Austri - 09.09.1892, Blaðsíða 3

Austri - 09.09.1892, Blaðsíða 3
SlIIlElendmgar ! „TAAGENu fæst Siiimaiílaiids, uin iuáiiaðainót Fundur til ákTöröimar 11. þ. m. simnudag kl. 5 e. m. á Yestdalseyri. 0. Y. Críslason. Nr, 24. A U S T R 1 92 af pví hversu injög hann fjargviðrast um fundargjörð bindindisfélags Reyð- firðinga 1. maí p. á. Fyrst honum (eða henni, eða pví ,,P“) var svo velkunn- ugt um fundargjörðina og atkvæða greiðslu á fundinum, nmn honum líka kunnugt um hversvegna pau mál sem á peim fundi voru rædd og gjörðar ályktanir um komu pá til umræðu par. P. hefir víst vitað að orsök pess var sú. að bindindisfél. hér á Austurlandi (Seyðisf. Mjóaf. Reyðarf. Loðmundarf. Borgarf. Hjaltastaðapinghá og Eiða- pinghá) voru pá vakin til meðvitund- ar um, að öllum bindindisfélögum bæri að vinna samhuga, og samtaka að framgangi pjóðbindindis. Flest pess- ara bindindisfélaga komust að peirri eðlilegu niðurstöðu, að bindindisfélög- in mundu seint miklu áorka, án sam- vinnu víð pingið, og flestir bindindis- menn á Austurlandi munu sannfærð- ir um, að innflutningsbann alira á- fengra drykkja sé hið eina örugga meðal til að útrýma vínnautninni al- gjörlega. Tilraun til að koinast fram pann veg, sem er beinastur og gagn- legastur virðist mér lofsverðari en svo, að nokkur bindindismaður megireyna að liindra hana. P. hefir i ritgjörð sinni í 16. tbl. Austra. risið svo önd- öndverður upp gegn pessari nýjufram- fara stefnu bíndindisfélaganna áAust- urlandi, að fáir bindindismenn munu geta álitið hann bindindismaun, held- ur miklu fremur hið gagnstæða. Eg vona pví, að pessi ritgjörð hans verði miklu fremur hvöt en hindrun fyrir bindindismeim, að halda sem örugg- ast og ótrauðlegast áiram að pví tak- marki, sem bindfél, á Austurlandi hafa sett sér að ná, pví eg tel pað ómennilegt að veita eigi viðnám eptir megni hverjum óvini sem á oss ræðst. Að mínu áliti mun peim veita mjög örðugt, að vera „nn vínsins,, sem ekki getur séð, að pvilík tollhækkun, sein stungið var uppá á bindindisfundi Reyðf. 1. maí „geti takmarkað neitt nautn vinsins11. Um pað efni ræði eg ekki fieira í pessu sinni. Ef eg læt prenta fyrirlestur: um innflutnings- bann og tollhækkun, getur P. séð par álit mitt urn pað mál. Eg hefi ekki breytt skoðun síðan eg flutti pann fyr- irlestur. Um leið og eg pakka P. skylduglega fyrir pað, að hann hefir dregið fram í dagsbirtuna brúðkaups- drykkjnfélagið í Fáskrúðsfirði — pað. félag hefir sjálfsagt gott af pví, að sjá að bindindisfélögin geta nú séð pað óska eg af alhug að hannverði orðinn sannur hindindismaður með bindindismannahugarfari næsta ’sinni pegar hann ritar um bindindismál- efni. St. Jónsson. Á s k o r u n. í nafni bindindisfélags vors, sem og allra sannra bindindisvina í Norð- urmúlas. leyfi eg mér að skora á píng- mannaefni i pessari sýslu, að láta í Ijósi fyrir kjósendum sínum áður en kosningaj. fara fram á Fossvöllum 17.p m. hverja stefnu peir ætli að taka í bind- indismálinu á næsta pingi. Jafnframt leyfi eg mér, að skora á alla kjós- endur sem nejta vilja atkvæðisréttar sms a nefndum stað og degi til ping- mannskosningar að peir hafi pað hug- fast, að enginn seni ekki vill af aj. hug vinna að afnámi vínnautnar., get- ur álitizt fyllilega pjóðhollur ping- maður. Ritað Seyðisf. 1. sapt. 1992. Bindindismaður. ENGLAND. þann 15. f. m. sagði Salisbury lávarður og hans ráðaneyti af sér stjórnarstörfum, og tók Glad- stone pegar við stjórninni, er hann ráðaneytisforseti og fjármálaráðgjaíi, Yinurhans Roseherry er utanríkisráð- herra, og Jolin Morley ráðgjafi fyrir írland. DaNMÖKK. þar liefir pað pótt tíð- indum sæta, að Generalkonsúll Banda- rikjanna Mr, Henry B. Ryder, liefir verið settur í varðhald fyrir pretti og fjárdrátt. þau 12—14 ár sem liann hefir verið konsúll hefir opt verið kvartað undan aðgjörðum hans fyrir lögregln- stjórninni, sem hikaði sér við aðleggja höpt á svo tiginn mar.n, pó margt pætti grunsamt í fari hans. En