Austri - 03.10.1892, Blaðsíða 2

Austri - 03.10.1892, Blaðsíða 2
N‘; 27 A ö Ö T 11 I ÍOG að ritstjóri Boitomt sé settur unclir 0|3inbera ákæru af málfærslumanni ríkisins. * * * Vér höfðum beðið hinn heiðraða vísindamann og rithöfund, sem hefir ritað þetta, að skrifa nokkrar leið- beinandi línur fyrir „Austra“ um konsúlamálið, sem er svo mikilsvarð- andi fyrir samkomulag sambandsríkj- anna og ræður máske fyrir framtíð bræðraþjóðar yorrar, Norðmanna. jpví komist ekki lag á pað mál bráðlega, pá er hætt víð að úti sé urn vin- áttu peirra Norðmanna og Svíanna, og eigi gott að segja um, hver endir par á verður. En varla mún hann góður. Kitstjórinn. Um að sameina ekki hina niiYeraíidí húnaðarskóla'á íslanfli. Kptir Jónas Eiríksson. III. (Niðurl.) (Ef lesendur greinar pessarar eru eigi pegar preyttir á að lesa pað sem komið er af ritsmíði pessari, bið eg pá í fljótu bragði að líta yfir penna priðja og síðasta kafia). jpað var nefndarálitið, pingskjal 429 i C. deild alptið., sem eg vildi minnast á lítið eitt nákvæmar. J>að er mitt álit gagnvart nefnd- arálitinu, sem eg leyfi mér að skrifa um. Hr. Torfi í Ólafsdal hefir sagt sitt álit og fellur mín skoðun saman við hans, en „sjaldan er góð vísa of opt kveðin“. Eg byrja pá á sömu orðum eins og nefndarálitið. Eins og kunnugt er, hefir hið lög- gefandi alþingi átt heiðarlegan pátt í stofnun búnaðarskóla peirra, sem nú eru á íslandi, rneð pví að veita lán viðkomandi sýslufélögum og ömtum. er skólarra hafa stofnað. fannig veitti pingið að minni ætlan 1883, 17000 kr. lán úr landssjóði sýslufélögunum í Múlasýslum, mót borgun á rentu og höfuðstól (árl. 1020 kr.) á 28 árum til pess að koma á fót búnaðarskól- anum fjá Eiðum, níi. til að kaupa „Eiðaskólann og áhöfn eða bú á skóla- jörðina“. J>ótt hið löggefandi alþingí hafi haldið pví fram sérstaklega ping ept- ir ping, að pað væri nauðsjnlegt skil- yrði fyrir vexti og viðgangí landbún- aöarins hér á landi, að hafa marga búnaðarskóla, líklega minnst eínn í hverjum landsfjórðungi, leyfir þingið 1891 eða hinháttvirtanefndsér að segja, að pað hafi aldrei haldið pví fram, og pað enda þótt áð paö engum mót- mælurn sætti á pingi 1879 að stofua búnaðarskóla eða iýrirmyndarbú í hverri sýslu á landinu. Að alpingi hafi vorið búnaðar- skólúnum velviljað og álitið pá parf- ar stofnanir, sannast bezt á hinurn árlegu fjárframlögum til pessara skóla, auðvitað af þeirri einföldu ástæðu au pingmenn úr hverjum la'ndsíjórðungi liafa álitið sína búuaðarskólastofnun nauðsynlega og vcrið lienni velv ljað* ir með að koma styrkfé til hennar inn á fjárlögin, sem ski’yrði fyrir pví að s'ofnuuin gæti haldízt við og orð- ið ;u) notu:a. jj>að er |pví slcoðun ruín að alpingi hafi átt míkíim og öflugan pátt í stofnun og viðhaícli hinna nú- verandi búnaðarskóla; pví ef pingið hefði verið fráhverft pessiun skólum með öllu, pá væri að líkindum enginn búnaðarskóli til á landinu, Samkvæm't pessu, og einnig pví, að búnaðarskólarnir voru stofnaðir að vílja hlutaðeigandi