Austri - 08.11.1892, Blaðsíða 2

Austri - 08.11.1892, Blaðsíða 2
Nr 30 A U S T R I 118 1. 2. 3. 4. 6. 7. & Sýslunefndia sampykkti í einu hljóði að skora á. amtsráðið eða forseta pess, að láta prenta sem viðaukagrein við reglugjörð Suð- urmúlasýslu um refaveiðar o. fl. í B. deild Stjórnartiðindanna við- bót pá, sem rætt er um í bréíi amtsins dags. 28. júlí p. ú., en sem amtsráðið fellcli burtu; af þvi að sýslunefndin álitur pessa við- bót allsendis nauðsynlega. — Sýsluuefndin ákveður að láta kostuaðarreiKuing sýslunefndar- inanus Geithellabrepps fyrir 1891 fyrir ferðir á sýslunefndarfundi standa óhaggaðan í petta sinn, en aðvara um að framvegis verði ekki slikir reikningar sampykktir nema með pví móti að hlutað- eigandi skýri frá og upplýsi um teppudaga sína og bendir á að óheppilegt sé að sýslunefndar- maðurinn eigi heima i Papey, par sem svo opt getur komið fyrir að ófært sé milli lands og eyjar svo mánuðum skiptir. Sýslunefndin sampykkti að skora á oddvita að ná inn hjá Páli Eyjóltssyni á Stuðlum peim 100 kr. sem hann skuldar sýslusjóði nú í haust. Sýslunefndin ræddi um pað, hvort hún vildi taka Norðurþingeyjar- sýslu í skólasamband um Eiða- skólann, pannig, að þingeyjar- sýsla leggi að eins fram sinn hluta úr búnaðarskólasjoði og hið árlega búnaðarskólagjald sýsl- unnar gegn pví að eiga tiltölu- legan part i skólaeigninni, en vera laus við að greiða neitt til skólans aukreitis. Eptir nokkrar umræður varð sú niður- staða að sampykkja pessa uppá- stungu. Sýslunefndin tók til umræðu sam- kvæmt bréíi amtsins um pað, hvort heppilegt niundi vera að fækka hinum núverandi búnað- arskólum í landinu úr ijórum í tvo, eða ef til vill einn, er kom til umræðu a iundi hennar 8. nóv. f. á. — Alit nefndar peirr- ar, er pa var kosin er ekki fram- komið enn fyrir sýslunefndina; og voru nefudarmenn á pví, að peir sœju ekki ástæðu t.l að svo stöddu að ráða til pess að fækka búnaðarskólum úr pví, sem nú er. — Lagt var fram bréf ir i Hjálmari hreppstjóra Hermannssyni á Brekku í Mjóaíirði dags. 25.júuí p. á.. hvar i hann óskar sam- pykkis sýslunefndar til pess að ta útborguð útsvör frá preinur möunum, sem Jiann af vissum á- stæðum ekki gat náð og var pað sampykkt með 5 atkv. gegn 2. Eram var lögð beiöni fr.i hrepps- iiefnd Mjóafjarðarhrepps um að Mjóaljurðarhreppur verði gjöröur aö sérstakri manntalsþinghá með pingstað að Brekku. Sýslunefnd- in niælir fram með beiðni pess- ari, að amtið komi henni á fram- f.eri við landshöföingja. Sýslunehidarmaður Mjóafjarðar- lirepps bar iraiu pá beiðni hrepps- búa, sem fianu kvað sainpykkta í einu hijóði á almennum fundi að Brekku í MióafiMi, að sókn- arnefnöin rnætti. úr sveitarsjóði, íá tii láns allt að 500 kr. rentu- laust móti endurborgun af fé kirkjunnar svo ftjótt sem hún gæti. poíta ián á að vera til kirkjubyggingar í Mjóafirði, sem söfnuðurinn einn stendur straurn af og er nú í byggingu. Ept.r nokkrar umrœður var sampykkt með 6 atkvæðum gegn 1 að Mjó- firðingar fengju pessa ósk sina uppfyllta. 9. Fram var lagt bréf frá jpórólfi Yigfússym á Búðum, hvar i bann óskar að mega bafa ölsölu á Búðum Asamf lista yfir pa menn i Fáskrúðsfirði, er séu pví með- raæltir að liann megi selja öl. En par sem mál petta ekki er á lögskipaðan hátt undirbúið, pá visar sýslunefndin pví frá ura- ræðum. 10. Eram er lögð kæra Eiðabrepps yfir vanrækslu á fjallsldlum úr Mjóafjarðarhr. og umsjónjirepps- nefndar Mjóafjarðarbr. xun hana. Sýslunefndiu getur ekki betur séð. en að Mjóíirðingar haíi van- rækt að reka íe Héraðsmanna til peirra á. haustin og vissi ekki til að neinir samningar væru uin að peir væru undanpegnir pví að reka frá sér Héraðsfé. Aminnist pví hreppsnefnd Mjóafjarðar um að gæta framvegis pess að reka frá sér fé á haustin samkvæmt fjailskilalögum sýsluunar eða semja við næstu hreppa um slíka rekstra og yíir liöfuð að gjöra sér allt far um að góð fjallskil verði par á haustin og íjailskila- lögunum yfir höfuð rækilegajlilýtt. 