Austri - 09.09.1892, Blaðsíða 4

Austri - 09.09.1892, Blaðsíða 4
Nr, 24. AUST Ii I 93 *z3'*æBK2at*2í Meginhluti grundarinnar keraur víst aldrei til vegna stórgrýtis, sem á hana féll innanum aurleðjuna. Aður en hlaupið sé, var gizkað á að pað væri 12 fet á pykkt, par sera psð var raest, og má af ’pví ráða, hversu stór- kostlegt pað var. Yigfús, sonur prestsins, vakti yfir túninu í Stöð :pá nótt sem skriðan féll, og var pað raesta gæfa að hann varð ekki fyrir hlaupinu. þessa 2 síðustu daga hefir verið góður töðupurkur. Aðnr varlítiðsem ekkert komið í garð hjá alraenningi, encia hyrjaði sláttur hér óvíða fyr en í byrjuu pessa raánaðar. Nú munu flestir ná inn raegninu af töðum sín- uni. Annars er grasspretta bæði á túni og engjura raeð langminnsta móti og verður heyforði mánna í haust að líkindum minni, en átt hefir sér stað í rúm 60 ár. Nú er 8. Sgúst fyrir löngu liðinn en ekki hefi eg enn frétt liversu far- ið hefir ura prentsmiðjuraálið, eg hefi vonað og beðið, að pú gengir par með sigiu* af hólmi. Ólíklégt er að nokk- ur sem viil lifa. leiki sér að pví að höggva í sundur lífæðina; en Austri er nú eina lífæðin í austtírzka likara- anum, og að taka prentsmiðjuna irá pér er einskonar banatilræði eigí áð eins við ,.Austra“, heldur og aust- fir/.ka upplýsingu. Eg hefi alia tíð verið peirrar skoð- nnar í stjórnarskrárraálinu, að menn liafi ekki fullreynt konuugsgjöfina 1874 ácar en menn fóru að stofna til nýrr- ar stjórnarbótar. An efa hera pó stjórnarlögin 1874 í sér frækorn, til endarbótar, sem aðeins parf að vökva til pess pau beri góða uppskeru, par er talað t. d. urá ráðgjafaábyrgð, sem gjört er ráð fyrir að skipað verði fyr- ir ura með lögum. þvípegirpá pingið ura petta og annað crg lætur allt standa hálfkarað. f>að er vanpakk- látt af íslendingura að vilja ekki hag- nýta sér pau gæði og pá blessun sem felst í gjöf hátignarinnar; pað er frumblaupslegt að gjöfinni óreyndri; óendurskoðaðri og óendurbættri að fitja upp á nýrri stjórnarskrá, sem pá er heldur ekld neitt hugsjónarlegt stjórnarform. Kafli úr bréfi úr Húnavatsnsýslu 20, ág, 92. Mér hefir opt dottið í hug, Austri mir.n, að senda pér nokkrar línur, ekki af pví að eg viti ekki að pér skrifa margir ágætismenn, heldur binu, að mér er freraur ilgott við pig, fyrir marga grein er pú flytur lesendum pínum; nafnið „Austri“ er minnir mig á fornar æsknstöðvar, og sér í lagi fyrir að pú fylgir alveg sömu skoðun og alltaf hefir fyrir mér vakað í pessu margrædda stjórnarskrármáli nú í 15. til 16. tbl. pínu. Eg skal játa pað að eg, menntunarlaus alpýðumaður, er enginn stjórnmálagarpur, en sann- færingu getur maður liaft fyrir sig, livað sem lærdómi og þekkingu líður, pegar ínaður bugleiðir málin. Eg hefi aldrei getað komið pví inn í mitt fer- kantaða böfuð að pað værý svo mik- ið lífsspursmál fyrir okkur Islendinga að hafá fvo ábyrgðarlausa, hans há- tign konunginn og landstjórann eða ■jarlinn í æðstu stjórn vorri, og ráð- gjafann þ&nn priðja, og svo jarlinn með prem íjórum ráðgjöfum kringum sig; eg hefði kunnað allt eins vel. við að reyna að koma upp með stjórn- arskrárbreytingunni annari lieilagri prenningu, og liata keisara, kong og jarl, svo sem í likingu við föður, son og héilagaún anda, og hafa svo pessi orðtök: keisari eða konungur eðajarl staðíesta lögin með undirskript sinni, í staðinn fyrir „konungur eða jarl“ (landstjóri), úr pví yrðu lítið meiri vafningar hvort sem er, og stendur ekki á líku, livort stjórnarskráin segir einusinni „eða“, eða tvisvar „eða“?! þetta ,,eða“ í sambaudi við paunöfn sem pað er í pessum nýju stjórnar- skrárfrumv,, finnst mér óferjanda og óalanda, eða hversu óendanlegum snún- ingum og vafningum í tilliti til laga- staðfestiugar gotur ekki petta eina orð ollað? Yið hver lög sern pingið semur og skapar af sínnm vísdómi og fær jarli, verður hann að senda pau fyrst konungi og spyrja sem svo: ,,á eg eða má eg staðfesta petta ?