Austri - 03.10.1892, Blaðsíða 4

Austri - 03.10.1892, Blaðsíða 4
Fr, 27. A U S T R I 108 það geti orðið talin holl fæða. það er svo sem sjálfsagt, að úldinn fisk- ur, eða mjög saltur, súr hvalur, há- karl, mjög liangið kjöt eða illa verk- að. og gömul súr svið. getur ekkí ver- ið hollt til átu pegar kólera gengur, og rojög cr áríðandi að varast alla tormeltilega fæðu. J>að er annars enginn vafi á pví, að hinn ötuli landlæknir vor muni inn- an skaroms gefa út reglur þær, sem honum kann að pykja nauðsynlegar til varnar gegn kóleru hér á landi. J>ess væri að eins óskandi, að eng- in kólera kæmi hingað til lands, svo ekki pyrfti að takatil varnarreglanna En allur er varinn góður. Scheying. Seyðisfiröi 3. oktbr, 1892. Hér aust.anlands mun víðast hafa verið vonzkuveður fyrri hluta vikunnar sem leið, Á Jiriðjudaginn varð liér ofsareður af norðaustri, og j;á daganavarð hér alhvítt niður í sjó. Eiga menn viða töluvert hey úti enn þá. í veðrinu sleit hér á höfninni upp litla fiskiskútu, sem ísfirðingar höfðu keypt í Nsr- vegi og var á leiðinni vestur. Skipið bar uppá leiruna og fór þar undan því „strákjöl- urinn", er sro er kallaður, og er órist um hvort skipið getur haldið leiðar sinnar að svo áliðnu. í ofveðrinu urðu hér nokkrar skemmdir á bátum o. fl., en engir stórskaðar. Gufuskipið „Vaagen“ kom fyrir fám dög- um til Eeyðarfj. frá Skotlandi og sagði kóler- una i rénun í útlöndum, og er það víst mest or- sök til þess, að kólnað hefir erlendis, því „kóleru-basillan" þrífst vanalega ekki, nema við 15 stiga hita á Celsiusmæli. Af verzlun eru sömu illu tíðindi að frétta með „Vaagen", sem hingað bárust með „Tliyra“ um daginn. Alþingiskosningar: í Norður- þingeyjarsyslu: Sýslumaður Benedikt Sveins. son. í Suðurþingeyjarsýslu: Umboðsmaður Einar Ásmundsson. í ísafjarðarsýslu: Sýalu- maður og bæjarfógeti Skúli Thoroddsen og síra Sigurður Stefánsson. í Skagafjarðar- sýslu: Umboðsmaður Ólafur Briem og cand. phil. Jón Jakobsson. Pjárprísar á Akureyri, Eyrir slát- urfé: 15, 13 og 11 a, Markaðsprís ar á lifandi fé. Fyrir veturgamalt 6—8 kr. og 50 a. Fyrir geld- ar ær 9 kr, Fyrir sauði, tvævetra og eldri,12—13 kr, Og fremur litlu af andvirð- inu svarað út í peningum. Á síldarveiði voru fremur góðar horfur á Eyjafirði. — Síldarveiðaúthald herra O. Wathne fengið c. 200 tunnur síldar við Hjalteyri: F i s k i a f 1 i góður utan til á Eyjafirði. T í ð a r f a r lcalt, eu þurrt, svo nýting var þar aligóð á heyjnm. irt°í ; 44 ___ __ í verzlan Magnúsar Ein- arssonar á Yestdalseyrivið Seybis- fjörö, fást ágæt vasaúr og margs konar vandaðar vörur með góöu verði. Skrifbækur, með og án for- skriptar, einstrikaðar og tvistrikaðar, m. m. fást í bókverzh L. S. Tóraassonar. Goodteraplarstúkan „Gefn“ á Yestdalseyri hefir Akveðið að halda „HLCTA VELTU“ laugardaginn pann 8. p. m. í barna- skólahúsinu kl. 11, drátturinn kostar 25 aur. Yeitingar fást keyptar á staðnum svo/.sein chokolade, kaffi og þvítt öl. Eptir að hlutaveltan er afstaðin verður dansleikur og aðrar skemtanir. Vestdalseyri 2. okt. 1892. Eyrir höud etúkunnar „Gefn". (tuiiiií. Otidscn.______ Uppboftsauglýsing. Mánudaginn þann 10, okt, nœstk, verður op- inbert uppboð haldið í Vallanesi og þar seld- ar eptiriátnar eigur frú Jórunnar Stefáns- dóttur, pað, sem selt verður, er kvennfatn- aður, rúmfatnaður, ýmislegt bókarusl. h rzlur, klukka, hlutabréf Gránufél, og ýmslegt fl, Uppboðið byrjar kl, 12 nefndan dag, Ketilsstöðum 26, sept, 1892', Sigurður Hallgrímsson Ábyrgðármaður ©g ritstjóri: Gand. phil. Skapti Júsepsson. Pr entari: Fr. Guðjónsson. ' -- KOM TIL VEBZLUNAR MINNAR. sjálftemprandi, hefi eg einnig til sölu, nanðsynlegar í hverju húsi. Nýjar byrgöir af mínumnú alþekktu, ágætu saumavél- um, sem engir aðr- ireneg og kaupm. Sig. Joliansen hafa 3Ölu á öliu til sölu Austurlandi. fsfe Patrónur, hugl, hettur og púð- ur aðeins af gcðum tegundum. Seyðisfirbi 22. fiépt. 