11. Fram er lögð kæra Páls £>or- varðarsonar á |->iljuvölluin dags. 6. marz p. á. yfir útsvari hans liaistið 1891 og svar Berunes- hrepps út af pessu. Sýslunefnd- jn yfirfór skjöl pessa máls og á- leit framkomu Páls i pessu máli mjög vítaverða og fnnn ekki á- stæðn til að skipta sér frekar af pvi máli. 12. Var rætt uin lögferjuna á Hvammi, j Yallanesi og Egilsstöðum. á þessa j 3 staði eru nú komnir ferjubátar. J Presturinn að Vallanesi, sem > . staddur var á fundinum, nlitur lögferju frá Yallanesi að Asi allsendis óparfa og éskar að sýslunefndin taki aptur pá á- kvörðun sina að hafa lögferju að Vallanesi. Við atkvæðagreiðslu varð sú niðurstaða, að 5 atkv. voru með að lögferjan verði sett að Vailanesi, eitt atkv. var á mótí og einn greiddi ekki atkv. — Presturinu neitar að pessi kvöð verði lögð á Vallanesprestirm, par sem liann sem embættismaður verði varla bundiun við íerju- skyldur, en verði ferjan með j skyldu sett á jarðir prestakalls- ■ ins, pá verði hún sett á kirkju- jörðina Ströná, sem liggi fullt eins vei við til að vera ferju- staður móti Asi, eu stendur að öðru leyti töluvert nær fljótiim. Sýslunef'ndin felur Jóni Bergs- syni á Egilsstöðum, síra. Magnúsi Blöndai í Vallanesi og Guttormi á Strönd að gjöra uppástungu til ferju- laga fyrir hiriar 3 lögferjur. sem á- kveðnar eru í Vallahreppi og; senda sýslumanni uppástungur Svo sneinma að pær verði lagðar fyrir n.æsta sýslu- nefndarfund. Ferjur pessar eiga með löglegri úttekt að afhendast peim, sem sýslunefndin í bráðina hefir falið að takast lögferjuna á hendur. Sýslunef'ndin ákveður að borga j í petta skipti naúðsynlega aðgjörð á j ferjunum á Egilsstöðum og Hvainmi. Sýslunefndin . ákveður fyrir fund- hald bér í dag aö borga Jóni Bergs- syni 20 kr. Sýslunefndin felur Oddvita að senda liverri hreppsnefnd ágrip af gjöröum sýslunefndar eptir livern fund og skal hún innf'æra pað í bréfbók hreppsins, Fleira lioin ekki til amræðu. Eundi slitið. Jón Johnsen. Jónas Eiríksson. L. Guðmundss., Guttormur Vigfússon. Benidikt Eyjólfsson. J>orst. H alldórsson. Guðni Arnason. Sveinn Sigfússon. S Y A R. í 24. tbl. Austra p. á., hcfir St. Júnsson — mun vera Steinn Jónsson barnakennari á Seyðisfirði — ónáðað mig með pannig lagaðri áreitni út af grein minni um bindíndí merkt. P. í 16. tlbl. Austra p. á., að eg fmn mig knúðan til að hafa par af einhyer af- skipti. — Ef heilakerfi pessa manns í peim priggja inánaða dvala lieíir eingöngu verið vafið peim hugsunura, hvernig myndi hagkvæmlegast að gjöra mér at'.öguna, }>á get eg enganvegin dáðst að uppskerunni. f>etta meistarasmiði höí’. saman- stendur af 4 málsgreinum eða liöfuð- greinum. — T.l pess mun ferðin gjörð að eg ekki taki öllu pegjandi. og honuin til hugpútta ætla eg pví i petta skipti að sundurrekja petta fer- fætta afkvæmi lians, með viðtengdum peim atliugasenidum sem mér pykja bezt liæfa. 1-Iöf. hefur máls nieö pvi. að vekja atliygli að pví, að franigang- ur bindindismálsins se peim skiiyrð-' um bundinu ,.að bindindisvinirnir gjöri sér far um að verða samfara í fram- kvæmd pessa máls og forðast sem mest að einn riii niður A öðrum'1. — það hefði óneitanlega setið betur á pessu manntötri að hafa slíka athuga- semd sein pessa. ekki fyrir inngöngu- versið, pví hann ltefir ekki áður látið sér pau spakmæli urn munn fara, fjr en bann áfrnnibaldandi gjörir s;g margvíslega brotlegan í peim reglum. það er kátleg athugasemd böf. ,.að hann ekki væri vonlaus um að petta iiniílutiiingsbann jrðí að lögum næsta pingi, ef kjósendur í öllum kjördæroum landsins væru samhuga um að skipa næsta pmg frumherjum pessa íuúls'1. — þvi pá ekki hreint að pví geugið og sagt „ef allir lands- menn væru bind ndismenn“. Meiningin er hvort sem er aiveg sama. þvi til pess að pingið geti orði skipað Iruuiberjurn bindindismálsins. pá leið- ir einnig par nf að kjósendunrfr í