fyrir rúmum mánuði kom um- kvörtun yfir konsúlnum til lögreglu stjórnarinnar í Kaupmannahöfn frá skyldmennum manns nokkurs, er dá- ið hafði í Ameríku, sem pau höfðu erft 1,000 kr. eptir, er konsúl Ryder átti að borga peim. Konsúllinn vildi ekki horga ætt. ingjunum meira en 500 kr. en hinu ætlaði hann að stinga í sinn eigin vasa. Eptir að nokkrum sinnum liafði verið haldið próf yfir Generalkonsúln- um ákvað rannsóknardómarinn að hann skyldi settur í höpt. En í fangelsinu lét herra Ryder sem óður væri og var pví farið með hann á „Commune- Hospitalet11. En læknarnir par sögðu að pað gengi ekkert að honum og átti pví að láta hann aptur í „svartholið“. þegar peir sem áður höfðu pótzt hart leiknir af konsúlnum, heyrðu að hann væri settur í höpt, risu peir upp að nýju og áklöguðu hann fyrir ýmsa pretti og fjárdrátt. Segir daghlaðið „Pólitiken“, sem petta er tekið eptir, að mál General- konsúls Ryder líti mjög illa út. ÍTALÍA. í Genua er nú lialdin glæsileg sýning í sumar í minningu pess að Kolumbus fann Ameríkufyr- ir 400 árum og hefir verið talinnpar fæddur. „Tvennar eru tíðirnar“. Fyrir 400 árum leitaði hinn nafnfrægi sjófar- andi um styrk hjá hinni auðugu verzl- unarborg og fæðingarbæ sinum til pess að leita Indlands vestur um haf, en fékk afsvar og var í tilbót álitinn vitlaus maður. En í ár heldur saini bær dýrðlega hátíð, honum til verðugrar endurminningar og heiðurs. Annars rífast nú jafnmargar horgir um að liafa verið fæðingarbæir Ko- lumbusar eins og forðum hins mikla pjóðskálds Forn-Grikkja, gamla H o- m e r s. Hinn Yoðalcgasti atburður varð pann 7 júní í hinu indiska úthafi, rétt undír miðjarðarlínunni. þar var eyja nokkur lítil, en mjög frjósöm, er hét Sangir. þar láu pann 7. júní p. á. 7 skip á aðalhöfninni, 6 seglskip og eitt hollenzkt gufuskip sem lagði af stað frá eyjunni samdægurs. En er gufuskipið hafði haldið áfram und- ir pað í 2 tíma, pá heyrðist ógurleg- ur hrestur og allt varð myrkt i kring sem ai nóttu. Og að fám mínútum liðnum féll pétt öskuregn niður á pil- farið og allt í kring um gufuskipið og skipverjar ætluðu ekki að pola við fyrir brennisteinsfýlu. ■ En er öskuregninu létti af og lopt- ið var orðið uokkurnveginn bjart, varð skipverjum litið aptur til eyjarinnar, og var hún pá öll horfin eins o g 1 í k a p a u 6 s e g 1 s k i p, er 1 á u eptir við eyjuna. Hafði þannig farizt á einu augnahliki 12,000 marnis og allar 6 skipshafnirnar. þessi voðafregn kom með hrað- frétt frá borginni Sidney í Australiu, par sem skipstjóri águfuskipiuú „Chat- terthun11 sagði hana eptir kapteinin- inura á hinu holionzka gufuskipi, sem hafði horft á pessi ósköp. Hafði hann mætt hinu hollenzka gufuskipi við eyjuna „Timur“ 29.júní og haft par sannar fregnir af skip- verjum, sem ekki höfðu treyst sér til að snúa aptur pangað til pess staðar sem eyjan Sangir lá, fyrir brenni- steinsfýlu. Gufuskipið „Chatterthun“ hafði siglt margar mílur í gegnum öskufall, og segir mikinn hluta af hinni frjósömu stórey, L a z o n, sem er ein af FJipps- eyjunum austur undan Asíu, eyðilagð- an af jarðeldi, og pegar skipið fór fram hjá hinni miklu ey, Celebes, pá voru strendur eyjarinnar alpaktar í ösku eptir eldgos. Eyjan Sangir var mjög mjög frjó- söm og fjöllótt og var í peim fjöllum eitt eldfjall, sem gaus við og við. Eldur er og uppi í Ætnu á Sikiley um petta leyti ög veltur hraunflóðið yfir landsbyggðir og porp undir fjall- inu. J>að er nú eptir að vita, hvort Hekla svarar pessari stallsystur sinni eins og sagt er að jafnan hafi að borið. Kóleran er allt af heldur að breið- ast út norður og vestur á Rússlandi. Hefir par orðið allmikill manndauði af farsóttinni og npphlaup af skrílii- um, sem hefir grunað læknana um að peir dræpu pá sem veiktust, á eitri, og létu grafa suma lifandi. Kóleran hefir og gjört vart við sig á norðanverðu Frakklandi, en eigi orðið par mannskæð enn sem komið er, en mjög eru menn hræddir um að drepsótt pessi fari víðar