Austri - 17.08.1892, Blaðsíða 4

Austri - 17.08.1892, Blaðsíða 4
NB, 22. A U S T E 1 86 |>ó fremur væru fáir hluthafend- ur prentfélagsins mættir á fundi, pá úrskurSaði fundurinn, að hann væri lögmætur, með þyí til hans hefði ver- ið boðað opinberlega með nægum fyr- irvara. Akveðið var með meiri hluta atkvæða að atkvæði skyldu metin ept- ir aktiutölu bluthafenda, en ekki ept- ir höfðatölu mættra félagsmanna. Ýmsir reikningar voru framlagð- ir og krafizt borgunar á. • Með pví fundinum pótti litill efi á pví. að prentfélagið eptir framkomn- um kröfum væri gjaldprota, var ákveð- ið að taka prentsmiðjueignina til skipta- meðferðar sem protabú og prentsmiðj- an skyldi síðan seld við opinbert npp- boð einhverntíma í haust eptir nám ari auglýsingu sýslumannsins í Austra, pó með pvi fororði og skilyrði, að nú- verandi bandhafiprentsmiðjunnarmætti hafa afnot hennar, .hver sem keypti hana, til síðasta maí að vori mót hæfi- legri horgun. 20,000 ki*. hefir Charles Lotz. sem fyrir skömmu dó í Kmh. og var af pölskri ætt, ánafnað i erfðaskrá sinni, niunaðarleysingjum eptír drukknaða i^lenzka sjómenn. Mansalát. Snemma í raaímán- uði drukknaði séra Jón Björnsson á Eyrarbakka skammt paðau í fiæðar- máli. , Hefir líklega fengið aðsvif. Litlu síðar fannst Sveinn Sveins- son búfræðingur á Hvanneyri drukkn- aður í læk skammt frá bænum. Hann hafði áður verið pjáður af punglyndi. Dáinn er Sigurður fornfræðingur Vigfússon í Beykjav., og séra Guðm. Gísli Sigurðsson á Kleyfum í Gilsfirði. Seyðisfirði 17, ágúst 1892, Gttfaskiplð „Ernst“ kom hingað 11. p. m. með kolafarm fyrir Gránu- fél. til Oddeyrar og Siglufjarðar. Með skipinu komu 2 ungfrúr frá Norvegi, Elise Johansen og Ingehorg Johansen. lnnflutningsbaiinið. Með “Ernst“ skrifar konsúl Fred. Wathne í Stav- anger oss, að Englendingar séu ófáan- legir til að leyfa Korðmönnum inn- flutning af fé til Englands frá Noregi, og að stjórnin hafi falið honum á heud- ur að ferðasí nú pegar til Frakklands. Belgiu og Hollands til pess að reyna að útvega par nýjan markað fyrir norskt sauðfé. Hefir stórpingið veitt fé til peix-rar ferðar. í Norvegi situr allt við pað sama. Stórpingið og stjórnin heimtar enda á konsúlamálinu, en konungur vill fresta úrslitnnum. Ráðaneytíð Steeu hefir ekki tekið aptur umbeiðni sína um lausn, og fyrverandi ráðherra Emil Stang sér sér ekki fært að taka við völdum, stórpinginu pvernauðugt. Hægri menn ógna með, að konungur muni segja af sér, en pað líður alls ekki yfir vínstri menn fyrir pað, pví peir treysta vel stórpinginu til pess ao geta haldið um stjórntaumana, svoalltfari ekki á rihgulreið. J>ann 8. p. m. lögðu peir raiklu „sportsmenn", hræðurnir Stefán úr- smiður Jónsson og Eyjólfur skradd- ari Jónsson upp héðan til hreindýra- veiða suður á fjöll. I för með peim slóst og hreppstjóri Söivi Vigfússon á ArnheiðarstÖðum. Vcðrátta allt af voðalega vot og köid, snjólcoma í fjöilum á nóttnm. Grass- sprettunni fer pví mjög litið fram. Af pví að til stórvandræða horfir með heyforða i hanst, einkuro hér í fjörðunum, pá viljnm vér biðja menn að athuga pað í tíma, bvort ekfeiværi gjörandi, að fá hey hingað ffutt frá Noregi í haust, svo hændur gætuhald- ið nauðsynlegustu