Austri - 17.11.1892, Síða 2
Nr 31
A IJ B T R I
121
hafa nokkuð til sins máls, að erfða-
lögin séu afnumin?“
Yið gengum fram að dyrunum.
„Eruð pér kvongaður?“ spurði
hann allt í einu.
„Ekki enn“, svaraði eg.
„þegar pér kvongist og eignist
hörn, pá mnnuð pér ekki vilja hevra
að hreyft sé við erfðaréttinum11.
Hann brosti Ijúfmannlega. Eg
kvacldi.
eptir pessu áliti auðmannsíns,
bæði á mannlífinu sjálfu og ýmsum
„brennandi spursmálunr1 vorra tíma —
pykir oss vel við eiga, að setja lífs-
skoðun einhverrar hinnar fátækustu
af meðsystrum vorum (sem um 20
ára tíma hefir legið sárpjáð af pung-
um sjúkleika), er hún framsetur í
stefum peim sem liér fara á eptir.
Skoðanir beggja pessara höfunda
líka oss mæta vel, en pótt um lífs-
stöðu peirra megí segja:
„Extrema se tangunt41.
Ritstjórinn.
|»nd kemur skln eptir skúr
Dimmur skýjahjúpur hylur
himinsótar fagra brá,
nauðakaldur norðanbylur
næðir yfir land og sjá.
Hart á dynur hretið kalda,
liylur diinma sjó og land,
hafs við strendur ólmast alda,
úfin lemur klett og sand.
Opt pó mæðu auki punga
ótíð köld, og valdi pín,
fyrir ofan dimman drunga
dýrðleg blessuð sólin skín.
Rráðum hretið burtu líður,
brosir sól í heiði skær,
sunnan kemur blærinn blíður,
blikar aldan fagurtær.
J>egar mótgangs-öldur æða,
erfitt pykir lífsins skeið.
|>að vill mörg ein praut og mæða
pjá oss hér á æíileið.
f>á er hjarta svíða sárin,
sefnr trúin harma kíf,
blið af perrar bezt öll tárin
blessuð vou ujn eilíft lif.
Eak við dökka dimmu kífsins,
dögum rauna pungum á,
morgun-bjarma betra lífsins
blíð oss lætúr trúin sjá.
'Skiu á ejjtir skúrum kemur,
ska-rt mót hrosir fegra láð;
•eilíft sumar sorg burt nemur,
sem oss gefur Drottins náð.
Náðarorðið helga hljómar:
heilög miskunn guðs ei dvín;
par sem sólna sólin ljómar
sumarblíða eilíí' skín.
ltebckka Pálsdóttii'.
iiáðstöfim gegn kóleru.
Hér með bírtum vér almemiingi
ráðstöi'un hins háttvirta sóttvarnar-
'læknis Austuramtsins, ásamt kafla úr
hréfi hans til vor, sem oss virðist færa
mjög Ijósar ástæður fyrirnefndrí ráð-
stöfim læknisins, sem alpýða manna
má vera honum pví pnkklátari iyrir,
iiafi háyfirvaldið verið pvílíkum varúðar-
regium fremur mótfallið.
Eptirfylgjaiidi ráðstafanir sótt
varnarlæknis Austurlandsins jnunu
gílda fyrir allt Austuramtið.
En oss er kunnugt um, að sýslu-
maðurinn í Norðurmúlasýsluhefir peg-
ar í haust látið birta almenningi var-
úðarreglur íslands ráðgjafa i pessu
efni.
Ritstjórinn
*
* *
„Hérmeð sendi eg pér sýn s’ or i
afpeirri ráðstöfun, scm eg Le i stung-
ið upp á gegn Ciioleru, og sem eg nú
veit. að sýslumaðnr Johnsen hefir
i'allizt á og sent í kríng hér í umdamii.
Amtmaður, sem eg fann.pá Tliyra kom,
var lieldur ámóti minni skoðun, en
Quarantaine liefir áður reynzt okkur
vel. og skoðun mimii í pví ti liti \ik
eg ekki írá, betra er að byrgja brunn-
inn, áður barnið er dottið í hann, og
lítið gaman er að elta hana hæ frá ■
hæ. pá hún fyrst er komin á land;
pað væri sök sér ef maður væri mik-
ill sportsmaður, en án gamans, eg
vona að Collega á Séyðisfirði íari
eins að. svo vér setjum lás fyrir allt
Austurland; liættan er samt ekki mikil
nú sem stendur. .ef kuldar haldast,
par sem Cholerahacilla vex ekki eða
prííst, ef barómetrið er neðar en 16°
C, en hún deyr ekki fyrir pað, og í
vor getur allt hlossað upp utanlands
og hún komið pá að oss óvörum. eí
Quarantaínen ekki lielzt eins lengi.
og eg tek fram í áskorun ininni til
sýsluinanns; í peim sökum er betra,
að gjöra of mikið en of litið; varnar-
reglurnar. sem Austri i'ærði oss um
daginn eru mikið góðar; en par er
gengið út fra, að veikin sé koinin
á land, en pað er einmitt pað, sem
hún aldrei ætti að komast, og hér
verður hægara að koma strangri sótt-
varnarreglu við, en að cernera (af-
g rða) bæi og heimili; pessutan vant-
ar oss alveg afskekkt sjúkrahús og
Personale til að pjóna sjúklingunum.