um. Tíðarfar var fremur kallt, en purr- viðrasamt í Norðurálfunni framan af sumri, en í ágústmánuði hafa gengið víða ákafir hitar, svo fjöldi fólks hefir fallið dautt um á borgargötunum. Fyr á sumrinu höfðu gengið miklir hitar í Norðurameríku, og margt fólk dáið par af sólarbruna, einkum í New- York. Verzlan er alltaf treg, og sama lága verð á allri íslenzkri vöru. Sú sild er héðan hefir farið í sumar hefir öll selzt með tapi. Síldiu, er getið var um i síðasta Austra, að selzt hafi með góðu verði á Rússlandi, var hezta vara og kom par fyrst á markað og lítið af henni, og voru 32—38 ríkismörk (90 au.)en ekki krónur, sem liún gekk fyrir. Norðmenn hafa nú góðar vonir um, að fá markað fyrir lifándi fé á Frakklandi, pví par hefir nýlega ver- ið hækkaður mjög ínnflutningstollur á innfluttu kjöti, eu látið standa við sama á innflutning á lifandi peningi en áður hafði verið flutt mikið at kjöti til Frakklands frá Ungarn og Aust- urríki. Bréfi frá Eyjafirði til ritstj. „Austra“ 99, ág. 92, ' Góði gamli vinur! J>inn „Stóri- að -austan“, hkarmæta vel hér um slóðir og pykir fróðlegur og vel saminn, nema hvað við látura oklcar ógetið við ykkar Seyðisfjarðar hreppapólitik, eg meina málaferlin; vildum við helzt óska að pau mættu niður detta án dóms og laga, án baga og hnekkis fyrir blaðið og pá sem.að pví standa. En hægra er að kenna heilræðin enhaldapau! Annarshafa ílestar skáldskapargreinir og orðskvið- ir Austra fallið hér i frjófa jörð og pótt vel til fundnar og tímunum sam ■ hljóða. þannig pykja oss grein- ar Guðm. Hjaltasonar uppbyggilegar; má hann heita snillingur í að semja fræðandi og' leiðandi hugvekjur fyrir almenning, pví hvorki skortir hann fróðleik né sannfæringu, enda er hann orðinn paulæfður í að rita sem tala, og víst hefði hans nafn sem ritfærs manns og skáldmælts átt aðliafastaðið einui línu ofar á blaði en Símonar Dalaskálds í Sýningarbókinni. Nóg hér um. Nú cr um að gjöra að herra O. Wathne komist að póstskipaferðum vorurn pegar Hovgaard leggur niður völdin — eg á við strandferðunum milli Eyjafjarðar og Reykjavíkur að austan, svo og milli landa. Herra Wathne er sá eini maður, sem menn geta, að minni ætlan, borið traust til, eptir Hovgaard, pvi pað dylst eng- um, að foríngi strandferðanna hjá oss, hlýtur að vera valinn maður, fyrirtaks fullhugi, sem mikið á undir sér og er fær í flestan sjó. Ó, að pingið að sumri vildi nú sjá petta og ekki snúa öllu upp i matning og miskilning! Slíkur maður sem tekur að sér pá framkvæmd hlýtur að hafa ekki ein- ungis traust landsmanna, heldur og svo lausar og liðugar hendur, sem honum sjálfum finnst óbjákvæmilegt að hafa, pótt hann auðvitað yrði að standa reilcningsskap ráðsménnsku sinnar .ept.ir á í hverju tilfelli. Yið vonum eptir leiðbeinandi greinum frá Austfirðingum um petta mikla mál- efni. Fréttir héðan eru engar, nema stutt og magurt sumar, nema tíðin forklárist með deginum i dag, sem er höfuðdagurinn gamli. Grasspretta víða með minnsta móti, einkum í vestur- sýslunum, áfli góður af lifur, lítill á hátum, kaupskapur hinn daufasti, heilsufar sæmilega gott. Tryggvi Gunnarsson hefir tekið að sér að brúa Glerá og ér með vana- legri framkvæmd byrjaður á brúar- smíðinu. Hann ætlar og að grafa ánni dýpri farveg svo hún flói ekki út um Oddeyrina, sem opt hefir vald- ið miklum skemmdum. Tryggvi hefir nú pegar lokið við hið mikla og fagra vegasmíði milli Oddeyrar eg Akureyrar, og er merki- legt, hverju sá maður fær afkastað. Bréf úr Stöðvarf, 17, ágúst 1892, Nóttina milli annars og priðja júlí féll ákaflega mikil skriða á tún- ið og engjarnar á prestssetrinu Stöð og fór einmitt yfir pann hlutann af túninu, sem sléttastur og fagrastur var og gaf mest af sér og niður á engjar, og missir staðurinn víst um 70 hesta heyskap af töðu og útheyi. A peiin pýfða hluta túnsins, sem skriðan féll eigi á fæst víst ekki noma, eitthvað á 2. kýrfóður.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.