Austri - 03.10.1892, Blaðsíða 3

Austri - 03.10.1892, Blaðsíða 3
Nn, 27. A U S T Jl 1 107 stunda Jiinn veika, og liluti, sem liann liefir Viandleikið, og sem ekki erufull- lireínsaðir af sóttareitrinu með sótt- Viirnarlyíjum. J>eir sein neyðast til að hafa mök við hina kóleruveiku verða að viðliafa hina mestu varúð og kreinlæti og skulu peir sérstaklega gæta þess, að pvo hendur sínar úr sóttvarnarlegi á pann hátt, sem síðar verður sagt, í hvert sinn sem peir hafa tekið á hin- um sjúka eða hendur hafa óhreinkast af saurindum hans eða á ]>ví, sem hann kann að hafa kastað upp. Aldrei niá neyta matar eða drykkjar í her- bergjum peim, sem hinir sjúku liggja i, og aliir peir, sem stunda hina veiku skulu pvo liendur og skegg úr sótt- varnarlegi áður en peir neyta matar, einnig skyldu peir iðulega skola inn- an nmnninn og hreinsa teunur sínar, Heilbrigðír mega aldrei nota náð- hús, par sem saurindi hinna sjúku eru látin. Aldrei má neyta matvæla, sem eru úr húsi, sem kóleruveikir liggja í, og matvæli pau, sem menn ekki vita hvaðan eru, skal ávalt sjóða vel eða sceikja, áður en peirra er neytt. Mjólk og rjóma, ávexti og kál- meti skal ætíð sjóða áður en pess er neytt. Ef ekki er vissa fyrir pví, að vatn pað, seni brúka skal til drykkjar og keimilisnota (pvotta) sé alveg lireint og sót.tnæmislaust pá skal hafa vatnið nýlega soðið áður en pað er notað. Forðast skal allt óiióf í mat og drykk, einnig alla óvenjulega og tor- ineltilega fæðu, pví meltingar vankvæði þau, sem af pessu geta sprottið, auka nióttækilegleikunn fyrir sóttnæminu. Mataræðíð sé hóflegt og reglubundið; óbreyttur matur svo sem grautur, vell- íngur, kjötsúpa, kjöt og fiskur er mjög heppilegur. Gott rauðvín i hóíi neytt og gott „bajerskt“ öl, [fyrir pá sem pví eru vanir) er ekki óhollt; enn apt- ur á móti verður ekki nógsamlega varað við nautn áfengra drykkja, sem menn gjöra í peirri von, að slíktverndi gegn kólerunni. Sérstakiega skal var- aðvið öllum „kóleru-snöpsum“, „kóleru- bitterum“ og slíkum „varnarmeðulum“, sem auglýsingar í blöðunum ausa lofi. Við öllum meltingarvankvæðum, og einkum niðurgangi skal pegarleita læknisráða. Fyrir pá, sem eru maga- veikir, er gott að brúka magabelti úr ullu. Forðast skal allt pað,;sein vald- ið getur innkulsi, og eins allt pað, sem veiklar líkamann, svo sem ofmikla líkamlega eða andlega áreynslu, nætur- vökur, alla óreglu, ótta og sorg, pví allt petta eykur móttækilegleika iyrir sóttnæminu. Með pví slæm og ónóg fæða hefir sömu áhrif, verður að hafa nákvæmt eptirlit með sölu á rnatvæl- uin og bera uinhyggju fyrir að fátæk- ir fái næga og holla fæðu. Til að verja pví að sóttin breið- ist út, verður strangur aðskilnaður á hinum veiku, og peim, sem heilbrigðir eru, að eiga sér stað, og væri bezt, að leggja liina veiku inn á sjúkrahús, sem til pess væri sérstaklega ætlað.' í saurindum hins sjúka, og í pvi, sein hann kastar upp, er mjög mikið af sóttareitrinu (kolerabasillum); skal pví drepa eitrið með pví, að láta saman við pað, sem upp heíir verið kastað, og saurindin, jafnmikið og pau nema af 4% klórkalkuppleys- ingu, eða 5% karbólvatni. Blandað með klórkalkuppleysingunni skal petta standa óhreift í 1 klukkustund, enn með karbólvatninu í 4 klukkustundir, áður enn pví er hellt úr ilátinu úti á náðhúsi. A sama hátt skal fara með pvag og hráka hins sjúka. Gólf og annað, sem komið liefir á óhreinindi frá hinum sjúka, skal pegar vandlega hreinsa með dulum, sem vættar eru í áðurnefndum sóttvarnarvökvum, og skal síðan brenna dulurnar. Nærföt, lök og sængurver, sem óhreinkast