“ Hann náttúrlega sendir með Sínar at- hugasemdir, konungur gjörir ef til vill aptur sínar og svarar ekki beint áfram jái eða nei, svona getur petta gengið einusinni, tvisvar, prisvar, svo íiggur pað í hlutarins eðli að jarl er vinnu- maður konungs en ekki pjóðar, og bann segir „pú verður að gjöra pað sem eg segi pér, pú ert mir.n en ekki pjóðarinnar pjónn“, gjörir petta annað en herða enn meira á peim óirelsis og einveldisböndum sem við íslendingar pykjumst reyrðir? Öannast að segja pykir mér gamla stjórnarskráin að flestu leyti vel við unandi, og fengjum vér ráðgjafannút- úr danska pinginu og stjórnarráðimi, með fullri ábyrgð fyrir gjörðum síu- um gagnvart pingi voru og pjóð, og til pingsetu í hvert skipti hjá oss, á- lít eg okkur nokkurnveginn borgið, auðvitað væri bezt að fá Vetó kon- ungsins takmarkað, en ekki verður á allt kosið, og fyrr er gilt en valið sé. Elcki er meistari Eiríkur enn af baki dottinn, karlinn, með aðrita um bankamálið, „lengi heldur karskur í borð“. Um petta bankamál hefi eg heyrt opt prefað, og fleiri en hitt á- fella kenningu meistarans, reyndar held eg peir eins og eg, hafi lítið vit á bankanlálefnum, en pað hefir mér alltaf pótt undarlegt að bankinn sjálf- ur skuli vera undanpeginn pví að inn- leysa sína, eigin seðla móti peningum í gulli eða silfri; mér finnst af peirri ástæðu hljóti pað að staía að seðlarn- ir geta hvergi gilt nema á íslandi, og pað sýnist liggja ljóst fyrir, að tyeir sem skiptast á, eins og lands- sjóður og ríkissjóður og í viðskiptun- um parf annar (landssj.) að borga hinum [ríkissj.) alltaf allt í gulli gegn póstávísunum peim sem út á hann (landssj.J eru gefnar, en taka gegn á- vísunum pessum við seðltim bankans, muni par af leiða gulípurð hjá lands- sjóð; og er pað ek!d eðlileg afleiðing pess að bankinn sjálfur er ekki skyld- ur til að svara gulli eða silfri út á sína eígin seðla ef menn æskja ? Mér pykir pað lika hálfhart, ef eg t. d, kem fram á danska skútu og vil fá mér rosabullur á lappirnar hjá döusk- um sjóara og hann hefir pær oggjor- ir mér pær falar fyrir pað verð er eg er ásáttur með, en eg hefi hvorki gull né silfur, en seðla, bankaseðla nóga, pá skuli danskur sjóari geta neitað dönsku konungsmyntinni pó á bréf- peningi sé, og eg pessvegna purfi eða réttara neyðist til að verða frá kaup- unum. Kemur ekki petta af pví að á bankanum hvílir ekki sú skylda að innleysa sína seðla? En hvað sem öllu pessu líður er hitt víst, að meist- arinn ritar í pessu máli sem i öllu sem hann ritar, og við koma pjóð vorri, af hreinustu og heitustu pjóðarást; hann hefir ekki einungis sýnt pað í orði heldur á borði að hann er sann- ur mann- og pjóðarvinur; hver hefir ef svo mætti að orði kveða, sampínzt eymdum vorum eins og hann? Sýndi hann pað ekki árin 1875 og 1882. voru honum eklci mest að pakka, ef ekki eingöngu allar pær gjafir og sú hjálp er við Norðl. og Austfirðingar nutum pá að bæði frá Epglandi og Daninörku ? Og hverjar voru pakk- irnár ? Aðfinningar og álas ogósann- ar frásagnir um ásigkomulag okkar Norðl. og Austfirðinga og pað í sjálf- um norðlenzku hlöðunum svo sem „Eróða“ sál. ef eg man rétt, og nú ofan á allt pet.ta á að reyna að gjöra hann bölvunarlegan fyrir orð sem hann hafi átt að tala á vertshúsí á Seyðis- firð’, sem eg get ekki meint að nokkur maður álíti annað en tilhæfulaust slúð- ur. Til að sæma pann marin að