síbar dottið í hug að láta hana taka ab sér verzl- un landsins, sem sumir rnenn eru svo óánægðir meb. En ab láta landstjcrnina annast slík störf er alveg fráleitt; þab mun fara bezt á, að þeir hafi þau á hendi sem hafa gjört slíkt ab lífsstarfi sínu. Eblilegra virbist ab í landinu væru vissar stéttir eins og annarstab- ar — sem hver um sig færi ekki langt út fyrir sinn verkahring, enda mun í hverri þeirra fyrir sig vera ærib nóg verkefni fyrst um sinn. f>ab hefir jafnvel heyrzt á sumum af framfaramönnunum, ab þeir vildu ab hver eínstakur bóndi í landinu væri jafnframt kaupmabur og ræki sjálfur verzl- un sína vib útlönd, en ætli þab væri ekki affarassella ab hver reyni ab ab leysa aðalatvinnu sína vel af hendi, ábur en hann fer ab gei’a sig vib svo ólíkum störf- um. þ>ab væri varla öþarft ab þeir menn íhugubu dálítib danska málsháttinn : „Skomager bliv ved din Læst“. Réttast mun vera ab abgreina strandferðirnar frá ferðunum milli landa og semja við einhvern á- reibanlegan gufuskipaútgjórðar- mann um ab taka þær ab sér og haga þeim eins og inest þörf er á. Til strandferðanna þarf ekki stórt skip ennþá, lestarúm þarf eigi ab vera mjög mikib (t.d. 50 tons) en svo þyrfti ab vera rúm fyrir talsvert marga farþegja á óæðri plássum. þ>að erlíkamjÖg ohentugt ab hafa stór gufuskip til strandferbanna, auk þess sem þab er dýrara. Smærri skipin geta komið mjög víða, þar sem stærri skipin geta ekki komib, en það er áríbandi ab strandferbaskipin komi sem víðast við. J>ab er kunnugt að víba eru góbar hafn- ir fyrir smærri gufuskip, þar sem er of grunnt eba rúmlítib fyrir hin djúpu og löngu gufuskip. Strand- ferðaáætlunina hvað viðkomustab- ina snertir, mætti hafa svipaba því sem gjört er ráb fyrir áþing- skjali 461 og 462 frá síbasta al- þingi. J>ab er hart ab stórir kaflar landsins — undir vanaleg- um kringumstæbum —skulivera alveg sviptir samgöngum þeim, er þeir hafa eins mikinn rétt á, eins og aðrir hlutar landsins. Tök- um til dæmis Norburþingeyjar- sýslu. f'ar eru 2—3 hafnir fyr- ir smærri gufuskip og ein þeirra (Raufarhöfn) svo gób, að varla er betri höfn nokkursstaðar á landinu. N.-þingeyingar þarfnast þó strandferba ekki síbur en abr- ir, þar sem Jökulsá, hib mesta vatnsfall landsins, æbir niður Ax- arfjörð og skiptir sýslu þeirra í tvennt og eins og menn vita er hvergi brú á ánni og er hún þó hvergi reib milli fjalls og fjöru á neinum árstima. Yæri því sanngjarnt, ab strandferbaskipin væru látin koma á hafnir þær sem brúklegar eru í þeirri sýslu, ekki síst þegar þab er ekki nema mjög lítill krökur fyrir þau, ein- ar 3—4 mílur. Aubvitab ætti strandferðaskip ab koma vib á sem flestum stöbum að hægt er og þar meö leita ab flutnings- þörfinni. Til strandferbanna kring um landib mundi fyrst um sinn nægja eitt skip. Milli útlanda og ís- lands ætti svo stöbugt ab ganga eitt skip. J>að þyrfti ab vera nokkub stórt t. d. á stærb vib „Lauru“ og koma ab eins áhelztu hafnir landsins. Strandferðaskip- ib ætti svo ab taka vörur þær er koma meb því og fara eiga til smærri staðanna, aulv þesssem þab að sjálfsögbu flytti allan ann- an innanlandsflutning og fóllc sem fyrir kæmi, þar meb póst þegar svo stæbi á, eða að minnsta lcosti allan þyngri póstflutning, þegar ís eða annað eklsi hamlaði. |>etta fyrirkomulag yrði varla mjögdýrt. |>ab eru strandferbirnar sem mundu kosta nokkub talsvert, en ferðirnar milli landa mundu ab mestu leyti geta borib sig. J>egar menn hafa komiö sér saman um, að það sé vert að kosta meiru fé en ábur til gufu- skipsferða meb ströndum landsins, þá er mjög leitt ab þær einrnitt nú skuli verba stórum minni en næstliöin ár, og við það verður líklega ab sitja í þetta sinn, því ef ekki er búib að gjöra neina samninga vib gufuskipaútgjöröa- menn ennþá, þá er þab nú lílc- lega orbib of seint héðanaf, til þess ab fullt gagn gæti orðib af ferðunum í sumar, úr því sam- einaba gufufuskipafélagib vildi eigi taka þær að sér. í maí 1892. J. Cr. Vér viljum minnahinn heibraða liöf. á það, að Norðmenn, sem eru einhverjir mestir farmenn vorra tíma, byrjuðu gufuskipsferðir inn- anlands einmitt upp á lands- ins kostnaö. Stórþingib og stjörnin tók ferðirnar að sérífyrst- unni, meðan menn voru að kom- ast upp á að nota þær. En þeg- ar fram libu stundir og menn voru komnir á góðan rekspöl, sleppti stjórnin gufuskipsferðum í hendur prívatmanna. J>ab myndi varla vera svo ó- hyggilegt fyrir oss íslendinga ab fara að dæmi frænda vorra í þessu. En þab er svo sem sjálfsagt, ab þing og stjórn þyrfti ab rábfæra sig við þá menn, er bezt hefðu vit á ab ltoma feröunum sem haganlegast fyrir. Ritstj, Herhyðt hindindisins. Bacchus Jjú ert böli valdur, Brenni á þér vor tár! Vorri pjóð um allan aldur Eitruð bjóstu sár. Hánum fé af rekkum tættir, Ristir þeim svo níð. Saklaus brjóst pú sárast grættir, Svei þér fyr og síð! Æðstu landsins óska-megi — 011 sem liarmar pjóð — Hraktir pú á láði’ og legi, Laptir peirra blóð. Jónas, Kristján, — fyrrum fleiri —. Felldir pú í val; Hitnar pví vor hjartadreyri, Hefna peirra skal. Mæddri tíðum móður tókstu Málung hinnsta frá, Hennar með pví harma jókstu Hungruð börn að sjá. þó er verst af pessum málum, þú hvern rýfur eið, Tryggðir slítur týnir sálum, Tapar dyggðaleið. Heyrið, tímans heróp gellur Hátt í hverjum tind’, þyngri engin pruma svellur þrúðgri himinlind; Finnið ekki feðra-móðinn Færast hjörtun í ?

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.