*
* *
Af pví að ekki er óhugsandi að
hin hættulega veiki „Cholera11, — sein
eptir pví, sem „Austri“ skýrir frá.
hefir útbreiðst og komið fyrir ekki á
á allfáum bæjum á Englandi, en skip
frá Englandi geta komið hingað til
Austurlands ennpá til að sækja sild
og annað, — geti með pví móti flutzt
hingað, skal eg hér ineð leyfa mér,
að mælast til, að yður, herra sýslu-
maður, ínætti póknast að fyrirskipa:
1. Að ekkert skip frá Englandi, eða
peim löndum, sem Ch0Jera er í.
megi hafa mök við land neinstaðar
hér í umdæmi. neina heilbrigðisskir-
teini pess áður sé skoðað af sýslu-
maiini og heilbrigðisástand skip-
verja rannsakað af lækni.
2. Að öllum peim skipum, sem síðast
komu frá höfn, par sem borið heíir
á „Cholera11, eða sem ekki liafa
heilbrigðisslcirteini og par sem
heilbrigði skipverja reynist grun-
sanit. verði skipað í sóttvarnar-
gæzlu (Quarantaine) í 5 daga, en
ef veikir eru um horð, skal atinað-
hvoi't skipa pvi til útlanda ajitur,
eða láta pað li'ggja í sóttvarnar-
gæ/lu, pangað til 5 dagar eru
liðnir frá pvi liinn síðasti sjúkl-
ingur er orðmn friskur.
3. Aður nckkur fer í land frá skipi,
sem liefir legið í sóttvarnargæzlu,
skulu skipverjar desinticera föt
sín og sjálfa sig með Carbolvatni
frá 2% til 5% að styrkleika.
4. Að bamia landsiiiöiiuum að hafa
samgöngur við skip írá oíangreind-
um stöðum, meðan pað liggur i
sóttvarnargæzlu, eða fyr en sýslu-
maðurinn hefir leyft pað.
5. J>essum fyrirskipunum og reglum
skal fylgt, pangað til sannfrétt
verði, að veikin sé um garð geng-
in í peím löndum, sem hafa við-
skipti við og skip koma frá til
Austurlands.
Eskifirði, 19. okt. 1892.
Fr. Zeutlien.
Austur-Skaptafellssýsla
á fyrsta vetrardag.
j>á er nú petta sumar á enda,
sem hefir verið hið kaldasta sem kom-
ið hefir nú í mörg ár. Grasvöxtur
vár mjög btill á purrlendi sökum
liinna langvinnu vorkulda; aptur var
iióðengi víða í meðallagi. Sláttur var
alinennt ekki byrjaður fyr en í 15-
viku sumars og gekk seint framan af
vegna ópurka, hraktist taða pví lijá
iiestum peim er slógu fyrst tún sín.
Heybirgðir n anna eru pví með minnsta
nióti í samanburði við pað. sem verið
iiefir undanfarin ár. pótt par séu öllu
meiri víðast hvar hér í sýslu en gras-
1 ysís árið mikla 1888. í Öræf m og
á Mýrum munu heyhirgðir vera mest-
ar. J>að er pví hætt við a ' n argir
freístist til að setja ofmikið á hey
sín í peirri von að veturinn verði góð-
ur, pótt pað sé hin mesta fásinna, og
tiigi húhyggnum niönnum líkt. Yér
teljum pað miklu afi'arasælla að skera
til heimilis pað af skepnum sírnim, er
menn eigi treysta sér að fóðra. í nnð-
al-vetri heldur en að eigapað á hættu
að fella allt úr hor á komandi vori
og standa eptir nieð tva^r liendur tómar
eptir að hafa eytt heybirgðum sínum
til einskis. Öllum ætti nú að vera
minnistætt hið síðastliðna vor og
svo hvernig pá mundi liafa farið hér
í sýslu liefðu litlar heybirgðir vcnð.
Erá. pví síðast í sept. hefir verið
hérágætt tíðarfar, hliðviðri á daginn.
en nokkurt i'rost á nóttum.
Yerzlunarstjórinn á Papós hélt j
sept. fjármarkaði í öllum hreppum
sýslunnar nema í Bæjarhreppi og tók'
fé upp í skuldir maima pannig:
fullorðna sauði á . . 9—11 kr.
geldar ær á............® ^
veturgu nila sauði og ni^lk-
ar ær..................5—6 -—
og mun hann á n.örkuðum pessum
hafa fengið alls rúm 2000 fjár, er
haun slátraði öllu. Auk pess ráku
ýmsir fé á Papós til slátrunar, en
sakir pess að verzlanina brast tunnur
undir kjötið liættu ýmsir við að reka.
Yerð á kjöti, mör og gæruin er hið
saina og á Djúpavog.