sveitafélaga, sýslu- félaga og amtsráða, verð eg að álíta að stofnun pessara skóla hafi verið upphafíega hyggð 4 yfirlýstum vilja pings og þjóðar. J>að er pví mjög svo eðlilegt að eg verð að vera á þeirri skoðun eins og ping og pjóð hefir ver- ið, að þeir 4 húnaðarskólar, sem nú eru á landiuu, séu nauðsynlegar stofn- anir. Að sameina pessa skóla í 2 eða jafnvel 1 alisberjar húnaðar- skóla, sýnist eigi hyggilegt vegnapess að 4 búnaðarskólar munu betur svara pörfum vorum pegar tímar líða, ef þeir hafa meiri fjárstyrk enveriðhefir og hagfeldara fyrirkomulag. J>essu til sönnunar leyíi eg mér að tilfæra eptirfylgjandi ástæður: 1. jýegar pað er athugað nákvæm- lega, pá eru námsgroinar pær, sem kenndar eru á búnaðarskólunum, svo almennt menntandi, að full nauðsyn er á að hver almúgainaður læri pær, nærfellt að segja í hverja sem helzt stöðu nemandinn ætlar sér að komast í á eptir, og hvern pann, sem lært hefir á búnaðarskóla. sem hefir feng- ið í góðu meðallagi vitnisburð, má á- líta talsvert menntaðan, og ef har.n heldur áfram lærdómi að hann hafi fengið töluverða undirbúningsmenntun, Búnaðarskólana má pvi álíta nauð- syníega alpýðuskóla hér á landi, sam- hliða pví, sem peir veita bændaefnum pekkingu í þeirn greinum, sem ómiss- andi eru fyrir búnaðinn. j>að va>ri því alls eigi rétt ráðið að sameina þessa skóla i einn alls'nerjar búnaö- aðarskóla, pví pað má segja með á- reiðanlegri vissu, að hann yrði ekki eins vel sóttur eins og hinir 4 hún- aðarskólar, sem nií eru á land- inu. Jöegar nú alpýðumenntunin og menning hændastéttarinnar er undir- staða undir öllunBpjóðprifurn og .bú- sæld í fiestu tilliti, hví skyldi þá fækka þessum skólum, sem vinna að pessu verki, og gjöra þannig ðrðugra fyrir að afia sér pc-ssarar menntunar? |>essu til styrkingar inætti færá pað dæmi, að ef Eiðaskólinn yrði iagöur niður, mundu peir piltar verða færri, sem færu tii náms héðan að austanábún- aðarskóla suður á land. |>að er alls ekki líklegt að námsmenn úr fjarlæg- um fjórðungum landsins sæktu slíkan skóla. t. d. eins vel og lærða skó.lann — en af hverju? — af pví að þeir fengju að líkindum enga ölmusu eða féstyrk við skólanám sitt, og ekkert embætti pegar náminu væri lokið. 2. Eins og til hagar hér á landi, pá eru búnaðarhættir og veðurlag mjög breytilegt, enda svo að veður getur verið liarla ólikt í sömu sveit ef víð- lend er. Af pessu leiðír, að petta og hitt getur verið breytilegt í búnaði manna, petta á við á öðrum staðnum, sem ekki á við íí kinum o. s. frv. j>egar pað er nú ætlunarverk bún- aðarskólanna, að bæta búnaðarháttu manna og draga í eina heild pað erbezt á víð í pví héraði eða landsfjórðnr.gi, sem skóiinn ér í.og einnigað forðast pað sem illa á við og parf að varast; enn- frmnur pað að útbreiða verklega pekk- ingu, gefa gott eptirdæmi bæúdum í grennd við sig og framkvæma ýmsar jarðabætur, svo hændur í peim lands- fjórðungi eigi kost á að sjá þær á skólanum, pá liggur pað Ijóst fyrir, að búnaðarskóli er alveg nauðsynlegur í hverjum landsfjórðungi. Yæri einn búnaðarskóli á öllu landinu, mundi hann verka minna út frá sér og draga of mikið saman á einn stað pá menntun, sem flestir bændur á land- inu ættu að afla sér.. .j>etta verð eg að taka fram sem mjög þýðingarmik- il og mikilsver atriði, er auðsjáan- lega mæli með pví, að skólar pessir séu nauðsynlegir minnst 4 á- landinu. 