hafa af hinum sjúka, skal láta liggja niðri í sjóðandi vatni í % klukku- stund að minnsta lagi. þeir, sem snert hafa á hinum sjúka, klæðum hans eða sænguriötum, verða vand- lega að pvo hendur sinar, liandleggi og andlit úr 2% karlbólvatni eða 1% Klórkalkuppleysingu, og síðan úr volgu sápuvatni, og ennfremur bursta hár sitt og klæði með burstum, sem dýft hefir verið í annanhvorn af áð- urtölduin sóttvarnarvökvum. |>á fyrst mega peir koma saman við pá, sem heilbrigðir eru. p>eir, sem um lengri tíma liafa verið hjá hinura sjúku, verða að pvo allán likarna sinn úr áðurtöldum vökv- um, og klæða sig í sóttnæmislaus föt. Fyrr enn pað er gjört, er peim ekki leyfilegt að fara úr húsi pví, er hinn sjúki liggur í. Líkama peirra, sem lœknaðir hafa verið af sýkinni, skal allan pvo úr öðrumhvorum áðurtaldra sóttvarnarvökva, lauga volgu vatni, og klæða í sóttnæmislaus föt. Hluti pá, sem komið hufa í snertingu við hinn veika, má ekki flytja burt, eða nota af heilbrigðum, fyrr en búið er að firra pá sóttnæmi. Eínkum mega engin óhrein föt, úr lérepti eða ullu, sem hinn sjúki hefir notað, flytjast burt í pvott, nema áður sé búið að firra pau sóttnæmi, og ekki mega heilbrigðir keldur nota herbergi, sem kólerusjúkur hefir legið í, fyrr enn pað hefir hreinsað verið frá sóttnæmi. J>ess skal vandlega gætt, að eng- in ókreinindi írá hinum sjúka kom- ist í vatnsból eða vatn, sem brúkað er til drykkjar eða annara keimilisnota. Sérstaklega skal pess getið, að ekki má pvo föt af hinum sjúka eða skola ílát, sein hann hefir notað, í nánd við vatnsból. Brunna, sem eru í náud við hauga og kamra, má alls ekki nota. Gæta verður hins mesta hrein- lætis bæði innan húss og utan, pví allt óhreinlæti eflir mjög og magnar sóttareitrið. Enn aldrei má pá byrja á að flytja burt sorphauga eða hreinsa forir, er kólera hefir stungið sér nið- ur á staðnum, eða í grendinni, heldur skyldi slíkt hafa áður verið gjört. Nákvæmlega skyldi gætt hreinlætis par, sem pröng eru húsakynni, og ó- holl. p>ar, sem kólera liefir stungið sér niður, skal ganga hreinlega um salerni, og skal að minnstajkosti 2var á dag pekja saurindi pau er par geymast, með pykku lagi af saman- blönduðu klórkalki og sandí, og skal 7s vera af klórkalki mótií Va af hrein- um, vel purrum sandi. Með pví kólera einkum breiðist út við alla manna umíerð ætti á peim stöðum eða í grennd! við pá staði, sem kólera gengur, að forðast alla stærri mannfundi. * * * Yarnarreglur pær, sem hér fara á undan, eru lausleg pýðing, semS'eg eptir tilmælum ritstjóra „Austra“ hef gjört, á reglum peim, sem hið konungl.. danska heilbrigðisráð hefir samið gegn kólerusóttinni, og út hafa verið gefnar að tilhlutun lögreglumála- ráðgjafans í Danmörku. Eg hef sleppt pví eína í reglunum. sem mér ekki fannst eiga við hér ájlandi. j]?ó vil eg bæta- við, til skýringar á pví, að kjöt og fiskur er í reglunum talinn hollur matur, að par er, ári4 efa, átt við nýtt kjöt og nýjan fisk. Aptur er kjöt og fiskmeti hér á landi opt borðað í allt öðru ástandi en pví, að 60 57 ttðeins verið boðið liingað í dag, vegna pess aðjannars hefðuð pið verið prettán við borðið“. Frú Grosser varð rajög vandræðaleg^ájsvip og horfðijá litlu, hvitu hendina sína, en doktormn hélt áfram: „Náðuga frú, ef pér full- vissið mig um að pér hafið boðið mér án pess að látajjyður detta í hug að pessháttar boð hlyti að vera niðrandi fyrir^mig, ,pá er ekki 'Ueira um pað að tala“. „Já, eg get svarið pess dýran eið að mér hefir ekki komið k til ^ugar að gjöra yður nokkra minnkun, herra doktor“. „J>að gleður