Austri


Austri - 17.11.1892, Qupperneq 3

Austri - 17.11.1892, Qupperneq 3
Nr. 31 AUSTRI 123 á áfengura drykkjum muni minnka að mnn neyzlu peirra. sem, þvi raiður. er allt of mikil hér í Austur-Skaptafells- sýslu. Oss blæðir i augum að hugsa til pess. Jive mikið fé Skaptíellingar sem að líkindum eru fátækari enn íiestir aðrirlandsmenn.verjatil aðkaupa hrennivín og aðra áfengisdrykki; vér viljum eigi greina hér hve mikil upp- hæð sú er. sem árlega er varið til vin- kaupa á Papós. pvi vér fyrirverðum oss að láta almenning sjá pað. eink- um pá pess er gatt, að pað er e’:ki einusinni einstöku lirepp&r sýsl_ unnnr. sem verja fé sínu svo óvitur. lega. Jielflur mörg heimili. já meira að segja peir n enn, sern fyrir fjöl- skyldu eiga að sjá og veitir örðugt a3 atSa sér peirra nauðsynja, er peir purfa sér og sinum til viðurva'ris. {>essir söinu menn kynoka sér eigi við í possu harðæri að iáta vínkattp jafnvel sitja í fyrirrúmi fyrir öðrunt nnuðsynjum. Vér leyíum oss að spyrja pessa raenn. hvort peitn pyki <*nn ekki timi komiun til að takmarka ofurlítið vínkaup sín og láta að ininnsta kosti í pessu bága árferði aðrar nauðsynjar sitja í fyrirrúini. pvi \ér íinytnlunt oss, uð hnrðæri petta konti eins við lijá peitn og öðrum Skaptfellingum?-, Vér liöfum heyrt að eigi fyrir mörgnm árttm iiaíi einn íuugardag um hásláttirm verið keypt trá eitiu heitniii hvorki meíra né niintni en 30 pt. af brennivíni og öðrttm á- fengnm drykkjum og ltafi pað allt verið protið á mánudagsmorgun og liafi pó hvorki brúðkaup né erfisdrykkja verið lialdin um pað leyti á pvi heitn- i\i. Iteldnr Iin.fi pessir 30 ]it. að eitis verið hafðir til liressingar ttrn sl' tt. imr, mintta mátti nú gagn gjöra. Vér segjuin ettgar sönnur á pví hvort. saga i |?essi sé sönii, eu óskuin helzt að liún væri ýkjnr einar. Aptur er oss kumi- ugt ura að sumtr hreppar eyða ntjög litlu árlega til vínkaupa t. d. Bæjar- hreppur sera pó er næst Papós. Að endingu óskum vér pér, Austri tninn, gleðilegs vetrar og vonum að Austfirðingar styðji pig svo og styrki að pú eigir langa lífdaga fvrir hendi; og að peir 1 áti ekki pá skömm ltenda sig að geta ekki haldið lifinn í einu blaði, sem virðist uú ofvaxið Norð- lendingum, er kallaðir liafa verið kjarní pjóðarinnar. f>að er sorgleg saga. Forðastu allar æsingar í púlítík, pvi vér Skaptfellingar polum pað ekki. Enn styð pú að hagfeldum samgöngum tneð fræðandi rítgjörðum, pví pað skiljutn vér og pví máli fylgjum vér af fremsta megni, Skaptfellingur Kirkjuvígsla. f>ann 26- f. m. vigði sóknarpresturinn, sira f>orsteinn Halldórsson. í utnhoði prófasts, síra, Jónasar Hallgrimssonar á Kolfreyju- stað, ítitta nýstníðuðu kirkju að Brekku í Mjóafirði, í nærveru ijölda sóknar- fólks, og lieíir ntessað í kirkjttmii liveru helgan dag siðan. Aður vark’rkjan að bænutn Firði í Mjóaiirði á fretnur óhentugum stað alveg inní íjarðarbotni. en stendur nú miðtjarða í Brekkuporpinu, par sem byggðin er lauginest par í firðimtm, og pvi á liinum kentugasta stað fyrir inessufóik. Mjóíirðingar liafa sér til mikils RÓtna rcist petta guðshús, að miklu leyti af frjálsum samskotum, og búið kirkju sína að öllu ieyti vel og sóma- samlega út og keypt í liana gott liarmonium og kostað inann til að spila á pað. Yfit smiðurinn að kirkjunni var Ólafur Ásgeirsson frá Neshjáleigu í Loðmundurfirði. sem liefir skilið prýði- lega við kirkjubygginguna. Síra þúrleifur Jónsson á Skinnastað í Axarfirði hefur sent bóka- safni Austuramtsins að gjöf, ýmsar bækur, er hann sumpart hefir sjálfur s imið eða starfað að útg.