18W2. ‘ fán Tli. Jónsson. sáldskeiÖar (Str0skeer), matskeib- ar, theskeiðar, og gaflar smærri og stærri. Silfureápa og dupt í pökkum til að fágameð silfurtau. f>vott-vindur (Yridemaskiner), 58 Hún tók pátt í kæti hans og alvöru og varð hrifin um leið , og hann. Hún hafði ekki augun afhonum. Af og til stanzaði dr. Wallovv til pess að hella á glasið fyrir „Betti systir“, og fröken Lucia fékk pá tíma til að svara einlaverju sem sessunautur hennar yrti á hana með. „Hvenær verður bókin yðar búin?“ spurði frökenin loksins. „I>ví miður miklu seinna en'eg hafði ætlað mér. Eyrst um sinn get eg varla unnið að henni; eg er ekki lengur í skapi til þess.“ „Hvernig pað?“ „Eg er ástfangínfa .... nei . . . eg elska!“ „Og . . þessvegna hafið pér misst kæti yðar?“ „Já, pví ástmey mín hefir mishoðið mér og skapraunað“. „Elskar hún yður pá ekki?“ „Eg veit pað ekki. Eg veit aðeins að eg hefi orðið fyrir mikilli skapraun í húsi ástmeyjar minnar, og fyrir pað verð eg að heimta hætur. Eg skora stúlkuna á hólm!“ „Nú eruð pér að gjöra að gamni yðar. herra doktor!“ „|>að er ekkert gaman, góða fröken. Eg skora hana á hólm, og sú hólmganga endar ekki fyr en annaðhvort okkar hnigur að velli, hún eða eg . . . Neí, pað er ekkert spaug . . . eg ætla að hiðja stúlkunnar“. „Nú, á pann hátt! Og ef hún ekki verður við áskoruninni ?“ „þá segi eg beint fravnan í hana: jpú ert huglaus !“ „Er stúlkan falleg og væn?“ „Hún er mjög falleg, og eg held líka að hún sé væn, pó liún hafi gjört á hluta minn. Vilduð pér kynnast henni ?“ „Já . , . vissulega . . . . en . .“ ,,|>ér skuluð fá að sjá hana, kannske mjög bráðlega“. í pessu bili stóð húsbóndinn upp frá horðum og gestirnir sömu- leiðis. Flestir karlmennirnir gengu inn i annað herbergi til að reykja, en kvennfólkið í lítinn sal, par sem skenkt var kaffi. Fröken Lu- cia staldraðí ofurlítið við í borðstofunni og var að lagfæra hlóm, sem hafði losn'að í hári hennar, lrammi fyrir speglinum. Dr. Wal- lov, véic sér að henni og mælti: „K-ittvirta fröken, nú getið pér strax fengið að sjá ungu stúlk- 59 una sem eg elska og som hefir gjört svo mikið á hluta minn . . þarna er liún!“ Hartn benti á mynd Lucill í siieglinum. Stúlkan blóðroðnaði. „í guðanna hœnum, herra doktor!“ sagði luin. „f>ér haiið boðið mér til miðdegisverðar . . . af pví að pið annars hefðuð verið prettán við horðið. það er ósæmilegt. Eg fyrir- verð mig fyrir sjálfum mér. Eg skoravður á hólm, Lucia!“. „Eg get pað ekkib' „þá eruð pér huglaus! Yður pyrstir eptir hamingju, og eg veit að pér getið fundið hana hjá mér. Eg veit líka að pér vitið pað; jú, pér vitið pað, Lucia.| En pér liafið ekki hug til að búa við prengri kjör . , .“ „Nei, nei, pað er ekki pess vegna. En foreldrar mínir!“ „Lucia, viljið pér verða konan min of foreldrar yðar gefa sam- pykki sitt til pess?“ „Já“. „Hjartlværa|Lucia, eg væri aumur præll ef þig pyrfti nokkurn- tíma að iðra pessa orðs . . . Og pú elskar mig! Lucia, kysstu mig, kyestu mig einu sinni!“ „í guðs bænum .... menn sjá okkur . . . Farðu nú! „Eg fer, en pú verður að hjálpa mér við foreldra pína. Föður pirin þekki eg, en hvernig er móðir pin !“ „Iíún er ekkert nema tóm gæðin; en farðu nú, pað kemur ein- hver!“ 1 sama bili kom frú Grosser inn í borðstofuna og kallaði: „Hvar ertu. Lucia? . . . Nú, herra doktor!“ Doktorinn sagði nú nieð niestu alvörugefni við frökenina: „Ef að þér, náðuga fröken, þrátt fyrir pað, er þér sögðuð roér áðan, samt sem áður varnið mér réttar mins, pá verð eg að snúa mér til móður yðar. Náðuga frú, má eg hiðja yður um áheyrn eitt augna- hlik ?“ „Hefir dóttir mín sagt yður frá nokkru“? spurði frú Orosser forviða . . Lucia gekk niðurlút burtu. „Já náðuga frú, dðttir yðar heíir játað fyrir múr, að mér hafi

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.