Austri - 17.08.1892, Blaðsíða 1

Austri - 17.08.1892, Blaðsíða 1
fC.emur út 3 á mánuði, eða 86 blöð til næata nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendi.s4 kr, Gjalddagi 31, júlí. Uppsögn, skrifleg, bund- in við áramót. Ogild nema komin sé til ritstjórans f'yrir 1. október. Auglýsingar 10 aura linan, eða 60 aura hver þml. dálks og hálfu dýrara á íyrstu síðu. II. ÁR. SEYÐISEIEÐl, 17. AGrÚST 1892. Na. 22. aint si'A5s Austuramtsins var hald- inn á Seyðisfir&i dagana 3.—6. júlí |>. á. af amtmanni J. Hav- sfcecn og amterá&smönnunum Sig- nr'ði Einarssyni, séra Einari Jóns- syni og Jakob (jrunniÖgssyni. J>essi mál voru rædd á fund- inum:. 1. Koeinn skrifari fundarins, séra Einar Jóneson á Kirkjubæ, og ákveðið aö verja mætíi til sks íjjta viö amtsráöib milii funda 40 krónum. 2. Forsetiframiag&i landshöfð- ingjabréf, 25. apríl í. á. umskipt- in á eignum, sjóbum ogskyldnm Norður- og Austnramtsins, sern fram fóru um siðastliðið nýár, cg skýrði frá, hvernig skipti |>essi, aem framfóru eptir tillögum amt- m&nns hsföu fallið. Eptir skipt- unura hlaut Norbsiramtið af jáfn- aðarsjöðnum 1,537 kr. 15 au. og Austuramtið 1,091 kr. 18 au, Frá 8. nóvbr. þ. á. borgi nerð- uramtið árlega af iandsajöðelán- inu ti.1 8kjálfai;dafijótsbrúnna 118 kr/ 52 au. ea austurámtið 81 kr. 48 au. unz láninu er lokið; 5. af- borgun verður greid'd 8. nóvbr. Þ- á. Amtsbókasafnið er eign norð- uramtsins. Af búnaöarejóði hlaut Norður- axntið .... kr. £,038 08. en Austuramtið — 1,742 67 3. Úrskurðaðurreikningur jafn- aöarsjóðsins 1891, 4. Úrskurðaðir reikníngar báix- aðarsj óbains, búnaðarskóiasjóðsins (sem nú tilheyi'ir N.-þingeyjars.) gjafasjóðs Guttorxns prófasts Þor* steinssonar og gjafasjóðs Póturs sýslumanns |>crcteinesonar. Á- kvebið var, ab það sem til vrði í gjóði hjá reiknin-gsbaldara af búnaðarsjóðnum skyldi ganga til Eiðaskólans og hinir áxiegu vext- ir af sjóðnum framvegis fyrst um sinn. 5. Séra O. V. (Jíslasyin veitt- nr 100 kr. styrkur úr jafnaðar- sjöði til ferðalaga um. arntið í sumar í þeim tilgangi að hvetja híómenn til framfara í atvinnu- vegi þeirra, prédika bjargráð og koma á sjómannafélögum eðasam- Þandi milli allra bjargráðanefnda a landinu. ®. Kvennaskólanum áYtri-Ey veittur 100 kr. styrkur úr jafn- aðarsjóði, en ráðið gekk út frá því sem sjáifsögðu, að nárns- meyjar úr amtinu iðngja aðgang að skóianum eins og hingað til. 7. Kvexmaskólanum á Lauga- landi veittur 50 kr. styrkur úr jaíhaðarsjóði, og bjöst ráðið við að námsmeyjar úr axntinu fengjxj aðgang að skólanum eins og að undanlörnu. 8. Framlagt bréf frá ritstjóra cand, phil. Skapta Jösepssyni 4. þ. rn. þar sem hann skýrir frá framkvesmdum sínutn í Kaupmlx. tii þe-is ab stofna bókasafn handa Austuramtinu. Hafði hann ept- ir framlögðam skilrikjum fengið 300 kr. styrk í Ö ár (1882, 1893 og 1894) til stofnunar safnsins bjá hinu Classenske Fidetcomxris; ennfremur ‘hafði Arnamagnússon- arnefndin gefið til safasias þau rit sem nefndin hefir geíið út og hafði til. Svo hafði Þjóðvinafél, gefiö til hins fyrirhugaða bóka- safns allár hækilr sem það hefir útgefið, og bóksölum. Kagol cg K&'st í Kaupmh. gefið hvor ná- lægt löö bækur. þeosar bækur era í vörzium ritstjórans, ssm skýrði frá að hann heíði fongið loforð frá binu ísl. bókra.fél. og frá ýmsúm bóksölom öðrum í Kmh. en á&ur voru nefndir, urn bækur. A mtsráðið álykt? ði: o. Að koma Jbegar á stofn bóka- safni fyrir Austuramtið, er skyldi geymast á Soyðisfirði. b. Að þakka ritstjóra Skapta Jcsepssyiii fyrir góðar fram- kvæmdir í þessu tilliti. c. . Var kosin þriggjamannanefnd til ab standa fyrir bókasafn- inu og voru kosnir þessir: amtsráðsm. séra Einar Jóns- son á Kirkjubæ, sem skyldi vera formaður og gjaldkeri, ritetj. Skapti Jósepsson og kennari Lárus Tómasson á Seyðisfirði, sem skyldi vera bókavörður. Settar voru reglur handa nofnd þessari. 