pað minnsta purfa eiuhuga að vera innrættir meðvitundinni um ágæti bindindisiris. eða með öðrum orðum vera sannir bindimiismenn. ■—■ Nei, pví vtr erum vér ekki svo langt á leið leiddir meðbindindi vort og áður eu í pað horl’ er koinið, parf sannar- k-ga að varpa meir en einum steini úr götu. Höfundurimi segir að biudindis- fél. séu jafnmikill eða lítill hluti pjóð- arinnar hvort sem pau íara iram a ijárveitingu eða inutiutningsbann. —-1 tljótræði virðist petta máskc svo, en pað er pó ijær sam . ÞV1 bimlindis- fél. munu eiudregið meðmælt fjárveit- ingunui til eílmgar bíiidindis, en hvað snertir innfib. pá ler ijarri pvi að all- ir bindindisineim séu par u einu oandi, Höf. ætti pví að vera skilj.mlvgt, að veru ekkí jafnmikill (eoa lítill) hluti pjóðarinnar hverja tillöguna sem frain á er f'arið. — þess utan eru bfi. sem fyr er ávikið s\o lítilfjörl. liluti pjóð- arinnar í sambandi við aðra sem liér kæmu að hafa hlut að máli og hvað pá snertir, pá or pó engum vafa bund- ið að íjárveitingunni mundi "veitast par byr, sem innflb. yrði engiun gaum- ur gefiim. þá framsýni höf. að eg álíti vin- nautnina nauðsynlega, vona eg að liann ekki misvirði pótt eg láti sem vind um eyrun pjóta. — Hius 'vegar mun Löf. ekki geta rieitað, að hörrn- ungar pær sem misbrúkun vinsins hvervetna eptirlutur. sé sú bezta að- vörun jyrir hvern einn til að forðast að brenna sig á sama soðinu og uin leið öruggasta hvötin ekki einastaf\r- ir eínn heldur alla sem hafa slík dæmi fyrir sér til pess að gjörast 6- trauðir í liðsafianuin gegn útureiðsin og nautn vínsins. Eptir að böf. befir birt pað á- lít sein hanu gengur út l'rá að eg haíi á starfsemi biiidindisí'él. hingað til — og s m eg hirði ei «ð mótinH'la. — pa kemst hann að peirri aðdáaniegu niðurstöðu „að pví skiljanlegra hefði mcr átt að vera að biudislel. muudu seint eða réttara sagt aldrei sigrast a vmnautninni, með sömu stefnu og að iuidaní'örnu“. Mér er í sannleika hulið, hvernig skilningarverld'ærum pessa manns cr varið, en par er „sometlnng rotteir1, pví meðalskyn- berandi manni nnmdi varla ofvaxið að geta gjört str ljúst, að btl. geta sanuarltga lialdið siuui aðalstefllil ó- haggaðri, pó pau framfylgi' meo meiri áherzlu og alvarlegar, en hingað td ýmstmi atriðuiu í gruudvulbirreglunui sem pau haf'a vanhirt, en sem pó sigursa lli Iramtíð hindmd.smálsins, or undirkomin. Höf. getur pess til. að eg muiii hafa ritað istæðuruar íyrír pví aðmál pau sem komu fyrir á bindí'él.lundi Reyðfirðinga, voru tekin til iiniræíu. i J>að mun lát'a narri að eg hafi ritað | þær, en pað mun beldur ekki iaia Ijærri að egý renni grun í af hvi.öa toga höf. vekur pessa nnils. -- Á- skorunin um að taka pessi múl (iimíf.b og tollhækkunina) til umræðu kom nefnilega frá pessurn Steinj, en við petla leyfi eg mér að lmýta peirri j viðbót, að til langrar umraðu l,om hvort taka a tti til grema p< ssa á- skorun hans, sem ekki var ha\et að sjá hvort viðkoniandi liaíði nokkurt umboð til, ’pótt bann segöist g.jöra pað í umboði bindfi. Getur verið »ð peir sem andmæltu pessu, liafi pegar hait pann nasapeí'uin t'rnniferði pessa bindindisiuanns í bindindimi, sem eg siðar komst á snoðir uin, og pess- vegna ekki pótt sér samboöiö sein i lieiðarleguin bindindismönnum á neiim hátt að biucla sig við hans tiltektir. — Endirimi varð sanit að áskorun pessi var tfekin til umræðu og gjörði pað mest að l;k hugsuu og sú sem inni- í falin var í peirri áskorun. haföi peg- ar gjört vart við sig hjá mörgum bindindismönnum pessa félags, Höf. segir að eg hafi risið svo öndverður gegn pessari nýju fram- ) i'arastefuu bindindistél. á Austurlandi I vað i'áir bindindismenn muni gfetil :i" I litið mig biudindiámaun lieldur öllu i fi'emur hið gHgnstæca'1. —- tr { vísu satt, að eg liefi verið og er m í mótfallinn fessari tJrauu til 01 s.reym.s í bindiud.su.alinu, se.ni 1

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.