áfu á. hvar fyrir vér vottnm honum vort innilegt pakklæti fyrir hönd bökasafnsins. Ósk- andi væri. að fieiri íslenzkir ritliöfuud- ar og útgefendur vildu fylgja hans góða eptirdæmi. Stjórnarnefnd bókasafnsins. f*ann 12. p. m. kont liingað verzl- ttnarskip Gránufélagsins, Margrethe ,.skipstjóri L. Petersen“. með liaust- verzlunarvörur frá Raufarhöfn. og á nú að taka hér vörur á Vestdalseyri undan haustinu. og fer að pví búnu beina leið til Kaupmannahafnar, Skipift koui hingaft meft tö!n- vert af mjöii og fleiri nauftsynja- vöruui til Gráiiuí'éiagsverzlunar á Vestdaiseyri. ,.V n a ge n“kom tiingað apt.ur frá Kmtp- ínannahöfn l'. lö. |i, m. með ýmear nauósvnja vörur ti'i 0. Wathrie. Johansen, Hansen, Sveiris Sigiússonar á Nesi í Norðf. og konsnlsTulíni- iis. „Vaagen" hnfði koinið við í Norvegi og Hjaltlandl þar sein skipið tök herra O.Wathne. Með skipíim kom og herra Jens Hansen. íllar fr.'ttir af fjársölunni í Englandi. ]3ezt, liafði selzt, fiárfarnmr pöntnnarfélags jjngeyinga, Fijótsdiela og féð trá Vopnafirði, |ió eigi meir en 11 kr. kindin að frádregnum kostnaði. S Jtkjrt í lígu verði. Lýsi stendur nú hezt af íslenzkum viirum. Kólera alltaf að mínrika. Um mánaða- mót.in Jiotta 7 veikst, í Hamborg á dag. K r i s t j á n i assessor Jónssyai veitt amtmaimsembættið syðra. S t e f á ii i kennara Stefánssyni veitt 1800 kr. til grasáfræðislegra ranusókna, (SuO kr. á ári í il ár‘ Háskólakennari dr. V a 1 t ý r (f u ð - munds.son kosinn meðlimur í fornritanefnd hins kgl. norræna fornfræðafélags í stað hæstaréttardómara Vilhjálms sál. Kinsens. pann 9. ]> m. fórgufnskipið ,.Axel“ með síldarfarin frá Reyðarfirði til útlauda. gjggp0* Á síðasta Imustlireppa- nióti auglýsti eg á lögleg- aii hátt fjáináinsbeiðni fi á lireppsnefiKlinni hér í lireppi á élokniim sveitarútsvoriim frá í fyrraliaust, ennfreinur fjárnámsbeiðni fra prestinum á Dvergasteini á óloknum prests og kirkjugjóldum; gjold hessi verða nú innan skamnis tekin fjárnáini, og verður fjáriiámskostnaóur sá lijá mórgum eins mikill og meiri en gjaldið sjálft, vil eg ]>\í ráðleggja Iiliitaðeigendum að greiða gjöldinsem fyrst uppá livern þann hátt erþeimhykir liægast; livert heldur er í innskriptum, peningum eða vörum. Seyðísfirði 12. novbr. 1892. Bjarni Siggeirsson. IgŒT pá sem enn eiga mér óborg- aðar skuldir fyrir bókband frá fyrir- farandi árum, bið eg vinsamlegast ura að borgu mér pær fyrir næstkomandi nýár. Hánefsstöðum* 11. novbr. 1892. líryiijólfur Bryujólfsson. Yfirlýsing. Eg undirskrifaður gjöri liér með heyrtim kunnugt, að eg i'rá pessunt tíma geng í algjört æfilangt bindindi með nautn áfengra dtykkja. Bið eg pví frændur og vini að styrkja mig í pessu mikilvæga fyrirtæki minu. Ekkjufelli 20. okt. 1892. Evjólfur Eyjólfsson. 80 77 Prestnrinn a Hólí atti brúnan hest, sem bar aí öllum gæðing- ttm. Hann var reiðhestur Kristinar. það var lögur sjón að sjá Brún gair.la, pegar Kristin kom lionum á hak. Hann var stör og iaguriega skapaður. skrokkurinn glóðí eins og silki, hann liringaði inakkann og dansaði ái'ram. og fæturnir finir, liprir og léttir. sýnd- ust varla snerta jörðiua. Kú var lianii farinn að eldast og orðinit brjostveikur. og var liann.pví sjaldan hrúkaður, og Kristin sá unt oð hommi liði setn hezt. Björn skopaðict opt að pví; „peir ættu að komast í dýrðlinga tölu. klárarnir hérna á Hóli“, sagði liann. „Ja. eg held pcir værti verðugri en tlestir menn, að minnsta- kosti pú. Brúnn mmn“, sagði Kristin, og tók utan utn hálsinn á Brún og klappaði honuni. „Lg ætla nú einlrverntíma að stela liotrunr og láta liatrn fá að svitna dálitið. „það fyrirgæfi eg pér aldrei1*. Hún sagði pað hlægjandi, en hugur fjlgdi málí. Fú leið sumarið, og ekkert var enn úttalað milli Björns og Lristinar. þá fór Björn einn góðan veðurdag að finna eitm skóla- bróður sitm. er átti iieinra á bæ par rrálægt. — Kristin hafði geng- ið til n.