verðung ættu Norðlendingar og Aust- firðingar að leggja á sig nefskatt, pví hans hjálpar hafa í peim fjórðunguin allir notið ríkir sem fátækii*, og pað er næsta merkilegt að pjóðin skuli hafa tekið á móti pvílíkri hjálp sem meistarinn var fyrsti frumkvöðull að, eins og hrafn við tafni eða h... við krás. Héðan er mjftg fátt að frétta, nú um heyannatímann mjög lítið um mann- fundi, helzt hittast menn á sunnudög- um við kirkju og pá eins. og gjörist helzt rætt um heyfang, purlc og rigning ept- ir pvi sera við horfir í pað og pað skipti. Sláttur byrjaði almennt frá 18,—23. f. m. fullri viku síðar en í fyrra, fyrri hálfamánuð sláttarins voru stöðugir ópurkar og pá fór jörð fyrst að gróa pað keitið gat, liólatún áður víða grá af hruna ; nú frá 3. p. m. stöuugir purkar og hagstæð tíð, og allir húnir að ná töðum sínnm méð beztu verkun, en viða mun taða allt að priðjungi minni en í fyrra; heilsu- far manna yfir höfuð gott og engir nafnkenndir dáið; bezti afli á Skaga- firði pegar beita fæst, en talinn lítill hér út með Skagaströnd fyr én.köm- ið. er út í Nes. Verzlun pykir hér erfið, mun pað víðar við brenna; við hallærið á Rússlandi vérður ekki ráð- ið nema af höfundi tilverunnar, ea við óálit það sem helztu vörur okkar stauda í erlend- is geturn við ráðið nokkuð, Hvaða mál er það sem ætti að standa ofar á dagskrá þings og þjóðar en vöruvöndunarmálið? Hvort virð- ingar og peningaspursmál er jafnmikils varð- andi sem það ? pið blaðstjórarnir básúnið heilmikið um bindindi. og látum það gott heita sé það eflt og því framhaldið frá sið- ferðislegu sjónarmiði, en eg er hræddur um, eígi að fara að afnema vínkaup með lögum, banná flutning áfengra drykkja, þeirrar vöru sem gengur óhindrað kaupum og sölum um allan heim, það ináske gjöri illt verra, eug- inn getur bannað mönnum að panta í káup- félögum, og eigi að ,fara að leggja þrefaldan toll á vínið getnr það leift til annars lakara, þá mun tollgæzlan fara að verða erfið. þving- unarlög eiga ekki víð þessa tíma. Að efla bindindi frá siðferðislegri og frjálslegrí hlið af virðingu fyrir vélsæmi og kurteysi álít eg gott og rétt, en hvað lengra fer, ekki við eiga. En að leggja alia áherzluna á vöruvöndunar- máliö liggur hveijum manni í augúm uppi að er eitt af hinum fyrstu skilyrðum fyrif sönnum þrifum þjóðarinnar, Á Sunnudaginn var, birti hreppstjórinn við kirkju sýslumannsbréf um þingmannakosn- ingu; hún á að fara fram 12. septbr, Engar hreyfingar énn það til spyrst um undirbúning eða samtök um hverja kjósa skuli néumnein mál er menn vilja koma fram á næsta þingí, orðfleygt er að þeir ætli að bjóða sig fram Björn rfigfússon bóndi í Grímstungu og por- leifur fyrverandi þingm. vor Húnvetninga; um sönnur á þessu veit eg ekki. * ♦ * Ummælum hins heiðraða bréfshöfundar um biridindismálið og yín-aöflutningsbannið, viljúm vér svara með prðnm erkibiskupsins af Westminster, Mannings heitins kardmála: „það er að gjöra gabb að oss, að segja að vér eigum að vinna á móti drykkjuskapn- um aðeins með prédikunum um trú og siðferði, á meöan löggjafarnir lögheimila o<r vernda þá verzlan, sem eingöngu viðheldur drykkjuskapnum, pað má eins segja við skip- stjóra á skipi sem er að sökkva: pví læturðu ekki standa í austri? — óg um leið bora göt allstaðar á skipið“. Ritst. Jarðárför frú Jórunnar Stefáns- dótturfór fram að Vallanesi pann 31. f. m. eins og áður hafði verið auglýst hér í blaðinu. Fjöldi sóknarmanna var viðstadd- ur jarðarförina. Sóknarpresturinn séra Magnús Bl. Jónsson héit bæði húskveðjuna og líkræðuna í kirkjurini, og mæitist hon- um vel. Erú Jórunn var jörðuð við hlið ntanns sins. Jarðarförín fór að öllu leyti hið