3. Eg iinu sérstaka ástæöu til, að vekja athygli hinna lieiðruöu lesenda á pvi, að í öllurn peim löndum, sem veruleg menning og framfarir eru farn- ar að ryðja sér til rúms í, láta menri sér einkanlega vera. umhugað um að bæta sem bezt alla aðal-atvinnuvegi, svo þeir geti orðið hverjum einstökum og pjóðinni sem arðsamastir. j>að má svo segja að nágrannaþjóðir vorar, i Engiendingar, Norðmenn, Svíar o. fl. j hafi ekki sparað fé til peSs að bæta kjör peirra stétta er reka aðalatvinnu- vegi peirra, eu þó einkanlega bænda- stéttarinnar, sem þeir hafa stofnað stórkostlegar menntastofnanir fyrir, og veitt henni ýms réttindi. Hvaða augnamið hafa nú þessar pjóðir haft fyrir augum? Jú einmitt það, að pær hafa séð nauðsyn á að hlynna sem bezt að þeirri stétt er var fjölmenn- ust, sem peir sáu að bar mesta hyrð- ina og greiddi mest fé tii almennra parfa og þjóðmenningar. Mérvirðist pví liggja næst fyrir oss íslendinga að breyta að dæmi þessara pjóða, pað er að segja, halda í söniu átt og pær, pó vér séum Of fátækir til að íramkvæma pað í eins stórurn stíi. Yér höfum nú 4 búnaðarskóla og hef- ir landið og pjóðin þeirra fyllilega pörf, pó fámenn sé, samkvæmt peim ástæðum er eg hefi tilfært pessu máli til stuðnings. 4. Til pess að styrkja enn betur pá skoðun, að sameina ekki hina nú- verandi búnaðarskóla, ieyfi eg mér að tilfæra kafla úr fyrnefndri ritgjörð eptir séra Sigurð alþm,* „Eptir núgildandi fjárlögum er öllum búnaðarskólum 4 til samans, veittar 10 pús..kr. úr landsjóði á ári. Eptir sömu lögum eru veittar liðugar 60 pús. kr. til einbættismanna — skólr anna [presta- lækna-og lærða skólansj og 86 pús. til éptirlauna og styrktaí- fjár lianda uppgjafa embættismönnum og ekkjum peirra. Til þess að mennta bændastéttina, sem er stoðin undir aðalatvinnuveg landsins*), kostar lands- sjóður einum sjötta liluta móts við pað, sem hann leggur til enibættis- mannaefna sinna, og tæpum einum áttunda hluta móts við pað, sem hann leggur uppgjafaembættismöiinum. j>að sézt á pessu sem fieiru, að Island er freinur embættismanna en atvinnuvega- land“------ j>að er ómögulegt að skrifa sann- ara en þetta. Eg er séra Sig. St. þakklátur fyrir penna kafla i- ritgjörð hans, pó hann sé — ef eg má svo að orðí komast — sorglegur sann- *) „j>jóðv. ungi“ 19. tbl. pessa ðrs. 2) Hefði mátt vora : „aðal-atvinnu- veguni landsins11, pví bændastéttin er stoðin undir öllum atvinnuvegum hér, par sein hún stundar kvikfjárræktina, fiskiveiðarnar og að nokkru verzlan- ina óbeiulínis, m. tl. leikur, sem í vægasta máta er óhffitt að segja um, að ekki sé hyggileg til- högun, pví svo aðeins getur lands- sjóður sýnt