stórgripum og ein- hverjum sauðfjórstofni. Fyrir norðan og vestan kvaðvera miklu betur sprottið og pví fyrr farið að slá. Viða búið að slá tún, er „Thyra“ fór par um. En ópurkar par iniklir. Séra 0. V. Gíslason dvelur liér eystra, í bjargráða- og bindindiserínda- gjörðum. Hann prédikaði á dönsku hjá kaupmanni 0. Wathne á sunnu- daginn. , Hann mun og halda fyrir-' lestra urn bjargráð og bindindi og ferðast hér um firðina austanlands. Her með auglýsi egaðegbýð mig fyrir alpingismann fyrir Korður- múlasýslu fyrir hinn í hönd farandi löglega kjörtima. Um leið get og pess. að eg neyti ekki uokkurra „Agitationa11, heldur læt eg hvern og einn ráða sinni rnein- ing um kosninguna. Samvizká min býður mér að fylgja réttu xnáli. J>eir sem ekki treysta pví, kjðsi mig ekki. Vestdalseyri. 4. ág* 1892. Sigurður JÓ158SOH. — Á Ivolbeinstanga við Vopnafj. fásí til kaups með góðum kjörum tvö ibúðarhús sem liggja ágcetlega til pess að sækja sjó frá peim, Báðum fylgir goté verkunai’pláss og öðru peirra stórt fiskisöltuuiU'lxús. Báðura fvleja fcindakofar fyrír fáar kindur. Með óðru peirra fylgir túnblettur sem nokk- nð er komið á veg með að ræktá, og á íóð peirri sem pví fylgir til af- nota, er grasléndi, sem með mjög lítilli fyrirhöfn má gjöra að túni. Lysthafendur snúi sér til verzlun- arstj. V. Davíðssonar á Vopnafirði. fú. sem hefur tekið yfir- frakkann minn úr stóru stofunni hans Finnbogaveitingamans á Fjarðaröldu, slcila pú honum aptur pangað. Brekku í Fljótsdal 5. ágúst. 1892. Jón Gunnarsson. Fjárinark Kristjáns jporláksson- ar í SköruYÍk á Langanesi. Hvatt hægra, fjöður franxai1 vinstra. Brennimark. Iv. J>. Áreiðanlegur kaupandi getur fengi^ keypt í haust 30 lömb hjá Ólafi A®' geírssyni í Neshjáleigu í Loðmundar' firði, er nú starfar að kirkjusmíði á Brekku í Mjóafirði, IMP*’ í verzlan Magnúsar Ein' arssonar á Vestdalseyri vib Seybi5' fjörb, fást ágœt vasaúr og inargs konar vandaðar vörur me& góð° verði. WF* Hériueð tilkyimist viðskiptamönnum minuin í FljótsdalS' héraði, ao eg, eins og undanfarin haust kaupi fé á mörkuðum upp í skuldfi manna til rcín, og skal eg í tæka tí» tilkynna, hvar og hvenær pessir mark' aðir skulu háldast. Enn fromur sk»i pess geiið, að skeð getur að eg tak1 meira fé á pessum raörkuðura en eg get fengið uppí skuldir, en vei'ði svo, verða menn að snúa sér til og semjfl ura pau fjárkaup sem önnur, við herr» Bjarna Siggoirsson, sem heldur roark- aðina fyrir mína hönd. Aðeins tv»' vetrir og eldri sauðir, og algeldarvam- ar ær verður keypt á mörkuöunum. Að öilum ’líkindum verður eirm- ig haldinn markaður á .Bessastöð*113 í Fljótsdal nú i haust fyrir nxig. Seyðisfirði 15. ágúst 1892. Sig-. Joliausen. Ábvrgðái’maður og ritstjóri: Cand. phil. Shapti Júsepssoii. , Prentari: F-r. Guðjóusso n. 42 43 svipinn & Mikulási keisara og heyrði hann segja með sínum skarpa málrómi, sem ætlaði að nísta fólk i sundur: „|>að er í priðja sinn að slikt kemar fyrir í ár, Kankrin; pað er fjarskaleg óregla hjá peim emhættismönnum, sem pú átt yfir a§ s'gja“. „Kei, nei, petta dugar svei mér ekki“, hugsaði ráðgjaíinn. „Eg skal sýna pessura bófum, að eg er klókari en peir. Eg skal forða ríkinu frá fjártjóni í petta sinn“. Hann hringdi á pjón sinn og sagði: „Kolzow á að koma strax i stað!