Austri - 08.11.1892, Blaðsíða 1

Austri - 08.11.1892, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánuúi, eöa 36 blöö til nsesta nýárs, O" kostar bér á landi aöeins 3 kr., erlendis 4 kr, Gjakldagi 31. júlí. Uppsögn, skrifleg', bund in viö áramót. Ogild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. október. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 aura hver þml. dálks og hálfu dýrara á fyrstu síöu. II. Ár. SEYÐISFIRÐI, 8. NÓV. 1892. Nh. 30. ÚTLEJÍDAR FRÉTTIR. — 0— Tíorður-lieimsslíautsferð Rolbert Pearys er nú lokiS, og liefir hún tekizt fram yfir flestra vonir og jafnvel ágætlega. í fyrra fór hínn ameríkanski sjóli&sforingi, Robert Peary, til Grænlands, að eins viö fimmta ínann, til visindalegra rannsókna og til þess að leitast viö að ná norður að Pólnum með þvi að fara yfir um Grænlandsóbyggð- ir. Robert Peary og félagar bans voru í fyrra vetur í M’ Carmick-firbi, og þaðan hófhann ferð sína síðastliðið vor norbur á óbyggðir Grænlands, yfir ein- læga jökulbreiðu. Hann lagði þann 16. maí af stað frá M’Car- mick-firði og hafði að eins einn mann til fylgdar, er heitir Ast- rup. jpeir fóru í sleða, sem 14 grænlenzkir hundar drógu, þvert yfir hinn mikla Humbolts-jökul og komust loks þann 26. júní norður að 82 gráðu norðlægrar breiddar. En þaðan neyddist hann til þess að snúa sér í suðaustur, og kom þann 4. júlí ofan að breiðum firði á 81°, 87' norður breiddar og 34° vesturlengdar og nefndi Peary íjörðinn „Indepen- dence-fjörð“ af því hann liefði komið að honum á stjórnfrelsis- degi (þjöðhátíðardegi) Noröur- ameríkumanna, þá er þeir sögðu Englendingum upp trú og holl- ustu 1776. En jökulinn upp af firðinum nefndi hann „Academy-jökulinn“. þ>ar voru blóm vaxin og mikið af skorkvikindum, og allra mesti sægur af moskusuxum, hérum og refum. þ>ann 9. júli sneri Peary apt- ur suður á við laudveg. í sjö daga föru þeir félagar yfir ein- lægar jökulbreiður, fiér um bil 8000 feta háar og föru um 30 enskar mílur á dag þar til þeir konm aptur framað sjávarströndu. l>anu 4_ dgúst mætti Peary skipi Þvb er Sent haíði verið fyr- ir 3 niamxðum föá bænum St. John á Nýfundna-landi til þess að leita að honum. IJafði skip- ið, er heitir „Kite“, lcomizt alla leið noiður að M’Carmick-firbi. |>essi fræga ferð Roberts i ( Pearys hefir því heppnazt ágæt- lega. Hann hefir sannað, að Grænlandsstrendur ganga lengra norður en að 79 breiddargráöu, og eru skriðjöklar þar nyrðra í öllutn fjörðum. Hann hefir fundið tiltölulega frjóv lönd miklu norðar en menn gátu bú- izt við. Hann hefir og safnað ýmsu merkilegu í íþjóðfrseðislegu (ethnologisk) tilliti, mælt hita og kulda og strauma miklu norðar en nokkur menntaður maður á undan honum, tekiö ljósmyndir af landinu og þjóð þeirri «r þar býr, safnað blómum, dýrum, klssðn- aði, sleðum o. m. fl. er þarlend- ir Eskimóar nota. Dr. Friðþj óí'ur Nansen hélt í haust fyrirlestur um hið fyrirhugaða ferðalag sitt til Norð- urheimsskautsins í stúdentafélag- inu í Kristjaniu og sagði, að nú væri allt búið út hið bezta til fararianar, bæði skip, matvæli og allur annar útbúnaður til 5— 6 ára, svo þetta væri ekki svo mikil glæfraför, sem menn hefðu ætlað. |>eir munir, sem hefðu fundiztúr skipinu „Ieanette“ á austurströnd Grænlands hefðu borizt þangað með straumum noröan um Grænland á 3 árum, og þar sem ab hann gæti von- andi bæði notað segl og' gufu, f>á væri be«ta útlit fyrir að hann kæmist sömu leið ámiklu skemmri tínaa. Hann vonaði þess, að Norömenn mundu komast lengra noröur, en nokkur hvítur maður lieföi enn þá komizt. — Yar gjörður hinn bezti rómur að ræðu hans a-f stúdentum. Austri hefir góða von um, að hafa frettritara í þessari merkilegu norður- för dr. Friðþjófs Nansens. þ>etta alit dr. Nansens á því, að hafið í kring um