Austri - 08.11.1892, Blaðsíða 4

Austri - 08.11.1892, Blaðsíða 4
i-'!!. 3< 120 A U S T K I avnararaw»3r Austri! Ltsölumcnn Austi’a, bæði ixeir sem hafa verið pað, og peir sein kunna að verða það hér eptir. — geta fengið ókeypis síðasta rit meistara Eii’íks Magnussonar um bankamálið hjá ritstjóra Austra: „Salus populi suprema lex“ Liindssjóður o g Bankinn, er mun vera eitthvað afþví allraljós- asta og auðskildasta, er meistarinn hefir ritað um bankamálið, og ætti því helzt að lcomast „inn á hvert ein- asta heimili á íslandi“. Ritstjórinn. Takið eptir! Margir fjáreigendur hafa beðið oss, að minna hreppstjóra í nærsveit- unum á það, að auglýsa í tíma í Austra það óskilafé, sem þeir kynnu að selja í liaust. Að hreppstjórar gæti þess að auglýsa selt óskilafé, er að fþessu sinni því nauðsynlegra, sem þeir munu víða hafa neyðst til að selja fé með mesta móti eptir áfellið. sem ekki varð kom- jð til eigandanna fyrir ófærð, þó menn vissu, hv rjir þeir væru. Ritstjórinn. Auglýslng. Hérmeð geíst almenningi til vit- undar, að eg eríiutturúr „Liverpool-1 og yíir í hús það, sem næst er fyrir ofan hús Guðmundar verzlunarmanns Jónssonar á Búðareyri. Lækniriun á Seyðisfirði, 5. nóv. 1892. Scixcviiig. J ö I a - g j a f 11* Eflaust mun hver sá maðnr, sem húinn er að vera 1 ár iSeyhisfirði og vi&ar, kannast við, að jólatíminn er sá vandasamasti tími ársins. eru allir að hugsa um, hvab og hvar Jieir eigi ab kaupa allar sínar jölagjafir. Eini vegurinn til a& komast klakklaust út- úr þessu öllu saman, er að fara beina leið til Stefáns Th. Jónssonar á Seyðisfirði, því núna er bú&in hans pakkfull hornanna á milli með inndælustu jólagjafir: Vasaúr, klukkur, úrfestar, kapsel, og allskonar gullstáss, barcmeter, hita- mæla, kíkira, af ýmsum tegundum (tvöfaldir með 8 glerum), kompása og merskúrns- reykj- arpípur og munnstykki. Silfurplett- kaffikönn- ur (meb tilheyrandi keri og könnu) brauð-og kaffibakkar, kryddglasastólar (Plat de menage), sykurskeiðar, sáldskeiðar (ströskeer) fiskskeiðar, theskeiðar, borðgafiar sinærri og stærri o. m. fl. Hvað gæti verið lieppilegri jólagjöf fyrir en spá-ný Singers saumavél úr Ameríkönsku ekta stáli. ffStiT Bókmenntafélagsbæknr fyrir 1892 verða afgreiddar, fyrir niína hönd i bókverzlan L. S. Tóniassonar gegn borgun um leið, Meðlimir, er eigi hafa goldið mér tillögin undanfarin ár, eru beðnir að greiða þau sem fyrst. Seyðisfirði 27. okt. 1892. Eiiiar Thorlacius. Bæknr Nýprentaðar, erfást hjá undirrituðum. Búnaðarrit VI, ár , . . . . Huld II. hefti............., Strykið, leikrit cptir Pál Jónsson 20 Söngvar fyrir karlm.raddíð |>rjár ritgjörðir ...... pykkvamálsfræði eptir H. Briem 0,75 ----og fiatamálsfr. b. s, 2.00 Egilssnga Skallagrímssonar . . 1,25 Hænsnaþóris-saga..............0,25 Ölafssaga Tryggvasonar . . . 2,00 L- S. Tóniasson. 1,00 0,50 0,10 1,00 1.50 Auk þees margt af smáhlutum handa börnum, ogannari gling- urvöru ásamt fallegum jólakortum. — Og það sem er lífsspursmál fyrir alla, að þetta er allt ein» og vant er, miklu billegra en uokk- ursstaðar annarstaðar, og þó verða allar þessar vörur seldar með 10% af- slætti allan tímann sem eptir er tii ársloka, en að eins gegn boi guu útí hönd. Stetan Th. Jóusson (úrsmiður)- Hér með áminnast allir þeir sem enn ekki liafa greitt skólagjald fyrir börn sín. fyrir veturinn 1891—92 að borga það tafarlaust til min. Inn- skrift hjá kaupm. verður því að eins tekin gild, að skriflegt skírteini komi til mía um leið og upphæðin er færð inní reikning skólans. Seyðisfirði 4. nóv. 1892. Stefán Th. Jónssoxi. í verzlan Magnúsar Ein- j arssonar á Vestdalseyri vife Seyðis- fjörð, fást ágæt vasaúr og inargs konar vandabar vörur með góðu verfei. Áb yrgðármaíur og ritstjóri: Cand. ph.il. Skapti Jósepsson. Prentari: S i g. Grí mssou. 