Eigi verður annað sagt en útlit
með hjargræði inanna sé hér miður
glæsiiegt og menn séu almennt illa
undir veturinn búnir eigi að eíns að
lieyjum, eins og vér höfum áður drep-
ið á, íieldur einnig með kornmat og
aðrar nauðsynjar, sem eðlilegt er par
að eins eitt litið skip hefir komið tii
Papósverzluiuir á pessu árí, en pað
er næsta lítið lianda allri Austur- I
Skaptafellssýslu, enda voru ýmsar .
kornvörur á protum pegar í kauptíð |
og margir hændur gátu pá ekki feng-
ið pað er peir purftu af kornnnit til
sumarsins atik heldur til ársins. Mörg-
um pótti leitt að verzluuin skyldt vera
svo illa birg af nauðsynjav rum. en
fengust pó ekki um, par peir lií. u í
peirri von. að eigandi verzlunarirmar
mundi senda í haust skip með koru-
vörur og aðrar nauðsynjar. í sept.
kom hréf i'rá Chr. Kielsen, er skýrði
frá, að hann pá hefði ekkí verið húinn
að fa neitt skip, en mundi pó reyna
að fa Wathne til að flytja og sækja
vörur til Ikapós á gufuskipi sínu, ef
enginn annar va>ri fáanlegur. Við
pessar fregnir fór von niargra að
dofna. Leið svo allur sept. og nokk-
uð af okt. að exki kom skipið, voru
menn pá orðnir nærri vonlausir nm
að nokkurt skip niundi koma, en 14.
p. m. sáu menn guf'uskip koma og
halda heina leið inn á Papós. Allir
urðu f'egnir komu skipsins og lofuðu
Kielsen fyrir dugnað hans og' orð-
heldni að senda oss Skaptfellingum
hvorki meir eða minna en gufuskip;
en pessi gleði marma varð næsta
skauunær. pví óðara enn skipverjar
voru að landi komnir, liarst sú fregn
út í allar Attir, að skipið kom með
ekkert, ekki einu sinni með tunnur
undir kjöt. \ ið pessa fregn urðu
allir sem prumulostnir og gátu varla
mælt orð frá niunni. JSiú var pá öll
von úti að nokkur skip komi með
nauðsynjavörur til Papósverzlunar á
pessu hausti og eigi uin annað að
gjöra en halda pegar til Djúpavogar
og reyna að fá par kornmat og aðrar
nauðsynjar áður en allt væri par á
protum eins og á Papós. Allir, sem
gátu héldu nú pegar til Djúpavogs, en
pvi iniður voru par eigi heldur næg-
ar hirgðir og prutu par hrátt ýmsar
kornvörur t. d. rúg og bankabygg,
svo að meim gátu ekki fengið pað
peir ætluðu og var pó eigi farið fram
á lán, pví áður hafði sú fregn borizt
suður að par fengist ekkert lánað og
eruin vér pakklátir verzlunarsfjóran-
tim á Djúpavog fyrir það. pvi pað er
vor skoðun. að pá fyrst komist lag á
verzlun vora. er öll lánsverzlun er
upphafiii og hændur purfa ekki að
standa herhöfðaðir og niðurlútir
fvrir verzlunarstjórunum og hiðja pá
hálfkjökrandi að lána sér út á pott-
iim eða i eiim holla af kafl’i, en geta
talað eins og frjálsum nuumi sæinir
og átt viðskipti við verzlunarstjórana
paiinig að hönd selji hendi, eða pví
sem næst, en að peir að mínnsta
kosti við hver áramót séu skuldlausir
við |>ær verzlanir. er peir skipta við.
Að vísu eru sumir verzlunarstjórar
svo frj ilslyndir ineim að skuldunaut-
ar peirra tiima ekki að peir séu peiin
háðir, en peir eru færri, hinir verða
fleiri, sem vita glöggt hve mikið vald
peir hafa yfir skuldunautum sínum og
láta pá opt finna það og heyra pegar
peir o: verzlunnrstjórarnir eru að
skammta peim út á pottiim með til-
hlýðilegum áininningum.
Eptir kjörfundiim 30. septemher
p, á., sem haldinn var her að
Flatey á Mýrum. var horin upp á-
skorun til aipingis. um hækkun á
tolli á brennívíni og öðrum áfengís-
drykkjum o. s. frv. og safnað undir-
skriptum. Allmargir skrifuðu undir
áskorunina en pó ekki allir. er við
voru, hinir trúu dýrkendur Bacchusar
vildu eigi móðga liann nieð undirskript
| sinni. Flestir peir nndirskrifuðu vildu
J aðeins að tolluriim væri liækkaður, eu
j einstöku menn, að bannað vrði með
lögum að flytja áfengisdrykki, til
landsins. Yér getum ekki aðhylst pá
skoðun, er oss virðist hepta um of
frelsi einstaklingsins. Yér álitum. að
hver einstaklingur hafi rétt til að
verja efnum sírmmeins ogharinvillog
lifa á pann há,tt er hann helzt girnir
meðan haim ekki skaðar aðra einstak-
linga með líferni sinu. Yér höfum
pá von að töluverð hækkun á tollum