Norð- | urpólinn sé autt og íslaust, styrk- ist mjög við hessa frægu áður frásögðu norðurför sjöiiða Roberts Pearys, sem sannar, að nyrztu strendur Grænlands séu íslausar og þar sé tiltölulega mikill jurta- gróði og eigi mjög kalt. En þetta álit dr. Nansens .verður enn sennilegra við þær rannsöknir og uppgötgvanir, er liinn frægi stjörnuspekingur, pró- fessor Schiaparelli í Milano ■ hefir gjört. ! Eptir nákvæma og langvinna rannsókn hefir hann nú sannað, að það er ekki kaldast við heim- skautin á plánetunni Mars, held- ur er þar mestur snjór, ís og frost, fimm gráður frá Pólunum. - Reyndar hefir professor Schia- parelli einkum rannsakað Suður- heimsskautið á Mars, en það eru allar líkur til, að líkt hagi þar til við Noröurheimsskautið. í>areö það er nú orðið sann- að af himumfrægustu stjörnufræð- ingum vorra tíma, að plánetan Mars sé i mjög mörgu svipuð vorri jörð, þá eru allar senni- legar likur til þess að eins hagi hér til með heimskautin og þar. J>að hefir lengi verið taiað um það meðal lærðra manna, livort ekkí mundi mega gefa Mars-búum merki héðan frá Jörð- unni, sem þeir svo sjálfsagt mundu svara bráölega aptur. því menn renna grun í, að þeir séu ekkert skemmra á veg komnir í öllum menntum og framförum, heldur en vér Jarðbyggjar, ef ekki lengra, sem er álit nokk- urra. Seint í haust hafa nú stjörnu- fræöingarnir þótzt taka eptir því, ab Mars-búar væru aö gefa Jarð- búum rnerki og reyna ti) að gjöra sig skiljanlega fyrir þeim. Og þykir þetta ekki litlum tíð- indum sæta um allan hinn mennt- aba heim. Er nú öllum hinum stóru sjónpípu m stjörn uspekin gann a beint á plánetuna Mars, til þess að skýra þessi merki fyrir sér og finna upp ráð, til þess aö svara aptur Mars-báum og þakka þeim fyrir kveöjuna. Hafa menn stungið upp á ! ýmsum meðulum og aðferðuin við þessar vísbendingar, eins og áður er á vikið hér í Austra, og sumir gefið stórfé til þessara til- rauna. Nú siðast höfum vér séð í útlendum blöðum þá uppá- stungu frá hiuum heimsfræga Edison, að nota skyldi rafur- magnsljösin í Lundúnaborg til þess. |>aÖ er stærst borg í keimi ! og taka götuljós hennar yfir svo mikið svæði, að ef slökkt væri á nokkuð stóru svæbi í borginni, þá gætu menn með þeim rafur- magnsljósum, er lifði á, myndað afarstórar mathematiskar figúrur, sem Mars-búar mundu geta séð í sjónpípum sínum, sem víst gefa þeim „jarðuesku“ ekkert ept- ir. Og er svo ab heyra á hin- um útlendu blöðum, að þess mundi skammt að bíða, ab farið væri að reyna þetta, og má nærri geta, að menn eru æði forvitnir í að tá að vita, hvernig þetta tekst og hverju Mars-búar svara oklcur Jarðbúum aptur. Útskript úr gjörðabók sýslu- nefndar Siiðiirmiilasýslu. Árið 1892, föstudaginn 16. sept. hélt sýslunefnd Suðurmúla- sýslu fund á Egilsstöðum að Völl- um, voru mættir auk sýslmanns allir sýslunefndarmennirnir nema úr Berunes- Fáskrúðsfjaiðar- og Reyðarfjarðarhreppi. Á Valla- hreppsmanntalsþingi var kosinn sýslunefndarmaður Guttormur Vígfússon á Strönd og í Norð- fjaröarhreppi endurkosinn Sveinn Sigfússon á Nesi. Sýslumaður tilkynnti þessi bréf amtsins: dags. 17. maí 1892 um vega- vinnu á aðalpóstleið í sýsl- unni, dags. 7. júní 1802, viðvíkjandi liluttöku Norðurþingeyjar- sýslu í búnaðarskólanum á Eiðum, dags. 20. júlí 1892, um endur- skoðun á sýslusjóðsreikning- um 1891: Um að leggja 250 kr. til gufuferju á Lagarfljóti og um að samþykkja niðnrjöfn- un sem gjörð var vorið 1892 til sýslusjóðs; —■ Athuga- semdir við sýsluvegasjóðs- reikning 1891. dags. 23. júlí 1892, athugasemd viðvíkjandi Eiðaskóla. dags. 26. júlí 1892, er tilkynnir, að amtsráðið hafi staðfest reglugjörð fyrir Suðurmúla- sýslu um refaveiðar o. fl., sem verður prentað í B. deild Stjórnartíðindanna.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.