hið rétta gjaldþol, að hann sé látinn hlynna. eptir beztu fönguni að búnaði landsins ogpeirri stétt, seru rekur aðalatviunuvegí pess, og á mest- an pátt í að landssjóður er til; pessi stétt er bændastéttin, og sannast hér á landi sem annarstaðar, að „bóndi er bústólpi og bú er landstólpi“- j>enna stólpa þarf hið löggefandi al' pingi og landsstjórnin að gjöra seffl öflugastan með pví að styrkja búu- aðarskólana einn í hverjum iands- fjórðungi, veita til þeirra árlega úr landsjóði, minnst 20 pús. kr. og koinu föstu skipulagi á skóla pessa með lögum, er snertir fjárfrainlög tíl peirra og annað fyrirkomulág. j>að kanu suuium að virðast of tiltekið að leggj*1 helfingi meira fé til búnaðarskólanna en verið hefir, en það er ekki að nu'nni ætlan, af pví pað er meira santrænii meiri jöfnuður í pví, a> einum priðjn hiuta í samanburði víð pað fé, seiu landssjóður ver til að mennta embætt- ismannastéttina, só varið til að menntn bændastéttina. Margur kann að iiugsa að eg hafi alveg gleymt Möðrnv.skólanum, Elens- borgarskólanuni, kvenna- og barna' skólununi. sem landssjóður kosti sunia alveg og hina að nokkru leyti. j>ess- ir skólar mennti einnig bændastéttina, bæði beinlinis og óbeinlínis. Já, eg játa pað, að pessir skólar gjöra petta og að þeir eru nauðsynlegar stofnan- ir, sem standa opnir þjóðinni ogmennta liana yfir höfuð, en pó kostnaður til pessara skóla sé tekinn með að nokkru leyti, verður misinunur samt mikill á fjárframlögum til hinna æðri og lægri skóla, sem svo eru kallaðir. 5. Eins og eg hefi tekið fram, eiga bændaofni landsins hægari og greið- ari aðgang að búnaðarskólunum, þeg' ar einn peirra er í hverjum lands- fjórðungi, og áhrif þeirra og gagn búnaðinuin viðvíkjandi verður almenn- ara. Komi alpingi föstu skipulagi á pessa skóla með lögum, með hagfeldu fyrirkomulagí og hæfiiegum fjárfraiU' lögum, þá verða skólarnir öflugri, betur sóttir og ná pví íremur tilgang1 sínum. Eái búnaðarskólarnir nægilegt fé árlega, geta peir látið námspilta sína stunda jarðabætur og önnur jarðyrkjn- störf hæfilegan tíma af sumrinu, pil yrði verklega kennslan á skólunum fullkomnarí og nemendur yrðu betui' menntaðir i verklegu tilliti og yrðu par af leiðandi duglegri bœndur. Gætu búnaðarskölarnir unnið að jarðyrkjustöri'um og öðrum verkleguin y framkvæindurn meiri liluta sumarsins, sumar eptir sumar, pá í fyrstu gætn skólarnir sýnt sig í verklegu tilliti- j>á fyrst gætu bændur i hlutaðeigandi skólaumdœnii haft veruleg not af skól- anum, þeir mundu fúslega senda sonn sína á slíkann skóla og koma pang' að opt sjálíir til að sjá framkvæmdir hans. j>að gætu bændur gjört uin leið og peir færu á sýslufundi, kjör- fundi og aðra héraðsfundi, sem másk0 yrðu haldnir í grennd víð skólaun og súmir utan funcía án pess að leggj11, mikið í ferðakostnað. Varnarreglur gegn kóleni-sýkiiini. Til að forðast sóttnæmið ættu nienn helzt að liafa scm minnst niök við hinu kóleruvcika, eca menii pá, seni

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.