74 J>enna dag, eptir svo mörg ár skildi Lovisa, að hið vingjarn- lega augnaráð, er hún hafði litið með til hins fátæka skri.'ara. liafði verið t.endrandi neisti, er sameinar 2 hjörtu í einn loga. Hann getur slokknað undir fargi erfiðra lifsatvika, en hann getur líka log- að og lýst með ljómandí fegurð, þegar nýr loptsúgur blæs lífi í har.ii . . . Hún rétti honum hendina, og í þetta skípti slepjiti hann ekkí peilunni. Börn og fullorðnir.1 S m iisaga eptir A. + B. „Mamma! Hvenær koma þau?“ spurði Kristín litla, og togaði sem mest húu mátti í pils móður siimar. það var víst í tuttugasta siiini, að liún har upp þessa spurningu. Eu prestskonan á Hóli hafði lítið tóm til að svara dóttur sinni. Hún var að vanda á þönum innan um allan bæinn, þurfti að skammta 20 manns, og við það bættist nú allur undirbúningur til þess að taka á móti systur heimar, sem var væntanleg þangað þenna dag með son sinn, og ætlaði að dvelja þar nokkra daga. Madama Margrét fór nú fram í stofu til þess að gæta að, hvort þar væri allt í góðu lagi; nú gátu gestirnir komið á hverri stundu. Húu þurkaði enn einu sinni af öllum hirzlunum, breíddi betur ofan yfir gestarúmið og leitinn undir það, til að gá að hvort vel væri sóp að. —Stina litla lá út í glugganum. „Kú koma þau!“ hrópaði hún. „Hvaða vitleysa“, sagði móðir hennar. Stina hafði ótalsinnuin 1) Saga þessi var upphaflega ætluð tií þess að koina í Dýrav.ninn, en þótti of löng. 75 séð þau koma nin daginn, en ]iað höfðu ýmist reynz.t að vera kýr eða kindur. Mad. Margrét tók samt kíkinn og horfói iraiu eptir grundunum. „Jú, pað eru þau,“ sagði hún. eptir að hafa horft litla stund á komumeiin. Gekk hún síðan inn til að segja manni sínum frá. Stina hoppaði upp af lognuði. Hún hlakknði ósköp mikið til að sjá frænda sinn og móðursystur sina, sera liún hafði fengið að lieimsækja árinu áður. Hún var alveg húin að gleyma, að Björn liafði stundum verið bæði stríðinn og harðleikiim við hana, Nú niundi liún að eins eptir, hve skemmtilegur leikbróðir hann gat verið. N ú riðu gestirnir í hlaðið, Brcsturinn hjálpaði mágkonu sinni af balci. Hún var ekkja, vel efnuð, og átti heima í næstu sýslu. Björn stökk sjálfur af baki, og lieilsar fyrst prests-hjónunum. ,-þarna er yngisiuær. sein bíður eptir kossi“; sagði presturiun og henti á Kristínu, en óðara en hann hafði sleppt orðinu, kafroðn- aði húu ogleit til jarðar Björn stanzaði á miðri leið og vissi varla, hvort lninn ætti að þora að heilsa henni, en herti loks upp hugaim og kyssti hana; stóðu þau svo bæði og komu engu orði upp fyrir feimni. En seinna um dagirm, þegar búið var að borða og drekka og mæður þeirra voru farnar að skrafa sainan i næði, pa fór feimnin að fara af litlu hjúunum, þegar enginn tók eptir peim, og málbein- ið fór að smá-liðkast. — Björn var átta ára gamall, dökkhærður, riour, ijörlegur og upplitsdjarfur; eu Kristin 6 ára: „litfríð og ljós- hæi'ð“. blíðleg á svip, en alvarleg þegar liún þagði. — Hún fór að sýna Birni gidlin sín og allar eigur sínar, sem hún geymdi niðuri lítilli kommóðu, og skemmtu þau sér vel við það um stund. Sein- ast koin Kristín með köttinn sinn, giáan með hvítar lappir og bringu. „Ó, við skulum leika okkur að kisu!“ sagði Björu. Kristíu koin nú með band og hnoða, og lór að leika við kisu; hlogu þau hæði d.ltt að sjá, hve liðug hún var í snúningunum, og hve snögg við- brögð hún tók, þegar kippt var í bandið. Eu þá kom Birni til hugar að binda bandiuu um f'ótiim á kisu og toga síðan fast i,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.