æsta bajar að vitja tirtr veikt barn. Björn bað ]jrest að lána sér hest, en pá lanust enginn gæðingurinn nema Brúnn. Tók prest- ur traustataki a honuin iianda Birni, en bað ltann að lilita honuiu M'gna Ivristinar. Hann vissi litið um reiðlag Björns, pví þegar liann varð prestfólkinu sainferða, pá varð harnr að láta skaplega. *',)r iiann svo aí' stað. hegar Kristin kom ireinr, og frétti að Birni iiafði verið léður hesturinn, líkaði iienni pHð iila, pví hún bjóst ekki við að Björit ínundi v.egja lionmn, pegar lianri væri einsamall. Bjórn kom ekki heim uin kvöldið. Allan næsta dag gjörði Kristín litið annað en að liorfa eptir 'onum. Bærinn. sem skólahróðir lians Atti heinr?. á, lá fyrir iiand- .in >>nii, lengra irani í dalmnn. Uin miðjan dag stóð Kristin úti á h .11 HK.ð kikirinn og liortði eptir Birni. Öá hún pá inann ríðandi a dö '11111 hesti konia Iraman baldvana Irinuinegin. þekkti hún íljútr, að pad var Björn, og var hesiurinu alltaf á harðastökki. i lt liann siona alrain pangað til hann var koniinn að lerjustaðnum að liún varð brátt sátt við hann aptur. Vcrst ftll henni hve hrekkj- öttur og meðaumkunarlaus lrann var við allar skepnur, pví liúti var tujög elsk að peitn. Hattn elti hæusnin með grjótkasti. rak kýrnar á harðastökki. pegar átti að láta par inn. lirekkjaði hestana á all- wn hátt, tleýgði kettinum í lækiun, og liafði mesta yndi af að stríða Stínu með pví. að gjöra peim eittlivað til meins. Móðir Björns skipti sér ekkert af háttum. lians, hún var ekki \i5n að gjöra pað mikið heima iijá sér lieldur. ,St,ína gat ekki feng- tð sig til að segja eptir Bivni, svo haini £ór sinu íram óhindraður. pó Itúti va>ri að ávita hann fyrir pað. — Að uokkrutu vlöguni iiðnum fóru pan mæðginin heim til sín, Var petita 5titm siðasti fundur frændsyskinanna um langan tima. Kristin á Hóli öx upp og varð fögur og efmleg strilka. Hún var fríð sýnutn. björt og hrein á svip, bliðleg og glöð í viðmóti. Ollutn á heiinilinu og i nágrennimi pótti vænt uttt Kristínu. hún kom alstaðar frain til góðs. var jaftt-alúðleg við rika og fátæka, hjálpsöm og uákvæiu við aumitigja. og vildi ölluni skepnutn gott gjöra. — Hún hafði inesta yndi af ölluni dýruin. -og vildi lát-a. fara vel nreð pau, hún gat ekki vitað neina skepnu liða neyð. — En væust «4' öllu pótti iteiini um hestana, faðir hennar átti nrarga góða liesta og lrafði hún mesta dálæti á peira. það var lika sagt í sveit- inni að betra væri að vera hestur á Hóii lieldur, en hjú á öðrurn Iræjum. Kristín var nú tvitug að aldri og pótti iæztur kvennkostur par í sýslmmi. Sagt var að ýmsir hefðu orðið ti4 að hiðja hennar en lengið afsvar. Fóru menn pá að hnlda, að hún væri trúlofuð á laun Birni trænvia sinum. Haim liafði stundum verið tima á Hóli á sunrr- ín, og puu lioiðu einnig skrifast á síðan þau voru börn. Voru petta nóga.r trúlofimarJikur í augum almeunings. B|<örn var nú útskrifaður úr skúla. Móðir hans var dáin fyrir ívokkrum árum, og lutfði' s!m Gisli, faðir Kristínar. fjárráð hans á liendi. iStiaði Björn nú að sigla til háskólans, en dveija á Hóli tum sumarið pangað til lraim ta'ri. það varnokkuð iangt liðið síðan Björn liafði komið að hólr, irann halði verið pessi síðustu sunnir fyrir sunnaiu Var hans uú vou á degá liverjum.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.