prýðilegasta lram. Seyðisfirði 9. septbr, 1892. Tíðin hefir nú mikið gengið til batnaðar hina síðustu daga og veður gengið til landáttar, nteð náttúrleg- um hlýindum og purki. Má heitaað hér í fjörðunum hafi ekki komið veru- leg landátt í heilt ár, enda var nú orðið sannarlega mál á bata, par sem töður láu eptir höfuðdag víðasthvar hraktar og víða skemmdar á túnum; og svo sem ekkert komist í purk af sumarfiski. Getur hér ennpá orðið á góð breyting og mikið færst í lag fyr- ir almenningi, ef góð tíð héldist nú nokkuð fram eptir haustinu. Ef síldarafli verður í haust, og skipsferðir að vanda héðan til Norvegs, pá ætlar herra O. AVathne að flytja hingað upp til Aust urlandsi n s einn skips- farrn af heyi, Mjóíirðingar hafa í sumar sent út, um 200 skp. af fiski til Eng- lands fyrir eigin reikning. Seldist stór fiskur par á 44 kr. skp. en smá- fiskur á 46kr. En svo er eptír aö draga hér frá kostnað og úrkastúrfiskinumáEngl. [>ann 3. p. m. fór gufuskipið „Uller“ til Færeyja með nokkra Færeyinga, og paðan átti skipið að fara tií Sta- vanger. |>ann 6. s, m. fór gufuskipið „Vaa- gen“ með pöntunarfélagsullina og tölu- vert af saltfiski frá herra O. "Wathne til Englands. Hafði hr. Wathne keypt um 150 skp. af saltfiski á uppboðinu í protabúi Patersons. Fiskurinn gekk á uppboðinu á c. 34 kr. skp. þann 6. p. nt. kont hingað gufu- skipið „Stamford“ írá Englandi, með vörur til pöntunarfélagsins og kaupm. Sig. Johansens. — Með skipinu frétt- ist, að kóleran útbreiddist mjög á Norðurfrakklandi og nú komín til Hamborgar og Bremen. — Sáma út- lit með prísa og er síðast fréttist. Skipið fór héðan pann 7. p, m. til Eyjafjarðar. í VEEZLAN úrsmiðs Stefáns Th. Jónssonar á I Seyðisfirði fðst ágæt vasáúr,' byssur I og ntargar fleiri vandaðar vörur nteð góðu verði. Ekta skcgghnífar og slípólar fást nú í verzlan Stefáns Tli. Jónssonar. -SVösk og vel vinnandi koná, sem er vel að sér bæði til munns og handa og er vön við alla hússtjórn utan og innan bæjarj býðst til að Verða hú- stýra á góðu heimili hér á landi, ann- aðhvort í sveit eða kaupstað. Menn snúi sér til ritstjóra Austra á Seyðisf. Hér með er skorað á alla pá er eigi hafa borgað útsvör sín til Seyðisfj.- hrepps fyrir síðastliðið fardagaár, að greiða pau innan 15. septbr. næstk. svo ekki purfi að taka pau lögtaki. Seyðisfj.hreppi 15. ágúst 1892. Hreppsnefndin. — _1 Kolbeinstanga við Vopnafj. fást til kaups með góðum kjörum tvö íbúðarhús sem liggja ágcetlega til pess að sækja sjó frá peim, Báðum fylgir gott verkunarpláss og öðru peirra stórt fiskisöítunarhús. Báðum fyleja kindakofar fyrir fáar kindur. Með öðru peirra fylgír'túnblettur sem nokk- uð er komið á veg með að rækta, og á lóð peirri sem pví fylgir til af- noia, er graslendi, sem með mjög lítilli fyrirhöfn mágjöra að túni. Lysthafendur snúi sér til verzlun- arstj. V. Davíðsáonar á Vopnafirði. Allir peir, er skulda méreitthvað, á- níinnast hérmeð að borga allar skuld- ir sínar til mín fyrir 1. október n. k. Hrólfi 15. ágúst 1892. Páll Símonarson. lliignarjörð mín Guðmundarsíaðirí Vopnafirði, pægileg bújörð vel hýst, er til kaups með góðum kjövum; laus í næstu fardögum. Guðmundarstöðúm 5. ágúst 1892. Stefanía Jónsdóttir. Fjármörk Ben. S. Jpórarinssonar í Vestdal eru: Sneiðrifað fr. h. gagnbitað undir, stúfrifað vinstra gagnhitað undir. Sneiðrifað fr. h., standfj. fr. v. Fjármark Kristjáns þorláksson- ar í Sköruvík á Langanesi. Hvatt hægra, fjöður frarnai* vinstra. Brennimark. K. f>. sj A b y r g- ð á r m a ð u r og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Brentari: 5’r. H u ð j ó n s s o u.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.