mig að heyra, háttrirta frú“; mæltijdoktorinn og kyssti kurteislega á hönd henni. „En pví miður er málið ekki par- úieð búið. J>að lítur út fyrir að pað sé fleirum kunnugt af livaða ttstæðum eg er hingað kominn, og pessi frú, sein pér kallið Bettí s}'stur, er vist orsök i pví. Tveir herrar hafa talað um mig og Jufnvel við mig á pann hátt að eg álít mér stórlega misboðið. Eg c'r herforingi í varnarliðinu og félagi í herforíngjaklúbbnuin eins °g peír. Ef pessir herrar ekki apturkalla orð sín í kvöld, pá^neyð- lsf eg til að láta pá standa reikningsskapar á peim“, „Guð komi til!“ sagði frú Grosser, „hvað kemur pað peim herr- 11111 við pó að pér séuð , . . „ „Boðinn út úr vandræðum, ætluðuð pér að segja. Jú, pað kemur Þeim við, pegar peir vita að eg veit pað, og er hér samt sem áður. •þeir hafa rétt fyrir sér, að minnsta kosti pangað til að eg með skamnibyssuna í hendinni hef sannað peim hið gagnstæða“. „En eg skal sýna öllum sem hér eru viðstaddir hve velkomínn lJér eruð okkur, kæri doktor!“ mælti frúin. “Komið nú með mér!“ Hún rétti lionum hendina og leiddi hann með sér inn í salinn kvennfólksins. „Frúr mínar“, sagði liún, og [hélt alltaf í hendina á honum, «(lr. AVhillow l'órnar okkur vindlinum sínuin og, ætlar að drekka ^'ttfhð hjá okkur. Lucia niín, gjörðu nú svo vel að rétta doktornum aFibolla! ]?ú manst víst að doktorinn er vanur að brúka lít- ú.n rjóma í kaffið . . . Kæri doktor, fáið pér yður nú sæti parna í 1;iJgindastólnum!“ Kvennfólkið leit hvort til annars og Betti systir kallaði í eyrað l'eirri, sem nrcst henni sat: „Hvað var hún að segja?“ „Nú, pessvegna! . . . Já, pað er líka skrítilegt“. Og nú hló dr. Wallow líka, og fröken Lucia hló enn meíra, af pví að dr. Wallow hló líka. Frú Grosser horfði forviða á dóttur sína, pað var svo langt síðan hún hafði lieyrt Luciu lilæja svona glaðlega. En allt í. einu varð hún aptur alvarleg, „Menn taka eptir okkur. Yið truflum samræðurnar um einka- leyfislögin, skipaferðirnar og leikhús-hneykslin . . “ „Skemmta menn sér pá ekki hér i húsinu?“ spurði doktorinn. „Jú, sjáið pér, menn skemmta sér eins vel og hægt er.1 J>arna fyrir handan borðið eru peir jafnvel að hlæja. Gamli maðurinn parna með bláu gleraugun hefir eflaust sagt einliverja skrítluna sína. Líklega um Friðrik hinn mikla. Hann kann pau fádæmi at skrítlum um ýmsa merkisraenn“. „Og ungu mennirnir?“ „Ungu mennirnir? . . . Nei, pá tek eg sannarlega gamla karl- inn fram yfir pá, Hann getur pó að minnsta kosti glatt sig í ein- lægni, pó pað sé bara yfir gamalli sögu.“ Doktorinn hugsaði sig lítíð eitt um og sagði síðan: „Háttvirta fröken, yður líður ekki vel, af pví pér getið ekki haft ánægju eða skemmtun af sömu hlutum og náungar yðar“. „Einmitt pað, og svo af pví eg hefi ekkert að gjöra“. „Eg veit pað. Bróðir yðar hefir sagt mér pað.“ „Bróðir minn“. „Já . . pegar eg hefi verið að kenna honum. Eg hefi jspurt hannfjum yður“. „Bróðir minn hefir lika sagt mér heilmikið frá yður. Hann er alveg hrifinn af yður. Eg veit líka að pér eruð að skrifa bók. Hvers- konar bók er pað“. „]>að á að vera skemmtileg skáldsaga. Eg veit reyndar ekki- hvort öðrum muni finnast hún vera skemmtileg. Hún gengur út á pað að gjöra menn hamíngjusama og er á móti peim sem viljalgjöra svo mnrga hamingjusama. Ef hver maður aðeins gjörir eiun ham- ingjusaman, pá verða allir pað á endanum. J>etta er stefnan í skáld- sögunni minni.“ „Segið mér dálítið meira fr;á pess.u.“ „Með ánægju, fröken!“ Og svo liélt dr. Wallow áfram að segja frá,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.