“ Fáum minútum seinna kom ungur maður inn til ráðgjafans. Hann var fölleitur, slæpingslegur, dökkhærður og hvasseygður. Hann hneigði sig djúpt og nam staðar rétt fyrir incan dyrnar. „Komdu nær!“ sagði ráðgjafinn, sem var seztur niður og hall- aði sér aptur á bak í stólnum. „Segðu mér, pekkir pú Panin toll- stjóra ?“ „Panin? Já, hágöfugi herra“, „Ertu nokkuð kunnugur háttura hans og framferði?“ „Iwan Wassiliewiitsch Panin“, svaraði Kolzow hægt og starði upp í loptið, „Iwan Wassilewitsch Panin fer á fætur um kl. 10, ef mig minnir rétt, og fer á tollskrifstofuna undir pað kl, 12, par sem hann pá . .“ „Heyrðu nú Kolzowí Ef pú ætlar pér að tefja fyrir mér með pví líku hulli, pá læt eg flengja pig, og pað svo pig muni um. Svar- aðu mér nú án allra vífilcngja. ’Veiztn nokkuð náuara um Pnnin?“ „Nei, hágöfugi herra“. „Taktu nú eptir! rm er kl. 11. Hér hefirðu 25 rúbla. Nú fer pú og snuðrar Panin nppi, hvort sem hann er heima eða annarstað- ar. jþú mátt ekki missa sjónar á honum, og gæta vel að, hvað hann hefst að. Um petta leyti á morgun kemur pú svo hingað, og skýrir mér nákvæmlega frá, hvers pú hefir orðið vísari. Hefirðu skilið mig?“ Kolzow hneigði sig með mestu lotningu. Ráðgjafirm benti hirðulauslega til hans með hendinni, og svo fór spæjarinn út. Á Idtekaum tíma daginn eptir beiddist Kolzow viðtals við hinn rúss- neska fjármálaráðgjafa. Hann leit út fyrir r.ð vera úrvinda öI svefni. „Hvað er í fréttum ?“, sagoi ráðgjafinn. „Eg hefi verið á ferli i stífa 24 kl.tíma, hðgöfugi herra, og r.U' an pann tima hefi eg efcki misst augastaðar á Iwan Wassiliewitsch scgðu mér nú söguna án allrív í 5 mínútur". „það er eins og pað á að vera vífilengja. „Eg hitti ekki Ivan Wassiliewitsch á tollskrifstofunni, og pareð p3® var óvíst, hvort hann mundi koma kangað í gær, pá ók eg heirn hans, og frétti par, að hann væri ennpá ekki kominn út. „Afram“. „Hér um bil kl. hálfeitt kom Ivan Wassiliewitsch út úr húsl sinu og fór upp í vagn, som hann lét aka sér til „Tatarans“. borðaði hann morgunverð, herra. „Spilaði hann par?“ „Eg ætlaði að bæta pví við, að Ivan Wassiliewitsoh fékk s-r ágætan morgunverð með ostrurn, kampavíni o. s. frv.; en í spilunu13 var hann fremnr óheppinn---------“ Ráðgjafinn gáði sín eigi, og sló með hnefanum í borðið. Eolzo^ hélt áiram ofboð rólegur 6Ögunni. „Undir pað kl. 3 lét hann sækja sér vagn og tók upp í ba311 kvennmaim 1 Stóra Morskoi“. „Yar pað korian haus ?“ „Jú . . . pað er að segja . . . Ennpá ern pau ekki gipt“. „J>að er gott; nú veit eg nóg. Farðu nú að sofa. J>ú hefir ^ pangað til um hádogi á morgun. J>á verður pú að fara aptur veíta honum eptirför. Og á fimmtudaginn kemurpúsvo hingað mín og segir mér frá öllu“. Eptir að ráðgjafinn var orðinn einn, pá hugsaði hann með „J>rælliim hefir náttúrlega stolið fé ríkisins og heldur pví svon3 áfram“. Síðan lét hann kalla á stjórnarráð Trubnikow. „Kæri Trubnikow! Við verðum að hraða okkur með að köDlíl lagi á Odessa-málið. Hvað Panin viðvíkur, sem pér hafið mælt sr° mikið með, pá er pað alveg nauðsynlegt að eg líti með eigin aug3lIJ

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.