9. Samin var áætlun um tekj- ur og gjöld jafnaðarsjöös Austur- amtsins 1893. Jafnaðarsjóðsgjald var ákveðið um 1600 kr. og búist við aðum 800 kr. yrðu í sjóði frá þ. á. 10. Frainlagt lh.br. 1, febr. þ. á., þar sem heimtað er <álit amtsráðs og sýslun. í Múlasýsl- um uin hina fyrirhuguðu samein- ing Austur-Skaptafellss. við Aust- uramtið. Einnigvoru framlögð hér að lútandi bréf sýslum. og sýslnn. eþa álifc þeiri’a um þetta mál, og bréf frá sýslunefhdarmannx porv. ! Kjerulf, dags. 22. f. m. Sýslu- ) nefndirnar í báðum Múlasýslum vildu að Austur-Staptafellssýsia yrði sameinuð við Austuramtið, en um það hvernig þessu skvldi fyrirkomið eða hvernig sýsluskip- unin skyldi vera komuframýms- ar skoðanir. í bréíi þorv. Kj'er- ulfs var það lagt 1:11, að Reyðar- fjarðai’hreppur í öllu falli yrði la-gður undir N.múiasýslu. Meiri blati amtsráðsins lagði það til, að Austur-Sk.sýsla yrði að öllu leyti lögð undir Austur- amtið: þannig’ að sýslan yx ði sam- einuð við S.múlasýslu og eittlög- sagnarumclæmi, og að Eiba, VaDa, Skriðdals, Mjóafj. og Norðfjarð- arhreppar í S.múlasýslú yröu sam- einaðir við N.múlasýslu; sýslum. í S.múlasýslu skyldi lielzt verða búsettur á Djúpavogi. Tillaga minni hluta ráðsins var sú, að ef Austur-Skaptafellssýsla yrði lögð undir Austuramtið, þá skyldi það vera að öllu leyti, bæði í sveitarstjörnarlegu og umboðslegu tilliti, og þannig að hún yrðisý.Ja eða lögsagnarumdæmi út af fyr- ir sig. 11. Frumvarp til reglugjörð- ar fyrir Suðurm-sýslu um refa- veiðar, notkun afrétta, fjallskil m. fl. var staðfest. 12. Synjað var um staðfest- ing á frumv. til reglugjörðar fyr- ij' N.þingeyjarsýslu um fjallskil. 13. Sumuleiðis var synjað um stabfesting á frumv. til reglugj. fyrir somu sýslu am eyðing refa. 14. Framlagt landsh.br. 3 marz þ. &,, þar sem hann út af áskor- un n. d. alþ. 1891, um breyting á aðalpóstloið! þingeyjarsýslu og Norðurmúlasýslu (sbr. þingskjal 412) mælist til að fá álit hlut- aðeigandi sýslun. og amtsráðs um það, íivort ástæða væi’i til að gjora breytingu þá, er áskorunin fer fram á. Sýslun. í N,þingeyjars. fellst á áskorun n. d. alþ, að öðru leyti en því &ð hún vill að alpóstleiðin liggi frá Skinnastöðum yfir Hó-lsstíg, um Raufarhöfn að Svalbarði, og sýslunefndin i N.múlasýslu sömu- leiðis, nema hvað hún leggur til að aðalpóstleið verði ekkilögð norð- ur að Sauðanesi, heldur að Ytri- ! Brekkum eða þórshöfn og þaðaa yfir Brekknaheíði, og skyldipóst- urinn ekkí þurfa að leggja leið sína um Krossavik. Meiri hluti amtsrábsins lagði það til að það fyrirkomulag á aðalpóstleiðinni milli Akureyrar og Seyðisfjarðar sem nú er héld- ist, svo og ganga aðalpósísins milli þessara staða, og ganga aukapcstsins milli G-renjaðarstað- ar og Vopnafj. um Raufarhöíh. Minni hluti amtsráðsins féllst á tillögu sýslun. í N.múlasýslu að öllu leyti. 15. Forseti skýrði frá vega- bótuxn á aðalpóstleið í S.múlas. 1891. Einnig gat forseti þess að menn hefðu góðar vonir um að fó yrði veitt á næsta ári til vegarins yfir Fjai’ðarheiði. Til vörðuhleðslu á Möðrudáls- heiði, eem framkvæma. átti í fyrra, en fórst þá fyrir, hafði landshöfð-. ingi eptir tillögum forseta endur- veitt 250 kr. og á vörðuhleðslan að fara fram í surnar. 16. Framlagt bréf sýslum. í N.múlasýslu 5. þ. m. með útdr. úr gjörðabók sýslun. viðvíkjandi framkvæmdum bún.fél.; amtsráð- ið áleit þetta mál sér óviðkom- andi. 17. Framlagt bréfsýslumanns N.múlasýslu 5. þ. m. ogútsWt úr gjörðabók sýslun. viðv i: samþyKki til þess að hreppsuefnd- in í Seyðisfjarðarhreppi megi verja 1300 Icr. af innstæðu hreppsins til skölahúsbyggingar áVestdals- eyri. Amtsráðið áleit að þetta mál næði eigi til sín. 18. Fráxulagðir voru og úr- skurðaðir reikningar búnaðarsk. á Eiðurn fyrir árin 1889--90, 1890— 91 og 1891—92. Einnig var framlögo skólaskýrsla fyrir 1891- -92 og bi’éf frá sýslum. i K.múlas. með 2 fylgiskjölum viðvíkjandi viðskiptum sýslusjóða Múlasýslanna út af búnaðarskól- anum. 19. Samkv. fyrirmælum lands- höfðingja hafði fcrseti leitað á- lits sýslunefnda um sameining hinna núverðandi búnaðarskóla á II CD 9= Útsölumenn og kaupendur wAustra“ muni eptir þvi, að gjalddagi fvrir blaðið var

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.